Þjóðviljinn - 17.07.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Page 3
Miðvikudagur 17. júUS 1968 — Þ.JÖÐVILJ1NN — SlÐA 3 Ungversku fuiltrúamir sagðir hafa gert ágreining á fundinum í Varsjá Mildara orðalag en við var búizt er sagt á bréfinu til flokksins í Tékkóslóvakíu — ítálskir og franskir kommúnistar vara við íhlutun HINAB LANDSÞEKKTU BUXUR PRAG og MOSKVU 16/7 — Foi'sæti miðstjómar Komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu skýrði frá því í dag að henni hefði nú borizt það bréf sem leiðtogar fimm ■ sósíalistískra rífcja og flokka þeirra sendu henni eftir fund sinn í Var- sjá um helgina. Það hefur frétzt að fulltrúar Ungverja á Varsjórfundinum hafi gert ágreining og mælt gegn harðri fordæmingu á þróun mála í Tékkóslóvakíu að undan- fömu og sé orðalag bréfsins því mildara en við hafði ver- ið búizt. Fulltrúar kommúnistaflokka Frakklands og ítal- íu eru komnir til Moskvu til að „afla upplýsinga“ um sam- skipti flokkanna í Sovétríkjunum og Tékkóslóvakiu. Útvarpið í Prag gerði í dag mikið úr þairri frétt seim birtist í „runité", aðailrmálgagni ítalsikra kommúnásta í morgun, að ekki hefði verið algert samkomulag á fundinum í Vairsjá um hélgina. Pulltrúar Ungverja, en formaður þeiwa var Jamos Kadar flokksrit- ari, hefðu gert ágreining og lýst anidstöðu sinni við alisiherjar for- dæmingu á ]>eirui þróun sem hef- ur orðið í Tékkósilóvak-fu.. Full- trúar frá hinum löndunum, Sov- étrfkjuruum, Austur-Þýzikaiandi, Póflfliamdi og Búlgaríu, hefðu hiins vegar verið á einu máli um að ]ýsa bseri fyllsta vantrausti á stefnu hinmair nýju flokiksforystu Ték'kósióvakíu. Rætt um svar Forsæti mJiðstjómar Kommún- isbafllokfcs Tékkósilóvaikíu kom saman á fu-nd fyrir hádegi í dag til þess að fjalila um bréfið sem henni var semt f-rá Varsfljá. Fleiri fumdir verða haldmir uim bráfið og það svar sem höfundum þess verður sent. í tilkymnimgummi sam gefim var út' í Praig í kvöld er saigt að forseeti miðstjómar sé að umdir- búa ýmsar ráðstaflamir í því sikyni að auðvelda skoða-naskiiptd um poflitísk vamdamél í skdptum hinma ýmsu kommúmistaflokka/ Tifliganigurimin vasri að eflla ailþjóð- lega saimstöðu þeirra. Kommún- istaflloktour Tékkóslóvakíu sé ekki amdvijgur þvi að kommúndsta- flokikaim-ir eiigi með sér fumdi. Hins vegar hafi hanm tal-ið sér ó- fært að taka þétt í fumdimum í Varsjá vegna þess að hamm hafi áður reyn-t að koma á fundutn milild fulflittrúa tveggja flokika í einu, em þ-air myndu hafa verið vænilegri til áramiguns, ef treysta átti samstöðu 'kommúndstafllokk- anma. Krafa um birtingu Utvarpið í Prag sfcýrðd flrá því í dag að 1200 verkairrnemm við Skodabflasmdðjumar í Pflsem hefðu á fumdd kmafizt þess ein- róm-a að bréfið f-tó Vairsjá yrði birt. Utvarpið bætti við að bað mæbfci telja vafalaust að ledðtog- ar Tékkóslóvakíu myndu sjálfir vflja birta bréfið, hvort sem til slíkrar birtingar væri æfclaat af höfundum þess eða^ ekki. Fundir hafa verið haldni-r í öfll- um deilduim kcmmún-istafilokiksins i Prag og voru á þei-m ölflum sáim- þykkitar áflyktamdr þar sem lýst er fuilflu trauvsti á Dufocek flokks- ritara og samsta-rfsmiemm hans. 1 eimni ályktum-immi var einnig lýst samlbykiki við bá áfcvörðum mið- stjómarinoar að senda ekki fufll- trúa á fundimm í Vairsjá og ja-fn- framt var skorað á tékikóisilóv- ösk stjómarvöTd að gera foað sem í þeirra vafldi stæði til að flýta fyr-ir brottflutn-imigi sovézka hers- ins úr lamdinu. _ Það hefur nú verið tilkynnt í . Prag að brottflutningnum muni verða lokið fyrir 22. júlí, fo. e. næsta mánuda-g. Hann hefur enn áregizt á lamgiinm, en ætílunin var fyrir síðatstu helgi að honum yiúii lokið á morgun. Moginnisflæðan mun vera sú að ákveðið hefur verið að sá hluti sovézka her- ldðsims sem samastað héfur heima orðið dráttur á foví að allt erlent herliö hverfi af tékikósilóvaskri grund segja fréttairitarar að mö-nnum h-aifi létt mjög við frétt- ina. Það er sagt aö endanleg ákvör^un um brottflutnin-g hers- ins ha-fi foá fyrst verið tekin þegar Dubcek flokksrita-ri haifði sett Jakúbovskí, yfirmanni her- afla Varsjárbandaflagsins, úrsli'ta- kosti. H-afi hann foá gefið s'krif- legt loforð um að brottflutning- urri yrði lokið fyrir 22. júlí. Hverjir þes-sir úrslitafkostir hafa verið er ekki vitað. Farið varlega í sakirnar Annars fara folöð í Tékkósfló- vakíu mjög varlega í safcimar þegar þau fja-lla um þessi mál. Þau foirtu þannig fiflkynninguri-a frá fundimum í Vairsjá án nokk- urra ath-ugasemdai; geröu hins vegar m-iikilð úr því að von væri á þréfi frá fundarmönmum. Blöð- im lýsa emm stuðnimgi sínum við stefnu hinmar nýju forys-tu. Framska fréttastafa-n AFP segir að blöð í Varsjá fa-ri eimnig l mjög varleaa í sakirnar þegar j þau ræði um Tékkóslóvafcíu. Þa.r 1 i borg séu eimdiriegið borniar til 1 baka fréttir sem birzt hafa í blöðum á vestu-rlöndum um að sovézkt herlið hafi verið di’egið saman viö lamdamæri Tékkó- í slóvakíu. Máflgagn sovétstjómarinmar, „]>!vestía“, , fór í dag hörðum orðum um aðildarrfld Atilanz- 1 bandalagsins, einkum Band-arík-' i-n og Vestur-Þýjíkalsind, sem i sögð voru reyna með undirróðri að tæia ákveðin sósíalistísk ríki úr Va-rsjárbandalaíinu. Þett.a ætti við um Tékkóslóvallcíu, en einnig um Austur-Þýzkalamd. Blaðið sagði að þær aðferðdr sem beitt væri hefðu verið ákveðnar á ráðhenraflundi Nato í Reykja- vík. Eins og áður segir er það fo-r- sæti miðsitjómarinnar sem Ifjall- ar um bréfið f-rá fundinu-m í Varsjá, emda þótt það sé stflað til miðstjórmarimmar sjálfrair. Tékkóflóvaska frétta.stafa-n Ge- tekg. segir að flokksdeildimar í Prag hafi hvatt eindrcgið til þess að halfnsð verði öfllum til- raunum til þess að kiattfla saimian miðstjórnina fyrir þing flokks- ins sem hafld-a á í sep'tember. I ályktun flokksdeildanna i Prag segir að þeir sem nú edgi sæti í miðstjóminni og kosm-ir voru í ftjórnartíð Novotnys geti með engu móti komið fram sem tBull- trúar fyrir bam sjónarmið sem nú eru ríkiandi hjá mikflum meirihluta flokksmanma. Vara við íhlutun Háttsettir tVjfllfnúar kommún- istaftakkanna í Frakikfliamdi og á Itailíu eru komrnir til Moskvu, að sögn til að „afla upplýsinga" u-m það sem gerzt hefur í sam- skiptu-m kommúnistaíflokkamma í Aus-tur-Evrópu og þá einkum meö tilliti tifl Tékkóslóvaikíu, en AFP fullflyrðir að tiligamigurinn moð Moskvuferð þeirrá sé að varia -sovézka leiðtoga við því <að hlutast tiifL um eimkamél Tékkó- slóvalkíu. I trúar ítalska flokkpins eru Gian- að Carlo Pajetta og Carlo Galuzzi, báðir framkvæmdanefndarmemn. Áður en þeir héldu. til Mos'kvu höfðu ítölsku fuMtrúairhir rætt við leiðtoga fra-nska flokksins í París og kbmið sér þa-r niður á sameiginlega aifstöðu. Það er vit- sð að báðir flok'karni-r hafla ein- dreaið stutt endurnýjumdma í Tékkóslóvakíu. Frönsfcu og ítölsku sendimenm- irnir mumú hafa rætt við Súslof flokkis-ritssra í fjarveru Bresméfs aðialritara, sem var í Varsjá, em er nú komiijn til Moskvú. AFP segir að þedr hafi haldið fr-am í við-ræðumum í Mósikvu að öll- um sé frjálst að g^gnrýna stefnu og gerðir Ték'kóslóvafca, en með ölflu öheimdlt að reyna að bregða fæti fyrir þá eða reyna að stöðva þróunina þar í frjálsræðisátt. Það myndi aðeims verða til upp-, örvunar hinum andsósíalistisku öflum sem fyrirfiinm-ast í Tékfcó- slóvakíu. Það var haft eftir Itöl- unu-m a<ð e’kki væri hægt að bera á móti því að þau öffl hefðú skotið U’pp kollinum upp á síð- kas-tið, en þeim yrði ekki haldið niðri með vafldlbeitin-gu. Waldeck Rochet mun ætla að ræða við Bresnéf, en þeir Pajetta og Galfluzzi fara aftur heim til Rómar á morgun. 'Rochet mum fama til Prgig frá Mosikvu. * Stúflmngur Ceauscscu hflutazt verði tifl um imnan- landsmál Tékkóslóvaka. Sflík íhlutun myndi hvorki verai æski- leg eða nauðsynleg, sagði hann á fundi með málmverkamönn- um. — Við berurn fullt traust tjfl Kommúmstatflok’ks Tékkósló- vaikíu, verklýðsstéttarimmar, smá- bænda og mermtamanma og er- urn sanmfærðir um að flokknum muni takast að byggja upp sósial- is-mamn í sam-ræmi við óskir þjóðarimna-r, saigði Ceausescu, sem óskaði Ték’kóslóvökum afllra heilla á þeirri braut sem þeir hafa nú lagt inn á. — Sósíaldsimdnn er ebki í hættu í Tékkásflóvakíu, segir Tífcó Júgó- silavíutorseti í vdðtafli við egypzka ■blaðið „A1 Ah-raim“. Ef bein í- hflutum eða þv-imgandr úr vestri stofnuðu þjóðfélagsskipaninni í hættu eiga Tékkóslóvakar simm eigin her, siinm eigin kommún- istaflokk og venMýðsstétt sem getur varið landið. „Enga hersetu“ Háttsettur tékkóslóvaskur her- forimigi krafðist í gær breytinga á Varsijársáttmélamum og lýsfi þvi jafntfraimt yfir að hann hefði eklk-i getað fumdið neifct það á- kvseði í honum sem í’óttilætti dvöl erlends herliðs í aðildarríki sem ekki óskaði etfitir hennd. Vaclav Prchliik herslhöfðingi, sem er eimm æðs-ti fuflltrú-i komm- ún-istaflokksi-ns í hermuTn, saigði Nicolae Ceausescu, leiðtogi rúm- þetta á blaðaimairunafumdii í Prag enskra kommúnista, ítrekaöi í síðdegis í gær eftir að kum-nugt gær stuðning sinn við hina nýju stefnu í Tðkkóslóvakíu og gagn- rýndi þá sem eru því fylgjamdi var orðið uim að brofctflutnm'gur sovézka herfliðsi-ns hefðd hafizt a-f’fcuil í Sovétríkiunum og fer bangað1 Wafldeck Rochet, formaðu-v um Sflóvsfcíu muni aðeins ferö- Kommúndstd'flökks Fraklklandjs, ast að næfcurtagi. Þó að enm hafi kom sjálfur tifl. Moskvu, en full- Flauelis — kaki—nankin í öllum litum og stærðum alltaf . fyrirliggjandt VINNUFA TABUÐIN Laugavegi 76. Þotuflug er ferðamáti nútíntans Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- Iögum og þota Fiugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér f I júgið með GuMfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. WÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDl - HVpRGI ÓDÝRARI FARGJÖLD FLUCFÉLAC ÍSLANDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.