Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. maí 1968 — 33. árgangur — 110. tölublað.
Uppreisnarhugur s stúdentum á
Spáni og í Vestur-Þýzkalandi
Síða 0
|é>-
De Gaulle rýfur þjóðþingið, situr sjálfur áfram, hótar alrœðisstjórn og hervaldi
Borgarastríð vofir nú yfirí Frakklandi
t
De Gaulle lýsti ákvörðunum sínum / sjónvarpsræBu sem stórnarandstæBingar tel/a
hvatningu til borgarastriðs, sætti franska þjóðin sig ekki möglunarlaust við þær
30.000 manna her sóttur frá V-Þýzkalandi
PARÍS 30/5 — De Gaulle forseti skýrði í sjónvarpsræðu í dag frá þeim
„mikilvægu ákvörflunum“ sem kunngert hafði verið í gær að hann myndi
taka í sólarhrings fjarveru sinni frá höfuðborginni. Þær voru í stuttu máli
að hann mun sitja áfram í forsetaembættinu, þjóðþingið hefur verið rofið
og kosningar fara fram innan sex vikna, hinni boðuðu þjóðaratkvæðagreiðslu
verður frestað, en haft er í hótunum um að de Gaulle muni taka sér alræðis-
vald og stjórna með tilskipunum í skj óli hervalds, svo fremi sem franska
þjóðin og þá sérstaklega hinar mörgu miljónir verkfallsmanna láta ekki af
baráttu sinni. Leiðtogar stjómarandstöðunnar túlkuðu ræðu forsetans svo
að hún væri hvatning til borgarastríð s í Frakklandi og höfðu þeir þá jafn-
framt í huga að það vitnaðist í dag að de Gaulle fór í gær á laun á fund yfir-
manna franska hersins. Óttinn við að ætlunin sé að beita hemum gegn
franskri alþýðu ef hún sættir sig ekki möglunarlaust við úrræði de Gaulle
magnaðist enn íkvöldþegar það spurðist að ákveðið hefði verið að kveðja
heim frá Vestur-Þýzkalandi um 30.000 manna herlið sem þar er staðsett.
— Eins og nú sten dur á miun
ég ekki segja af mér og ég. mun
étóki skipta um manin í emt>æitti
forsætisráðiherra, sagði de Gauile
í Ssx míniútna sjón.varpsræðu í
dag sem haMim var skömimu eft-
ir hádegið að lokrnum ráðumeytis-
fumdi. Það vofir sannarlega
hætta á eámræði yfir Fraíkklandi,
sagði hann, og ef þetta ofbeldis-
ástand heldur áfram, mun ég
verða að gera aðrar ráðstafanir
til þess að halda uppi lögum
og reglu.
Með þessum ummælum átti de
Gaulle við að harnm myndi not-
Trudeau, forsætisráðherra Kanada:
Alger endurskoBun
utanríkisstefnunnur
Kína viðurkennt og verði tekið í SÞ — Athugað
gaumgæfilega hvort skuldbindingar Kanadamanna
gagnvart varnarkerfi NATO séu réttlætanlegar
OTTAWA 30/5 — Pierre
Elliot Trudeau, hinn nýi
forsætisiráðherra , Kanada,
birti í 'dag stefnuyfirlýsingu
ríkisstjórnar sinnar og hefur
hún vakið mikla athygli fyr-
ir þá sök að boðuð er alger
endurskoðun á utanríkis-
stefnu Kanadamanna og
stefnu þeirra í landvarna-
málum og þá alveg sórstak-
lega afstöðu þeirra til hem-
aðarsamstarfsins í Atlanz- ‘
, bandalaginu, en þeir hafa
1 verið sú þjóð bandalagsins
sem hefur tiltölúlega lagt
einna mest af mörkum til Trudeau með Pearson, sem liam/
hins sameinaða hernaðar- tók við embætti af nýlega.
kerfis þess.
Trudeau sagði að tími væri kominn til gaumgæfilegrar at-
hugunar á hlutverki Kanada í Atlanzbandalaginu og þá
einkum á því atriði hvort þær skuldbindingar sem Kan-
adamenn hafa tekið á sig vegna varnarkerfis NATO séu
réttlætanlegar þegar ástandið í Évrópu nú væri haft í hutra
Þá lýsti hann yfir að Kanada hefði í hyggju að viðurkenna
kínversku alþýðustjórnina svæ fljótt sem unnt væri og
vinna að því að henni yrði veitt aðild að Sameinuðu þjóð-
unum.
færa sér heimildina í 16. gneán
stjómarskrárinnar um að taka
sér alræðdsvald og sitjóma land-
inu með tiiskipunum 1 s>kjóii
hervalds.
Samkvasmt stjómarsk'rármi
eiga kosniingar til þdngsiinis að
fara fram í fyrsta laigi 20 dög-
uim og síðasta lagi 40 dögum
eftir þingrof, þ.e. á tímabdlinu
frá 19. júra til 9. júli. De Gaiuillle
tók fram í r.æöunni að þar sem
augljóst væri að ekki myndi hægt
að láta þjóðaratkvæðagreiðsiluma
sem boðuð hpfði verið 16. júmí
fara fram þá, myndi hemmd verða
frestað, en ekkert tók hamm firam
um hve lamgur sá fnestur ætti
að vera.
Gmummitónmiimm í ræðu de GaiuMe
var sá að nú vofði ytfiir í Fralkik-
lamdi valda-taka kommúmdsita og
hefði hann einsett sér að koma
Myndin er tekin \ Renault-verksmiójunum við Paris þegar Georges Seguy, forseti alþýðusambands-
ins CGT, lýsti þeim samningum sem verklýðssamböndin, atvinnurekendur osr rikisstjómin höfðu
gert um síðustu helgi. Verkfallsmenn höfnuðu þeim samningum sem kunnugt er og ákváðu að
heita má einróma að halda áfram hinum geysiviðtæku verkföllum.
í veg fyrír hama með öillum
þoim ráðum siem honum væru
tiltæk. Hamm gaif mieira að siegja
,£ skyn að svo. kynmi að fara að
þimgkosmimigar yrðu ekki láitnar
fara firam. Kosið yrði til nýs
þimigs, sagðd hamm, á því tíma-
bili sem stjómarskrái-n segði til
úm „nema svo fari að framska
þjóðdm í heild verði“>múlbundín
svo að hún gieti ekki látið skoð-
um síma í ljós — með þeim sömu
aðferðuim sem hind.ra að stúd-
emtar sibumdi nóm, að kenma.rar
kenini og verkaimenn vimni. Þess-
ar aðferðir eru ógmamir, ölvum
og.ofbeíld.i, fraimið af hópi xnamma
sem skipulagðúr var fyrir lönigu
í þessum tilgamgi og af sitjóm-
áiálafiokkii sem hneigist til eim-
ræðis, enda þótt hamm hafi í dag
vissa keppimauta á þessu sviði“.
De Gaulle sagði að ef það
reyndist nauðsyniegt til að varð-
veita lýðræðið myndi hamirt í
samræmi við stjórmarskrána,
gripa til amnarra úrræða en nýrra
þimigkosmimiga. — Einrseði vofir
svo samnarlega yfir Frakklamdi.
Þeir eru til sem vilja að Fratek-
land gefist upp fyrir vaidi sem
mun kalHa örVæntimgu y&r þjóð-
ima. ,, Valdáð. mun þó . aðaHItega
verða í höndum sigurvegaramma
og það er greimileigt að það yrði
vald hins kommúnisifcistea eám-
ræðis.
— í>et!ta vald mum nóttúirilega
í upphafi reyma að dyljast á bate
við metmaðargirmi og hatur ó-
þairfra stj ómmálamamna. sagði
de GaiuHe emnfreanur og átfci þar
greindlega við steaaðasta teeippi-
naut sinm í forsetako^nirtgunum.
síðustu, Francods Mitterramid. Síð-
an munu þessir menn, bætfci de
Gaulle við, verða að stamda á
. Framhald á 7. síðu.
Ályktun stjómar A.S.Í. um ísals-málið
Atvinnurekendur eiga ekki að blanda
sér í innri málefni verkalýðsfélaga
■ í gær kom miðstjóm Alþýðusambands íslands saman á fund til að ræða
viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við þeim atbunðum sem gerzt hafa, aé
erlent atvinnurekend'avald ætlair sér að sniðganga verkalýðsfélögin í
samningum um ksaup og kjör starfsfólks ísals í Straumsvík. í Þjóðviljanum
í fyrradag og gær er rakinn aðdragandi þessa máls, en hér fer á eftir á-
lyktun stjórnar A.S.Í. sem .var gerð einróma á fundi í gær.
„í tilefni af tilraunum for-
ráðamanna lslenzka álfélagsins
h.f. til að stofna stéttarfélag
innan fyrirtækisins í Straums-
vik ályktar miðstjórn Alþýðu-
sambands íslands eftirfarandi:
Alþýðusamband lsland.s Iýsir
sérstakri undrun sinni yfir því,
að foiráðamenn ÍSALS h.f. skuli
hafa hafið tilraunir til að stofna
stéttarfélag innan fyrirtækisins
og gengið þar með algerlega í
berhögg við þær venjur og regl-
ur, sem myndazt hafa á Is-
landi um viðskipti launþega og
atvbtnurekenda.
Skal það tekið fram, að gefnu
tilefni, að innan Alþýðusam-
bandsins hefur aldrei verið gerð
sérstök samþykkt um að byggja
heildarsamtökin upp á þeim
grundvelli, að verkalýðsfélag
skuli starfa i hverju einstöku
fyrirtæki, hvað þá heldur að sú
skoðun hafi nokkru stnni verið
þar ráðandi, að atvinnurekend-
ur ættu að blanda sér i innri
málefni verkalýðssamtakanna,
heldur þvert á móti, að þeir
eigi ekki að gera það. Svo ráð-
andi skoðun hefur þetta verið
meðal íslendinga, að í íslenzkum
lögum er ákvæði, sem leggur
bann við því. að atvinnurekend-
ur reyni að hafa áhrif á stjórn-
málaskoðanir starfsmanna sinna
eða afskipti af stéttarfélagsmál-
um þeirra.
Miðstjórnin lýsir yfir, að ís-
lenzk verkalýðshreyfing mxm
ekki líða tilraunir atvinnxirek-
enda til afskipta af stéttarfé-
lagsmálum verkafólks af þvi
tagi, sem nú hefur komið fram
af hálfu forráðamanna ÍS-
ALS h.f.
Alþýðusambandið heitir þeim
sambandsfélögum sínxrm, sem
samningsaðild eiga á starfssvæði
ísals, fullum stuðningi til við-
urkenningar á óskoruðum rétti
þeirra til samninga við ÍSAL
h.f. um kaup og kjör verka-
fólks“.
i