Þjóðviljinn - 17.07.1968, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — MiðvifcudaglUfr 17. júM 1968.
Erum mjög ánægðir með
árangur sundfólksins okkar
Rætt við Garðar Sigurðsson, formann Sundsambands
ÍsSands og farastjóra í keppnisförinni til Bretlandseyja
□ íslenzka somdfólkið stóð sig mjög vel í keppnisferðinni
til Noregs, írlands og Skotlands nú fyrir skemmstu. ís-
lendingar sigruðu í landskeppninni gegn Írum með 115
stigum gegn 104, og í landskeppninni gegn Vestur-Skot-
lahdi með 72 stigum gegn 60. Átta íslandsmet voru sett
í þessari ferð. Áður tóku íslenzkir keppendur þátt í Ung-
lingamóti Norðurlanda í Osló, og settu þar nokkur ung-
lingamet. ' ' '
Þjóðviljinin nádi í gær tali
af Garðari Sigurðssyni, form.
Sundsamibands ísiainds, aðalifiar-
anstjóra í ferðinni, og var.hann
mjög ánaegður rrueð áranguiúnn,
og keppiiisferðina í heild.
Við héldum héðan. til OsJó
himin 28. júní, sjö keppendiur og
við Siiggeir Siggeirssom landsliðs-
þjálfari. Mótið fiór firam dagana
2. og 3. júli ög vorum við með
lanigfámennasta h/óipinn i keppn-
inni, en tvöir keppendur voru
'yfiirleitt í hverri greim firá hin-
um þjóðuniuan. Við náðum að
•visu hvergi í 1. saetið, en urð-
um nr. 2 í hokteum greinum.
Bezti árangurinin var þessi:Hll-
en Ingvarsdóttir varð 2. í 200.
metra brinigusundi á sama túma
og ságurvegarimii 2:58,2 mín.
Guðjón Guðaniundsson varð 2.
í 200 m bringusumdi á 2:44,1
mín., en Norðmaður sigraði á
2:43,7. Finmur Garðansson varð
2. í 100 m. sikriðsundii á 60,0 sek.
Guðmunda Guðmundsdóttir, að-
eiws 114 ára, varð 4. í 400 m.
skriðsundi á 4:17,6 mín. BUen
Ingvadóttir varð 5. í 200 meitra
fjórsundi og Sigrún Siggeirs-
dófetir í 6. sæti. Ólafiur Einars-
son synti 200 m bringusund á
2:51,4 mín.
Síðain fórum við um Kaup-
«sannáliöfn og Glasgow til Bel-
fiast og komuim þangað hinn 5.
júli. Þangað var þá komið sund-
fólikið að heiman, og vorum við
þá orðin 21 í hópnum, þar af
14 keppendur. Við fen,gum fram-
úrskarandi móttöikur hjá Irun-
um, og yar eins og þeir ættu í
okikur hvert bein. Þeir höfðu
mákinn áhuga á áfraimhaildandi
samskiptum við Island í sundí-
Garöar Sigurðsson
þróttinni, og vonandi getur af
því orðið.
Keppnin hófist sarna dag og
við komurn óg er óhaatt að segja
að mákáll spenináingur hafi verið
í keppninni, og svo jöfn var
keppmin í hverpi grein að það
var úthald og þjálfunin sem
skar úr uim sigurinn. Efitir rnótið
tilnefindi Irska sundsambandið
þrjá af slnuim beztu sundimönn-
um til að taka þátt í Olympíu-
loikumum í Mexíkó i sumar og
virðast þéár mjög svipaðir að
getu og þeir ísáenzkíu keppend- ’
ur sem við reiknusm helzt með
að fari á Ol ympíul oiikan a.
Við fiórum firá Bolfast 7. júlí
og komuim samdæguirs til Glas-
gow og fór landskeppnim gegn
Vesituir-Skotlainidi fram daginn
efitir í K i rki ntil loch-su ndlaug-
inni. Skotannir voru mjög giest-
risnir og hjálpsamir í aillastaði,
og þeim fór eins og írum, að
þeir höíðu mikinn áhuiga á
frekari samskdptum við okkur
og. létu í iljós von um að kom-
aisit himgað til Isttands á nassfeu
ári og með fuiilskipað skozkt
lainidslið.
Viö unnum þessa keppná með
12 stiga mun, en keppnina gegn
íruim með 11 stigum, og 8 ís-
landsmet voru sett. Verðurekki
annað sáiglt en þetta sé mjög
góður árangur hjá sundfólkinu
okkar, og má ætla að viðhefð-
um góða möguieitka á sigri í
landskeppni gegn Skotlandi
öllu, þa,r sem Skotar sigruðu
íra með tveggja sitága mun í
þriggja landa kieppni þar sem
Wales var líka þátttaikandi, niú
í júmií í surnar.
Frá Skotlandi íóru svo 9
kepponda okkar og líklegustu
Olympíufararnir, tiil Svíþjóðar
og keppa þar í ailþjóðlegu sund-
móti með þáttöku beztu sund-
manna Evrópu. Má líta á þetta
sern einskonar úrtökumót fyrir
Olympíuleikana hjá öllum Evr-
ópuþjóðum, og vonumst við til,
sagði Garðar Sigurðsson að lök-
um, að einhverjir okkar suind-
manna nói þetirn lágmarkstíma
sem tilskiiinn er fyrir þátttöku
héðan.
Su'ndtfóflkið sem fiór á þeitta
móit héðan er: Blflen Ingivadótit-
ir, Hrafnhiidur Guðmundsdóbtir,
Lei'kinir Jónsson, Guðlmundur
GíSlason, Guðmundur Þ. Harð-
arson og bræðumdr Ámi og
Gunnar Kristjánssynir.
Úrslit gegn
V-Skotum
Hér fiara á efiti-r úrslit í eán-
stökum greinum í landskeppn-
inni gegn Vestur-Skotlandd, en
úrslitin frá laindskieppninná gegn
Irum verða birt í Þjóðviljan-
um síðar.
220 yards fjórsund kvenna:
Hraihhildur Guðmsd. 1, 2:46,1
Á myndinni' sjást í fremri röð talið frá vinstri: Ölafur Einarsson, Guðjón Guðmundsson, Garð-
ar Sigurðsson og Siggeir Siggeirsson. Aftari röð frá vinstri: Finnur Garðarsson, Guðmimda
Gunnarsdóttir og Gísli Þorsteinsson. (Ljósm.: Sigrúh Siggeirsdóttir.)
Ságrún Siggeirsdóttir í, 2:47,8
T. Canning, VS, 2:50,9
M. Brown, VS, 3:00,0.
220 yards fjórsund karla:
Guömundur Gísilason, í, 2:22,8
Guðmundur Harðai'son, 1, 2:31,1
H. Simpson, VS, 2:33,4
B. Arthuir, VS, 2:33,6
110 yards baksund kvenna:
J. Ross VS, 1:14,0
M. Fenton, VS. 1:15,0
Sigrún. Siggeirsdóttir 1, 1:17,9
Matthilldur Guðmsd., 1, 1:23,5
220 yards bringusund karla:
Leiknir Jónsson, í, 2:42,0
Árná Kristjánss«n, 1, 2:46,5
A. Young, VS, 2:46,8
C. Kyle, VS, 2:51,2
V
110 yard flugsund kvenna:
Hrafnihjldur Kristjánsd. 1, 1:17,0
Hrafinhildur Guðmisd., 1, 1:17,5
M. Brown, VS, 1:18,5
J. Paterson, VS, 1:19,7
110 yards flugsund karla:
Guðm. Gíslason, í, 1:02,9
E. Hentíerson, VS, 1:03,0
Guinnar Kristjánsson, 1, 1:11,5
J. Adams, VS, 1:11,6
220 yards bringusund kvenna:
Ellen Ingvadóttir, 1, 2:56,0
Matthildur Guðmuinjdsd. í, 3:01,3
M. Dumin, VS, 3:03,5
M. McLeod, 3:04,1
110 yards baksund karla:
Guðmundur Harðarson 1, 1:06,1
H. Simpsom, VS, 1:07,0
B. McAlpdnie, VS, 1:10,2
Gunnar Kristjánsson 1, 1:17,5
110 yards flugsund kvenna:
F. Kelloch, VS, 1:06,1
Hrafniháfldur Kjristjánsd. 1, 1:06,7
Guðmunda Guðmsd., 1, 1:09,4
J. Kerr, VS, 1:14,8
110 yards skriðsund karla:
Finnur Garðarsson, í, 59,5
-W. Stewairt, VS, 61,0
D. Jóhnstan, VS, 61,8
Jón Eðvarðsson, L, 62,4.
4x110 yards fjórsund kvenina:
íslanid 5:05,1 míirt.
Vesitur-Skotland, 5:30,1 mín.,
4x110 yards fjórsund karla:
Vestur-Skotland 4:21,6 mán.
Island 4:27,5 mifn. (Isl. iruet).
Keppt var í lauig, sem er 27,5
yards á lenigd.
<S>-
Spasskí — Larsen
Hvítt: B. LAKSEN.-
Svart: B. SPASSKl.
ENSKUR LEIKUR.
1. c4 e5
2. g3 Rc6
3. Bg2 g6
4. Rc3 Bg7
5. e3 d6
6. Rge2 h5
7. h4 Bg4
8. d3 Rf6
9. Rd5 Rxd5
10. cxd5 Re7
11. Db3 Dc8
12. Rc3 0-0
13. Bd2 c5
14. dxc6 bxc6
15. Da3 Dd7
16. Re4 d5
17. Rc5 Dd6
18. Hcl Hfb8
19. 0-0 e4
(Hvítur verður nú að‘ gera.
upp váð ság hivennág bregðast
skail við hótuininni á b2 reát-
inn, að loka mlðborðdnu nieð
þvá að leika d4 hefur sifniar
I .skuggahliðar. Hvítur -naássir - þá
allt mótvægi, en hann á aHt
undir þvi að gleta rifiið miðborjð-.
, ,ið upp ó réttu augrtgibíljki.^.pg.,
etftir að miðborðið hefur lokazt.
fær sivaráur frjóflsari hendur.
mieð sókn sína á kJÓmigsvænig.
Sarnt er ekki óflikflegt að þassi
leið hefði getfizt betur en siú
leáð sem hvítur vtalur).
20. b4 a5.
21. dxe4 Be2 ,
(Reyni hvítur að bjarga
Framhal^ á 7. síðu.
,,Gern-
ingaveður“
Það tók Bjarna Benedikts-
son, formann Sjálfsitæðis-
filókksins, hálfan mónuð að
öðlast málið efitir únslit forseta-
kosninganna. Eklki virðást það
lainiga hlé þó hafa lægt öld-
urnar.í hugskoti formlannsins:
rasða sem hann héfltísikemmt:-
ferð Varðarfélagsins ó sunnu-
daginn var sýnir að tilíinn-
ingamar em enn fflakandi sér.
Bjami Benediktsson kemst
svo að orði urn úrslit forseta-y
kosninganna að það sé „eðli
málsins" að stjómmálamenn
sæti „stöðugri gagnrýnx afl-
mennings og árásum andstasð-
inga. Gömul reynsla er að
öðm hvom snýst þessá ófrið-
ur sem umkringir þá í aflls-
herjar óánægju, leiða og van-
traust á stjómmálamönnum í
heild. Ymsir hafa á orði, að
þvilífcur sviptibylur ganigi nú
yfir fland okfcar. Fátt er þó
heilbrigðu stjómairfari og sönnu
lýðræðá hættulegra en slíkt
gennángaveður“. O" enn seg-
ir hann að kosniingabaráttan
hafi verið „harðsótt og ósig-
urinn sár fyrir þá sem undir
urðu. Ég var eimn í þeáira
hópi“.
Ástæða er til þas^ að hvetja
almenning til að gefa þessum
ummælumgaum og fhugaþau.
Nær tveir þriðju hlutar þjóð-
arimmar sýnidu í foi'setakosn-
ingunuim meiri samheídni en
dæmi em um hérlendis um
langt skedð, en forsætisráð-
herra Islands telur þá sam-
stöðu „sviptibyl“ og ,,.gemimiga-
veður“ sem ógni „heifllDirigðu
stjómarfari og sönnu lýðræði"
1 þeim ummælum birtist ein-
mitt sú tegund vafldahroka
sem þjóðin var að miótmæla i
forsetakosningunum.
Gunnari
að kenna
Vandi Bjarna Benediktsson-
ar stafar af því að hann fæst
efcki til að viðurkenma aðfor-
setakosningamar hafH verið
stjómimálaatburður, að þar
hafi meiriihiutó þjóðarinnar ris-
ið gegn vaidsmönmum og
valdakerfi á Islandi. 1 staðinn
lagguir hann á það mikjla á-
herzlu að í forsetakosningun-.
uim hafii verið svo ástatt „að
um porsónulegt val á miflili
tveggja firamlbjóðenda væri að
ræða en efldki málefnaágreiin-
ing“. Og sjálfiur segist hann
hafa tekið þátt í fcosndnigaibar-
átbummi af himum óeigiiingjöm-
ustu og göfiuigustu hvötum:
„Skaplyndi m,itt er slíkit að
ég hietf actíð taiið rífcairi á-
stæðu til að stamida meðvin-
um mínum þogar ’ þeir eru í
vanda staddir, en á mieðamallt
leiífcur í lymdi. Þá etru nógir
aðrir som í förinná vifljavera.
Ein.m‘itt vegna þess, að mér
var það skjótlega Ijóst, að
straumurimm var á móti þeim
sem ég studdi, þá Maut ég að
spyrja sjálfian mfig: Hverjum
er það skyldara en mér, sem
lengst allra hcf með Gunnari
Thoroddsem unmið, að bera
vitni um ágaota h tifleika hans
til að fara með þann þátt for-
setastarfsins, sem ég tei mestu
máii skipta? Bf ég hefðá neát-’ ■
að að bera þessu vitni, þá
hefði ég brugðizt þeim dremg-
sifcap, sem ætíð hcfiur mótað
samstarf forystumamna Sjálf-
stæðisfilófcksáms".
En af hverju var Gunmar
Thoroddsen staddur í vanda í
kosningunum, hvers. vegna var
straumurinn á móti homum?
Um leið og Bjami Benedifcts-
son heldur því firam að eng-
inn málefmaágreainingur hafi
kornáð til, að kosndngamar séu
efcfci til marks um neina stjóm-
málastrauma í þjóðlífinu, ér
hanin að filíka þeim skýringu
eimtni að Gummar Thoroddsen
haXd etoki sitaðizt mannjöfnuð
við Kristján" Eidjórm í „per-
sónulegu vali“. Það er afár
grummfærin skýrimg og hætt
við að ýmsum stuðnimgsmömjn-
um Gunnars þyki líún bera
vott um hæpimm drengskap. Ég
gerðd allt sem í mínu vaidi
stóð, en ósiguirimm var Gumm-
airá að kemma.
„Vegtyllur
og vegsemdir“
!• samiræmá við þá kemm-
imgu sina að forsetakosnimg-
airnar hafi ekltoi verið stjórm-
málaaitburður reyn.dii Bjarmii í
ræðu simmd að halda því fram
að Sjáflfstæðisfiloikkurimm gæti
haildið áfram að starfa eins
og eikkert hefðirf skorizt, imienn
skyldu aðeins forðast gagn-
kvæmar ásakandr og gleyima
þessum leiðindum sem fyrst:
„Höfum við, sem töpuðum;
hvorki ástasðu né rétt til að
ásafca nofckurn fyrif það, að
hanm hafi verið okkur ósam-
máila. Slíkt væri verra em glap-
ræði af ofctour, á sama hátt og
ef eimhver bæri á okkur sak-
ir fyrir að hafa stutt þanm,
sem undiir vai'ð en við treyst-
um betur... Hitt væri ámóta
fráleitt, ef ég nú eftir á, gagn-
s/tætt þvf, sem frá upphafi var
samkomulag um, ómælti
nokfcrum flokifcsmanmi, hvað
þá öðruirn, fyrir að. láta anm-
að ráða meimu en það, sem
ég taldd mestu móli sfltipta”.
Bjami Benpd'iktsaoh telur
þannig að ektoert hafi gerzt
annað en ó.greiinimgur um
„persónulegt val“ og að for-
usita Sjálí-stæöisflokksins geti
hafldiið áfram óbrcyttri stefnu
og sbarfsaðferðum: „Nú er
sízt þörf vaxandi sumdrungar,
heldur aukins samstarfis, etoki
eingöngu eða fyrst og fremst
um vegtylflur og vegsemddr
hefldur um móflefnailega lausn
mikils vandá“. Einmitt þarna
skýtur upp kofllinum viðhorf
sem þjóðim. var sérstakflega að
mótmæla í forsetakosmimgum-.
um; Bjarnd Biemeddiktsson
nefiniir fyrst vegtýllur og veg-
semdir þó hiamn láti þess get-
ið að menn me'gi eikki hugsa
um þær dósemdár „eingönigu
eða fyrst og fremst". Ef Bjami
Benediktsson hefldur enn að
hanm geti saimednað kjósendur
Sjálfstæðisfilokksins með því
að láta fflokkinn vera stiga upp
í vegtyllur og vegsemdir handa
útvöldum, þarf að ken'na hon-
um mdfclu betur en gert var
30asta júní. ..
1
véfréttarstíl
í ræðu Bjama var eimmiig að
fiwna kaflia um stjórnarsiam-
starfiið, þótt hann sé að vísu í vé-
firéttarstfl. Bjarrná segir svo um
saimstarf Sjálfstæðisfflokksins
"'og AJþýðutfflokksiins: „Engam
gletur umdrað þótt amdstasðing-
amir leiti aflllra ráða til að
fleyga það samstarf sem svo
lengi hefiur staöáð. Okkurfor-
ystumöninum Sjéflfstæðisflokks-
ins var, eins og á stóð, ætíð
* ljóst, að hverniig sem faeri, þá
mundu ýmsir amdstæðinigar
okkar nota forsetakosningarn-
ar til þess að só sundrun.gu
milli fílökksmainma okfcar. En
viðbrögð afllra vitiborinna
mannia hljóta að verða þau
að vona, að á meðal margra
gððra kosta, sem hinn ný-
kjömi forseti hefur í poka-
hornd sínu, sé sá ákvörðunar-
hæfifleáfci í vamdasömurri
stjórnmálum, sem reynsflan
hefiur enm efcki giefið honum
kost á að sýna en forseti ís-
la.nds kann öfllu öðru fremur
að þurfa á að haflda".
Hvaöá tengsfl eru á miilllj á-
kvörðu nai'hæfiieika forsetans í
vandasömum stjómmólum
annars vegar og hins vegar
vaxamdi ósamilynd'is stjómar-
flokkanina og aukins., ágreán-
ings innan Sjálfstæðisfflokks-
ins? Hvaða vonir biindur Bjami
Benediktssom við að Kristján
Eldjám fleysi þau vamdamáfl?
Eða er hann ef til viflfl að gefa
í skyn, eins og Aflþýðublaði^
áður, að fyrsta embætidsverk
Kristiáns kuninii að verða það
að fiaflfla uim stjó'rnarkrenpu
og leggja á ráðdn um myndum
nýrrar rfk'isstjórniar?
— Austri.
'i'
■
■
s
c