Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 8
w RAZNOIMPORT, MOSKVA Hafa enzt 70.000 km akstur samkvi Vottcrröi atvínnubilstjöra Fæst hjá flestum hjölbarðasölum á *Hvergi lægra verð emt landinu \k I flftk^J SÍMI 1-7373 TRADINQ CO. HF. ÓDÝRT- ÓDÝRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. Úlpur-frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3-16. Siggabúð Skólavörðustíg 20. BÍFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi ,118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvem þvott. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. • • 1. júní voru gafin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arenson í Nesikirkju ungírú | Mamgrét Siguröardóttir og ITall- í björn Svavars. Heimiili þoirra | er í Sönlaskjóli 82. (Stúdíó Guð- | mundar, Garðastræti 8). • 20. apríl vom gefin saman. í hjónaband í Húskólaikapellun:ni aif séra Halldóri Gunnarssyni ungfrú Auður Pétursdóttir og Hara/Idur Finnsson. Heimi'li þeirra er á Vesturgötu 17. — (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8). 0 SfÐA — ÞJOÐWLJIN.N — Fimmtudagur 4. júlí 1968. • 9. júní vt>ru gofin saman í hjónaiband af séra Ragnari Fjalari Lámssyni ungl'rú Sig- ríöur Herbertsdóttir og Sigur- jón Bjamason. Heimili j>eirra er á Unðarstíg 15. • 17. júní vom geí'in saman í hjónaband af .séna Garðari Svavarasyni lungfrú Unnur . Björk Gísladóttir og Kriistján Valberg Guðbjömsson. Hedmili . þeirra er í Ásgarði 67. (Stúd- ió &uðimundar, Garðastræti 8). • Brúðkaup Condor 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þói’sdóttir stjórnar óskalaiga- þaetti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: — Einn daig ris sólin hæst, elftir Ruimer Godden (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá New York. Harry Simeone kórinn syngur lagasyrpu. Meredith Wifeon stjómar flutningi eigin laga. The Happy Harts syngja syrpu af gömlum lögum og vinsælum. 16.15 Veðurfregnir. Balletttón- list. Utva.rpsh’ljómsveitin í Beriín leikur dan.s.sýni'ngarlög$> úr óperunum Faust, eftir Gounod, ÖtiheTló, eftir Verdi, La Gioconda eftir Poneh- ielli og Évgení Onégin eftir Tsjaikovskí; Ference Fricsay stjómiar. 17.00 Frótt.ir. Tónlist eftir Paul Hindomith. Fílhamnom'u- hljómsveit Beriínar leikur sinfóníuna Matthías málara; Herbert von Karajan stjóm- ar. Franz Koch homfleikari og Si nfónuhljómsveit Vínar- borgar leilka Konsertfnó; Her- bert Hiilfner stjómar. 17.45 Lestrarstuud fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkiuma. 10.30 í merki Órions. Birglr Kjaran segir dáliMa sjólferða- sögu. 20.05 Einsöngur í útvarpssail; — Guðrún Tómasdóttir syngur fjöffíir lög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð eftir Þorstein Eriin.gsson. Við pfam- óið: Ólafur V. Albertssom. 20.20 Afríkuríkið Uganda. Gerð- ur óskarsdóttir BA flytur er- indi. 20.45 Bandarísk tónllist. a) Flautuleikarinm furðulegii, baUettsvíta eftir Wailter Pist- on. Sinfóm'uhljómsveit, út- varpsins f Berlín leikur; A. Rofcher stjórnar. b) Tvöfaildur konsert, fyrir semball, píanó og tvær kamnmerihljómsveitir eftir EHldott Carter. Eimlleik- arar: Ralph Kirkpatrick og Charies Rosen. Stjómamdi: — Gustav Meier. 21.30 Otvairpssaigflm: Vorn<>tt eftir Tarjei Vesás. 22.15 Kvöld:sagam: Dómarinm mg böðull hans éftir F. Dúrren- matt. Jóhamm Páis’son leikarí les (5). 22.35 Carmina Burama eftir Cari Orff. Lucia Popp, Gerimrd Unger, Raymond Wolansky, John Noble, Fíl'harmoníukór- inn drengjakór syngja; Nýja fí'lha'rmoniíusveitim leifc- ur; ffcafael de Burgos stj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. • Hagstofan gefur út fjölritaðar dánarskrár • Haígstofam hefur gefið út fjölritað hefti með skrém yfir dáma hvert áramma 1965-‘67, og er ætlumdm að gefa framviegis út slíkar skrár áriega. Er með þessu tekið við þar, sem frá var horfið, er hætt var að birta dánarskrár í Atmamaiki I>jóð- vimafélagsins. Sfðasta dámar- skráim þar — um látna 1964 — kom í Almomakinu 1966. Á dámanskrám Hagstofunn- ar eru — auik nafnis — eftir- greimdar upplýsingar um hvem látirnn mamn: Staða, hjúskap- arstétt, fæðingai-da.gur og -ár, fullt heimili á dánartíma og dánárdagur. — U pplýsingar þessar eru samkvæmit dánar- skýrsdum presta til Hagstofumm- ar. Hefti þetta er fjölWtað, eins og áður segir, og 80 bls. að stærð í kvartbroti. Verð þess er 130 kr., og það fæst í Hag- stofumni, Amarhvoli; Reykja- vfk. (Frá Hagstofn lslands). • Nýja Bíó sýnir nú ameríska ævintýramynd frá 20th Century Fox er nefnist Ótrú'leg furðuferð (Fantastic voyage). Með aðal- hlutverkin fara Stephan Boyd, Raqucl Welch og Edmond OBrien. Framleiðandi er Saul David, sá sem gerði kvikmyndina Ofur- mennið Flint. Rýmingarsala - rýmíngarsala Daglega mýtt á rýimdnigarsölummi: Buxnadragtir með tvenmum buxúm, stuttum og síð- um á kr. 1000,— Ullardragtir kr. 900,— Kjólair í úrvali á kr. 300,00 til 400,00. Stærðiir frá 35—40. Crimpieniekjólar, tvískiptir á kr. 800,— Sumarkápur á kr. 800,— og 1000,— Pils og Mússuir. LAUFXD, Laugavegi 2. Yfírlæknisstaða Staða yfirlæiknis við Fjórðumgssjúkrah'ásiS í Nes- kaupstað er laius til umsóknar frá og með KL sept- ember 1968. r-iafcsr *"’? x&et* r •?•*»•: .• Umsækiandi þarf að vera sérfræðmgur í hancflækn- ingum eða hafa staðgóða þekkingu í þeirri grein. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1968 og skulu um- sóknir sendast landlækni. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. ' w Otrúlegt, — en satt! Drengjaleðuriíkisjakkar á kr. 378 — 494. Úlpur, sem woba má beggja megim á kr. 378 — 515 í stærðunum 4 —12. Dren gj aflúnelsskyrtur á kr. 108 í stærðumum 6—16. Galla- buxur á -118 kr. í stærðunum 6—12. Stredbuxur á kr. 105 — 178 á 3—10 áira. Mikið úrval af ódýrum Kokkabuxum ájallasn aldur. Regn'fatnaður á börn og fullorðma. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. (Gengið inn frá Snorrabraut). Myntmöppur ' fyrir kérónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. — Einnig möpp- ur með ísl. myntinmi og spjöld með skiptipeningum fyrir safn.ara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐl. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt. BÆKUR OG FRÍMERKI. Baldursgötu 11. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýram kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. utvarpið Amerísk ævintýramynd í Nýja Bíóí 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.