Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 10
! I Þekktur austurþýzkur leikstjóri til Þjóðleikhússins Setur upp Puntila eftir Brecht \ Fyrir nokkrum dögum kom til landsins þekktur austur- þýzkur leikstjóri, Wolfgang Pintzka, Iærður í Ieikhúsi Brechts, Berliner Ensemble. og mun hann setja hér á svið fyrir Þjóðleikhúsið i haust hið vinsæla leikrit Bertolts Brechts „Puntila og Matti vinnumað- ur hans“. Pintzka hefur sett upp leik- rit Brechts víða erlendis, m.a. á ölluim Norðurlöndunum, þar sem hanin hefur stjómað „Tú- skildingsóiperunni", „Svejk í síðari heimsstyrjöldinni", „Góða manniinum frá Sezuan“ og fleirum og hann stjómaði fyrstu sýningu á Puntila á Narðurlöndum, í Abo í Finn- landi fyrir þremur árum. Leikmyndir og búríinga við sýninguna hér gerir Manfred Grund, leiktjaldamálari og listmálari, sem unnið hefur með Pintzka í fjöida ára. Þeir voru saman í 10 ár hjá Brecht sjálfum í leikhúsi hans við Schiffsbauerdamm, en eru nú við leikhúsið Voliksbúhne í Austur-Berlín, sem er með fremstu leikihúsum í þeirri miklu ledMistarborg. Hafa þedr saman gert áætlanir fyr- ir sýninguna hér í Þjóðledk- húsinu og sagði Klemenz Jóns- son leikari, sem kynniti Wolf- gamg Pintzka blaðamönnum í gaer, að annan eins frágang á vininuteiknin'^im og stairfs- Wolfgang Pintzka áætlunum hefðu þeir í Þjóð- leikhúsinu aldrei séð og hlyti að verða mjög gott að vinna eftir þeám. Sjálfur var Pintzka mjög á- nægður með komu sima hing- að og leikhúsið; kvaðst hafa kyrrnt sér svið og tækniútbún- að og þeigar haft æfingu með sviðsmönnum siem genigið hefði vel. Hann sagðist hlakka til að setja leikritið á svið hér og hafa valið leikara í aðal- hlutverk..i. í lei'kritimu Puntila ogMatti vinnumaður hans, er sagt írá finnskum, diryklkfelldum rfkis- bufoba, Puinitila, og heifur Ró- bert Amfinnssion verið valinn í hlutverk hans. Vinnumainin- inn Matta leikiur Erlingur Gísla- son og Evu, dóttur Puntila Kristbjörg Kjeld. Meðal arm- arra leikara eru ákveðnir Bessi Bjamason, Bríet Héðins- dóttir, Brynja Beneddktsdóttir og Siigríður Þorvaíldsdóttir. Leikritið um Puintila og Matta vi'nmumann samdi Bert- olt Brecth eftir sögum finnsku skáldkonunnar Hellu Wuolij- oki, sem hann bjó um tíma heiima hjá, þagar hamm var í útlegð á stríðsárunum. Mikill söngur er í leiknum, sagði Pimtzka, og alþýðleg tónlist eftir Pauil Dessau, að nokkru byggð á steflum úr finmskum þjóðlögum. Leikið verður undir á, harmonáfcu, gítar og píanó og hefur Carl Billich verið femiginn til að æfa og stjórna hljiómilistinni. $ Þorsteinn Þorsteinsson bók- mienntafræðinigur, sem undan- farin ár hefur sérstaklega unnið við athugsmir á verkum Bertolts Brechtis í Berlín, hef- ur þýtt leikritið á íslenzku. Haifa þeir Pintzka haft sam- ráð um þýðiniguna og munu bæði Þorsteinn og Grund verða viðstaddir æfingamar hér. Bjóst Pintzka við að hafa um 60 sviðsæfingar á leifcrit- inu. Síðari hluta æfimKartímams^ mun gestum verða boðið að fylgjast með nokkrum æfing- um, stúdentum, starfshópum eða öðrum, og mun slíkt aldr- ei hafa verið reynt hér á landi áður. Sagðd Pintzíka að þetta væri mjög gaignlégt fyrir leik- stjóra og leikarai, sem fyndu þá, hvernig áhorfendur tækiu einstökum atriðum, og hefði Brecht sjálfur gjamam halft opið hús við æfingar. ^ Um starf sitt að undaniförnu saigðist Pintzká vera nýbúinn að setja á svið í Volksbúhne nýjasta leikrit Darios Fos „7. boðorðið“. Var Dairio Fb sjálf- ur við frumsýninguna og sagðist Pintzka hafa lofað honum að mæla með leiknum við Þjóðleikhúsið. Áður hafa leikhúsgestir hér átt þe=s kost að kynnast Dario Fo í sýningu LR á Þjófum, líkum og fölum konum, sem varð mjög vin- sælt. — Ég minnist á Dario Fo hér, sagði Pinitzka sð lokum, af því að ég hef huesað mér að í uppfærslunni á Pumila verði beitt mikils til sama leikmáta og brögðum og tíðk- ast í Dario Fo sýniweum, be. kabarettistískum brögðum, lát- braeðsleik o.s.frv. Æfingar á Punila hefiast 26. ágúst og er gert ráð Þrrir að frumsýning verði í byr.iun óktóber. ! I Yfirlýsing frá Hreint land — fagurt land um dr. Kristjáns Eldjárns • Frá stuðningsmönnum dr. Kristjáns Eldjáms hefur Þjóð- víljanum borizt svofelld yfir- lýsing: • „Vegna útgáfu og dreifingar á riti, er nefnist „Hæstarétt- armálið nr. 94/1966“ vilja! stuðningsmenn dr. Kristjáns | Eldjáms taka fram að rit þetta er þeim með öllu óvið- komandi". HerferS fyrír náttúruvernd og betrí umgengni fólksins Fimmitudaigur 27. júmií 1968 — 33. ángangur — 130. tölublaS. Páfi telur sig hafa fundið bein Péturs RÓM 26/6 — Páll páfi tilkynnti í dag, að beinaleifar sem fundizt hafa undir Péturskirkjunni séu jarðneskar leifar Péturs postuia. Hér er um að ræða opinbera afstöðu til hefð- bundinnar kaþólsikrar kenningar um að Pétur, sem var krossfestur að sögn með höfuðið niður árið 64 eða 68, sé grafinn þar sem nú er háaltari Péturskirkjunnar. Beinin, sem hafa verið sveipuð í dýrmæta kápu af gulli og pur- pura, fundu'st við uppgrcít á fimmta tug aldarinnar, sem Píus XII hafði leyft. Páll páfi gaf enigar upplýsing- ar hann það, hvers vegna hann teldi endanlega sannað að bein- in væru Pétors, sem er mestur dýrlinga kaþólsiku kirkjunnar. En i yfirlýsinigu hans er svo á kveðið. að htann teldi aðferð allia sannfærandi. Tilkynning páfa birtist rað loknum ítairlegum fomleifafræði- iegurrí ransóknum, sem Vatikan- ið hefur sjálft staðið fyrir, en páfastóll hefur að undanfömu sýnt mikla varkámi í viðurkenn- ingu á helgum dómum ' eða kraftaverkum. Páfinn lét þess og getið, að rannsóknum og deilum væri ekki lokið með yfirlýsingu hans og kaþólskir menn eru ekki skuldbundnir til að trúa á stað- hæfinigu bans um beinin fyrr en hann lýsir bnna hlutn af kenn- ingu kirkjunnar. Ýmsir sérfræðingar mótmæl- enda í kirkjusögu hafa talið, að Pétur hafi yfiirleitt alls ekki til Rómar komið, en aðrir, að jarð- neskar. ledfar hlans hlafi verið fluttar á annan stað. En fomn- leifafræðingar Vatikansins halda því samt fram, að Sánktipétor hafi liðið píslavættisdiauða í tið Nerós og verið grafinn í kirkju- garði þar sem Vatikanið nú stendur. Telpa stórslösuð eftir ákeyrslu Það slys varð í Kefllavík um kl. 6 s,d. i gaer, að sex óra telpa varð fyrir bíl á Hringbraut. Slasaðist hún mjög mikið, hafði t.d. margbrotnað á báðum lærum, en rannsákn á meiðslum heninar var ekki fullokiið í gærkvöld. Telpan, sem var aðkomandi í bænum, ligigur nú á sjú'kraih.úsiin.u í Kefilavfk. Ekki undirbúið Þj'óðviljanum barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynnimg frá sfcrifstofu stuðninigsmanna Gunn- ars Thoroddsens: „Eftir viðtölin við forsetafram- bjóðendur í sjónvarpi og hljóö- varpi, miðvikudaginn 19. júní, hefur þeirri sögu verið dreift út viða um land, að frambjóðendum hafi verið mismuríað á- þann hátt, að annar þeirra, Gunnar Thor- oddsen, hafi fengið að vita fyrir- fram um spumingar fréttamanna. Þessd sögusögn er tilhæfulaius og telur skrifstofa stuðningsmanna Gunnairs Thoroddsens rétt að taka, fram eftirfarandi af þessu tilerni. Forráðamenn útvarpsdms völdu tvo fréttamenn til þess að eiiga þessi viðtöl við fraimfbjóðendur. Var arnnar fréttamannanna stuðn- ingsmaður Kristjáns Eldjárns, en hinn stuðniimgsmaður Gunnars Thoroddsens. Fréttamenndmir tvedr gengu saman á flumd beggja Anamibjóðenda sama daig og við- Framhald á 3. síðu. ■ Æskulýðssamband Íslands og Náttúruvemdar- nefnd Hins ísl. náttúrufræðifélags hafa í samein- ingu efnt til herferðar til að hvetja fólk og áminna um náttúruvemd og betri umgengni á víðavangi. Herferðin hefst í dag og er áætlað að hún standi yfir til 15. sept. n. k. Kjörorð herferðarinnar er: Hreint land — fagurt land. Þjófar teknir í Keflavík MiMl innbrota- og þjófnaðar- fanaldur hefur verið í Keflavík að undanfömu og hefur varia liðið dagur svo, að sögn lög- reglunnar að eikiki væri tilikynnt um innbnot eða stuldii, m.a.imilk- ið úr bfilum, HeÆuir lögreiglan nú haiflt hendur í hiáird fimm pdlitaá aldrhnum 16 ára til rúimlega tví- tuigs, sem hafa jáitað á sig mörg aÆbnotanna. Útvarp. Vikulega, þ.e. á laugardögum, verður skotið inn miiilli daigskrár- liða stuttum hvatninigarorðum til ferðamanna og annarra vegfar- enda, um að fara vel cig hirðu- samlega um landið. Ennfremur mun eimn málsmetandd maður halda stuitt ávanp hvern .laugar- dag og hefur dr. Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur verið svo vinsamleigur aö verða við beiðni um að fllytja fýrsta ávarpdö. Sjónvarp Vikulega, þ.e. á föstudögum., verða nokfcrar myndir sýndarfrá stöðum, sem hafa verið skemmd- ir eða þar sem. sóðaskapur er yfirþyrmandi og mun fréttamað- ur fllytja viðeigandd vamaðarorð. Dagblöðin. Vifculega, þ.e. á fösitudögum, munu dagblöðin bdrta mynd frá illa með förnum stað ásamit við- edgandd texta, en- þetta verður rammað inn og þar með gert meira áberanidli. Þetta þrennt er það siem lítur að fjölmiðlunartækjunum. Aðrir aðalþaettir herfierðarinnar eru: Áminningarspjald. Spjaldi því sem hér liggur frammd mun verða dreiflt á langt- um fflestar benzínsitöðvar í land- inu, kaupfélög og útibú þerira, hótel og vedtinigasölur um allt laind. Áminningarbæklingur. Bæklingur þessd, en gerð hans hatfia nokkrir ionflytjendur jeppa- biifireiða stoitt fjárhagslega, er á- miinninig til aMra bflstjóra, en þó sérstalklega jeppaeiigenda, og þeim sendur, um að afca vairléga um byggðir og óbyggðir landsins |og þar með forða náttúruspjöll- | uim, þyí edns og segir í bæfclingn- jum: „í okkar harðbýla landi er ; gróðurinn afar seinn að taká við : sér, sérsitaklega tá'l hedða og f jalla og á einucm degi má gera ap engu rnargra alda uppbygginigu náttúrunoar á gróðurfiairi lands- ins. Til jarðrasfcs af völdum ökutækja ' má einnig Situndum rekja upphafið að upphlæstri og jarðvegseyðingu“. Vátryggingarfélögin filest, hafa verið svo vinsamleg að talka að sér að sienda þeim jeppaeigjend- um, sem hjá þeim tryggjabæk- liog þerrnan. i Mjólkurbúðamiði. Mjólku rsamsalam í Reykjaiviík hefiur verið svo vtinsamleg að veita aðstandendum herferðar þessarar mdkilvægian stuðnáng með því að kosta gerð sérstaks „mjóllkurbúðaimdða", sem hvato- ingu til allra um að fileygja ekki uimibúðum á vfðavangi. Efint var til saimkeppni um merfci fyrir herferðioa innan Myndlistar- og handiíðastoóla Is- lands. Fyrir valinu varð imerfci sem Rósa Ingólfsdótitir tedknaðd. Ljósmyndari herferðarinnar er Kristinn Helgason kortagerðar- maður. Aðaltextahöfunriar þedr Gestur Guðfininsson blaðamaður og Ölafur B. Guðmundsson lyf ja- firæðingur. Teifcnun og umsjón með prentoin hefur Auglýsinga- sitofia Gísla B. Björnssonar ann- azt. Allan unddrbúndng annan hef- ur skrifstofa Æskulýðssambands- ins séð um í samráði við Tngva Þorstédnsson magiister. Gostir fundarins, Ásmundur Sigurðsson fyrrv. aiþm. og Vesturlandsfund- ir Kristjánsmanna Stuðndngsmenn Kristjáns Eld- jáms eflna til kynningarfundar í Vesturlandskjördæimii í dag M. 9 í Bíóhölflinni Alkraniesi. Ræður filytja aufc dr. Kristjáns Eldjáms, séra Guðm. Sveinsson skóflastjóri, Herdiís Ólaflsdóittir form.. verika- fcvennafélagsiins, Daivíð Aðal- steinsson bóinldli, Arn.bjamarlaak, frú Signíður Auðuins, Afcranesd, Guðlmundur Þomsteinsson bóndi, Braigi Níelsson lœlknir, Ingvar Ingvarsson æskulýðsfluilJltrúi, Al- exander Stefánsson sveitarstjóri. (Frá stuðningsmönnum Kristjáns Eldjárnis). Fundur Kjördæmisráðs Al- þý&ubandalags Austurlands — Hjörfeifur Guttormsson endurkjörinn formaður þess ■ Kjöa.'dæmisráð Alþýðulbandalagsins í Aiusturl andskjör- dæmi hélt aðalfund sinn á Höfn í Hornafirði 15.—16. júní sl. og sátu fundinn 19 fulltrúar frá 6 Alþýðubandaliagsfélög- um í kjördæmimu auk nokkurra áheyrnarfulltrúa. Fer hér á eftir frásögn Austurlands af fundi'iium. fram, að haldinn hiaíði verið einn fundur í ráðimu milli aðalfunda og stjóm þess komið þrisvar samian, Efitt alþýðubandalagsfé- lag hefuir bætzt í hópinn frá síð- asta aðalfundi, það er Alþýðu- bamdalag Fásk'rúasfjarðair, sem stofnað var sl. haust, Hjörleifur ræddi um félagslega uppbygg- imgu Alþýðubandalaigisins og þýð- imgu öflugs starfs í kjördæmis- ráðinu fyrir stöðu þess á 'Aust- urlandi. Auk fasteta aðalfundarstarfa var á fumdinum fjallað um ýmis málefni. Bjamii Þórðairson flutti framsögu um samgön.gumál á Austurlaindi, og eftir umræðor Stjóm kjördæmiisráðsins hafði boðið Ásmundi Sigurðssyni, fyrrv. alþinigismanni, og konu hams Guðrúnu Ánmadóttur til Hafniar, og sat Ásmundur fund- imm, en hiann vair í áratugi for- ustomaður sósíalista í Austur- Skaftafellssýsu og alþingismaður í tvö kjörtímabil. Voru Ásmundi þökkuð mangþætt og fábsæl störf fynr og síðar í þágu kjördæmis- ins og hreyfingar sósíalista. Fundarstjóri var Benedikt Þor- steinsson á Höfn og til vara Al- freð Guðnason frá Eskifirði. For- maður kjördæmiisiráðsins,. Hjör- leifur Guttormsson, flutti skýrslu stjórniarinmar. Kom þar, m. a. var þeim vísað til nefndar, sem fundurinn kaus og skila mun áliti á nœsta fundi kjördæmis- ráðs. Kynnt voru drög að lögum fyrir Alþýðubandala'gið sem sljórnmálafl'Okk, en fullmótað laigafrumvarp mun í sumar verða sent alþýðuband'álagsfélögunum til ums'agm'ar. Útgáfunefndir vikublaðsins „Austurlands" gáfu yfirlit um fjárhaig blaðsins, dreif- ingu þess og efnisöflun, en blað- ið hefur komið út vikulega sem fyrr frá því að Alþýðubandalag- ið tók við útgáfiu þess á sl. hausti, og auk þess verið gefin út nokk- ur aukablöð. Töldu fundarmenn æskilegt að autoa verulega út- breiðslu /blaðsins í kjördæminu. Á fundinum var kosin fjárhags- nefrnd, sem gerði fjárbágsáætlun fyrir kjördæmisráðið á næsta starfsári og tillögur um fjáröfl- umarleiðir. Að kvöldi fyrra fund- Framhald á 3. síðu. r *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.