Þjóðviljinn - 31.05.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 31.05.1968, Page 6
Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fösftudagur 3L maá 1968. PLÖTUSPILABAR SEGULBANDSTÆKI ja/xj£ubU*J*AAélcUt* A.£ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SlMI 18395 Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Það segir sig sjálft a8 þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstaett upp á að bjóða. Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsaekja okkux reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frimerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag i að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt BÆKUK OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11, 1 |W- Iif' _______ ...................-- .... ;... Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðimum 1 - Gallabuxur á 118 kr. 1 stærðunum 6 — Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum Regnfatnaður á böm og fullorðna. - 16. 16. stærðum. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inmg. frá Snorrabraut)'. SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLA- BlÓI: Fínnski samkórinn Helsingin Laulu frá Helsingfors heldur söngskemmtun í Háskólabíói laugardag- inn 1. júní kl. 16. St'jómandi: Kauli Kallioniemi Einsöngvari: Enni Syrjala. Aðgöngumiðasala í bókabúðum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blöndal — og við inn- ganginn. • Aukavinningur í Vöruhappdrætti SÍBS ' ”TT~ m Hinn 6. maí s.l. viar auka- vinningurinn í Vöruhappdrætti SÍBS, Camaro-sportbíllinn, dreginn út. Hann kom upp á miða nr. 10559, sem seldur var í umboðin.u á Akuireyri. Eig- andinn er Jón Ólafsson, Odda- götu 3, Akureyri, og hefur Jón átt þcnnan miða frá því skömmu eftir að hiappdrættið tók til starfa. Jón kom fyrir nokikru suður til að saekje þennan glæsilega vinning. Hér á myndinni er fram- kvæmdastjóri Vöruiha/ppdræitit- is S.Í.B.S., Ólafur Jóbannesson, að afhendia Jóni lykLana að bilnum. • Leiðrétting við frétt í Mbl. • Til Þjóðviljans. Eftir tveggja daga bið hefur uindirriituðuim ekfci tefcizt að fá 1 éftlrfararidi '' íeiðréttingu birta í Morgunblaðinu, ólbrenglaða. Vill hann því biðjai yður að ljá henni' rúm: < Vegna nokikurra misitafca í frétt frá starfi TENG-LA, 26. þessa mánaðar (í Mbl.), sfcal tekið fram: Undirritaður er ekki iformað- ur TENGLA, enda hefur hreyf- ing þessi engan félaigslegan ramma, stjóm né formann. Auk þess vill undirritaður taka fraim, að hann er ósam- mála þeirri ályktum hlaða- nvannsins, að þátttaka ísl. stúd- enta í starfi TENGLA og amn- arra evrópskra stúdenta í mót- mælaaðgerðuim í sínum lönd- um séu andstæður. — Þvert á móti, að hvort tveggja sé bar- átta fyrir þjóðfélagslegum um- bótum, að vísu á ólítoum. svið- um, en í raun af sama toga spunnið. Reykjavík, 27. mai 1968 Sveiiui R. Hauksson. Samhljóða bréf er sent Alþýðu- blaðinu og Tímanum. S.R.H. Föstudagur 31. maí. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur H. G.). 13.15 Losin dagskrá næstu vilkiu. 13.30 Við vinniunia. Tónleakar. 14.40 Við, som heima sitjum. Jón Aðils leiikari endar lestur sögunnar Valdimars murnks eftár Sylvanus Cobb (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Ohet At- kins, Nete Sdhreiner, Bhlers Jespcrs., Russ Conway, John Walker, Jimmie HaskefU o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. aO Fjalla-Eyvdndur, forleikur eftir Karl O. Run- ólfsson. Sinfóníuihljómsveit íslands leitour; Igor Bulcetoff stjómar. b) Messa til veg- semdar konunginum Kristi efitir Victor Urbancic. Lilju- kórinn syngur; Jón Ásgeirs- son stjórnar. c) Lýrísk svóta eftir Pál Isólfsison. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 17.00 Fréttir. Klassísik tónhst. Artar Schnatoel og Pro Arte kvartettinn leifca Silunga- kvintettinn 6p. 114 eflir Schutoert. Ezio Pinza syngur ítölsk löig. 17.45 Lestrarstand fyrir litlu bömiin. 18.00 Þjóðlög. 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jó- hannsson og Tómas Karís- son fjalla um eríend málefni. 20.00 íoóðlagaþáttar. Helga Jóhannsdóttir Iflytar sjöunda þátt sinn um íslenzk þjóð- lög. 20.35 Kvöldvafca. a) Flensborg- arfiör filoklksforinigja. Þor- steinn Ö. Stephensen les riddarasögur eftir Vestur- íslendingi, Hjálm Daníells- son frá Kolviðaroesi. b) Þá Mó marbendill. Þorsfteinn fró Haimri flytur þjóðsagnamál. Með honum les Helga Krist- ín Hjörvar. c) íslenzk lög. Þjóðleiikhúskóriinn syngur; d r. H allgrímur Helgason stj. d) Almannas'karð. Torfi Þt>r- steinsson bóndi í Haga Hytar frásöguþátt. e) Á kvöldvötou hjá Kvæðamannafél. Iðunni 9. miarz sl. Andrés Valtoerg, Margrét Hjálmarsdóttir, Jón Kalddl og Sigurbjörn Stef- ánsson kveða, og Jóhannes Jónsson fer með frumortar stötour. Formaður félagsins, Ulrich Richter, kynndr. 22.15 Kvöldsagan: Ævintýrd í haffisnami, efitfir Björo Rong- en. Stefián Jónsson fyrrver- andi nóimsstjórí les (6). 22.35 Kvötdhiljómleikar: Sin- fóniíutoljónnsvieit lsl. leitour í Húslkólabíói kvöldið áður. — Stjórnandí: Botodan Wod- iczko. „Schéherazade" op. 35 efitir Rimsky-Korsalkoff. 23.20 Fréttir í stuttu máli. sjónvarpið Föstudagur 31. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Að lyfta sér á kreik. (Be big). Skopmynd með Stan Laurei og Oliver Hairdy í að- alhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21.30 Kveðja frá San Marino. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar í dvergríkinu San Marino, og rekur lauslega sögu þess. ísienzkur texti: Óskar Ingimarsson. (Nord- visáom — Danska sjónvarp- ið). 22.00 Dýriimgurinn. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.50 Dagskráriok. <S> Frá Samvinnuskólanum Bifröst Umsóknir um Samvinmuskólann skulu hafa bor- izt fyrir 1. júlí 1968. Inntökuskilyrði eru gagn- fræðapróf eða landspróf og fylgi afrit af prófskír- teini umsókninni, Umsóknir berist skrifstofu skólans, Sambands- húsinu við Sölvhólsgötu, Reykjavík, merktar: SAMVINNUSKÓLINN, Bifröst — Fræðshideild. Samvinnuskólinn Bifröst. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík við forsetakosningarnar fer fram í Melaskólanum (gengið um aðaldyr), dagana 2. jiiní til 30. júní n.k., alla virka daga kl. 10.00—12.00, kl. 14.00— 18.00 og kl. 20.00—22.00. Á annan í Hvítasunnu, 17. júní og á sunnudögum kl. 14.00—18.00. Borgurfógetaembættið í Reykjavík. • Brúðkaup • LaugardagÍTMi 23. marz vonu gefin saman í Lanfihoditiski’rfcju aif séra Sig. Haiuki Guðjónssyni ungfrú Anna Sigurðardótttir og Sfcúli Jóhannessan. Heimiili þeirra verður að StóriioltS 18, Reykjavík. — (Ljósmyndastofa Þóris, Laugav. 20b. Sími 15-602) • Laugardaginn 23. marz voru geifiin samam af séra Ölaft Skúlasyni wngfrú EMsatoet Sig-.. va’dadóttir og Guðlaugur Karlsson. Heimili þeiira verð- «r að Karfavogi 43. Reykjavík. (Ljósimyndastofa Þóris, Laugav. 20b. Sími 15-602). • Þann 13. apríl voru gefiin saman í hjónaband umgfrú Margrét S. Halldórsdóttir og Óialfur Þ. Ólafsson. Heimili.. þeirra fyrst um sinn er að Réttariioltsvegi 97, Reykjavik. (Stúdlíó Guðmundar, Gairða- stræti 8. Sími 20900). • 18. xnaí voru gefin saman í hjónaband afi séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Hafdís Pétarsdótt- ir og Aðailffteinn Aðalsteinsson. Heiimiili þcirra er að Haukiadal Dýrafirði. — (Shidíó Guð- mundar, Garðastræti 8. Sími 20900).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.