Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 2
> 2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtuðagur 4. júlí 1968. ÁRNI ÁGÚSTSSON Ami Ágústsson, sem jarðsett- ur er í dag, var im langt skeið ötull baráttumaður í verklýðs- hreyfingunni og samtökum ís- lenzkra sósíalista. Hann var einn þeirra Alþýðufiokksmanna sem beittu sér hvað einarðleg- ast fyrir stofnun Sósíalista- flokksins fyrir rúmum þremur áratugum og var síðan oft í framboði fyrir Sósíalistailokk- inn. Eínnig var Ámi kunnur fomstumaður innan Dagsbrúnar, og gegndi þar mörgum trúnað- arstörfum. Þjóðviljinn hefur sérstaka ástæðu til að minnast þess að Árni skrifaði oft grein- ar í blaðið, vel samdar og skýr- ar og yljaðar af þeirri bar- áttuglóð sem var éinkenni Áma Ágústssonar. Kveðjuorð Ámi Ágústsson, verkajnaður andaðist s.I. laugardag etftir langa vanheilsu. Ég kynntist Áma Ágúsíssyni fyrst árið 1930, þá í hópi ungra iafínaðarmanna, en það árgeng- um við báðir í Verkamannafé- lagið Dagsbrún og þar lágu sam- an leiðir æ síðan. Á þessum érum var Ámi einn athygli- verðastur ungra marnina, er fram komru opinberlega f pólitískum samítökuim og verkal ýóshreyf - inigunni. Hann var meðmyndar- legri mönnutn að vallarsýn, gæddur góðum gáfum, mikill ræðumaður og vel ritfær. Hanin var í hópi sterkustu fundar- manna, sem ég minnist og þvf átórandi 'maður í félagssam- tökum. Vera má, ef til vill, hugsanlega Þau ummæili Alþýðubdaðs- ins að til stjómarkreppu kunni að koma eftir nokkrar vikur hafa vakið mikla at- hygli. Vísir sneri sér í gær til Emils Jónssonar formanns Alþýðitíflokksims Og spurðist fyrir um það hvort flokkur- inn hefði í hyggju að slíta stjórn arsamstarf i við Sjálf-_ stæðisflokkinn. Emil svaraði; „Hér hlýtur að vera um mis- slkilning að ræða. M“ér er ékíki kunn-ugt um tilefni til slíkrar túlkunar. Vera má að fyrir höfundi leiðarans vaki, að ref til vill géti komið til kasta forsetans í haust vegn-a stjóm- arkreppu, sem gæti hugsan- lega myndazt vegna érfiðleik- anna“. (Leturbreytingar Þjóð- viijans)/ Ekki skortir fyrirvairana, en hefði ekki verið einfaidara fyrir Emil Jónsson að atfla sér vitneskju um afstöðu Alþýðu- blaðsins hjá leiðarahöfundin- um, Bemedikt Gröndal? Sið- blinda Að undanfömu hefur ver- ið vakin athygli hérlendis á neyðarástandi í Nígeríu, og einkanlega í Bíatfra, vegina næringarskorts og styrjaldiar. Hafa íslemdingar verið hvatt- ir til þess að taika þátt í áð- stoð til hinma bágstöddu og umdiirtektir orðið góðar. Það er ákafiega þarílegt verkefni að vekja athygli íslendiniga á því hvermig ástatt er í heimi þair sem tíu þúsundir mianna deyja úr næringarskorti eða humgri á degi hiverjum — fleiri em nokkru sinni fyrr í sögu mannkynsins. Talið er að nær helmingur mannkyns búi við næringarskort, enda er svo ástatt hjá tveimur þriðju jaxðarbúiaf oð meðal- tekjur á manm á ári exu fkmmtíu til sextíu doMiarar. Ekki þaxí neima styrjöld til að fódk lírynji niður, aðra em það leifturstríð sem íátækt- im heyr dag hvem; til að mynda er ástiandið þamnig í Indlandi að sérfræðingar á- ætla að með óbreyttri þróun muni fimmtíu m-iijónir bama deyja þar úr næringarskorti á næsta áraitug. Bilið milli auðugra ríkja og snauðra fer stöðugt vaxandi; til dæmis ootar kvenfólk í Bamdaríkj- umum meira fé á ári í fegr- unarlyí ein. saamam. en nemur fjárlögum allra þeinra Afríku- ríkja sem hlotið bafa fullveldi eftir að síðustu heimstyrjöld lauk. En ekki eru skrif allra ís- lenzkra blaða um Bíafra mót- uð af heilbrigðum, mennskum viðhorfum; uim það ber for- ustúgrein Morgumblaðsins í ' gær-glöggt vitni. I>ar er komizt svo að orði: „I>að er raunar merkilegt hve ólíkur mæli- kvarði er la-gður á dauðann. Styrjöldin í Víetnam, som er affleiðimgin af pólitiskum á- tökum nokkurra stórvelda, er í sviðsljósinu og magnaður á- róður rekinn um allan heim vegna þeirra átaka og þeirra mannslífa, sem fómað er þeirra vegna. En það ei- fyrst nú á síðustu vikum, sem ver- öldin er að skynja, hvað hef- ur verið að gerast og er að gerast í Bíafra... Hungur- . dauði fólks í Afríku og Asíu er mál, sem þeir er betur komast af, verða að láta sig nokkru varða og vissulega vgeri nær að einhverju af þeirri vinnu og fjármiaigni, sem út um heim er Iagt í deilur, mótmæli og hvers kyns aðrar aðgerðir vegna átáka stórveld- anna, yrði varið til l>ess að afmá þemnan hryllilega blett af mannkyninu". Þama lýsir einhver ritstjóri Morgunblaðsiins yfir því að skrif blaðsins um Bíafra hafi þanm, kaldrifjaða tilgang einm samam að beina athygli al- menmings frá þjóðarmorðinu í Víelmiam, þar sem' stórveldi hefur árum saman beitt a&ri morðtækni sinni til þess að ráða niðuriögum einhverrar fátækustu smáþjóðar í heimi. Og ritstjóri Morgunbinðsins gomgur emn lenjgra. Hann lætur í ljósi þá ósk að menn feili niður andstöðu sína við ofibeldisistyrjöld BandariikS- anna í Víetnam en verji i staðinn orku og fjármunum til þess að aðstoða bágstadda í Bíafrn. Hiitt dettur honum ek'ki í húg að benda á að fjármunir þéir sem Banda- ríkin verja nú til tortímingar í Víetn am myrndu á svi pstun du1 geta leyst allan vamda Níger- íubúöj Hvatir hans eru þannig ekiki umhyggja fyrir sveltandi fólki beldur ofstækisfullur •stuðningUF við styrjaldar- stefnu Bandaríkj'anma; hörm- umgaimar í Bíafra eru aðeins hotaðar sem áróðursbnagð til þess að beina aithygli almemn- ings frá ástiamdinu i Víetnam. Er hægt að hugsa sér öllu al- gemari siðblindu? — Austri. Á árumum eftir 1935 gekk Árni fram fyrir skjöldu beirra Alþýðu- flokksimanna, sem vildu köma , á faglegri og pólitiskri einitnigu allra sósíalista í verkalýðshreyf- ingunni og gerðist síðar ötull fylgismaður Héðins Vgldimars- sonar í þeirri barattu. Þetta voru tímar mikilla átaka og við félagar Árna eigum margar ljómiandi minningar um fram- göngu hans frá þeim árum. Það lætur að líkum, að Árni • gegndi mar-gyisle'gum trúnaðar1 störfum fyrir Verkamannafélag- ið Dagsbrún og'það þótt hann væri eigi. ávailt í sátt við þá, sem með völdin fóru í félaginu. Um ára raðir átti hann sæti í trúnaðarráði félagsins og oft- lega fullti^i þess á Alþýðusam- bandslþingum. Margyíslegum nefndarstörfum gegndi ' hann, einkum á atvinnuieysisérunum fyrir stríð og oftar þótti hann sjálíkjörinn í fræðsilunefndir. Pasitur starfsmaður Dagsbrún- ar var hann í nokkur. ár um og eftir 1940. Hinir ágætu hætfileikar er Áma hlotnuðusit í vöggugjöf nutu sín ekki sökum siterkrar vínihneigðar hans, etinfcum síð- ari hluta''ævinnar. En á hverju sem gekk í lífi hans var hann ávallt hinn góði félagi hvar í hópd sam var. Samúðin og um- hyggjan fyrir hinum minni- máttax og heilagt hatur á öllu þjóðfélagslegu ran.glæti var honum í blóð borið og sagði ávaijlt til sín. Nú þegar Ámi Ágústsson er fallinn frá kveðjum við Dags- brúnarmenn hamn með bökk- um fyrir samfylgdina. Við kveðjum góðan félaga og eftir- minndllegan persónuleika. Ámd Ágústsson var fæddur 14. júní 1904 og hanm lézt 29. júní. s.l. Hann verður jarðsettur kl. 3 í dag frá Fossvogskapeilu. Eðvarð Sigurðsson. Prestssterfíð # Kaupmanna- höfn heldur áfram í vetur Á áttunda hundrað nemend- ur / Gagnfræðas. Akureyrar Gagnfræðaskólanúm á Akur- eyri var slitið 1. júni, og fór athöfgij>,fram í hinum nýja há- tíða- og samkomusal skólams, sem tekinn var i notkun í vet- ur. 1 skólanum voru í vetur 720 nemendur, sem skiptust í 19 bóknámsdcildir og 7 verknáms- dcildir. Kcnnarar voru 42, 29 fastakcnnarar og 13 stunda- kennarar. 98 gagnfræðin'gair brautskráð- ust að þessu sinni, 72 úr bók- námsdeild og 26 úr verknáms- deild. Hæstu einlkuinnir á gagm- fr.æðaprófi hlutu Jóhanna Jóns- dótbir, I. 8,06, Jólhannes Axels- son, I. 8,04, og Inigiibjörg An- tonsdóttir, I. 8,00. Til landsprófs miiðslkóla inm- rituðust 79 mlemenidur, þar af 1 utansikólia. Lartdispróf stóð- ust 58, en 44 náðu. réttindaeink- unm tifl inmg<jmigu í menmltaskóla. Hæstu meðaíeimkunn f lamds- prófsgreinum hlaut' Gunnar Þórðarsom, I. ág. 9,33. Hæsitu aðaleinkumm í skólamuim. á þessu voi-i hlaut Hóllmfríður Vignis- dótbir, 1. bekk, 1. áig. 9,28. Þau hllutu bæöi bókaverðllaum fyrir yfirburði í nómii. Aðrir vorðl au nahafar vomu þessir: Guðrún Jólhammesdóittir hllaut faramdbikar fyrir hæstu oinkumm í ísliemzfcu á gagmfræða- prófi. Lionsfcilúbburimn {luginn verðlaunaði piflt og stúlku fyr- ir beztam áranigur í sitærðfræði, bófcfærsllu, vðlrituiri cg ritleifcmi á gagnfræðaprófi. Voru það þau Ragma Fálsdóttir og Jóhammes Axelsson. Jóhanna .Tónsdlóttir fékfc bókaverðlaun frá damska kennslumálaráðun. fyrir kunn- áttd í dömisku og Ragna Páls- dóttir, Hellga Sigurðairdóttir, Guð- rún Jóhannesdóttir og Sesselja Steinarsdóttir verðlaun frá þýzka sendiráðinu í Reykjavík fyrir kumnáttu í þýzku, Þá voru þeir Jóhaminies Axelsson, umsjónar- maður sfcólams, Siigurbjöm Gummarssom, formaður skólafé- lagsins, Magnús Sigfússom og Pálmii Jakobsson Verðlaunaðir fyrir forystu í félagsmálum. Félag.siilíf var mjög gott í vet- ur, en leiðlbcimonidur nemenda í þeim otfnumT voru kennaramír Einar Hellgason og Ingólfur Ár- mannsson. Mörg íþröbtaimót voru háð og miálmskeið halldimj, t.d.' r'myndilist, stoák og bridge, og naut slklóilinn þar stuðmimigs æskulýðsTáðs og aækulýðsfull- trúa Akureyrar. Nokfcrir mál- fundir voru haldmir, og 2 tölu- blöð konfiu út af skólablaðinu Frosta. 10 skemmtisamkomur voru á vetrinum, alilar mjög vel sóttar og fóru prýði'lega fram. Veglegastar voru ái;amótadans- leikur, árshátið og grímudans- leikur. Framhald á 9. síðu. Þegar kunnugt varð, að fjár- veiting fyrir þetta ár til prests- starfs méðaí íslendinga í Kaup- manniaihöfn yrði felld niður úr fjáriögum, var hafin fjársöfn- un meðal almennings til þess að standa straum af þessu starfi í bili. Jafnframt var þess farið á leit við séra Jónas Gíslason,( að bann gegmdi starfinu áfram um sinn, ef nægu fé yrði skot- ið saman til þess að kosta það, og varð hann við þeim tilmæl- um. Ráðningartími séra Jónasar rann út 1. júlí. Fór hann þá í briggja mánaða leyfi. En frá 1. október n.k. er hann ráðinn til áframhaildandi þjónustu sem sendiráðsprestur í Kaupmanna- höfn í al-lit að 10 mánuði. Hefur Biskupsskrifstofan aílhent kirkju- málaráðuneytinu það fé, sem satfnazt hefur til þessa prestfs- starfs og hefúr ráðuneytið góð- fúsliega samlþykkt fyrir sdtt leyti, að sr. Jónas sé ráðinn til starfs- ins á téðum grundvelli. öllum, sem hafa stutt aðþví, að preíússtarfið í Kaupmanma- höfn þyrfti ekki að leggjast niið- ur, eru innilegar þakikir færðar. Greinargerð fyrir söfnuninni Jnun birt innan skamms. Menn eru beðnir að tailca eft- ir því, að sr. Jónas hefur leyfi frá starfi mánuðdna júlí, ágúst og september í sumar, etn tekur aftur til starfa 1. októiber. Þeir, senn þurfa á fýrirgreiðslu að haJda þann tíma, sem sr. Jónas er fjarverandi, snúi sér tii ís- lenzka • sendiráðsins í Kaup- mannahöfn. (Frá skrifstofu biskups). 22 myndir hafa selzt Eins og frá hefur verið skýrt hér í Þjóðviljanum opnaði Sig- ríður Bjömsdóttir lis'tsýndngu í Casa Nova (nýbyggingu mennta- skólanis við Lækjargötu) sl. laug- ardag. Aðsófcn hefur Verið góð og hafa 22 myndir begar selzt. Sýningin er opin kl. 12—22 dag- lega en henni lýkur nk. sunnu- dagsfcvöld þarnnig að það fara að verða síðustu forvöð að sjá hana. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 7. ágúst Prjónastofan IÐUNN h/f :•«* * riíe hiu a* ur. tai MB Mtfl i nrifr y-mím SKERJABRAUT 1, SEETJARNARNESI. * JUUFERÐIR N Ms. Gullfoss REYKJAVÍK — LEITH — KAUPMANNAHÖFN 6. og 20. júlí. $ÉÉ tt| Ms. Krp. Frederík REYKJAVÍK — THORSHAVN — KAUPMANNAHÖFN 11. og 29. júlí. VERÐ FARMIÐA: TU Thorshavn Til Leith Til Kaupraannahatfnar frá kr. 1313,00 frá kr. 1869,00 frá kr. 2742,00 FÆÐI, ÞJÓNUSTUGJALD OG SÖLUSKATTUR INNIFALIÐ í VERÐINU FÁEINIR FARMIÐAR ÓSELDIR Námari upplýsinigar í farþégadeild og hjá umboðsmörmum félagsins. Hf. Eimskipafélag Islands SÍMI 21460. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.