Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 10
♦ 10 Sföa — ÞJÓÐVTLJTNW — Fimarrtudagur 4. jö!K 1968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS 52 Álharfemdur ' tófcu ‘ efcfci eftir neinu og heilsudu henni fagn- andi, en hún sinnti því ekkþ Homsley sá Bnace standa reiðu- búinn í hliðardyrum með síðustu spuminíguna í títtnefndum hatti, sem hann átti að koma með inn. Hann starðd á stúlfcuna. Lafce stóð með hnyfclaðar brúnir. Meira að segja Salcott Brown, sem hafði fyllstu ástæðu til að vera ham- ingjusamur, féfck áhyggjusvip þegar hann sá frammaní stúik- una. Brace kom inn, síðan var spumingin dregin uppúr hattin- um og loks las Deverell spum- inguna upp. Nú fyrst sneri hún sér að þeim og sagði þessi fjög- ur Prð sem urðu til þess að hún glataði sextán þúsund pundum. — Ég veit það' ekki. Aðeins þetta. Ekki vottur af brosi. Enein tilraun til að leifca. Ég veit það ekfci. Það var allt og sumt. Homsley sá að Dafce beindi myndavélunum frá henni og í átt að áhorfendum. Það var skynsamlegt. Fölk • hafði risið á fætur, það klappaði fyrir sigurvegara sem lagt hafði ^ allt undir og tapað. Það var hrópað á hana, allir vildu sjá hana. Sumar konumar voru með tárin í augum. öll andlitin voru full af samúð með henni. Eftir andartak gat hún sýnt sig og hún brosti eftir beztu getu. Herb, Clarrie og Spence voru í kapphlaúoi í áttiha að pallin- um. Hornsley beið bar til út- sendinigunni var lokið og ruddi sér braut að útvarpsstjóranum. Salcott Brown tók fregninni um Chap með rósemd, sem stafaði af hinni vel héppnuðu dagskrá. Kvíðinn sem hann hafði fundið til við að siá Díönu begar hún kom inn, hafði horfið við fagnað- arlseti áhorfenda. Sjónvarpsdagsskránni var lok- ið, peningamir og orðstir 31 Z tryggðir. Hann notaði alla hljóðA nema í húsinu svo að til hans heyrðist og tilkynnti vin-» samlega en með mvndugleik að áhorfendur settu að yfirgefa hús- ið samstundis. Starfsfólkið ætti Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyíta) Simi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 ' hins vegar að verða eftir í saln- um. ( Orð hans höfðu ekki sérlega rr.ikil áhrif á hið góða skap á- ; horfenda. Þeir höfðu skemmt sér prýðilega og flestir litu á þetta sem sjálfsagðan hlut. Aðeins ör- [ fáir urðu alvarlegir á svip og flýttu ’ sér út í bíla - sina með "fjölskyldurnar. | — Ég lít á sjálfán mig sefn i einn úr starfsliðinu, sagðd Don Brobank og settist við hliðdna á Pat Mattson. Hún fann vemdandi arm hans hvíla á stólbakinu og hallaði höfðinu upp að honum, fegin þeirri öryggiskennd sem það veitti henni. — Elsku Don, hvíslaðd hún. Thelma Kooney, sem var náföl, kom til þeirra. — Almáttuigur, hvað ég er hrædd, sagði hún og tók fram sígarettumar. Cox Beavers settist við hliðina á henni án þess að líta á hana og skömmu seinna kom Brace ásamt Rosie G^uest, sem hélt dauðahaldi í handlegginn á honum. Tony Dever^ll sat á pallinum með andlitið hulið í höndum sér. Hann hafði ekki litið upp síðan myntíavélamar hættu að beinast að honum. Andispænds honum sat Díana Free og horfði á áhorf- endur rýma saldnn. Hún var ró- leg og eftirvæntingarroðdnn var horfinn úr kinnum hennar. Hún sýf.dist mjög föl. Clarrie var fyrsti styrktanmað- urinn sem náði til hennar. — Glæsileg frammistaða. Dí- ana, sagði hann. — Til hamingju, fegurðardís, tók Herb undir. — S. B., þú ert ofaná, sagðd Spens fagnandi. Þeir virtust etoki átta sig á neinu. Salcott Brown hóstaði af- sakandi. — ' Piltar, ég verð því miður að biðja ykkur .... Orðin dóu á vörum hans. Hann horfði á lög- ragluþjónana tvo sem fcomnir voru inn í salinn og laastu nú á eftir sér. — Setjizt þið nú strax, sagðd hann biðjandi. Raddblær hans kom þeim nið- ur á jörðina. Þedr sáu verðdna við dynar, e i nkenn isklætí da mennina í stjómfclefanum og fundu spennuna í loftinu. — Hamingjan góða, hvað er á seyðd? spurði Clarrie. Enginn útskýrði það. Þrenn- ingin séttist í fremstu sætaröð og upphóf hvíslingar. Smárn saman hvarf að fullu gleðiblær- inn sem ríkt.haffði í salnum með- an á útsendingunni stóð. Nú var næstum eins og þetta væri rétt- arsalur. Hornsley tók sér stöðu við hliðina á útvarpsstjóra. — Það er skylda mín að tiil- kynna ykkur, að Chap leynist einlhvers staðar hér í húsinu, sagðd hann. Þótt hann legði enga áherzlu á. orð sin, ullu þau skelfingu sem barst mann frá manni. Og eins bg vanalega var það Rosie Guest sem gaf tilfinningum sín- um útrás. — Ég vil fara heim, sagði hún. Hún var eins og krafcki í sam- kvæmi, sem þótti efckert gaman. — Af hverju máttum við ekki fara um leið og hinir? Brace rétti út höndina til að róa hann, en hún vék umdan og sat með galopin augu. — Ég vil fara heirn, endurtók hún. — Það er óþarfi að halda yifck- ur lengi, sagði Hornsley rólega. — Það er sterkur vörður um sal- inn. Það er engin hætta á ferð- um ef þið verðið hér kyrr. — Af hverju þurfum við að vera kyrr? spurði Cox Beavers. — Ef þið ætlið að taka Chap fastan, af hverju megum við þá ekki fara heim, svo að þið getið hafið eltingaleikinn. • v — Tafca Chap fastan? Diana Free sneri sér að leynilögreiglu- manninum. — Þér vitið að þér getið efcki tekið Ohap fastan, Homsley fulltrúi. — Hvers vegna* efcki, ungfrú Free? — 'Vegna þess að hann er efcki morðdnginn. Það varð dauðaþögn í salnum. — Þér viljið þá kannski segja okfcur hver morðinginr. er? Tony Deverell lyffti höfðinu og Jeit á haima í fyrsta skipti síðan dagskránni lauk. Hún benti á hanmiþrungið andlit hans. — Auðvitað Tony. Þér vitið það eins vel og éig. Fólk hafði haldið niðri í sér andanum og andaði nú frá sér aftur. Hljóðið barst gegnum hljóðnemana og magnaðist í há- tölurunum, svo að bað var eins og vindblær liði um salinn. — Díana, stundi Deverell í ör- væntingu. En stúlkan hélt áfram og orð hans skullu á honum eins og svipuhögg: — Ég vildi efcki segja neitt, vegfna þess að mér fannst Norm- an eiga þetta ákilið. En nú ■ hef ég séð mig um hönd og ég vil að hann fái sína reffsingu. — Enuð þér vissar um þetta, ungfrú Free? — Alveg viss, fulltrúi. Ég var í húsinu Pg beið eftir Norman. Tony sá mig ek'ki fyrr en ég hljóp burt, svo að hann hafði enga hugmynd unV að ég var í herberginu þegar hann kom inn. Ég sá hafin myrða Normgn. Rödd hennar þergmálaði um salinn. Deverell hélt fyrir eyrun eins og til að útiloka þetta hljóð, og hijóp hrasandi í áttina að hliðiarherbergi nu. Iögregluþjónamir hlupu til og ætluð.i að grípa hann, en allt í einu slökknuðu ljósin. — Verið grafkyrr, öskraði Homsley í hljóðnemann og von- aði að öllum brygði nægilega tll að Mýða. — Lögregluþjónn, að- alrpfinn er á bakveggnum. Tafcið vasaljós og kveikið á Wum. Ókyrrt Ijós færðist eftir gang- inum í átt að pallinum. Eftir stundarfcom heyrðist smellur og saltmnn var baðaður í ljósi. Homsley leit hi'kandi í toring- nra siig, vegna þess að hann var næstum viss uim hvað myndi mæta augum hans. Deveredl var enn að reyna að s^íta sig af lög- regluiþjónunum, sem héldu hon- um föstum. Engir aðrir höfðu hreyft sig úr stað nema Díana og Jim Lafce. Díana sat efcki lengur 1 gestastólnum og Jim Lake stóð ekki lengur baikvið stólinn. Jim Lake og Díana dóttir hans voru horfin. 24. kafli — Ég gerði það ekfci, hrópaði Tony Deverell. — Þú sást mig koma inn, það er aillt og sumt. Ég fór inn áður en hinir komu og þó fann ég hann. Þegar ég kom við hann, sá . ég strax að hann var dáinn. Hann var dáimn, Díana. Það var ekkert eftir af sjálf- umglaða unga manninuim. Hánn leit í kringum sig meðan hanm talaði til að koma auga á hama og rödd hans emdaðd í faisettu á næstum hlægilegan hátt. — Díana? Ég verð að fá hann tíl að halda áfram að tala, ' hugsaðd Homsley og láta hina sitja kyrra og undrast þangað til Pet- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 þvær, 5 skip, 7 hrimg, 8 fæddi, 9 tóbak, 11 öfug röð, 13 ill, 14 ílát, 16 umstangið. Lóðrétt: 1 sóðann, 2 í koki, 3 hræddur, 4 rykfcom, 6 laufið, 8 mammsmaifn, 10 lélegur kveðskap- ur, 12 auð, 15 tónn. S Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Þryfnur, 5 lúr, 7 óp, 9 stóð, 11 fúa, 13 asa, 14 Alma, 16 kg, 17 mun, 19 farast.' Lóðrétt: 1 þjófar, 2 yl, 3 mús, 4 urta, 6 óðagöt, 8 púl, 10 ósk, 12 amma, 15 aur, 18 na. SKOTTA — Það er eklki nóg að hafa svona flott merki á bílmium. Þetta er og verður drusla! Þvoið hárið úr LOXEIVE-Shampoo - og flasan fer MAXSIOX-rósabón gefnr þægilegan ilm í stofnna Akureyringar Nýr umboðsmaður Þjóðviljans á Akureyri er Helgi Haraldsson, Rauðumýri 15, sími 12320. Nýir áskrifendur, svo og þeir áskrifendur, sem kynnu að þurfa að kvarta um van- skil, eru beðnir að snúa sér til hans. ÞJÓÐVILJINN. BÍLLINN Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillinga<r og alla-r almennao* bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. X Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platinur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir , ‘ • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur. • ' • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Billinn ex smurður fljótt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Simi 16221 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖQIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA VORUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.