Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 12
v I I Skemmtiferð Alþýðubanda/agsms □ Alþýðubandalagið í Reykjavik gengst fyrir skemmtiferð dagana 6.-7. júlí n.k. Lagt verður af stað á laugardags- morgrun og haldið í V-Skaftafellssýslu. Snætt við Selja- landsfoss, Dýrhólaey skoðuð, komið við í Vik og væntan- lega gfist í Hjórleifshöfða. f*ar verður kvöldvaka. Daginn eftir verður ekið að Kirkjubæjarklaustri og síðan hald- ið heim á leið. □ Gist verður í tjöldum ef veður leyfir. Skoðaðir verða sögustaðir undir leiðsögn sögufróðra manna. □ Fargjald er áætlað kr. 500,00. sögustaðir undir leiðsögn sögufróðra manna. □ Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrir kl. 6 fimmtu- daginn 4. júlí (í dag). □ Leitið nánari upplýsinga og látið skrá ykkur til þátttöku í skrifstofu Alþýðubandalagsins, Miklub^aut 34, sími Fimimtudagur 4. júli 1968 — 33. árgangur — 136. tölublað. Kona tekur dómara- próí í knatispyrnu 18081, opin mánudaga til föstudaga kl. 3—6. — Félagar fjölmennið. □ Myndin er úr sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík b í fyrra: Kvöldvaka við Berserkjahraun. Norðarlandamót í marabonblanpi og fjölþrautum Á morgun (föstudag) hefst á Laugardalsvellinum i Reykjavík Norðurlandameistaramót í tug- þraut, maraþonhlaupi og fimmt- arþraut. Tutitugu og níu . keppendur koma til lei'ks frá Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi og Danmörku auk íslenzku keppendanna, sem eru fimim, þeir yalbjöm Þor- láksson, Páll Eirfksson og Jón Þ. Ólafsson sem keppa í tug- þraut og Þuríður Jómsdóttir og Sigrún Saemundsdóttir en þær keppa báöar í fimimitarþraut. Enginn keppandi er af ís- lands hálfu í maraþonlhlaupiinu, en tólf keppendur frá hinum NorðaMöndunum. Mótið hefst einis og áður segir á morgun kl. 5 e. h.' og heldur áfram á laug- ardag og hefst þá kl. 2 e. h. Nánar verður sagt frá mót- tnu og keppendum þess í þlað- inu á morgum. — S.dór. Alþýðubandalagid Reykjavík ATHUGIÐ: Skrifstofa Alþýöu- bandalagsins í Reykjavík verður lokuð vegna sumarleyfa frá 6. til 14. júlí. — Nánar auglýst sfðar. Skora á bændur að hagnýta allt graslendi, tún og engi Hin þekkta ' handfcnattlei'ks- kona úr Kópavogi, Sigrún Ing- ólfsdóttir, lauk í gær dómana- prófi í knattspyrnu, Og er. hún fyrsta stúlkan sem gerist knatt- spymudómari hér á landi. Mun þetta raumar afar fáítt hvar sem er í veröldinmi að stúlfcur loggi slfkt fyrir sig, en þyfcir hvar- vetna mifcill lyftis’töng(fyrir knatt- spymuíþróttimia og efllir áhugaK bæði leifcmanma og áihorfenda. Þetta kom eigimlega allt af sjállfiu sér, sagði Sigrún, er frét.ta- I fór að kallsa það við mig að ég slcyldi demba mér á dómana- námskeiðið sem þá var að byrja í Hafnarfirði. Svo fór Guðmumd- ur Þórðarson að ýta á eftir bessu líka og ég sló þá ti'l, emda finnst mér gott að geta sagt strákun- um til i knaittspymu, þegar ég er með þá á íþróttanámskeiðum hér á. sumrim. Hannes Þ. Sigurðsson var kemn- ari á dómaranámskeiðieu og tel ég mig haifa mikiö gaign haft aÆ, hvemig sem mér reiðir nú af i □ Eins og sagt va.r frá hér í blaðinu í gær hafa horfur í landbúnaðarmálum sjaldan verið ísikyggilegi'i en nú og fyrirsjáanlegur mikill fóður- skortur í haust. Sat stjóm Búnaðarfélags íslands á fund- um fram á kvöld í fyrradag til að ræða þessi vandamál og hefur nú sent frá sér eftirfar- andi orðsendingu til bænda: Á fundi st.iómar Búnaðarí lags Islamds hinn 2. júlí 1968 var samþykfct eftirfarandi bók- un: ' ' , " ' ' „Með sérstöku tilliti' til beirra horfa, sem nú eru um grasvaxt- I arhorfur, einkum á Norður- | Vestur- ag Austurlandi ber brýna í nauðsyn til að taka til ræki- j legrar athugunar, hvað hægt er að gera til bess að draga úr verulegum afleiðingum af gra.s- bresiti á þessu sumri. Stjóm Búnaðarfélags Mands ákveður að koma á framfæri í blöðum og útvarpi ásfcorun til bænda um að bei'ta sór fyrir því með öllum hugsanlegum ráðum, að allt graslendi, sem vaxtar- sfcilyrði hefir, tún og engjalönd verðd varin, áborin og hagnýtt til slægna í sumar og svo til verks gengið í þesisu efni, að eigi sé i það horft, þótt heyföður af slikurn löndum þunfi að flytja um langan veg ef nauðsyn kref- «í U T. Tllraunir mei nýja geri af síldarnót I gær hafði Þjóðviljinii tal af Guðna Þorateinssyni fiskifræð- ingi sem hefur gert tilraunir með nýja gerð af síldarnót um borð í m/b Sóleyju nú sl. mán- uð. Þetta er' í fyrsta sinn að Hafrannsóknarstofnunin gerir slíka tilraun með síldamót, sagði Guðni, og get ég ekki enn sagt um árangurinn. Við höfum mcst verið með bátun- um á miðunum við Hjaltland og höfum 'jöfnum höndum þurft að leita að síld, svo við gátum ekki kastað mjög oft, The Elizabethan Madrigal Singers. Kunnur stúdentakór frá Wales syngur hér Usn þessar mundir er staddur hér á landi stúdentakór frá Uni- versity College át Aberystwyth í Wales og nefnist bann The Elizabethan Madrigal Singers. Kórinn var stofnaður 1951, og voru upphaflega aðeins í honum 10 manns en nú er söngfölkið um 20 að tölu. Var kórinn bein- línis tfl þess stofnaður að flytja enska Madrigal-tónlist, sem stóð með mestum blóma á 16. öld og er sérstætt tónlistarfyrirbrigði. Er kórinn ætíð skipaður stúdent- um eingöngu og stjórnandinn jafnframt nemandi í tónlist. Heitir núverandi stjómandi kórs- ins Joþn Heame. Kórinn ktnm higað tdl lands í síóuistu vitou og hefiur m. a. suri'gið á Ellihei'milinu Grund og víðar hér í Reyfcjavík. 1 fcvöld kl. 8,30 mun kórinn svo syngja í Kópavogskirkju og á föstu- dagskvöld syngur hann í Dóm- kiTkjunni kl. 9. Þá mun kórinn ferðast út á land og m.a. halda tónleika í Borgarnesi, á Isalfirði, Ölafsíirði oig Akureyri. Heldiuir kórinn heimleiðis héðan aiftur 30. júlí. The Elizabethan Madrígal Singers hefiur mörg undanfarin sumur fariö í söngferðalagi til annarra landa, svo sem til Þýzkalandis, Bandaríkjanna og Kanada tvisvar, Sovétrfkjanna, Italíu, Austurríkis Og Sviss en auk þesis hefur hann ferðazt um f heimalandi sínu, sunigið þar í útvarp og sjónviarp og tefcið þátt í tónlistairmótum. og fengum við samtals um 80 tonn í Norðursjónum. • Það sem við erum að gera er í raunimnd ekfci • annað en að reyna í framJtovæmd ýmsar hugmyndir sem netagerðar- menn og útgerðarmenn haifa komið fram mieð. Nýjunigin við þess-a nót er sú að við eruim með tvo blýteina, annan neðst eins og vanálega og himn um 20 faðma uppi í nótinni. Með þessu móti á að vera heegt að loka nótinnd milkilu fljótar neðst, áður en búið er að snurpa upp. Auik þess sparar þebta efni, þar sem nótin verð- ur minna held, sem kallað er, b-e. mösfcvamir eru opnari, þeiir verða í 90 gráðu homi í stað þess að vera tígullaga eins og er með einum blý- teini. • Við tókum efrí Mýteininn af tit samanburðar og virtist þá sem mimmia femigást í nótina, en nú erum við á leið norfjpr ámiðdn þar sem Ármd Erið- riíksson fanm síldina og kemur þá væn.tanlega betur í ljós hvemig, niótin reypdist. Við fórum frá Seyðisfirði M. 1 sl. niótt og eiigúm því langt efltdr á miðin. • Pótur Georgsson netagerðar- meistari á Akranesi sietiti nót- ina upp fyrir okkur og er hún um 300 faðmar á lengd og um 100 faðmar á dýpt, það þ£ð- ir að hún er tiltöjulega long miðað við dýpt borið saima.n við þær niætur sem nú eru notaðar. Slikar tilmaunir sem þessar em ærið kostnaðarsam- ar, sagði Guðni að lokuim, en væntamlfeiga eru alilir saim- máia um mauðsym þess að slílct sé gert, og vomamdi ber þebta einhvem árangur, þótt of snemmt sé að segja um það enm, sitthvað þarf að reyna áður en reymsla er fengin. • Þess 'skal að loíkum gietið að Guðnd Þorsteimsson fislkiifræð- imguir er somur hins kumma toig- araslkipstjóra, Þorsiteims Eyj- óifssonar í Hafnarfirði, og er sjálfur margreyndu'r sjómað- ur. Sigrún Ingólfsdóttir með blistruna og boltann. — Ljm. Þjóðv. Á.Á. maður Þjóðviljains ræddi við hana rétt áður en hún áititi að þreyta siðustu prófraun sína — að dæma leik í 5. fll. íslands- mótsins milli Bréiðablfks og Þróttar á knattspymuvellinum í Kópávogi. Ég hef alitaf haft gaman af að horfa á fóbbolta og fer oft á völlinn, og hef meira að segja keppt í fótbolta með kennurunum hér í Kópavtvgi á móti 12 ára bekk í Barnáskólan- um, en. þar er ég íþróttakenm- ari. ! Upphafið að þessu tiitæiki í mér að fara á dómaramámgkeiðið var kannski það að Valdi fisk- sali, sem er mtikill áhugamaður í fþróttalífiinu hér í Kópavogi, þessum síðasta hluta próífisins, em ég er þegar búin að ljúka 2/3 Ihlutum þess. Eg er þakkiát hon- um ag strákunum sem voru með mér á námskeiðinu fyrir það hvað mé/ var vel tekið, þótt þetta kæmi kannski flatt .uppá ýmsa. Að tokum sagði Sigrúh Img- ólfsdóttir að engimn rnætti taka þetta svo að hún hefði sagt skil- ið við handboltanm og ætlaði hún - að halda áfram bar svo lenigi sem hún gæti, en væri jafnákveðim í að nota dómara- réttimdim í knattspymunni og vonandi tekst mér einhvern tím- ann að fá réttindi sem landsdóm- ari í knattspymu. % Þjóðhátíðin í Eyjum huldin 2. -4. ágúst Pophljómsveit á Táningapalli meðal nýjunga T • Undirbúningur að hinni ár- Iegu og vinsælu þjóðhátíð Vest- mannaeyja er nú hafinn og er það íþróttafélagið Þór sem sér um hátíðina að þessu sinni, en hún vcrður haldin dagana 2., 3. og 4. ágúst. Verður sérstaklega vandað til þjóðhátiðarinnar nú, m.a. vegna 55 ára afmælis Þórs á þessu ári. Að þvií er segir í fréttatilkynm- in-gu sem blaðinu hefur botizt um þjóðhátiðina verðuir hún með líku sniði og verið hefur, en meðal nýjunga að þessu sinni er að sérstök unglingalhljómsveit, „pophljómsveit" mum skemmta á hátíðimmi ag leika á svpköll- uðum „Táninigapalli". Auk. bess verður önnur hljómsveit sem leikur meira við hæfi allra og er það hinn góðkunni Sextett Ól- afs Gau'ks með sönigkonunni Svanlhildi, en þau mumu einmig sjá um fjölbreytta skemmtídag- skrá ásamt Svavari Gests. - Framhald á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.