Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 4
\J 4 SlÐA — ÞJ<í>E>VTt«JTNN * — MiðwSbmlaguiP 17. jfflí 1968. CTtgeíandi: SameinmgaríloKKui alþyðu SósialistafloKkurinn. Ritstjórar: Ivar R. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartanseon. Sigurður Guðmundsson. _ . . Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustlg 19 Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasölúverð krórtur 7.00. — Einfaldur óróður JJitstjórar Morgunblaðsins eru mikið gefnir fyr- ir einfa/ldan áróður. Þessa daga'klifa þeir til dæm- is imjög á því að flotaæfingar Varsjárbandalags- ins í Norðurhöfum séu sönnun um herijaðargildi íslands’og raunar gefa þeir óspart í skyn að trú- lega myndi floti þessi hertaka ísland ef ekki væru vaiskir vemdarar fyrir!' Þótt ritstjórar Morgun- blaðsins séu ofstækisfullir menn, trúa þeir naum- ast þessum áróðri; hins vegar sannast nú eins og oft fyrr að þeir hafa háar hugmyndir um trúgimi lesenda sinna. JJeræfihgah Atlanzhafsbandalagsins og Varsjár- bahdáiagsins' í norðurhöfum eru sönnun um það eitt að stórveldin og bandalög þeirra, halda enn áfram að flíka valdatækjum sínum til skipt- is og'ástuhda þá. hervæðingarkeppni sém kölluð er valdajafnvægi á máli stjórnmálamanna. Þessir óskemmtilegu tilburðir eru leifar frá tímabili kalda stríðsins, þegar reynt var að fjötra Evrópu í tvær gagnstæðar og fjandsaimlegar heildir. Hins vegar er það mikil firra þegar Morgunbíaðið reyn- ir að'haída .því fram ,að þvílíkt. vopnaglamur sé vottuf um viðhorf majma og þróun á okkar tím- um. . Atburðarásin hefur á undanfömum árum stefnt í þveröfuga átt. Hernaðarbandalögin bæði hafa verið að gliðna sundur; Frakkar hafa slitið allri hemaðarsamvinnu við Atlanzhafsbandalagíð og afstaða annarra Vestur-Evrópuríkja til banda- lagsins hefur orðið til muna sjálfstæðari. Hlið- stæð þróun hefur orðið innan Varsjárbandalagsins; Rúmenar hafa lengi boðað sjálfstæða stefnu innan þess og nú taka Tékkar í sama streng á mjög eftir- minnilegan hátt. Enginn trúir lengur þeim gamia boðskap herforingja* að ekki megi leggja niður néina herstöð án þess að svokallað valdajafnvægi raski$t. Erakkar hafa rekið alla bandaríska heri úr landi sínu, ásamt aðalstöðvuim Atlanzhafs- bandalagsins, og öllum ber sámah um að við ]aað hafi jafnvægi i Evrópu styrkzt til muna. Þau smá- ríki'sem hæst okkur eru, Noregur og Danmörk, neituðu Bandaríkjunum um herstöðvar þegar káldá stiáðið stóð sem hæst, og ráðamenn þeirra hafa aldrei verið fjær því en nú að heimila slíkar stöðvar.’ Hvárvetna í Evrópu myndu það þykja fim-mikil ef einhver dirfðist að flíka svipuðum kénningum um árásarhættu og þeim sem enn eiga griðlánd í ritstjórnargreinum Morgunblaðsins. gngum ér það eins mikil nauðsyn og smáþjóðun- um, að hernaðarbandalog gliðni sundur og stöðvar érlendra herja séu upprættar. Því ættu íslendingar að fylgjast af sérstökum áhuga og á- nægju með þeirri. þróun til friðsamlegri og eðli- legrh samskipta sem mótað hefur þróunina ,í Evr- ópu á undanförnum árum. Þeir merín hljóta að vera fáir á íslandi sem vilja una því til frambúðar að hafa erlendar herstöðvar í landi sínu, þótt svo ömurlega hafi til tekizt að þeir einir eiga fulltrúa í ritstjómhópi Morgunblaðsins — m. JONATHAN SCHELL: rp | | ■ I m Þ0RPID SEM VAR JAFNAÐ VID JÖRÐU Svt> gerdist baö án íyrirvara, aö þyrla nr. 47 lenti og áhöfn- in stökk út báðnmegin og þusti inn í nýgrafinn eldhús- garð í Ben Suc, og hafði eng- inn v þessara manna nok'kru sinni fyrr komið í víetnaimskt þorp. Þyrlan hvatlf hegar á braut, en öniruur kom í staðinn jafnskjótt. Hermennimir, sem ég var í fylgd með, hlupu hálf- bognir í einni lest inn í garð- inn miðjan, cn svo sáu beir að yzt í garðinum var röð af lág- um runnum, og þangað fóru þeir samstundis, til að ledta sér fytaisnis, en lentu þá beiint í fiasið á öðrum hermönnum, sem lent höfðu lítið eitt fyrr. Fyrst viar sdlt hljótt. Svo kom þyrla með skellum og fyrirgangi í svo sem fifnmtíu metra hasð en tveir digrir þulir sögðu eitt- hvað á máli sem átti að heita víetnamska og höiWuðu sér út til háMs sinn hvorumegin, aift- arlega í véiinni, nærri því út undir sporði. Þessi tilkynning, sem bandarísiku hermennimir skildu ekkert í, var svohijóð- andi: „Halló, fbúar Ben Sucs, nú eruð þið umkringdir her stjómar Suður-Víetnams.f og báhdamánna hénnar. Reynið ekki að flýja, því ef þið gerið það verðið þið s'kotnir sem væruð þið V.C.-menn. Sitjið kyrrir heima hjá ykkur og bíðið nánari fyrinskipana". Þessi málmikennda rödd, sem heyrð- ist á ökrum, í húsuni og í trjám, var svo róleg, eins' og væri hún að boða burtför flug- vélar atf flugveili. Eftir tíu sek- úndur var röddin á baik og burt, bg hermennimir héldu áfnam begjandi. Áður en tíu mínúfcur voru liðnar, voru þessir ungu menn komnir út á leirugan veg sem lá allt umihverfis þorpið, sem beir áttu að taka og halda, en þama var engan hermann a.'ð sjá nema hinji bandarísiku. Hermennirnir lögðust niður við stíflumar og iifil jarðföM á þessum litia bletti, sem beir áttu að gæta. Enginn óvinur lét á sér bæra. I hnKan annan klu'k'kutíma réðu þessir menn, sex að töílu, úr þyrlu nr. 47, yfir litlu svæði - af grænmetisökrum, sem skipt- ust i miðju af vegi, á að gizka 50 metra löngum, mjóum og leirugum, og gat varla vegur heitið, heldur gsita, en .frammi fyrir og á báðiar hendur (hegar þeir sneru andliti að veginum og höfðu miðbik þbrpsins að ba'ki) var gatan girt röðum af litlum húsum og að baki bús- anna vom runmar af lágium pálmatrjám og limgirðingum, en bar fyrir aftetn lítill kirkju- garður, og við hliðina á honum I' stór, ræktaöur akur. A'kramir sem flestir vom ekki nema 150 metrar á hverja hlið, og ófaein- ar útlínumar, vora aðskildir hver frá öðmm með grasi girón- um görð’jm, vel hlöðnum, og við enda hvers beirra var stíg- ur. Húsin vom íítil og snbtur. og flest höfðu engan vegg á eina hlið. en til hiftfðar gegn regni slúttu þakbrúnir langt fram. Þökin vora pr hálmi Milli húsa vom iimigiðrinigar og lág tré, svo ekiki S'ást nema ,ó- glöggt úr 'húsi í hús, en frá veginn sáust þau varla, og va.r þetta einna líkast borgarút- 1 hverfi hjá vel megandi fólki í Bandarikjunum. Við hvert hús var vel rækta'ður garöur, lítdll, og f jós handa kúnuim sam- byggt íbúðarhúsinu. Hingað og bangað má'tti ^já lágar hvitar súlur og veggv' hlaðna úr múr- steinum, ög vom þetta grafir, og einna lfkastar smámótum af rústum af dýrðOegum hö'llum sem lítið stæði eftir af. Allt bar vott um natni og smekkvisi, en útlsýniö var ekiki vítt, ekfci sýndist vera nein örtröð, en hver blettur nýttur til hins ýtr- asta. Fjóram mínútum eftir að lent var hófst brafe og brestir í ótal sjáifstýrðum vopnum, sem biésu frá sér voðanum ekki ýkja langt frá, líklega í fimm hundrað metra fjarlaégð. Hermeinnimir, sem höfðu setið eða kropið, lögðust nú á grúfu endilangir í skyndi, og einbMndu á húsin, lim'girðingarnar og trén fyrir framatn bá. I útvarpinu var tii- kynnt, að M-sveit. hefði ,komizt í kast við óvinasveit. H.u.h. tíu m.ínútum síðar svipáði í lofti af stórum sprengingum, og jörðin skalf einnig. Þota kom ýlfra.ndi bar að, sem hcrmenn ofckar lágu, og einn beirra sagði: „Það á að fara að gera ldftárás!" Enn skalf jörðin, ofí hertmennimir þrýstu sér sem fastast niður, og jarðhræring- amar sfcullu á andlitum þedrra. Þyrlur á könnunaríTugi, studd- ar fótgönguliði fóm að sjást á laftii yfir skóginum fyrir utan þorpið, og hellandi úr sér skot- hrinum með óhljóðum og gný. Eftir f.ö liðnar vom h.u.b. fimm mínútur, fór þetta heldur að fjara út, og hermennimir, sem visfu það að þesisu var sam- kvæmt áætlun beint að s’kógun- um fyrir norðan, fóm nú á stúfana, risu upp og fóm á- samt þremur öðrum úr annarri þyrlu að skoða sig um. Þrír eða fjórir hermenn fóm að athuga húsin bak við kjarr- ið sem á milli bar. Sterklegur svertmei, þrekinn og eftir því hár, fór inn um dyrnar á einu þeirra og hafði byssu sína tii taks df sikjóta þyrfti. Hann tnætti ungri konu með ungbam á handieggnum og leiddi hún litla stúlku sér við hönd. Kon- an var berfæt't og klædd hvft.ri blússu og svörtum buxum vöfð- um uppum fót.legginn, um hár- ið var .bundið f skrautiegum kiút og undið í vöndul í hnakfc- anum. Hún og bömin gættu vandlaga að hverju viðbragði gestsins. Hann sagð'i á ensku: „Hvar er maðurinn þinn?“ Kon- an ieit ekki af gestinum og sagðd eitthva'ð á víetnömsfcu. Hermaðurintn leit í kring um sig þama inni f óafþiliuöum kofanum, benti á bysi~u sína og sagði: „Áttu nokk.ra bysisu?“ Konan yppti öxlum og sagöi enn .eiitiíhvað á víetnömsiku.' Hermaðurinn hristi þá höfuðið og þreifaði niður í balla fuMan af þvotti, sem stóð á borði milli h-ans bg konunnr.ir, en hún tófc af honum þvottinn og yppti öxlum aft.ur eins ag hún vi'ldi segia: „ITvað vilt þú með þetta? Það eir þvottur og annað eiifci.“ „Hérmaðurinn kinlkaði kolii og leit* í k'ríng um sig, á báðum áttum, éins og væri honum um megn að ráða fram úr þessu vandamáli. Svo sá hann hvar ugla vr.n- ncgfd í vegg og á henni hékk skyrta alf karímanni dg utanýfirbuxur, nýþvegið pig var að þörrna. „íívar er hann?“ sagði hann og beniti á fötin. Konan hél't áfram að tala' víet- nömsku. Hermaðurinn tók föt- in atf uglunni og bar þau. út úr húsinu hvað sem það kann að hafa átt að þýða, og lagði þau á grasið. Það var hreint, loftgott og bjart í húsinu, og tvennar dyr hvorar andspænis* öðmm, og vom aörair opnar að ofan og sást þar út í grasivaxinn garð. Á borðdnu stóð s'kál með leifum af hrísgrjónum og þar .hjá var þvottaikarfan, sem áður er nefnd. Lítið hen'girúm, varta metri á len.gd, hékfc í einu horninu. öðmmegin við húsið var lítið þak sem stóð eitt sér en undir því eldS'tó og þvottur hengdur upp allt í kring. 1 gluggakarminum vom litlar byggplöntur nýspfraðar í mold- arköggli og vafið um pálma- blaðd, en inni í húsinu var eitt- hvað sem líktist öfni á .veggn- um yfir rúmi .fjölskyldunnari , og var jrfirbyggingin úr leiri, bjálkum og stómm steinum. Að baki hússins var ferhymt op ©g þar undir jarðhýsið, sem íbúar hússins höfðu sér til vamar- byrgis meðan á loftárásum stóð, og kömust þar margir fyrir. Úti í garði stóð kýr hjá briðja vamarbyrginu, það hafði 30 sentimetra þykka vsggi ■ úr múrsteinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.