Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 5
Föstiudaigur 31. maí 1968 — ÞJÓÐVTILJTNN — SlÐA J kvikmyndir „VIÐ NANARI ATIIUGUN“. Afi gamli; lleikur á trompet viö jar ðarfaxir. s ,VIÐ NANARI ATHUGUN' Lokaatriðið; fjöiskyldan skálar við sunnudagsborðið. ,VIÐ NANARI ATHUGUN' „ Við nánati athugun" Yeats Country ’Stjómandi lítils tónskóla ú-ti á. landsbyggðinni, Bambas að nafni, býðuir gömi.um skólafé- laga sínum að koma og leika einleik á tónleikum hjá sér. Einleikarinn Pétur kemur í sveiítina ásamt vinstúlku sinni. Vinur hans Bambas er nú orð- inn fjölskyldufaðir er lifir fá- breyttu sveitalifi. Hamn hefur týot fomum hugsjónum sínum. hefur ekki haft tima til að sinna tónlistiinni; „hann var að byggja“. >að er brugðið upp myndum frá helginni þegar Pétur kom í heimsókn með stúlikunni sinni. Jarðairför, erfi- drykkja, fjölskyldumáltíð, slag- ur afa og ömmu við haenumnr, tónlistaræfingar, allt er þetta afar vel kvikmyndað með glögigu auga fyrir öllu bros- Jegu.- Á yfi-rborðiniu virðist hið friðeæla „intima“ sveitalíf vera fólkinu fullnægjandi. En í stórkostlega skemmtilegu fylldríi þeirra félaga segir Pét- ur við vin sinn: „Við erum búnir að vera“. Þá spyr Bam- bas: „Átt þú hús, bíl, eigin- konu, þrjú böm? Ó, nei, en þá ert þú heldur ekki búinn að vera". ★ Það vaeri alls ekki rétt að tala meira um efni þessarar myndar sem er reyndar ein sú bezta og skemmtilegasta sem ég hef séð. Þetta er önnur mynd Ivans Passers, en fyrsta mynd hans „Ðauflegur dagur“, stutt mynd, hlaut verðlaun í Manheim 1965. H-ann var m.a. aðstoðarmaður Milos Forman við gerð myndarininar Ástir ljóshæ-rðrar stúlku. P-asser lýs- ir persó.num sínum á hinn sam-a hjiartanlega og góðlátlega háitt sem Forman. Þó finnst mér myind Passers betiri en Ljóshærða stúlkan, senniléga vegn-a }>ess að hú-n er mu-n hraðari og maður kynnist ná- ið fleiri skemmlilegum persón- um en í rnynd Form-ans. Þam-a er t.d. afi gamli, fullur lífs- gleði og lífsspeki. Hann og somirimn l>eyta lúðra við jairð- arfiairir og afi metur hæfni þeirra á því hve fólkið græt- ur mikið. „Fólk vill frekiar gráta en hlæja“, segir hann, „bara að billinn gæfi genigið fyrir tárum.“ Að dæmi Formans notar Passer nær eingön.gu fólk sem hefur a-ldrei leikið áður og ekikert lært þar að lútandi. Þeir segjia, að þebta fólk geti búið yfir lífsreynslu, orðum og látbraigði .sem ” atvinnuleikairar gætu seint komið með. En hvemii-g fi-nn-a l>eir þetta fól-k? Jú, með því að leita á götum, í verzlunum, almennin-gsvögn- um, lestum o.s.frv. Am-ma gamla f-annst tveim döigum áð- ur en myndatak-an hófsf. B-am- bas og Pétur eru báðir tónlist- armenn, kona Bambas er leik- in af hjúkrunarkonu og svona mætti lenigi telja. Vinstúlka Péturs er leikin af lei.k'kon- unni Veru Kreeadlovu, en hún er reyndar eiginkona Formans. Og lx>gar myndinnj lýkur, er sem m-aður hafi þekkt þet-ta fólk lengi, svo náin og lifa-ndi eru kynnin þessa stuttu stund sem hún tekur í sýningu. Kvilkmynd þessa gerði Patric Carey á vegum utenrikisráðu- neytisins í-rska á hiundraðaste afmælis'ári irska skáldsina Winiam Butler Yeats. í grein í Tilmariti M.M. (1. 1967) seg- ir Þorgoir Þorgei-rsson skemmti- lega sköpimarsögM þessarar mynda-r eins og Carey sagði hana sjálfur. Ute-nríkisráðu- neytið og ferðamálanefnd höfðu nefnilega ákveðnar hug- myndir hvemig myndin ættí að vera, en með brögðum kom Carey hugmynd sinn-i í f-ram- kvæmd og sniðgekk nær alveg fyrinmæli framleiðenda. Þor- geir segir í sömu grein: „Að frátalinni byrjuninn-i er verk- ið eitt samfellt ljóð i myndum, og þvilíkar myindir, þvílík meðferð á litum, mér er til efs að landslag hafi nokikurn tím-a fenigið aðra eins túlkiun í kvi-kmynd. — Hér hefur ver- ið gert fr-ábsert kvikmynda-. ljóð og það á dögum himna prósaísku mynda“. — Myndin hefur hl-otíð marghátibaða al- þjóðlega viðurkenningu m.a. GuJlbjöminn í Berlín og Osc- arsverðl-aunin. Kvikmyndaklúbburine fer sann-arlega glæsilega af stað með sýninigu þessara tveggja úrvalsmynda. Ástæða er til að hvetja rnenin til að gerast fé- lag-ar nú þegar, anmars eiga þeir á hættíi að missa af eim- stæðum kvikmyndum, sem ekfci verða sýndar nem-a á vegum klúbbsins. — Fyllum Litíabíó strax í kvöld og framvegis! Þ.S. (Sjá f-rétt á öðrum stað í blaðin-u). Þegar nóttin kemur Giamla bíó sýodi í nofcfcna daga'brezfcu kviikmyndina Night Must Fall, sem nefnd var Þeg- ar nóttin kemur. Myndin fjall- ar um ungan sálsjúkan mann (Albert Finney), sem myrðir k-onu og geymir höfuð hen-mar í haittöskju. H-ann er trúlofað- ur ungri stúlku og flytur heim tíl hennar með hafu-rtask sitt, þ.á.m. hattöskjunia. Hann verð- ur brátt mikið eftirlæti gömlu konunniar á heimilin-u, ekur henni u-m allt í hjólastól og dekrar við hana á alla lund. Á meðan þessu fer fram finn- ur lögreglan kon-ulíkið eftir mikl-a leit. Lögreglan kemur til að ran-nsaka hús þeirrá eri sök- um hörku gömlu komunnar verður hún frá að hverfa og Finney, er óhultur. Svo gerist það, að Finney verður einn í húsinu með gömlu konunni. • l>au bregða á leik eins og lít- il böm en htin þreytist fljótt og vill hætta. En þá umsnýst Finney, sjú-kleiki hams brýzt fram, hann f-remur annað ó- dæðisverlc sitt með því að myrða gömlu konuna sem hann hafði dekrað svo við. Kvik-myndm er gerð eftír samnefndu leikriti Emlyn Willi- ams, sem gerði bann heims- frægan. Til gam-ans má geta þess, að ieikritið var leikið hér fyrir all-lön-gu, og fór Helg'i Skúl-ason með aðalihlutverkið. Um þessa kvikmynd má margt gott segja þótt efni henn-ar sé hroða'legt. Hitchcock eð-a Pol- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■; Sýningar Kvikmyndaklúbbsins mai - júni 31. maí — 5. júnd: fcl. 6 og 9. „Við nánari athugun". Aukamynd: Yeats Country. 7. — 12. júná: Kl. 9. „Við nánari athugun“ og Yeats Country. Kl. 6. Barnæska mín (rússriesk, ævisa-ga Gorkis). 14. — 119. jún-í: kl. 9. Bamæska mín. Kl. 6. Háskólar mínir. (rússnesk, ævisaga Gorkis). 21. — 36. júní: kl. 9. Háskólar mínir. KI. 6. L’Atalante (frönsk, leikstj. Jean Vigo.) Anfcamynd: TNP. G. Franju. ÞEGAR NÖTTIN KEMUR. Abert Finney lcikur við fórnarlamb sitt, Menu Washbourne. anski hefðu kvikmyndað þessa sögu á anman og ef til vill tæknilega betri hátt. Leikstjór- inn Karel Reisz leggur góðu heilli sáralítið upp úr hryll- imignum og reynir ekki að „sjokkera" áhorfendur. Spenna myndarinn-ar byggist f-remur á frábærum leik og ber þar fyret að nefrra Finney, sem er hér í hlutverki ólku þeim sem hann hefur áður laikið, en gaml-a fconan og dœturmar voru allar mjög góðar, svo og auka- persónur flestar. Atriðið þegar Finney og sú gaml-a bregða á leik og áhorfandinn hefur allt- a£ á tilfinningunni hvemig fari var stórkostlegt. — En um þetta atriði má segja eins og reyndar um alla myndina, að það hefði verið auðvelt að hafa hryllin-ginn meiri, en hvaða til- gangi hefði það þjónað? Það er einmitt þessi hófsemi. sem að mínurn dómi gerir myndina athyglisverða, og hún hefur yf- ir sér sterkan svip hinn-a beztu kvikmynda sem gerðar votru í Bretlaindi á árunum 1958-1965. Karel Reisz á að baki ærið merkan feril. 1955 gerir hann stutta kvikmynd ásamt Tony Richardson er nefndist Momma Ðon’t Allow og fjallaði um j-azz- klribb. 1958 kemur önnur stutt mynd We are the Lambeth Boys, tekin í dren-g j a-klúbbi í London. Með þessum tveim myndum a-flaði Reisz sér þeg- ar mikils álits. Fyrsta lamga kvikmynd hans. Saturday Night and Sunday Morning (1960) er eiiginlega tímamótaverk í brezkri kvikmynd-agerð. því eftir koma fjölmargar myndir sem fjalla á lífcan hiátt um al- Fmmihald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.