Þjóðviljinn - 11.07.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 11.07.1968, Qupperneq 10
) Ungmennafélag úr Borgarfirði í hóp- ferð til landgræðslu í Bláskógaheiði • Þegar TJnginennafélagshreyf- ingin var stofnuð á íslandi í byrjun þessarar aldar var eitt helzta verkefni sem hún setti sér að graeða landið. • Ungmennafélagshieyfingin er enn trú þessari hugsjón eins og sjá má af þeim myndum sem hér birtast. Þær eru tekn- ar í Víðikerum í Bláskógaheiði nú - fyrir skemmstu, þar sem félagar úr Ungmennasambandi Borgarfjarðar voru komnir með 7f4 tonn af áburði og 750 kg af grasfræi sem þeir stráðu þar um vítt svæði, og verður þess væntanlega ekki langt að bíða að þar verði gróið land sem nú er auðn. • Þátttakendur í þessarj ferð voru 27 Borgfirðingar og þeirra á meðal Jónas Árnason alþingismaður í Reykholti. Sést allur hópurinn sem að land- græðslunni vann á annarri myndinni hér að ofan. • Á hinni myndinni sjást m.a. nokkrir gestir sem komu i heim- sókn á leið frá Hvanneyri. þar sem þeir voru í embættiser- indum. Þar má m.a. sjá Hall- dór Pálsson búnaðarmálastjóra, Þorstein bónda á Vatnsleysu, Pétur Ottesen fyrrv. alþingis- mann og Ásgeir alþingismann Bjarnason í Ásgarði í Dölum. Auk þeirra sjást þar nokkrir þátttakendur i landgræðslu- ferð Borgfirðinga i Bláskóga- heiði. Norðurlandameistaramót unglinga í knattspyrnu íslendingar unnu Norðmenn 2:1 Pimimitudaguir 11. júli 1968 — 33. ámgangiuir — 141. tolublað. Skákkeppni N.SÆ í Rvk. næstu helgi Um næstu helgi hefst hér í Rcykjavík skákmót með þátttöku 15 sporvagnastjóra af Norðurlönd- um og 19 Hreyfilsbílstjóra. Kall- ast mótið 10. cinmenningsskák- keppni N.S.U., on það er skamm- stöfun fyrir Nordisk Sporvejs Skak Union, sem stofnað er árið 1946, og gerðist Taflfélag Hreyfils aðili að sambandinu árið 1957. Skáikmót á vegum N.S.U. eru haldin ár hvert, annað áoð sveitaikeppni og hitt árið ein- menin'ingsikeppni. Hreyfilsrnenn hafa tekið. þátt í filestuim þessara móta firá árinu 1957 og jafnan staðið sig mjög vel'. Þeir hafa unnið sveitakjeppnina í öll, þau skipti sem þeir hafa tekið þátt í henini og unnu til eignar bik- ar er þeir höfðu sigrað á þrem mótum í röð. Þeir Þórður Þórð- arson og Amiton Sigurðeson hafía sigrað í einimenningskeppni árin 1962 o@ 1964. Þetta er í annað simm að sfcáik- mót N.S.U. eir haldið ”’hér á ís- landi, en það var áður haldið hér árið 1962. I miótinu niú verða þátttakendur 34 þar af 15 út- lendiingar. TefiLt verður i þrem filokikum og eru keppendur í 1. filokki 18 talsins. Auk erlendra keppenda koma hingað aðrir er- lendir gesitir, þeirra á meðal Gunnar Hjelm forseti N.S.U. Mótið hefst nk. suminudaig kL 13.00 og verður tefilt í samkomu- sal bankamanna á 5. hæð í húsi Brunabótafélags Isiamds að Laugavegi 103. Mótsstjóri er Guð- bjartur Gummarssiom, og vemdari mótsins er Stefián Oddur Magmús- son. Heimsmót æskunnar helgað baráttu Vietnamþjóðarinnar □ íslenzká unglingalandsliðið í knattspyrnu æ’tl- ar ekki að gera það endasleppt, í gærkvöld unnu þeir Norðmenn 2:1 í ausandi rigningu og nokkrum vindi, en áður höfðu þeir unnið Finna með 3:2. Þessi sigur íslenzka liðsins getur varla talizt sann- gjam, því eftir nokki^ð jafnan fyrri hálfleik má segja að Norðmenn hafi sótt nær látlaust allan síðari hálfleikinn, en íslenzka vörnin stóð af sér allar sóknarlotur Norðmanna og varðist af stakri prýði. þó ekki að skora. Á 30. mím. voru Norðmenn næst því að skór;a í fyrri hálflejk þegar islemdinigair: bjöirguðu á Íínu. Þanmig var stað- an í leikhléi og í þeirri hellirign- ingu sem gerði í hléinu var mað- ur heldur vondaufur um að það nægði landianum til sigurs. Leikurinm var ekki nema 15 mínútna gamall þegar Marteinn Geirsson annar tengiliða ísl. liðs- ins skoraði faHegt mark af víta- fceigslinu sem norski markmaður- inm átti ekki nokkra möguleika á að verja. Þetta mark var mjög líkt jöfnunarmarkinu sem Mar- teinm skoraði gegn Finnum. Við þetta mark lifnaði mjög yf- ir ísl. liðinu og áttu þeir hverja sókniárlotuna af anmarri en tókst Strax í byrjun síðari hélfleiks var greimilegt að Norðmenm voru staðráðmir í að jafina roetin og Pélknd vann Dan- m&rkmeð 5 gegn 3 Hið ágæta umglingialandslið Dana tapaði í gærkvöld á Laug- 'ardalsvellinum í öðrum leik sín- um í þessu móti, að þessu sinni fyrir Pólverjum, sem urðu sig- urvegairar í síðasta móti. Bæði liðin léku mjög vel og var þessi leikuæ að flestu leyti -,,klassa“ ofar en síðari leikur kvöldsins. Damir léku gegn nokkurri golu í fyrri bálfleik, og höfðu Pólverj- ar þá yfirburði. Áttu þeir mörg marktækifæri sem ekki nýttust. Fyrsta markið skoruðu Pólverjar ,á 27. mín. úr óbeimoi aukaspyrnu ' í vftasteig. efitir að Rafln Hjalta- lín hafði daemt of mörg skref á dEinska markroamninn. Anmað mark slkoruðu Pólverjar tveim roi'm. saðar af stufctu færi. Af 38. mím. skoruðu Pólverjar 3. marfcið efitir mjög gióðam sam- leik, og þrem miímútum síðar skoraði hægri útherji Pólverja, sem var þeirra bezti maður, með þrumuskoti af vítataig. Þótt svo óvænlega horfði fyrir Dömuim eftir fyrri hálflleik voru þeir ekfci á því aið gefast upp og tókst að jaiflna metdm í 5:3 og tóku þeir leiikmm- aílveg í símar hemdur, eftir að tók að rigma og vöHurimm varð þlaiuitur. En það duigði ekki til, og lauk leiikmum þanmig með sigri Pólverja, Eru Dandr þar með úr ledk í keppn- immi um eflsfca sætið, en það verð- ur áreiðamilega hörkuleilkur miiUi Svía og Póílverja í keppninná að mæta lslenddm@um í úrslifcum. virtist islenzka liðið alls ekiki viðbúið þessari mikilu og föstu sókn Norðmanma. Þó - fór það svo að á 10. mín. seinnd háifleiks áttu Islendimgar góða sókn að nonsika markinu sem endaði með skoti frá Jóni Péturssyni og fór það í einn vamiarleiikmamn Norð- rnanna og af honuim í markið 2—0 Islendingum í haig. Aðeins fiirom mín. síðar skor- aði hægri innherji Ncrðimanma öyaster mjög faillegt mark af vítateigsihomd alls óverjandi \fyrir Sigfiús markvörð sem áibti rnjög góðan leik og varði ofit af hreimni siiiiUd. Eftir þetta miark má segja aö Norðmenn hafi sótt nær lát-’ laust þarnrn tíma sem eftir var en vörn ísilenzka liðsins varðist af mikilum dugnaði og ki-afti það sem efitir var leiiksdns og sdgurinn varð staðreynd. Beztu menn ísl. liðsinf voru þeir Rúnar Vilihjálmsson, Jón Pétursson og Ólafur Sigurvinssoai ásamt markverðinum Sdgfúsi Guðm. Norska liðið virtist vera rnjög jafnt, en einna beztur fannst mér v-útherjion Lund og mið- vörðurinn Midtfield. — S.dór. Stal bíl, hvolfdi honum og villtist svo í auðninni nia ifór fyrir einum starfsmainn- inum vdð Búrfelilsvirkjun, sem ætlaði að skemmta sér ærlega á mánudagskvöld. Efitir að hafa seN ið að suimibdi uim Ihríð tók homum að leiðast á staðnum og brá sér þá inm í fyrsta bíil sem hann sá og ók af stað í átt til byggða. Þegar ndðuir' unddr Ásólfsstaði kom tókst þó ekkii betur til en svo í eiininii beýgjunni að bíllinm fór út af og hvolfdi, en þá var klukkan að því er talið er tvö um nóttina. Ekki sakaði ökumanndmn, en hann vildi nú ná í hjálp og tók stefinuna beint af augum á Búr- fell og hugðist stj(fcta sér leiið yfir sandana. Þegar Búrfellsmenn féngu til- kyinninigu uim bílinn um fjögur- leytið var hafliin leit að mammim- um í eyðimörkinnd og rakim spor hans og faninst harin um áttaleyt- ið um morgunimin illa á sig kom- inn og örvæntinigarflullur orðinn. Bíllínn siem maðurtnn tók ófrjálsri hendi er stórskemmdur efitir veltumia. Benefica til Islands í sept. Hið heimsfræga portúgalska knattspymulið Benefica kemur til íslands í september til keppni við íslandsmeistarana Val, en í gær var dregið um hvaða lið mætast fyrst í Evrópukeppni meistara- liða. Bikarmeistaiarnir KR mæta elnnig mjög sterku liði I fyrstu umferð í Bikarkeppni Evrópu, það er Bratislava frá Tékkósló- vakíu. Fyrri ieikur liðanna fer fram í Reykjavik, líklega í októ- bermánuði. Fréttamaður Þjóðviljans hafði í gær samband við Jón Hannes- son, sem verður fararstjóri ís- lenzka liópsins á 9. heimsmóti æskunnar í Sofía í sumar. — Mogi-nkjörorð mótsins verð- ur kraf'ari um samstöðu við hina stríðshrjáðu víetnömsku þjóð og eru sérstakiir dagar á mótiuu til- einkaðir Víetnömum, aðrir eru helgaðir þjóðfrelsishreyfiniguin- um í öðrum löndum, vanþróuðum þ j óðum, mannrétlÍTi d abar áttu, listum og svo framvetgis. ( Jón sagði, „að fjöldinn allur aif ráðstefnum yrði haldinn í sam- bamdi við heimsmótið um leiðir til bættrar sambúðar og aukins skilnings þjóða á milli. Um næsfcu helgi ætlum við að birta dagskrá mótsins í heild og nægilr að geta þess hér að íþróttamót og kapp- leikir verða þama og meðal skemmtikraifta á mólinu verða Bitlamiir og Bolshoi-ballettinn. Æskulýðsfylkinigin anmiasf all- am umdiirbúning að mótin.u af ís- lamds hálfu og verður flogið til Kaupmi'amnaihafinair 24. júlí. Þar verður dvaldzt í þrjá diaga og flogið til Sofiu 27. júlí. Forðaskrifsfcofam Lamdsýn mun ammast alla fyrirgreiðslu og sagði Jóm, að mjög góð kjör væru í boði. Þeiir, sem áhuga hafa eru beðmiir um að hafa sambamd við Lnmdsýn, símaæ 13648 og 22890, eða við fararstjóranm Jóm Hann- esson, símar 83521 og 17513, hið allra fyrsfca því þátttakendaskrá verður lokað alveg á næsfcunmi. Harður árekstur A nfuinda tímamum í gærmorg- um varð allharður áireiksibur tveggja . bíla á gatnaroóltum Grensássvegar og Fellsmúla. Tveir miemm úr öðruim bdlmuim voru flhiifctir á Slyisavarðstiofuma og var annar riflbedmsbrotiimm, em himm hafði sfcorizit á höfiði. Brezkt fallhlífa- lið fær að æfa sig hér á Islandi Þjóðviljamum hefur barizt eft- irfaramdi fréttatilkymmdmg frá ut- amríkisr áðumey tinu: „Snemma á þessu ári féllsfc rík- isátjórmim á að. heimila 200 mönn- um úr 16. faHhlífarsveifc brezka hersims að stunda æfimgar hér á landi. Æfimgar þessar verða á tímiabilimu 23.—31. þ.m. Auk Brebamma taka þátt í þedm menn frá vamarliðinu á Keflavíkur- fljuigvelli, íslemzku fluigbjörgunar- sveitiríind og fallhlífastökkdeild- inni. Bretamir munu toafa aðsetur á Keflavíku rflugvelli og stunda æf- ingar þaðan. Er litið svo á%að bæði 1-ands- lag og 'loftslag á fslandi gefi góða mögu'leika til fjölbreytilegra æf- imga“. Hefja starfsemi á Raufarhöfn i dag—á Dalatanga á morgun ■ Síldarleitarstöðvamar á Dalatanga og á Raufarhöfn hefja störf í dag og á morgun. Mun-u þaer veita fréttir og upplýs- ingar una bátana á síldarmiðunum og veiði þeirra svo sem verið hefur undanfarin ár, að því er Barði Barðason tjáði blaðinu í gær. Barði er eftinlitsrmaður með síldarleitairstöðvumim, ráðimn af sí'ldarieitamefnd. Meðam leifcað var í flu'gvélum gegndu ieitar- stöðvaimar mikilvæigu hlutverki við að miðla upplýsingum um gönigu sildiarimmar til bátamn.a en eftir að skipin tóku að amnast leitimia hefur hlutverk stöðvamma breytzt í almenniar frétta- og upplýsingamiðstöðvar fyrir sáld- amfloitamn. Tveir memm eru á hvorrt síld- arieitarstöð. Á Dalatamga þeir Firiðþjófur Gummlaugssion og Friðþjófur Torfason og á Rauf- amhöfri þeir Markús Þórðarson og Þórhallur Karissom. Barði Barða- som leysir þá afi, en þeir fá 10 d'aga frí á tveimur mánuðum. I fyrra var eimu maður á stöð- immd á Siglufirði en ekki er gert ráð fyrtr að þar verði starfsmað- ur fjsnst um sim.n í suroar. Sem áður getur hefst starfsemi stöðvamniia í dag og á morgun. Starfsmenn sfcöðvarinnar á Rauf- arhöfn fóru norður í gær og starfsmennirmir á Dalatan.ga baidia ausfcur á bóginn í dag. Kjarvalssýningin Vegma óhemju aðsóknar að Kjarvalssýningunni í Lista- mamnaskálanum hefur nú verið ákveðið að framlengja hana til sunnudagiskvolds. Yfir 50 þúsund manns hafia nú séð sýnimiguma og verður hún lopin daigleigia kh 10—22.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.