Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 8
 2 SÍÐA — í>JóÐVII^JINN — Ftom^udagur 27. júní 1068. 46 útvarpsstSft, herra Lake, þar sem Norman Free vann og tafladi, eignaðist óvini og hlaut vel- gengni. — Þetta er svei mér breyting á málum. — Já vissulega. Og t*að er ekkert sönnunargagn sem styður þetta nema fáein orð sem MaAt- son ofursti sagði við dóttur sína. Hann sagði að aðalatriðið vaeri að reikna tímann rétt. Það var þstta og lýsing kínversku kon- umnar á páfuglinum sem garg- aði eftir að haun var dauður; þetta tvennt leiddi yiig himgað aftur. Og svo uppgötvaði ég plötulyftuna. — Plötulyftuna? Lake leit undrandi á hann. — Munið þér nokfkuð hvort hún var uppi í sal eða niðri í pJötusa'fnimu meðan þátbur Lak- es var sendur út? — Ég minnist þess ekkd. Lake taíaði hægt og hugsaðd sig vel um. — Hún var niðri um kvöld- ið þasar við vorum búin að senda út. Ég veit það vegna þess að ég set+i plötumar á sinn stað fyrir Pat áður en ég fór heim. — Var karbóllykt úr henmi? — Það held ég ekki. Lake sýndist ringlaður. — Ekki svo mikið að ég yrði þess var. — Hún hefur verið skrubbuð nýlega, sagði Homsley, — en trú- lega veit ungfrú Matt-on meira um það en þér. En vitið þér hvort nokkurt hié var gert i út- sendingu Frees? - — Auglýsingaútsending af seg- ufbandi klukkan ffórðung yfir átta, sagði Lake í skyndi. — Normam heimtaði bað. hann sagðist fá ráðrúm til að undir- búa síðari hlutann betur. — Hver talaði augiýsinguna inn? — Des Brace. Það var ein aff M mjf/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu óg Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sfmf 24-8-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 1 þessum föstu af segulbandi sem taéknimaðurinn sendi úr stjóm- klefanum. Ein af spamaðaiihug- myndum S. B. — Þér hafið bá væntanlega beðið þar til bsndinu lauk áður en þér fóruð fram á klósettið klukkam kortér yfir átta. Og þeg- ar þér komuð aftur inn í stjórn- klefann heyrðist rödd Frees í tækinu, komim vel af stað með sfofuspjallið. — Auðvitað. Homsley hallaði sér áfram. — Hvað gerðuð þér þá, herrai Lake? Mig langar að biðja yður að sagja- mér það eins nákvæmiega og yður er unnt. — Ég sneri mér að bókinni minni um Cromwell, svaraði verkfræðingurinn án bess að hika. — Ég hafði hugsað mér að sinna henni bað sem eftir væri kvöldsins. — Og begar Free fór úr út- varpssalnum, sneruð bér yður bá við til að kveðja hann? Lake hristi höfuðið. — Það gat ég ekki. Ég þurfti að stilla yfir á endurvarp. Norman nennti aldrei að mæla tímann nákvæm- lega, svo að ég varð að taka tímamerkið frá Sydney. Homsley hallaði sér a/ftur á bak í stólnum. — Með öðrum orðum: þér hafið þá ekki séð Norman Free þétta kvöld eftir klukkan 8.17. Tæknifræðingurinn starði á hann, og Honnsfey sá hversu þreyttur maðurinn var. Djúpstæð aueun voru blóðhlarupin og grá- leitur blær á andlitinu. — Það gerði ég ekki. Hann endurtók bað og svaraði ekki einungis sj'álfri spuming- unni, heldur bví mikilvæga sem undir bjó. — Það gerði ég ekki. 21. kafli — .... en Mike, hvemig get- urðu? — Þú og þessi hugboð þín. En ég aatla ekki að fara að rök- ræða þetta frekar .... Það var þreybu'hreimur í rödd Jackies í símann. — Þú bafðir að minnsta kosti rétt fyrir þér í sambandi við hamdritið. Mattson oifursti afihenti það á miðvikudagsnótt- ina Garland nokkrum Peterson í Sydney. Hann er forstjóri sikemmtideildarinnar hjá svæðis- útvarpi 1 Z. Það var heimilis- fiang hans sem skrilfiað var afit- am á. Herra Peterson skýrði svp firá að Norman Free hetfði látið taka páfuglsþáttinn sinn á seg- ulband þegar hann vann í sfcemmtideildimmá í Sydney...... — Bn hvers vegna í ósköpun- um áfcvað Norman Free að nota gamalt handrit? — Páfuglar, Jackie, urnræðu- efndð var páfuglar. Free ætlaði að striða ofiurstanum og féll svo beint í hendurmar á morðingja sinum. Hann hefði Wka sloppið vel frá þessu, ef maðurirm sem var ammars vegar ...... — Hver Kafði sHopptið vel flré því, Mike? Það varð þögn meðan lögreglu- maðurinn huigsaði sig um. — Ég er ekki viss um að ég geti svarað þessu, HampkoMa. En ég veit hvern ofurstenn hatfði í sigti — BrPbank. — Ritstjórann? En ég hólf að hann hefði setið á veitingahúsi meðam. verið var að úitvarpa þættinum. — 1 átta mínutur, miiili klukk- an 8.20 og 8.28. Það er hægt að gatnga frá útvarpsstöðinni til veitingahússins á einni mínútu. Og það gaf honum poftþétta fjar- visitarsönnun að sýna/ sig á veit- ingaihúsinu. — Mike, ætlastu til þess að ég fcrúi því að nokkur myndi ski'lja Norman Free eftir steindauðan í stól sínum rpeðan segulband sá um það sem eftir var af útsend- ingunmi? — Því ekki það? — Vegna þess að verkfræðing- urimm, sem þú erf svo hrifiinn atf, er hvorki blindur né heymarlaus. Eða er hann það kamnski? Hæðn- ishlátur hennar skar í eyrun. — Hvort tveggja. . Hann beið þess að ólguma lægði og brosti yfir bví hve gröm hún var. — Róleg, Hampkalla. Éfí á við að hann var hvort tveggja frá sjónarmiði morðingjans. Verk- fræðimgurinn sat í hljóðeinöngr- uðum stjómklefia og heyrði ekk- ert nerma rödd Frees. Þegar hann var ekki að sinna tækjum sín- uim, var hann niðursokkinn í mannkvnssögu ...... — En hver myndi leggja í slíka á'hættu? — Maður sajn þekkti það sál- fræðilega fyrirbrigði að maður heyrir bað sem maður á von á að heyra. Hann treysti bví þeg- ar hann drap ofiurstann, ag þvi þá ekki þegar Free var annars vegar? ^ Þögn himutn megin í símanum. — Heyrðu mig nú Hampkolla, ég er ekki að segja að það sé svona, ég segi aðeins að það hefði getað gerzt á þann hátt) ... — Garlamd Peterson sagði mér heilm'argt um Norman Free. Hann var andstygeilegur maður á allan hátt. — Það var hann. — Ég hef samúð með Don Brobank. — Gleymdu þá þessu um Bro- bank, ef þér líður þá betur. Það hefði a'lveg eins getað verið Brace. Eða Cox Beavers, ef Thelma Koöney hylmir yfir með honum, eða....... Homsley þagnaði aillt í einu. — Eða hver, Mifce? — Eða skugginn. — Skugginn? Hver er það? — Bókhaldarinn, Joihn efbtihviað, ég hef ekki einu sinei hugmynd um hvað maðurinn heitir. Hann er eins konar bamfóstra og já- bróðir útvarpsstjórans. Hann var á útvarpsstöðinni rneðan á út- sendingunni stóð og kom heim til Saicotfcs Brown svo-sem fimm mínútum eftir að henni lauk. Hann er líka atf réttri hæð. Cox Eeavers og Brace éru báðir lægri en Free var. Það hefði verið erf- iðara fyrir þá að' leika hlutverk Frees eftir útsendinguna. — Og hefurðu tilefnd handa aumingja manndnum? Eða skeytir lögreglan ekki um slíka smámuni nú til da-gs? — Ég geri ráð fyrir að vita meira um þetta eftir sjónvarps- dagskrána í kvöld. — Eg veit að ég er að tala við klárasta kollinn í allri lög- reglunni, en hvað um Chaþ? — Ohap hefur enn talsvert forskot. Eftir öllu að dæma er hann öllum hugstæðasti söku- dól'gurinn. — Hvers vegna ertu þá.........? — Horfðu á sjónvarpsgetraun- ina í kvöld, hampkolla. — Mike, þú ert sá skelfileg- asti..... KROSSGÁTAN Lárétt: 1 þekkingu, 5 tímabils, 7 húsdýr, 8 burt, 9 stjómaði, 11 komast, 13 land í Asíu, 14 ending, 16 sauminn. Lóðrétt: 1 hindrunin, 2 hlaupa, 3 slóði, 4 mynni, 6 stífai, 8 vökva, 10 hrópa, 12 auila, 15 edns. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brustu, 5 tau, 7 blak, 8 ól, 9 rabba, 11 LL, 13 rjóð, 14 jól, 16 amlóðar. Lóðrétt: 1 bábilja, 2 uitar, 3 sak- ar, 4 tu, 6 blaður, 8 óbó, 10 bjóð, 12 lóm, 15 LL. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herr&fatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. HOLLEN2K GÆÐAVARA IERA PLOTUSPILARAR lllllll SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 1839S CHERRY BLOSSÖM-skóábnrðnr: Glansar lielnr. endist betnr ÓDÝRT -ÓDÝRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. Úlpur frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3-16. Siggabúð . Skólavörðustíg 20. TER YLENEBUXUR peysur. gallabuxur og regnfatnaður i úrvali Athúgið okkar lága verð - PÓSTSENDUM. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut)'. Auglýsið í Þjóðviljanum BÍLLINN við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílalelga. BÍLAÞJÓNOSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokux. — Órugg þjónusta. « BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 } Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBfLASTÖDIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA / 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.