Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVELJINIí — Postudaaur 33L matí 1963. Otgelandi: Sameinmgarflokkur alþýöu - SósiaJistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson, (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiðtir Bergmann Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsíngar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120,00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7,00. Einróma fordæmt frétt Þjóðviljaíis um nýjustu „framkvæmdimar" í Straumsvík hafa vakið mikla athygli og er það að vonum.; Alþýðublaðið og Tíminn hafa mál- ið að aðalforsíðufrétt í gær. Hins vegar ber svo við að Morgunblaðið holar lítið áberandi frétt nið- ur inni í blaði. Meira að segja lögfræoingur Vinnu- veitendasambandsins lýsir því yfir í viðtali við Þjóðviljann í gær að atburðirnir í Straumsvík séu ekki gerðír að frumkvæði þess sambands og ekki með vilja þess. Alúmínmenn ræða málið í afsök- unartón þar sem þeir svara fyrirspurnum blaða/ og vilja telja að frumkvæðið að stofnun „starfs- mannafélags“ sem semji um kaup og kjör á staðn- um sé frá starfsfólkinu sjálfu. Hitt hefur engum dulizt að háttsettir trúnaðarmenn atvinnurekenda á staðnum hafa forystu í málinu, og aðferðirnar sverja sig ótvírætt í ætt við framkomu erlendra auðfélaga í löndum, þar sem alþýða og verkalýðs- hreyfing er vanimegna og fákunnandi. Auðfélagið vill hafa sitt eigið verkalýðsfélag svo hæg séu heimatökin um samninga við starfsfólkið um kaup og kjör og vinnuskilyrði. Áð” hefur verið minnt á ummæli Hermanns Guðmundssonar, formanns Verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirði, en Straumsvík er á fé- lagssvæði þéss. Annað verkalýðsfélag í Hafnar- firði sem hér á beint hlut að máli er Verkakvenna- félagið Framtíðin. Guðríður Elíasdóttir, formaður Framtíðarinnar, telur atburðinn í Straumsvík ó- svífna tilraun atvinnurekenda til að kljúfa verka- lýðshreyfinguna og samtök verkakvenna sem farið hafa með samningsrétt á þessu félagssvæði. í viðtali við Þjóðviljann í gær sagði Snorri Jóns- son, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands m.a. að þessi tilraun að knésetja verkalýðshreyf- inguna hlyti að verða kæfð í fæðingunni. Öllum hlyti að vera ljóst að þetta framferði atvinnurek- endanna í Straumsvík bryti í bág við ákvæði vinnulöggjafarinnar og allar venjur og hefð sem gilt hefðu í samskiptum verkalýðs og atvinnurek- enda frá fýrstu árum verkalýðshreyfingarinnar. Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamannasam- bandsins lét svo ummælt við Þjóðviljann í gær, að svona hlutir gerist enn erlendis og hafi gerzt á frumbýlingsárum verkalýðshreyfingarinnar hér, en að nokkrum manni skuli detta slíkt í hug nú — það hafi komið sér á óvart. „Það er áreiðan- lega einróma álit allra í verkalýðshreyfingunni, að hér sé um mjög alvarlega hluti að ræða“, sagði Eðvarð ennfremur, „áð atvinnurekendur fari að stofna verkalýðsfélög sem sína eign til þess að komast hjá því að semja við þau ■'ærkalýðsfélög sem samningsréttinn eiga á þessu svæði og Vinnu- veitendasambandið hefur viðurkennt fyrir löngu“. ^lþýðusamband íslands, heildarsamtök íslenzkr- ar verkalýðsh'reyfingar, hefur nú tekið Straums- vikurmálíð til meðferðar. Málið vekur þegar aí- þjóðarathygli og sýnir ótvírætt, hversu hættulegt er að leyfa erlendum auðfélögum að hreiðra um sig í íslenzku atvinnulífi, — s. | k ditet Gröndal og Magnúsi Torfa " Ödiafssynd, að neína það, sem er | aðalatriðið i þessu samibaindi: ^ cðli og tilgaog Atlanehofsbanda- I ísland og NATO Stutt athugasemd við í rökræðuim í sjónvarpinu síðastliðimm föstudag um þaö, hvort íslendingar ættu að vera áfram í AtlainzhaÆstoandalaginu, láðdsit þedm vísu mönnum, Bene- lagsins: 1. Atlanzhafsbandalagið var fyrst og fremst stofnað sem taeki í heimsvaldabaráttu Bandaríkja Norður-Ameríku. Sést það bezt á því, að í skjóli þess hafa þau hrteiðrað um sig í herstöðvum nær þvi um hedim allan. (Atlan zhafssvæðið virðist a.m.k. nokkuð stórt.) Og með þegjandi samþykki 'bandalagsins og duíbúnum stuðningi hafa Bandaríkjamenn sikriðið í ný- lendusílóð Frakika í Víetmam og eru nú á góðri leið með að murka lífið úr þjóð, sem um langan aldur hefur orðið að berjast fyrír fireisd sínu og sjálf- stæði gegn erlendum innrésar- herjum og yfiingangsseggjum. 2. Atlanzhafisbandalagið er jafnfiramt tæki afturhaids- stjóma í einstökum þétttöku- ríkjum til að halda völdum, og sitja yfir hlut aitpennings.;Sést það bezt á því, að þetta bamda- lag skuh rúma innan sinna vé- banda jafn svívirðilega fasista-, stjóm og þá portúgölsku, sem í senn situr yfiir hliut landa sinna heima og himdrar fraim- farir og beitir skepnulegrí ný- lendukiúgun erlendis (I Amgóia). Þá kornst hið grómuilausa hern- aðarednræðd í GrikMandi á með þegjandi samlþykki Atlanzhafs- bandalagsdns, ef ekki óbeinum stuðningi. Að lokum: Mannkynáð hlýtur að komast á það stig, að vopma- vald verði talið ófiært til að leysa heimsvandamál (miema þá> sem vopnuð lögregla innan Samein- uðu þjóðanna). ísiendingar urðu einma fyrstir þjóða tdl að leysa mál sín án vopna. Af þeim sokum var það illur verknaður'.f að knýja það inn í félagsskap að þessu leyti sér vanþróaðvi þjóða. Þess vegna eiga Isilend- ingar að losa sig sem fyrst úr þessum félagsskap og jafnfiramt losa sig vdð þær herstöðvar, sem eru þeirn miikilu hættulegri en Helgi J. Halldórsson. náttúruhaimifarir, en enigin vternd, , þvi að herstöðvar kalla á árás, ef þeir þursar, sem haldnir em ódiæknandi yfirráðafýsn taka að kasta á mdlli sin fjöreggi heims. Helgi J. Halidórsson. I íslendingar í boði Alþýðusambands Sovétríkjanna \ Gestrisni öllam sameiginleg Helgi Sigurðsson, varafor- maður verkalýðsfélagsins á Stokkseyri og Erlingur Vigg- ósison verkamaður frá Stykkis- hólmi ferðuðust um Sovétríkin frá 27. apríl til 15. maí í boði Alþýðusambands Sovétríkjanna og komu m.a. í borgimar Moskvu, Érevan, Taganrog og Rostov við Don. í Moskvu heimsóttu hinir ís- lenzku gestir m.a. Kreml og Landbúnaðarsýningunia og lögðu blóm á gröf óþekkta her- mannsins. í höfuðborg Armeniu, Ére- van, sáu íslenzku gestimir hina fomu trúarmiðstöð Etsjmiadzí og ferðuðust að fjallvatninu Sevan. Þá létu þeir vel af dvöl sdnni í Taganrog og Rostov við Don. ★ Fréttamaður APN spurði þá félaga um ferðir þeiirra, hvað þeir hefðu séð og heyrt skemmtilegast. Þeir svöruðu: — Við höfum séð svo margt. að það er engin leið að telja það allt upp. Það mætti skrifa um það heila bók, sagði Erling- ur Viggósson, en hann hélt fertugsafmæli sitt hátíðlegt í Moekvu. — Mér þótt. mjög mikið kama til byggingarlistar í borgunum þar sem nýtt og Afmæliskveðja til Brynjólfs Bjarnasonar Staddur á yztu nöf meginlands Evrópu og As- íu undir brennandd hita- beltissól minnist ég Brynj- ólfs Bjarnasonar á sjö- tugsafmæli hans. í hug koma mér oarð Sófóklesar: „Hini-r vitru verða aldrei gamlir; hugir þeinra nær- ast á helgu ljósi dagsins". ' Kuala Lumpur, 26. maí 1968. Haraldur Jóhannsson. ■ lslendingamir fyrir utan Vináttuhúsið í .Moskvu, en þar hittu þeir félaga úr Menningartengslum Sovétrikjanna og íslands. gamalt er sameinað á smekk- legan hátt. En að sjálfsogðu þótti okkur áhrifamesta sjónin vera hátíðahöldin 1. m-ai — þetta haf af blómum og fán- um — það verður mér minnis- ‘stætt. — Moskva, Érevan og Rostov eru ólíkar borgir, sa-gði Helgi <S>- 693,5 miijóna halli á vöru- skiptajöfnuðinum jan. - april Vömskiptajöfnuðurinn fyrstu mánuði var filutt út fyrir ter. Sigurðsson, en eitt er þrím i£íóra mánuði i,essa ám hefur 463.730.000, en inn fyrir kr. 628,- sameiginlegt, það er gestrisni Iorðið óhagstæður um 693.520.000 744.000, — haili 165.014.000 kr. þsirra sem 'tóku á móti okkur kr‘ samkvæmt bráðabirgðatölum 1 aprílmámuði í fyrra naim á hverjum stað. íslenzku gestimir hittu starfsmenn verkalýðssamtaka í Sovétríkjunum að máli og ræddu við þá sameiginleg á- hugamól. (APN). Hagstofunnar. A sama tíma i innfdutndngur 525.457.000 kr., en fyrra varð hallinn 391.427.000 kr. útflutningur 461.922,00 kr. og A tímabilinu janúar — apríl fyrstu fjóra mániuði 1967 nam hafa verdð íluittar til landsins ir.nflutningur 1.818.721.000 kr.,en vörur fyrír 2.016.660.000 kr., en útfllutningur 1.427.294.000 kr., útflutningur á sama tíma hefur rniðað við þáverandi gengi. Of- mimö far. 1.323,140.000. I apríi- Framhaild. ó 7, sdöu. >•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.