Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 6
f 0 SfÐA — T’JÓÐVTL.JTNTM — Sunnudagur 26. maa' 1966. , V ' ■■ y 1 i ..-."i................. ... ... ... _.. .... ........ .................. ; i nLr :!!i:!llill!:!i:!"'":|.| L»jGBt astfci að vera orðið, að Suðu mesi arnenn eru eikiki tíl að &pauga með, þegar sjósókm annarsvegar. Miðað við allar aðstæður verður saimt ekki sagt að sjó<r sé sóttur þaðam af sama BÉurkappd og áður, þegar menn borfðust í auigu við sveitar- ómegð, eða blákaldan dauðanm œf ekki varð komizt á sjó lang- tíimum saman fyrir veðri. Þar ofan á baettist svo, að lendingar voru illar sem engar. Einungis klapparvarir opnar fyrir norðanátt og ylgju sjláv- arins. Þar má í vondum veðr- um 6]á hvítfyssandi hringiður, eins og sjóði í stórum grautair- potti. Oftsánnis bar við fyrT á árum, að Gjávargangur lokaði mönn- urn leið í land. Þeir urðu bá að láta fyrir berast, í opnum fikipunum á haifi úti og láta ráðast hvemig færi. Enda bar við, að tugir manna og stund- uwi hundruð drukknuðu í sama veðrinu. Raunar eru ekki nema rúmir tveir áratugir síðan ofsa- veður skell á Suðumesjalbátum í róðri. Þá fórust að mig mdnn- ir tveir bátar úr Keflavfk og «ánn úr Hafnarfirði. En oft hefur líka fiskazt mik- ið á miðunum suður með sjó og sérstaklega var bar mikil fiskisaeld áður en togararnir kwmu til sögunnar og skófu upp allan fisk út Faxaflóa á nokkr- un árum. Þannig hefur vindurinn blás- i« ýmist á mótí eða með þeim útnesjamönnum um aldimar. Enn er ekki hægt að segja með rétti að þeir búi við viðunandi hafnarskilyrði og kannski eru •ngir íslenzkir sjómenn verr settir að því leytínu, nema etf tíl vill þeir í Þorlákshöfn. Bn hvað um það. En-n er ver- ið að byggja Landsihöfn í Ytri- Njarðvík og á meðan fram- kvæmdir eru í gangi, er nokik- ur von tíl að þeim l,júki e.t.v. einhvemtíma. Þar á að verða lífhöfn í öllum veðrum. Þar eiga 6tór fflutningaskip að geta lagzt við bakka, og þar verð- ur 6tór og fullkomin dráttar- braut. Á svæðinu frá Hafnarfirði suður á Reykjanestá er Köfla- vík mest plássa. Þaðan eru gerðir út á hverri vetrarvertíð tugir báta, stórraoglítilla. Þótt etóru bátamir séu nú orðnir sá Leitað í var. hluti fflotans, sem mest ber á við bryggjurnar, er bó ekki bar með sagt, að litlu bátamir séu úr sögunni. Þeár róa enn. Þeir minnstu með lóð og handfæri. Þeir stærri með troll og drag- nót. Ytri mörk Koflavíkrjrkaup- staðar munu vera við Hólms- berg. Þar tokur Gerðaihreppur við. Þarna útírá er dráttar- br&utin, Ekki or lengur hægt að grcina nein glögg skil á miili Njarðvíkur og Ketflavikur. Þær systur eru að vaxa saiman. Keflavíkuirhöfn er gorð í kletlakví í inrnri krika Vatns- nessins. Langur og naimimbyggi- legur sjóvamargarður'ver höfn- ina. Stundum ganga bnotin bó yfir garðinn og þveita söltu löðrinu yfir kariana sem eru stð stússa i bátunum. Áður var biYggja hinum megin á Vatnsnosinu i s-voköll- uðum Bás, sem bor nafn með renfcu. Þar er nú verið að fylla allt upp rrjcð sorpi. A árunum eftir stríð gegndi Básinn því virðulega hlutverki, að bar vom kerin í sjóvarnargarðánn steypt. Síðan voru þau sjóisett þar og dragin fyrir nesið inn á hötfn- ina. I krin.gum allt það stúss I var sfcundum kveðið ákaflega fast að orði, svo eik.k,i sé meira sagt, og roikið vom strákar bæði undramdi og hneyksilaðir að hlusta á þær einkennilegu fyr- irbænir og blaublegt skens karl- arina. Þá er eftir að telja biYggjur eða biYggjuileifar fram undan frystihúsd H. F. Kafflavíkur og úttfrá dráttar- brautinni. Svonefmd Hafskipa- bryggja er utan í Vatnsnesinu Opin og óvai-in, aðeins stein- snar frá höfninni / sjálfri. Þar fór öll uppskipun óg útskipun fram áður en garðurinn náði út á nægilega mikið dýpi fyrir flutningaskip. Þama er að kalla aldrei kyrrt í sjó, nema á beim sjaldgæfu stundum, þegar logn lijjiiiíiíiiiiiiiiiliiiioíiíiiiiiii er. Bryggjan or enmlþá nofcuð til að afgreiða við öl'íuskip. Strákum í Keflavík svipar tíl stí’áka hvar sem er við sjávar- sáðuna, að þvi leyti að strax og fæturnir geta borið bá, ligg- ur leiðin niður á bryggjur með seglgamsspotta va/finn upp á spýtu og ryðgaðan línuikrök. Oft var sakkpn sbór nagla- gaur. Við bryggjumar er affl- inn einskorðaður við vara- seiði og sandkola, meö mar- hnútum í bland. Næst vaxa strákarnir upp í að kasta fær- um símmn fram af VatnsnesJ* kletfcunum, en bar er hyldýpi undir. Þar á djúpmiðum getur svo farið að betr lendi i fyrsta skipti í kasti við spriklandi steinbít fastan á króki. Mörg- um hefur orðið svo um þá reynslu, að áhuigd tíl sjósóknar hefur dvínað að mun. Þarna reytist Mka þyrslingur og miðtf- ungsufsi. Lengi var sú íþrótt stunduð að kappi, að skjóta iíiilllliiiiiliiliiiiiiiiiiiíiíiiiiii iiiii miiíiiir.iiii.iillliilliiiiiiliiiiiii rtyiih* •••» ÍiiiÍiÍiiÍÍiiillii iiiiiimiiíiilliíiiÍiiiiiíÍiil allll eftir æðarkolilum með bauna- byssum. Sjaldnast varð þettá tíltæki fuglinum aö meini þrátt fyrir að engin dænni voru tíl þess, að baunurn hafi verið skotið úr byssum þessum, held- ur ýmdst grjóti, eða nöglum. Svo vex þetta strákamor for- elduum sínum yfdr höfuð áður en varir og eiinn góðan veður- dag axla þeir sænig sína og eru farnir til sjós. Enda er bráð- nauðsvnlcgt að sem fflestir Suðumesjastrákar fairi á sjó! eiigd landshlutinn að standa und^r kvæðinu góða. Nú er það mála sanuaist, að sjósókn um þessa-r mundir er eins og í allt öðrum heimd, en þeim, sem við lesum um x frá- sögnum. Sótt er á skipuim, sem slaga hátt í togara að stærð og eru sjóborgir hinar mesfcu. Þar um borð er allt teppalagt og sagt að kokkamir eyði mest- um tíma í að bóna og ryksuiga. Aðbúnað öllum á þesisum skip- um hefur svo oft og rækilega verið lýst, að ekki tekur að ræða um það hér. En tíl þess að við sjáum hve lanigain veg Suðumesjamenn eru koniínir sxðan um síðústu aldaimóit, lang- ar mig til að taka hér upp kaffla úr sjálfsævisögu Theo- dórs Friðrikssonar, „1 verum“.; sem út kom árið 1941 hjá Vík- inigsútgáfunni, en er nú illtfá- anleg, eða ófáanleg með öllu. Kaflinn fjaMar ,um páska- hyot.u um aldamótin, þegar höf- undurinn var í skipnjmi hjá Magnúsi í Höskuldarkotí í Ytri Njxxrðvík: „6g kemst ekki hjá því, að segja hér eimhverjar sagnir um sjómennsku Magnúsar. En af mörgu er að taika og er mörg sstgan annarri lfk um aðalatriði. Svo bar við á fyrstu vertíð- inni, að afli var tregur fyrir bænadagana. Þá áttum við tvær netjatrássur útí í Súluál, en ó- g^eftír voru svo miklar, að hvorki gaf úí á skírdag, eða fösfcudagimn langa, kunni Magn- ús þessu ilia. Var hann þvi snemma á fótum á laugardags- morguninn, og vorum við komnir út í Súluál, er bi-rta tólk a.f dagi. Hægviðri var um miorguninn, en dimmt í loifití og baugabrim. Þarna var margt netja er ýmsir áttu, og komu þeir til að vitja þeirra um líkt leyti og við. En brimið var svo mikið, að því nær ógerlegt var við netín að eiga, og þegar menn þóttust þess líka fullvfsir, að lítill fis'kur var í netjunum, hurfu allir frá aftur neoma Magnús. Nú var það allt amnað en leiAur að draga þessi net á djúpum sjó. Spiiin voru þá ek!ki komin til sögunnar þama, og var þá ekki öðru til að beita en Kandaflinu. Var það þá venjuiegast að hver eggjaði annan bölvandi og ragnandi — miskunnarlaust. ÞurftU menn þá bæði að hafa krafta í köggl- um og snarræði. Magnús hafðd.góðum mönnum á að sfcipa, og vorum við níu á bátnum þegar farið var með net. Það gat komið fyrir Magn- ús, er hann brýndi okkur í hörðustu orrahríðunum, að hann segði ekki um ofcfcur hrósyrði ein ssman. Hitt viss- um við, að hainn lét ekki á okkur halla und'an eyrunum, og þá taildi hann, að við mundum hallda til jafns við hverja skips- höfn í Keflavfk. Það munaði nú Hka um handfastuina hans Jó- hanns í Stórugröf í net.iadrætti. En í þetta sirnn gekk pkkur( afari'lla að ná netjunum upp. Urðum við að sáeta lagi milli kvikanna., í ólögunum misstum við netin úr höndunum á okk- *ur alffcur, og sýndist þetta mundi verða árangurslítið. En Magnús var ekki í því sikapi ’að g'efast upp, og lét hann okkj- ur berjast við þetta, þangað tíl við slitum netin. Höfðum við bá náð iwn fjórum netjum og héld- •.„^Vni, að Magnús wndl yið„ svo búið sitja, þar sem okkur sýndist heldur elkki eftir neimi að slægjast, og ekkert.að kalla í netjuhum. En i fiiéss stáð sbipaði' hainn nú svcj fyrir, að við drægjum inn bólfærið, frá hiiniuim endanum. Þetta gekk bæði erfiðlega og ilias, en vannst þó nokkuð. Var -þá tfelkið að hvessa, svó að byrgði affla land- sýn. Lauk þesisari viðureign svo, að nstin fóru aftur sundur í sttórum sjóum, og vuntaði þá f jögur net, svo að við næðum upp þeirri trássunni allri. Þá var bátnum slegið umdan og stefnt í horfið heim. Fmst var mífciiö og krap á öliu þillfarfniu, og urðuim við því feisndr að leita okkur‘ skjóls í lúkamum, nema Árni, sem stútaði sig drjúgum og barði sér til hifca uppi á þil- fari. En er ofeteur var að byrja að hitn®' þarna niðri í lúkam- um, tfundum við að Maignús rennidi bátnum upp í sjó og vind. Lét hann Tpá þrátt þau boð til okkár bérakt, að við kærauim upp á augabraigði. Hafði hann nú fundið hin riet- ih og skipaði okfeur að há í dufflin og draga þau upp. Þá gekk fraim alf Áma Grfmssyni, og brá homum þó ekki viðv smá- muni. Reyndi hann jafnvel að malda í móinn. En nú var eng- in miskunn hjá Mapnúsi. Leni- um við þairmia í óskaplegu stríðd að ná inn báðum bólfærunum og stjórunum. Þykktumist við aWir, og fór svo.- að jafnvel Jó- hann í Stórugröf hatfði órð á því, að ekfci tjóaði annað en Slíta-. Náðum við heldur eigí öðru en siitrum einum af þess- um netjum, enda var komimn stórsjór og sjóðandi vitíaust veður. Við gerðum nú ráð fyrir þyf að halda rakleitt heim. Tókum við Jóhann að 'kvéða af öllun* kröftum skagfirzkar sifcemmur okkur til hife, og höfðum gjálp- ið og veðurgnýinn að imdirppffll En er kom inn fyrir Garðskaga. , dró úr sjónum, og skipaði MáímiÖs há að greiða netin. Magnús hafði orð á þvf, að bezt færi á að skeyta bá sam- an þessa notiastúfa og kaisfa þeim fram atf Klappamofmu í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.