Þjóðviljinn - 11.07.1968, Page 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fianimitudagur 11. júl'í 1968.
AGATHA CHRISTIE
EILIF
NÓTT
hyggjur af bvf. Þeír hafa ekki aÆ
því neina gledi. hvorki sá sem
kaiuipir eða þeir sem byggja.
Fótur hrasar í stiga, vörubíll
fullfermdur lemdir í áre'kstri og
þakplata fellur ofanaf baki og
lendir á versta stað. Og sarna
er að segja um trén. Þau fjúka
um koll og falla í skyndilegum
veðurofsa. Já, bíðið bara og sjá-
ið sjálfir. Bnginn mun hatfa
neina gleðd af Sígaunahaganum.
Þeir ættu að láta hann í friði.
Þettg kemur allt í ljós; kemur
allt í ljós. Hún kinkaði kolli með
ákafa oft og lengi; — Það fer
aldrei vel fyrir beim sem hafa
afskipti af Sígaunahaganum. Það
er margsannað.
Ég hló
— Hlæið ekki, piltur minn,
sagði hún hvössum rómi. — Tak-
ið mark á orðum mínum og eiiín
góðan veðurdag hlaeið bér ekki
lengur. Það hefur aldrei fylgt
þvi gasfa, hvorki húsinu né land-
inu.
— Hvað hefur gerzt í húsdnu?
spurðd ég. — Hvers vegna hefur
það staðið svona lengi autt? Af
hverju hetfur - það verið látið
'grotna svona niður?
— Þeir síðustu, sem áttu þar
heima, dóu allir.
— Hvernig dáu þeir? spurði ég
forvitnislega.
— Bezt að tala ekki um það.
Bn eftir það heflur enginn vilj-
að búa í þvi. Það hefur fengið
að hröma í . friði. Það er nú
gléymt og það er ekki nema gott.
— En getið þér ek'ki sagt mér
frá því, sagði ég biðjandi. — Þér
vitið aíllt um þetta.
— Ég slúðra ekki um Sígauna-
hagann. Hún lækkaði róminn og
sagði uppgerðaiiegri sníkjurödd:
— Ef þú vilt skal éa spá fyrir
þeir, fallegi piltur. Geföu mér
siifunskilding og ég skal segja
fyrir um framtíð þína. Þú ert
einn af beim sem mikið verður
úr með tímanum.
— Ég trúi ékki á spádóma og
sHfur á ég ekkert. sagði ég. —
Ekki sem ég má missa að
minnsta kosti.
Hún kom nær og sagði lokk-
andi: — Bara sexpenp. Bara sex-
penr. Ég ereri það fyrir sexpens.
Hvað er það? Hreint ekki neitt.
Ég geri það fyrir sexpens af þvi
að bér eruð svo íallegur ungur
maður og kunnið að tala svo vel
og fallega. Það kæmi mér ekki á
óvart- þótt þér ættuð bjarta
frsmtíð fyrir höndum.
Ég dró sexpens upp úr vasan-
um, ekki vegna þess að ég hefði
trú á spádómum hennar og
heimskulegri hjátrú, heídurvegna
þess að ég iét blekkjast af þessu
gamla bragði, jafnvel þótf ég sæi
gegnum harna. Hún þreitf mynt-
ina úr hendi mér og sagði:
— Fáðu mér höndin®. Báðar
. hendumar.
Hún tók hendur mínar
hrukkótta krumiuna og 'horfði
niður í flata lófana. Hún stóð
þögul stundarkom og starði. Svo
sleppti hún báðum .höndum mín-
um í skyndimgu, " henti þeim
næstum frá sér. Hún stetg slkref
aftur á bak og saigði hvössum
rómi: \
— Ef þú vilt vita hvað er þér
fyrir beztu, þá flýttu bér hið
bráðasta burt frá Sígaunahagan-
um og komdu aldred til baka.
Það er bezta ráðið sem ég get
gefið þér. Komdu aldrei aftur.
— Hvers vegna ekki? Hvers
vegna á ég ekki að koma aft-
ur?
— Vegna þess að þá mætirðu
etf tiil vill sorg og hættu og
dauð'fötlum. Áhyggjur, þungar
áhyggjur bíða þin. Gleymdu því
að þú hafir nokkumtíma hing-
að komið. Ég vara þig við.
— En hvers vegna í.......
Bn hún var búin að snúa sér
við og var á leið inn í húsið. Hún
fór irm og skellti á eftir sér. Ég
er ekki hjátrúarfullur. Ég trúi
auðvitað á tilviljanir. hver gerir
'það ekki?. En ekki á hjátrúar-
þvætting um hrörleg hús sem
bölvun hvílir á. Og samt hafði
ég ónotaiegt hugboð um að bessi
gamla ógeðslega spákerling höfði
séð eitthvað í lófum mínum. Ég
rýndi f lófana sem ég hélt enn
útréttum. Hvað var svo sem
hægt að.sjá í lófum fólks? Að
spá fyrir um framtíð var hlægi-
legt — ekki annað en blékking
til að halfa peninga út úr fólki
— notfæra sér trúgimi þass. Él" :
horfði upp í himininn. Slký .
hafði dregið fyrir sólu, dagur- !
inn hafði breytt um svip á ein- j
hvem. hátt. Það hvfldi ytflir hon- •
um skuggi, einhvers konar ógn-
un. Kannski var óveður í nánd,
hugsaði ég. Það var' farið að
hvessa, blöðin á triánum sneru
uop bakhliðunum. Ég Wlístraði til |
að bæta skapið og hélt áfram
eftir veginum gegnum þorpið. |
Ég leit aftur á upplímdu aug- :
lýsin'guna um uppboðið á Þym-
inum. Ég skrifaði meira að segja
þjá mér dagsetninguna. Ég hafðii
aldrei verið viðstaddur uppboð
á fasteignum, en ég hiu'gsaði. með
mér, að ég gæti vél ekið himgað
og verið viðstaddur þegar þar að
kæmi. Það væri fi'aman að vita
hver ifesti kaup á Þyminum. Með
öðrum orðum: það vrði gaman að
vita hver. yrði eigandi að 9í-
gaunahaganum. Já, ég held að þá
hafi þetta í rauninni allt saman |
byrjað......Furðulegri hugmynd
skaut upp í huiga mér. Ég gæti j
ek'ð hingað og látizt með sjáif- :
um mér vera kominm til að bjóða I
í Sfgaunaihagann. É2 gæti leikið
keppinaut byggingameistaranna i
héraðinu. Þeir yrðu að gefast upp
og vonir þeirra um að fá stað-
inn fyrir skit og ekiki neitt yrðu
að engu. Ég ætlaði að kaupa
hamn og fara síðan til Budolfs
Santonix og segia: — Byagðu
handa mér hús. Ég er búinn að
kaupa lóðina. Og ég myndi hitta
stúlku dálsamlega stúlku og við
mymdum búa samam í þvi, sæi og
glöð allt til enda.
Mdg dreymdi oft daigdrauma af
þessu tagi. Það fvarð auðvitað
aldrei neitrt úr þeim, en þeir
voru notaJegir. Notalerir. Sagði
ég notalegir? Etf ég hefði vitað!
2
Það vair atf eimskærri tilviiljun
sem ég var staddur í nágrenni
við Sígaunahagann þennan dag.
Ég. ók leigubfl fyrir Ifólk frá
London sem ætlaði á uppboð,
neyndar ekki uppboð á húsi, held-
ur á innbúi þess. Það var stórt
hús í útjaðri bæjarins, alveg fer-
lega ljótt hús. Rosknu hjónin
virtust hafa áhuga á hlutum úr
papter-maohé, hvað svo sem það
nú var. I eina skiptið sem ég
hafði áður heyrt á það minnzt,
var þegar mamma hafði nefnt
það í sambandi við þvottaföt.
Hún sagði að þvottaföt úr papiér-
maché væru miklu betri en úr
plasti. Það virtist furðulegt að
stórríkt fólk skyldi hafa áhuga
á að aka svo langa leið til að
kaupa muni úr efnd aí því ta'gi.
Hvað sem þvf leið, þá lagði ég
það á minnið og hugsaði með
mér að ég skyldi aiJhuga ■ í al-
fræðibók eða einhvers staðar
annars staðar hvað papier-mache
væri eiginlega. Eittihvað sem fólk
áleit bess virði að taka bíl á
leigu fyrir og aka á uppboð úti
í sveit og bjóða f. Ég var fróð-
leiksfús að náttúrufari. Ég var
tuttugu og tveggja ára þegar
betta var og halfði aflað mér
fróðleiksmola af ýmsú tagi og á
margvíslegan hátt. Ég vissi tais-
vert um bíia, var sæmilesur vél-
virki og ók vel og samvizkura.m-
lega. Einu sinni hatfði ég hirt
hesta í frlandi. f annað sinin
munaði minnstu að ég kæmist
inn f eiturlyfjaihring en áttaði
mig og forðaði mér í tíma. Það
er aMis ekki sem verst að aka
bfl hjá bílaleigu. Það er tals-
vert uppúr bví að halfa með
drykkiuneningum. Og vfirieitt
er startfið ekki lýiandi. En bað
getur oft verið leiðinlegt.
Eitt sumar var ég við ávaxta-
tfnslu. Það var iila borprað, \ en
ég kunni vel við það. Ég hafði
svo sannarlega fengizt við sitt af
hverju. Ég hatfði veriö vörður ■ á
þriðja fllokks hóteli, björgunar-
maður á baðströnd, ég hatfði selt
alfræðibaskur og ryksugur og
sittihvað fleira. Einu sinni hafði
ég unnið sem garðyrkjumaður í
grasgarði og lært heilmi'kið um
jurtir.
Ég flentist aldrei við neifct. Af
hverju hefðd ég átt að gera bað?
Mér fammst næsfcuim aillt skemimti-
legt sem ég fékkst við. Sum
vinma var erfiðari en önnur, én
það gerði ekiki svo mikið til. Lat-
ur er ég eikki. Ég er bara dáilítið
óþofinmöður. Mig langar til að
sjá mig um aMis staðar, reyna
alit, igera alllt. Ég vil finna eitt-
hvað. Já, það er einmitt það. Það
er eitthvað sem ég vil fimna.
Allt frá því að ég hætti í skól-
anum, hef ég verið að leifca að
einhverju, en ég vissi ékki enn
hvað þetfca „eittihvað*' var. Það
var bara eitthyað sem ég leitaði
að á einhvem óákveðdnn, óljósan
hátt. Það var einhvers staðar.
Fyrr eða síðar fengi ég að vita
aillt um það. Ef til vill var það
stúiika ..... mér feldiur vel við
stúlkur, en engin af þeim stúlk-
um sem ég hafði hitt til þessa
hafði halft sérstök áhrif á mig....
Manni leizt vei á þær, en svo tók
maður bara til við þá næstu og
svo var ekiki meira um það. Það
var með þær eins og sförtfin
sem ég fékkst við. Áigaatar um
tíma en svo varð maður ieiður
á þeim og leitaði að einhverju
nýju. Ég hafði vaðið úr einu í
annað allt frá þvd að ég hætti i
skólsnium.
Margir höfðu vanþóknun á lífs-
háttum mínum. Bf til vill var
það aðeins vegna þess að beir
vildu mér vel. En það sýndi
bara, að þeir skildu mig alls
ekki. Þeir vildu að ég ætti góða
og eiskuloga kærusfcu, soaraði
saman og giftist hen.ni síðsn og
yrði ráðsettur í góðri og fastri
winnu. Dat etftir dag, ár eftir ár
að ei'lífu amen. Þetta átti ekki
við uudirritaðan. Það hlaut að
vera eitfchvað betra til en bað.
Ekiki aðeins þetta hversdagslega
öryggi, gam'la veltferðarrikið sem
haltrar áfram háltfkarað. I veröl d
þar sem menn höfðu getað ,skptið
gervihnöttum út í geiminn og
töiuðu um hugsanlegar ferðir til
annarra hnatta, hlaut þó enn sð
vera t.il eitfhvaö sem hægt er að
heiliast af. sem fær hjarta
manns tii að slá örar, sem er
bess virðd að bess sé leitað um
ailsin hnöttinn. Ég man að ég var
einu sinni á eangi eftir Bond
Street. Það var meðan ég vann
sem hótelvörður og áfcti að byrja
KROSSGÁTAN
BÍLLINN
, Lárétt: 1 stoáld, 5 son, 7 öþetokt-
I ur, 9 tolausfcurtiús, 11 mánuður, 13
: sækja sjó, 14 fugl, 16 tónn, 17
| fraimtak, 19 fjöiimiennri.
Lóðrétt: 1 viðbrenndur, 2 á
reitoninigum, 3 lipur, 4 fyrr, 6
vargi, JB nægilegt, 10 ilát, 12 bára,
15 lecífa, 18 eins.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 2 snáfá, 6 kös, 7 ljós, 9
hm, 10 hór, 11 búk, 12 öl, 13
tása, 14 veg, 1'5 ljómi.
Lóðrétt: 1 Valhöll, 2 skór, 3 nös,
4 ás, 5 aumkaði, 8 jól, 9 hús, 11
bági, 13 tem, 14 vó.
S KOTTA
Þetta var mjög sérstakt kvöld, Valli. Ég hef aldrei fyrr eytt
stefnumóti á almenningsbókasafni.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð> bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður' aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar,
einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum,
toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og
ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.
LfíNOFLUTN/MOan £
Ármúla 5 — Sími 84-600.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingaf og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
t ./■■■■
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
* /'
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er
smurður fljó’tt og vel. — Opið til kl 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
f