Þjóðviljinn - 11.07.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.07.1968, Blaðsíða 4
4 SÍDA — ÞOÖBVIliJENTJ — Blnimtbudagiir KL j<2í 1968. Otgeíandl: Samemingarflolikui alþýðu - Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (ób.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19 Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00, Ut í ófæruna rr\ J skýrslu Efnahagsstofnunarinnar um ástand og horfur í efnahagsmálum er frá því greint að verð- lag á neyzluvamingi muni í ár verða 13-14% hærra en það var á síðasta ári. Hækkun kaupgjalds í krónutölu imuni hins vegar ekki verða meiri en 6-7% að jafnaði. Launafólk á þannig að bera um það bil 7% hækkun á nauðsynjavörum bótalaust, skerða lífskjör sín sem því svarar. Með þessu er sagan þó engan veginn fullsögð. Jafnhliða þessari lækkun á raunverulegu kaupgjaldi hefur atvinna dregizt mjög saman, sá hluti ársteknanna sem fenginn Var fyrir hvers kyns aukavinnu hefur minnkað til mik- illa muna, svo að lækkunin á árstekjum verður hjá flestum mun meiri en svarar skerðingu á raun- verulegum kauptöxtum. í því sambandi má ekki gleyma þeirri alvarlegu staðreyiid, að í vetur voru um tvær þúsundir manna atvinnulausar um land allt, og nú um hábjargræðistímann eru hundruð skráðra atvinnuleysingja í höfuðborginni og viða úti um land. Á Siglufirði einum saman er talið að um hálf miljón króna sé greidd á mánuði í at- vinnuleysisstyrki. ^llt bendir til þess að kreppuþróunin haldi áfram að magnast með óbreyttu stjórnarfari. í skýrslu Efnahagsstofnunarinnar er því spáð að atvinnuá- standið muni versna í ár í samanburði við ástandið 1 fyrra, vegna þess að nýtt fólk komi á vinnuimark- aðinn áp þess að því sé séð fyrir verkefnum. Að því virðist þannig stefnt að tala atvinnuleysingja geti í vetur komizt upp fyrir þau 2.000 sem vöktu þjóðinni óhug á síðasta vetri. Ástæða er einnig til þess að óttast að verðbólguþróunin muni taka ný stökk á næstunni. Fyrir skemmstu var síldveiðum komið af stað með því einfalda úrræði að lofa því að borga í haust af almannafé óskilgreindar upp- hæðir fyrir bátaflotann og síldarverksmiðjurnar, en samkvæmt reynslunni í fyrra getur þar orðið um 200-300 miljónir króna að ræða. í skýrslu Efna- hagsstofnunarinnar er raunar að því vikið í lokin að gengisbreytingin í fyrra hafi ekki reynzt nægi- lega mikil og þannig boðað að ný kollsteypa kunni að vera framundan í haust. jþessi kreppuþróun er í sífellu afsökuð með óhag- stæðunn viðskiptakjörum á mörkuðum erlendis og minni aflabrögðum. Þær afsakanir eiga vissu- lega rétt á sér, en þær eru þó aðeins brot af skýring- unni. Meginóstæðan er viðreisnarstefnan sjálf, stjórnleysið í efnahagsmálum, hrömun í mikilvæg- um atvinnugreinum, oftrúin á það að hin svoköll- uðu frjálsu markaðslögmál henti við íslenzkar að- stæður. Þessi stefna hefði leitt íslenzkt þjóðfélag út í ófæru enda þótt engir ytri örðugleikar hefðu komið til. En þess sjást því miður engin merki að núverandi ríkisstjóm átti sig á þessari augljósu staðreynd; hún heldur fast við óbreytta stefnu þótt allt sé að snarast í þjóðfélaginu. — m. ' EMd eru nema fláeíinjr mán- udir síðan Ben Suc var vel megandi þorp imeð 3500 íibúuim. Skirifaðar heiimiildir uim þefcta þorp m affcur á átjándu öld otf- arwerða, en þé var það sem Ng- uyen -konun gsæfcbi n, sem réð fyrir hinum suðlægBri héruðum Viefcnams. tók það herskitdi og haifði fyrir hierstöð tiR styrkt- ar viðHeitfmi sinini að kúga iinn- borna manin í landinu miðju. Á síðustu árum höfðu íbúam- ir það hélzt sér tiR atvimnu að rækta hrísaíkira á bökkum ár- ionar Saigon, en hún rennur þarna hægum straumi um flaitt land, og ris þorpið í einni bugðunni, og auk þess aðsinna hrisræktinnii, gættu þedr aldin- garða þar sem ræktað var maingió, brauðaldintré og ó- V'emjuilega sitórar appelsínur, fræg söluvana á þessum sRóðum. Auk þessara jarðræktarmanna voru í þarpinu nakikrir kaup- menn, fResitdr kínverskrar ættar, og verzluðu á markaðstorgi, og var þar m.a. iyfjabúð, þar sam seld voru núfcíma læknislyf, en einnig gömuil grasalyf úr rótum og þlöðum jurta, handa þeim sem ekki kærðu sig um nýj- ungar; þar var Ifka reiðhjóla- vierzlun,, sem seldi nofcuð reið- hjól, rakari, og, veitimgasitaðuir, þar sem fátt fékkst nerna núðl- ur. Kaupmenn þessir vorulang- rfkastir af öllum í þorpinu, og áttu jafnvel sumir einkabíla. Flestir áttu eitthvað af kvikfén- aði og alifuglum, svín, kjúk- liniga, endur, eina eða tviær kýr oð tvo uxa til að draga plóg, og uppskeran af akri og grænimetisgarði var venjulega svo góð, að dálítið gekik af og var sslt á marlkaðstoirginu. Markaðurinn var opinn dag hvem, og kornu þangað til að verzla bæði bændur úr nálæg- um þorpuim og fólkið í þess- um litla bæ, Ben Suc. Meðal flólksins í Ben Suc voru flleiri sem aðhylltust kenningu Konf- úsíusar en Búddihaifcrú, en það mundi hafa vafizt fyrir ókunn- uiguim að þekikja þessi tvö trú- arbrögð að eftir yfcri siðum, þvi trúarathaiflniirnar voru raunar heirhafemgnar og að erfðium frá gamálli tíð. Þeir sem aðhyllt- ust kenningu Konfúsíusiar báðu til hans eins og hvers annars guðs og BúddatrúaTmennimdr dýrkuðu forfeður sfna til jafns við hvern hinna, og helgidag- amir vonu hinir sömu hjá báð- umv eða því sem næst. Arið 1963 komu nokkrir kristniboðar, og meðál þeirra bæði Viefcnam- ar og Bandaríkjamenn, hvað eftir anniað í þorpið. Einn hóp- uriin/n hóf trúboð sitt með því að aka hægt um aðalgötuimar, sem voru mjóar, og láta hátal- ara boða fódkinu fagnaðarerind i af þakinu, en sjálfir sungu þeir og léku undir á harmoníku. Á eftir hólt víetnamsfeur prestur ræðu á torgi í bænuim miðjum. Hann færði sönnur á tilveru guðs. Sönnunargagnið var það, að Vietnamar skyldu alRtaf hrópa hdð sama: „Troi oi!“ („Ö, Guð!“), ef þeir dutfcu og meiddu sdg, og svo sagði ha-nn þeim að syndir þeirra væru eins margar og þessi rauðu rykkom, sem lágu á laufinu um þetta leyti árs, þegar þurrast er þarna. (Mold- in umhvierfis Ben Suc er rauð- leit). Hann sagði þeim að svo sem enginn gæti þvegið rykið af nema regnið, - ^efti enginn þvegið af þeitm syndimar nema guð, svo ótalmangar sem þær væru. Að ræðunni afRokdnni bað hann þá sem vdðstaddir voru að krjúpa og biðja, en það gerði enginn. En þegar hann spurði hvort nokkurvildi hreyfa mótmælum við því sem hann hafði sagt eða biðja um skýr- in-gu, anzaði því enginn nema gamla fifllið í þorpinu, og hlógu þá allir, oða réttara sagt þeir fáu sem komniir voru til að hlusta á trúboðann. Karlmen.n- irniir voru vandr að saflnast sam- an í smáhópa til að skemimta sér og drekka brennivín sem þeir brugguðu -sjálfSr. Stundum stóð þetta flram ’undir morgun. En stundum fóru þeir að veiða fisik í ánni, og steiktu svo vedð- ina sameigimlega og átu hana saimeiginloga. Það var ýmist að foreldrar giftu böm sín eða að þau réðu þessu sjálf. Stund- um stáluist piltur og stúlka jnn í bambuslund í hvarf, og þótti JONATHAN SCHELL: Þ0RPID SEM VAR JAFNAÐ VIÐ JÖRÐU það fremur illt uppátæki, eánk- um af stúlkunum. Stundum ætlaði allt vitlaust að veröa vegna afbrýðisemi, og endaði á áfllogum í vondu. Foreldrar kvörtuðu undan spillingu ung- dómsins, leti og hirðuleysi, og kölluðu börnin sín hu gao, hrís- grjónaílát og sögðu þau eikki duga tiR annars en að éta. Deild úr her Vietnama (Sai- auðsótt. Næstu mánuði á efitár hélt þjóðfrelsisihierinn marga fundi, og var öllum í þorpinu boðið að koma. Stumdum byrj- uðu flundámdr með þvi að for- ustumenn í>FF héldu elriRegar ræður og sögðust hafa veitt Bandarílgarnönnum og „leigu- þýjum” þeirra harðar árásir, og lögðu sérstaka áherzlu á það hve vel hefði tekizt tiR um að Ohi Minh, 19. maf. Einiu sinnl var sýndur dans, sem átti að tákna geireyðileggingu þorps nokkurs, sem hetfði verið „hem- aðarlega mikilvægt“. OCtast voru það konumar í Ben Suc, sem dönsuðu, en danslistanmenn Þjóðtf'relsisfylkingarinnar höfðu kennt þeim dansana. Á fyrstu stjómarárum ÞFF hötfðu noklfcr- ir uinigliinigar í þorpunum myndað með sér hljómsveit, og spilað á gítar, lúður og ýmiskonair inn- lend hljóðfæri, é samkomunum, en við lok ársins 1965 kom í staðinn hljómsveit, sem ferðað- ist milli þorpanina til að spila á samikomum, og kunni þar hver maður verk sitt vel. Með þessu móti reynidi Þjóðfrelsis- fylkingin að glæða hjá fólkinu eldmóð, ákefð og baráttuvilja, en bjartsýni og gdaðværð jafn- framt, svo beitur næðist til fól'kBimis. Hvenær sem f,æri gafst var reynt að koma fólkiimi í skilmimg um það hvilfkt afl byggi mieð þvi sjállfu ef það stæði allt saman sem veggúr, og að hver maður gæti með framlagi sínu stuðlað að þvi að stríðið ynrnist. Þjóðfrelsisfylifcingin sefcti alla þorpsbúa í ýmiis „félög“, sem ætlað var að styrkja mótspyrm- uina gegm suðurhemum. Fjöl- miennustu félögin voru Æsku- lýðsfylkimgin, Frelsisfylking kvenna og BændafyHkingiin. mmmm Hvarvetna þar sem Þjóðfrelsisfylkingin hefur haft landsstjórnina í sínum höndum, eins og var í Ben Suc þar til þorpið var jafnað við jörðu, hefur eitt fyrsta verk hennar verið að koma á fót skólum. gonstjómarinnar — Ath. Þjóðv), Her lýðveldisins Viefcnams, (skammstafað „ARVN“, en Bandaríkjamenn báru það fraim sem Arvin) hólt velli í BenSuc frá 1955 til loka ársins 1964, en þá var sú herdeáld stráfelld af her Þjóðfrelsisfylkingarinnar (ÞFF), (N.L.F. — National Lib- eration Front, eða Viet Comg, V.C.), sem tók höndum og síð- an af lífli þanin manm, sem stjómin hafði sikipað stjómanda þorpsins, og stoflnao" svo stjóm sjálfur. Þjóðfrelsis'herimm bað fólkið í þorpimu eikkd eimumgis um hlutleysi, heldur virkan stuðming, bæði við þorpsstjórn- ina og hemaðimm. Þeitta var eyðileggija þyrlur þeirra ogaðr- ar fflugviélar sem og brynvagm- ana. Tveimiur mámuðum efltir að þorpið var „frelsað“. hratt þjóðfrelsisherimn smarpri árás ARVN-mamna, og á fllóttanum skdldu þeir eftir þrjá brynvarða M-115 bíla bamdaríska, á vegi sem lá imn í þorpið. Bílar þass- ir voru stórskemmdir og einsk- isvirði að ræðumömnum Viet Cong þótti tilvalið að bemda fólfcimu á, að þarna sæist bezt hve mdfcla yfiirburði þjóðtfrels- isherimn hefði yfir Bamdairíkja- menm, hversu lygilega lymsk og skæð sem vopn þeirra vseru. Stumdum var komið til Ben Suc með ilia brenmdam manm eftir napailmsprengju, eða einhvem af fönigum stjómarinnar, sem ARVN-menm hötfðu pymdað, svo sem til sammdmdamerkis um grimimd og siðleysi bæði Banda- ríkjamanna og „Suður-Viet- nama“, voru kaun þeiirra höfð til sýnis almennimgi. Þeir sögðu Ijótt af framtferði Bamdaríkja- manrta, sögðu þá ekki einumigis kasta sprenigjum á þorp, held- ur éta manmaikjöt og rista van- færar konur á kviðimm. Þeir luku oftast máli sínu á því að flytja fram hjartnæima beiðni uim hjálp í baráttumni, og því sem þeir kölluðu stumdum „hima fullkomnu eining og saimstarf þjóðarinmar við að berjast gegn bandarískum árásarmönnum og leppum þeirra“. Að loknum ræðuhölduim hófst söngur og dams, ekfci sízt á hátíðisdögum þjóðfrelsisfylkinigarinnar, svo sem 20. des., en þá var fylkiing- in stefnuð, og affimæLisdegi Ho Þessd þrjú félög héldu flumdi þrisvar á mámuði, og þegareátt- hvað ískyggilegt var i aðsigi, vomu flleári fúmdir haidnir. Á þessum fundum sögðu forustu- menmdirmir frá nýumnum siigrum, og lögðu á ráðim um það sem gera þurtfti mámuðinm sem i hömd fór. Til þess hötfðu þeir umiboð frá hærri stöðuim, og fyrirmæld. Æskuiýðsfylkingin heimtaði félagsgjöld af félags- mönnum, sem svaraði 40 aurum á mánuði. Flestir borguðuþetta með matvælum, sem þeirfærðu hermönnuinuim, eða með því að vinna fyrir þá, redsa vígi, svo vegdr yrðu ótfærir jeppum og illa færir herfllutnimigabifreið- um, og gratfa göng, siem ætiiuð voru flóttamönnum, er skyndi- árás bæri að höndum, em otftast var þefcta haft fyrir felustaði eða til að hafa þar særða her- menm. Stundum voru félags- menm kvaddir til að flara út á akra til þess að sækja særða menn eða d^uða. Félagar 1 Bændafylkingúnini guldu helm- ingi meira á mánuði, eða sem svaraði 80 aurum, og auk þess guldu þeir Þjóðfiredsisfylking- unni skatt, mest þeir sem rík- astir voru, hinir fátækustu efek- ert og fengu þeir jafnvel styrk. ÞFF lagði áherzlu á það í á- róðri sfnum, að ríkir bændur, sem meiru hefðu að tapa við þá aðferð hennar að styrkja hina fátaakustiu og veita þeim „forréttindi", ættu ekki að fá að sleppa við að taka á sdg sinm þátt í byrðum stríðsrekstrarins, né heldur að sitja hjá. . FRAMHALD

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.