Þjóðviljinn - 11.07.1968, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. júli 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 'J
Nýtt og notað
Hjá okbur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað.
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar.
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45. |
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKl HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 knn akstur* samkvamt
vottorðl afvínnubllstlBra
Faest h|á flesfum hfóIbarBasölum á landinu
Hvergl lægra verö ^
!
SfMl 1-7373
TRAOING
CO. HF. J
Volkswagen- og
Moskwitch-áklæði
fyrirliggjandi
Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi í
flestar gerðir fólksbifreiða. — Dönsk úrvalsvara.
Altikabúðin
Frakkastíg 7. — Sími 22677.
Ötför
GUÐMUNDAR THORODDSENS
fyrrum prófessors og yfirlæknis við Laaidspítalann, verður
gesrð frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. júií ld. 13,30.
Böm og tengdabörn.
\
Paðár otekiar
ELÍAS JÓHANNSSON
Kambsvegi 35,
amdaðist að sjúkradeild Hrafnistu 9. júlí si.
Umferðarslys vik-
una 23.-29. júní
Framkvæmdanefnd haeigri
umferðar hefur fengið tilkynn-
inigar úr lögsatgnairumdæmum
landsins um umferðarslys, sém
lögreglumenn hafa gert skýrsl-
ur um, og þar urðu í fimmtu
viku hægri umferðar
í þeirri viku urðu 54 um-
ferðarslys á vegum í þéttþýli,
sem lögreglumenn gerðu
skýrslur um, en 16 umferðar-
slys á vegum í dreifbýli, eða
alls 70 slys á landinu öllu. Þar
af urðu 30 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966
og 1967 eru 99% líkur á því,
að slysatala í þéttbýli sé milli
58 og 92, en í dreifbýli milli
10 og 32. Slík mörk eru kölluð
vikmörk eða nánar tiltekið 90%
vikmörk, er mörkin eru miðuð
við 90% líkur.
Tala slysa í þéttbýli er fyrir
neðan neðra vikmark slíkra
slysa. Aðrar slysatölur í fimmtu
vikunni eru milli vikmarkanna.
Eru þær því á þann veg, sem
búast hefðj mátt við með 90%
líkum, ef ástand umferðairmála
hefði haldizt óbreytt.
Af fyrrgremdum umferðar-
slysum urðu 17 á vegamótum í
þétthýli. Vikmörk fyrir þess
háttar slys eru 11 og 33.
Sluppu lítt slas-
aðir eftir veltu
í Almannaskarði
Tveir hernámsliðar sluppu lítt
meiddir úr um 200 metra hrapi
ofan snarbrattar skriðurnar fyr-
ir neðan Almannaskarð eftir að
bíll þeirra hafði flogið fram af
klettabrúninni.
Þetta gerðist á laugard'ags-
morguninn og munu mennjmir
hafa verið á leið til Hafnar í
Homafirði. Bíllinn sem þeir óku,
lítill vörubill, tættist í sundur og
þeyttust hlutar úr honum um
aila hlíðina og þýkir það ganga
kraftaveki næst að mennimir
skyldu sleppa svo lítið slasaðir.
Emginn sjónairvottur varð að
slysinu,, en fólk í bil rakst á
annan rhanninn á gamgi skammt
frá Stokksnesi og var þá náð í
hinn manninn og þeir báðir
sóttir með flugvél frá Kefl-avík-
urvelli. Var annar maðurinn álit
inn höfuðkúpubrotinn í fyrstu,
en við læknisathugun kom í ljós
að hvorugur þeinra er alvarlega
meiddur.
Börnln.
Hvalveiðin
gengur vel
Hvalveiðamar í sumar hafa
gengið mjög vel og í gær hafði
veiðzt 141 Jivalur. Voru 135 þeirra
komnir í land í Hvalsitöðinni í
Hvalfirðd. Veiðamar byrjuðu
heidur seinina í vor en vanalega,
eða 6. júní, en búizt er við að
hvalvertíðimni ljúki um 20. sept.
Fjórir bátar eru að veiðúm eins
og undanfarin sumur, og um 90.
mamns vimna við stöðina í Hval-
firði.
Fyrirsagnapólitík
Framhald af 5. siðu.
blaðið lætur í sikina. Greinin
heitir einfaldlegia „Tímamóta-
ræða" og fjallar um ræðu Gró-
mýkós. NATO-funidurinm, er
nefndur í fraanh j áhiau pi i gredn-
inni, og í þeirri stuttu klausu,
sem um fundinn fjaliar hefur
Newsweek rúm til að geta mót-
mælaaðgerða íslenzkra NATO-
andstæðinga. Einhverra hluta
vegna hefur þessi hluti greinar
Newsweek fallið niður úr end-
ursögn Morgunblaðsins. En enna
ijósmynidin, sem Newsweek
birtir af ráðherrafumdinum, er
frá mótmæilaaðgerðum NATO-
andstæðdnga á Hagatorgi við
setningu fundarins. L.
Á vegum í dredfbýli urðu 7
umferðarslys við það, að bif-
reiðar ætiuðu að mætast. Vik-
mörk fyrir þá tegund slysa eru
2 og 21. Slysatölur eru því í
báðum tilvikum milli vikmarka.
Alls urðu í vikunni 12 um-
ferðairslys, þar sem menn urðu
fyrir meiðslum. Af þeim voru
5 ökumenn, 1 hjólreiðamaður,
10 f'arþegar og 2 gangandi
menn. Vikmörk fyrir slys með
meiðslum á fólki eru 3 og 14.
Alis meiddust 18 menn.
Ekkert bendir því til þess,
að tala umferðarslysa fari
hækkandi í fimmtu viku hægri
umferðar. Umferðaröryggi í
hægri umferð er því enn sem
komið er, ekki lakara en verið
hefði í vinstri umferð. Um-
ferðaröryggið í þ^ttbýli er
betra en verið hefði, em öryggið
úti á þjóðvegunum má teljast
óbreytt. (8. júlí 1968).
SKÓLAVÖRÐUSTlG 13
LAUGAVEGl 38
MARILU
peysur.
Vandaðar
fallegar.
PÓSTSENDUM.
W/ EFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyíta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda, 21. SÍMl 33-968.
Ljósntóðir óskast
nú þegar til að leysa af í sumarfríum.
Þarf að vera1 vön að vinna sjálfstsétt. Upp-
lýsingar í síma 4 - 16 - 18.
Fæðingarheimilið í Kópavogi.
Tilkynning
frá Sölunefnd vamarliðseigna.
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9,
verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12.
ágúst.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Póst- og símamálastjórnin
óskar eftir tilboðum í byggingu stoðvarhúss fyrir
sjónvarp, nálægt Stykkishókm.
Útboðslýsingia'r verða afhéntar hjá tseknideild á 4.
kæð Landsímahússins og á símstöðinni í Stykkis-
hólmi gegn 500,00 kr. skilatryggingu.
Lokað vegna sumarleyfa
— 15. júlí til 6. ágúst.
GLER OG LISTAR H. F.
Dugguvogi 23 — síimi 36645.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis
í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurbörgar. Skúla-
túni 1, föstudaginn 12. þ.m. kl. 9 -17.
1. Ámokstursskófla Bay City nr. 412,
Cummins vél.
R. 5047, Volvo 5-tonna vörubíll, árgerð 1954.
R. 3301 Volkswagen, sendibifréið, árgerð 1962.
Tvöfalt víraspil, 20 tonna af Allis
Chalmers ýtu.
Víbrósleði A.B.G. með benzínvél.
Nokkrir lofthamrar.
Rafmagnsknúið vfbróbretti fyrir steypu.
Tilboðum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum.
er liggja frammi á skrifstofu vélamiðlara að Skúla-
túni. 1, og eru bindandi.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Innkaupastófn-
unar Reykjavíkurborgar. mánudaginn 15. júlí n.k.
kl. 10 f Ji.
JNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTl 8 - SÍMi 18800
2.
3.
4.
5.
6.
7.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvem þvott.
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
VB \R^t>rHeu<rert óezt
ICHftlO