Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 1
Fóstudagur 14. júní 1968 — 33. árgangur — 120. tölublað. Menningar- og friBarsamfök kvenna: Þriggja daga lisfkynning í tilefni þjóðhátíðardagsins <&>- Hvers vegna eru ekki sjálfír söku- | dólgarnir kvaddir til yfírheyrslu? höfðu komið nærri þeim á- tökum sem urðu eða ekki. O í tilefni þjóðhátíðarinnar gangast Menningar- og frið- arsamtök íslenzkra kvenna fyrir fjölbreyttri listkynningu að Hallveigarstöðum dagana 15., 16. og 17. júní. Verður hailidin myndlistarsýning í sölum Hallveigarstaða og dag- sikrá verður á daginn og kvöldin með tónlist og upplestri. ! < Eins og merun murou minn- ast efndd stór hópur fólks tSl mótmælaaðgerða á H-dagdnn vegma komu 5 herskipa úr fasteuflota NATO hingiað til lamds þamn diag. Leiddi það tii einstaks atburðaru íslenzk- um löggæzlumáluim. Þýzkir sjóliðar á einu herskipanna þoldu greinilega ekki mót- mælaaðgerðiroar og tóku sér löggæzluvald í íslenzkri höfn og sprautuðu sjó yfir þátt- takendiuir í mótmælastöðunni og marga aðra friðsiama ís- lenzka borgara er þarna áttu leið um. Létu íslenzk lög- regluyfirvöld þetta athæfi þýzku sjóliðanna afskipba- laust. Þessar aðgerðir sjóliðanna leiddu hins vegar til þess að uppúr sauð og kom til nokk- urra átaka en áður höfðu mótmælaaðgerðirnar farið friðsamlega fram. Stóð þá ekki á því, að íslenzka lög- reglan skærist í leikinn og flutti tvo af forgöngumönn- um mótmælaaðgerðanna upp á lögreglustöð. Þátttakendur í mótmæla- aðgerðunumi gengu þá fylktu liði og skipuilega upp að lög- regiustöð en þar varð hóp- urinn. fyrir aðkasti íhalds- uniglinga sem hröktu hann með aðstoð lögreglunnar upp að dyrum lögreglustöðvarinn- ar. Gerðu lögreglumenn sér síðan lítið fyrir og dirógu af handahófi rösklega tuttugu af mótmælagöngumönnum inn á lögreglustöðina þar sem nöfn þeirra voru skrifuð upp. Síðan þessir atburðir gerð- ust hefur ekki linnt svívirð- ingaskrifum í Morgunblaðinu um þátttakendur í mótmæla- göngunni og hafa þeir blaða- menn MorgunMaðsins er rita Staksteina og Velvakanda krafizt aðgerða gegn þeim af hálfu opinberra yfirvalda. Þessi æsingaskrif Morgun- blaðsins virðast nú hafa bor- ið tilætlaðan árangur, því í fyrradag hófust í Sakadómi Keykjavikur réttarhöld yf- ir þejm þátttakendum í mót- mælaaðgerðunum sem skrif- aðir voru niður á lögreglu- stoðinni, hvort sem þeir Hiniir raunverulegu sak- bomingar hafa , hins vegar hvorki verið skrifaðir niður eða teknir til yfirheyrslu. Ekki íhaldsunglingarnir er stóðu fyrir óspektunum við lögreglustöðina — enn síður þýzku sióliðarnir sem þver- brutu íslenzk lög að íslenzk- um lögreglumönnum ásjá- andi. Hvað veldur? Er verið að setja á svið sýndarréttar- höld til þess að faeLa fólk frá að láta í Ijósi skoðanir sínar? Slíkar aðgerðir verða aldrei iþolaðar og munu ekki bera tiiætiiaðan árangur. Eyrirsjáanlegt er atvinnu- leysi hundra&a skólanema segir Hafsteinn Einarsson, Dagsbrún ? Ekki er fyrirsjáanlegt annað en til beinna vandræða horfi fyrir hundruð skólanemenda með atvinnu í sumar, sagði Hafsteinn Einarsson, starfs- maður hjá Dagsbrún í viðtali við Þjóðviljann í gær. Margir skólapiltar hafa litið hérma inn á skrifstofu Dagsbrún- ar að unidantförniu til þess að kannia atvininuinöguileika a vinnu- markaðraum — 18 og 19 áma skólapilitar, sem hafla unniiðbygg- iirugarvininu suimar efftir suimarog eru aukafélagar í Dagsbrún. Við höífiuim reynt að léttaundir mieð þessuim skólapiltum og hringt á fjölnaariga vinnustaði — hiefur verdð veruilega erfStt að útvega þeiim vininu undanfarna daga. Mér finnst þyngra f yrir á vinnu- markaðnum núna heldur en í vetur, þegair hundiruð vetfka- mainna voru storáðir atvinnuilaus- ir hjá Ráðnin,gasikrifstofu Rvfk- urborgar, sagði Hafsteinn. Þessir skólapiltair búa líka við ranglæti og er þeim minni okkur ( að láta skrá sig atvinnulausa Tajmanof vann Ostojic í gær ¦ í elleftu umferð Fiskemótsins í gærkvöld urðu úrslit þau, að Taimanof vann Östojic glæsi- lega, Vasjúkof og ITlilmaiui gerðu^ jafntefli, en Szabo vann Andrés Fjeldsted. Þá vann Addi- son Inga R... og Guðmundur Sig- urjónsson vann Jóhanu. Þegar Þjððviljinn frétti síðast var' skák Benónýs og Byrnes tvísýn, og skák Freysteins og Friðriks stóð enn. I 10. uimferð Fiskesikákimótsins lauk tveim skákiuim til viðbótar því sem sagt. var. frá hér í blað- inu í gær: Bragd Kristjánsson vann Andrés Fjeldsted en Frey- steinn Þorbergsson og Benóniý Framihald á 3. eíðu. hjá Ráðningairskrifstofuinind, þar eam þeir hafa ekki rétt til at- vinniuleysdsbóta. Þurfa verka- merun að hafa unnið sex mánuðd á siðustu tólf 'mánuðum til þess að hljóta réttindi til sldkra bóta. Sfcólasetain eyðilegigur þaurébt- indi og byrja þó þessir skólapilt- ar þegar siextán ára gaimlir að greiða fólagsgjöld í verkamanna- félög af laununi sínum. Þann,ig finnst mór þeir búa við ranglæti á atvinnuleysdsitiimum edns og fyrirsjéainlegiir eru í sumar, ef ekki veröa gerðar úrbætur þeg- ar. Hundruð skólaneimienida — bæði skólapiltar og siktólastúlkur — sjá fraim á atvinnuleysi í suni- ar. Alþýðuiheimillin,* missa af tekjuim og kaninskí er ískyggji legast uni rnennitumawnöguleika Á miyndlistadkynininigunni verða sýnd málverk eftir listmáfiarana .DrífU Viðar, Eyborgu G-uðimunds- dóttur, Guðmumdu Andirésdóttur, Hafstedn Austmann, Sverri Har- aldsson og Vailgerði Bergsdóttur, höggmyndir eftir ÖlöfU Pálsdótt- ur og myndivefnaður efltir Vig- dísd K'ristjánsdóttur og Ásgerði Búadóttur. ¦ Að öðru leyti verður dagsikrá lisitkynningarininar þanndg: Laugardag, 15. júní: Kl. 3 e.h.: Samleikur á fiðlu og píanó. Agnes Löve og Ásdís Þorsteinsdióttir leika Sonatinu eftir Sohubert. Upplestur: Leik- konurnar Helga Hjörvar og Sólveig Hauksdóttir. HL 9. e.h.: Kvöldvaka í umsjá Auiðar Guðmuinidsdóttur ledk- koniu. Sunnudagur, 16. júní Kl. 3 e.h.: Bdda Þórarinsdlóttir leiikkona fflytur íslenaika söngva með uindirleik Láru Rafnsdótt- ur. Flytja þær þrjú ljóð eCtór Stein Steindrr, lög. eftir Jón ,Inga Ingvason og Atla Hedmi Sveinsson, ljóð eftir Tómas Guðmundsson, lag eftir Gylfa Þ. Gíslason og ljóð eftdr Hall- dióru B. Biö'rnsson, lag eftir Jóruinini Viðar. Hafstoinn Einarsson unglinga ' efnam;iinni heitmila. Kannski er verið að stefina að sama éstanidi eirns og var á fyrra stríðs'árunuim, þagar . edngöngu embætíasmainnasynir gátu' gengið menintaiveginin, ' en synir ' verka- manha áttu ekki kost á því aö ganga menntavegiinn sdkum fá- tækitar, sagðd Hafstednn að lok- uim. Guðrún Stephensen. ledkkona les kafla úr Pétri Gaut Kl. 9 e.h.: Tónleikar: ÁsdísÞor- steinsdóttir og Agnes Löve leiika saman á fdðlu og páanó Rómönsu í F-dúr eftir Beeit- hoven og Tdlbirigði eftir Tart- ini-KreisIer. >Fraimreitt verður vedsslukaffi alla dagana og verður kaffisalaei opin frá kl. 3 til imdðneettis imánur daginn 17. júnC' Hjarta úr sauð í hjartasjúkling HOUSTON 13/6 — Skurðlæknar við St. 'Lukas sjúkralhúsið í Houston fœrðu í nótt hjiarta úr sauð í mann í úrslitatilraun til að haldia sjúklinignum á lífi þar til mannshjarta byðdst, en sjúk- lingurdinn lézt strax eftiir að hanin hafði fengið nýja hjartað úr sauðnum. Borgarráð ReykjavíkMir siam- þykfeti á fundi sínuim sL þrdðdu- dag að hedimdlá Irnnkaupastoflniuin borgarirtnar að semja við hluiba- félagið, Miðfell' utm gatnagerð og lágnir í edinbý^dshúsaihiverifi við Sogaveg. Norðmenn semja um verulegu werBhækkun ú íslundssíld BERGEN 18/6 — Norðmenn hafa nú gengið frá rammasamníngi við sænska síldarkaupendur og eins við norskar niðurlagningar- verksmiðjur um sölu á íslandssOd. Samkvæmt þessum sanuiingum er miðað við sömu stærð síldar og á sl. ári. Sildarframleiðendur geta, svo gengið frá sölu á væntanlegri fslandssfld innan þessaxa ramniasamninga. Ákveðið er að Norðmenn hefji söltun á íslandssíld 10. júlí nk, í stað 5. júlí í fyrxasumar. , • 1 ÖII norsk íslandssild verður metin. Samkvæmt samningunum hækkar verðið á saltsildinni um 5-6 aura norska hvert kíló, þ.e. 40-48 aura ísleii7,ka kiléið, til s.iómanna og útvegsmanna. > ! KEFLAVÍKURGANGAN l Nú hefur tilhögun Keflavíkurgöng- unnar 23. júní verið ákveðin í' stórum dráttum. — Lagt verður af stað úr Reykjavík kl. 8.00 að morgni 23. júní, suður að flugvaJIarhliði nr. 1 á níeð- fylgjandi mynd. Þar verður flutt á- varp áður en gangan leggur • af stað um kl. 9.30. Leiðin til Reykjavikur verður svo gengin með stuttri við- dvöl á eftirtöldum stöðum: Vogar (2), -Kúagerði (3), Straumsvík (4), Hval- eyrarholt (5), Kópavogur (6) Miðbær Rvíkur (7). Þátttakendur geta látið skrá sig til göngunnar með þessa á- fangastáði í huga. Að taka þátt i þessari Keflavíkur- göngu er ekki spurningin um það hvort menn treýsta sér til að þreyta 50 km. göngu, heldur miklu 'fremur hitt, hvort menn vilja styrkja málstað hernámsandstæðinga með því að vera þátttakendur i göngunni einhvern hluta leiðarinnár og í göngulok. Samtokin vilja hvetja sem flesta til að taka þátt í göng- unni fyrsta áfangann, enda þótt þeir ætli sér ekki að ganga alla leið. Yngra fólk ætti að fjölmenna f gönguna alveg frá upphafi hennar. Göngunni ínunu fylgja bílar sem flytja farangur göngu- manna og eins verður með gongunni langferðabíll fyrir þá, sem vilja hvíla sig stund og stiuid. Það hefur jafnan verið mikið sungið í mótmælagöng- um hemámsandstæðinga og svo mun einnig verða nú. Hugmyndum um göngulög er gott að koma á framfæri við skrifstofuna um leið og menn láta skrá sig,, því íyrir göngudag mun hún Iáta f.iöl- rita þá tc?4a eða lög, sem sungin verða. Skrifstofan í Aðalstræti 12 verður framvegis opin á virk- um dögum kl. 16-19 Og 20.30 -22 og sunnudaga kl. 13-19. Síminn er 24701. Hafið samband við skrif- stofuna og látið skrá ykkur í gönguna sem fyrst. Það auð- véldar allan undirbúning göngunnar. Gleymið ekki fjár- söfnuninni vegna göngunnar. I 1;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.