Þjóðviljinn - 17.07.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Side 7
Miðvikudagur 17. júli 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7 Aðvörun til bufjáreigenda í Hafnarfirði og Gullbringusýslu Athygli búfjáreigenda í Hafnarfirði og, Gull- bringusýslu er hér með vakin á því, að samkvæmt lögreglflsamþykkt Hafnarfjarðar (57. gr.) og fjall- skilareglugerð fyrir Gullbringusýslu og Hafnar- fjörð (39. gr.) mega sauðkindur og annar búpen- ingur aldrei og á engum tíma árs ganga laus á göt- um Hafnarfjarðar, né annarsstaðar í þéttbýli. Búf járeigendum skal skylt að stuðla að því að fén- aður þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi 'þar usla eða tjóni. Skulu þeir í þessu skyni hafa fénað sinn í traustum girðingum, enda beri þeir auk sekta fulla ábyrgð á tjóni því, sem gripir þessir valda. Skepriur sem lausar ganga gegn framan- greindum ákvæðum er heimilt að hand- sama og ráðstafa sem ðskilafé, lögum sam- kvæmt. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, 15. júlí 1968. Orðsending til opinberra starfsmanna Fjármálaráðuneytið 4 þess kost að senda starfs- mann til 9 mánaða þjálfunar í hagræðingu í opin- berum rekstri, sem árlega er haldin á vegum norska ríkisins. Námskeiðið hefst 18. september næstkom- andi, og er miðað Við“ að velja starfsmann með stað- góða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjórn- sýslu til slíkrar ferðar. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 10. ágúst næstkomandi til fjárlaga- og hag- sýslus.tofnunar fjármálaráðunéytisins, og eru þar gefnar allar nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, ‘ Laugavegi 13. ÚTBOO Tilboð óskast i gatnagerð, gangstéttargerð, götu- lýsingu og niðurfallalagnir í húsagötu við Suður- landsbraut 4—16. Útboðsgögn verða afhent hjá INGÓLFI ÁRNA- SYNI Suðurlandsbraut 10 (c/o INGVAR KJART- ANSSON sf.) gegn 3000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þar fimmtudaginn 25. júlí kl. 17.00. Húseigendur. Bílaviðgerðamaður Óskum að ráða mann vánan bílaviðgerðum. Sírni 8-39-80. Merkingar vatnafíska Útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður Finnboga H. Finnbogasonar • Hofsvallagötu 23 fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. júlí kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líkniárstofnanir. •. Fyrir mína hönd, bama og bamabama hans. Rósalind Jóhannsdóttir Framhald af 5. síðu. niesinga. Veiðar á laxi til merk- iniga gamga misvel frá ári til árs. Á si. ári voru þaranig merkti r 259 laxar, ofí eru merkingar nú hýhafnar. Hoplax hiafur verið mierk/tur með fiskimerkjum að haiustinu. Eru það laxar, sem kreisitdr hafa verið í Mak. Síðastliðið haust voru merktir 510 hoplaxar á fimm stöðuim, m.a. í samvinnu við Stanigaveiðifélag Reykjavfk- ur. Sjóurriði og bleikja hafa ver- -4> Skógrækt Framhald af 10. síðu. skóggræðslu með búskapnum í Fljótsdal hafa þeir unnið allt frá árinu 1965 s'kógarfræðingam- ir Bafldur Þorsteinsson, Sigunður Blöndal og Einar G. E. Sæmund- sen. Luku þeir við frumdrög áætlunarinnar þegar á árinu 1965, en síðtan lá áætlunargerðin niðri uim nökkurt skeið eða þar til í vor að þeir félagar tóku hana td'l endurskoðunar og luku við hana að fuUu. Nú er jaifnframt unnið að freik- ari útfærslu áætlunarinnar, en hún hefur sem 'fyrr var sagt verið lögð fyrir stjómarvöld. í viðtali við Þjóðviljann í gær kvaiðst Hákon Bjamason skóg- ræktarstjóri ekkd hafa ástæðu til annairs en að ætla að ríkis- stióm og fiárveitingavaild myndu taka jákvæða, afstöðu til Fljóts- d al sáætl un ari nnar, bj óðihsigslegt gildi slíkrar ræktunar, sem gert væri ráð fyrir í áætluninni væri svo ótvirætt. Skógfæktarstjóri, Hákon Guð- mundsson formaður Skógræktar- félags Islands, Einar G. E. Sæ- mundsen og Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað skýrðu blaðamönnum frá Flióts- dsflsáætluninni pg sýndu bedm skógræktarstöðina bar eystra á dögunuim. Mun Þjóðviljinn geta beirrar austurferðar nánar síðar og birta .iafntframt í heild hina merku skóggnæðs'luáætilun. ið merkt og sileppt í frérennsili Laxeldisstöðvarinnar í KóLla- firði og í Dælisá í Kjós nú í vor og er þar um a ræða rúm- lega 500 siílunga. 1 Úlfairsá vom veiddir og merktir 88 sil- ungar. 1 september s.l. vœr sleppt merktum silunigum, 20-25 cm að lengd, í Þingvallavatn frá lamdi þjóðgairðsdns. Á s.l. suimni voru endurheimt fyrstu merkiin af laxi, sem merktur var sem gönguseiði vorið 1966. Af iiöxum, sem merktir voru í Kollafdi'ði það vor, endurheiimitust sumairið ’67 49 Xaxar, þar af veidddst einn merktur lax við Sufckertoppen í Grænlandá i septemibermánuði s.l. L sumar má vænta, að fjöidi merktra laxa og sdlunga muni veiðast í ám í flestum lands- hluitum. Gildi fiskimerkinga er komdð undiir því, að fisikmerkjum sé skilað samvizikusamilega til þess, sem merkir, ásamt uoplýsingum uim tegund físksins, sem metkið var á, lengd hans og þyngri, hvar veiddur og hvenær ásamtnafni og heimilisfangi veiðimanns. Það eru vinsaimlliag tilmæli Veiðimélastoflmmarinnar til veiðimanna, sem vedða merkta fisfca, að þeir sendi áðumefnd- ar upplýsinigar og skili merkj- um, Ef um uggaMipptá fiska er að ræða, er nauðsynlegt að fá að vita, auk amnars, hvaða ,uigga vanitar á fliskana. Skákin Framlhald af 2. síðu hrökmum með 22. Hel-axb4. 23. , Db3-Bc4 og öliu er lokið fyrir • hvítan). 22. Db3 23. Dbl 24. Bxb4 25. Rd3 Bc4 axb4 Bxa2 Bxbl SKIPAUTG€RÐ RIKISINS Ms. Herðubreið fer vestur um land tii Akureyrar 19. þ.m. Vörumóttaika í dag og á morgun til Patreksfjarðar, Bol- ungavíkur, Isafjarðar, Ingólfs- fjarðar, N prður f j arðar, Hólma- vikur, Hvammstanga, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ölafsfjarðar og Akureyrar. (Sennilega var sterkara að léika Dd7 ásamt Bc4 méð marg- vísiégum hótunum). 26. Bxd6 27. Hfdl 28. Bxe7 29. Bfl 30. Bxd3 31. Hxd3 32. Bd6 33. Kfl 34. Kgl 35. Hxc2 36. Bf4 37. Hd7 38. Kfl 39. Ha7 40. Kél Bxd3 dxe4 Ha2 Hbb2 exd3 Hxf2 Hg2+ Hh2 Hhc2 Hxc2 Bf6 Kf8 Ke8 Be7 Bb4+ Ms. Esja fer vestuir um land í hrinigferð 22. b- m. Vörumóttafca miðviku- dag og fimmtudag til Tálfona- fjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgamdafjarðar, ísa- •fjarðar, SigXufjarðar, Akureyrar, Húsatvíkur, Raufarhafnar4 Þórs- hafnar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og F áskrúðsfjarðar. (Hér fór skákin i bið og Spasskí finnur örugga vinnings- léið). 41. Kfl 42. Kél 43. Kdl 44. Ke2 45. hxg5 46. Bc7 47. Ba5 48. Kd3 I. 3e7 f6 Hc5 85 fxg5 Hb5 Hb2+ Ha2 Og hvítur gafst upp, svartur Mtr uppsfoiptum á hrókum og í biskupatafllokumuim • með fri- péð á báðum vængjum sigrar svartur öruggléga. (Stuðzt við skýringar Jers Enevóldsens í Dagbladet). Frumvarp að staðli um Leiðréttingu prófarka og frágang handrita er komið út. 3>eir, sem óska eftir að kynna sér frum- varpið, géta fengið ókéypis éintök af því á skrif- stofu vorri. Athugasemdir og breytingartillögur burfa að hafa borizt fyrir 15. sept. 1968. Reykjavík, 15. júií 1968 Iðnaðarmálastofnun íslands Skipholti 37, Reykjavík. Símar: 8-15-53 og 8-15-34. Bílasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600.\ Bílaeigendur — Bílakaupendur. Við höfum kaup- endur að nýlegum bílum eins og Fíat 850, mód. 65—67 Hillman imp., méd. 62—67 Volkswagen, mód. 62—68 Moskwitch, mód. 66—68 Daf. mod. 63—66. Einnig bílaskipti við allra hæfi. Höfufn kaupendur, vantar seljendur. Opið alla daga frá kl. 10 — 10. Laugardaga frá kl. 10 — 6. Bílasýningar alla laugardaga frá kl. .1 til kl. 6. Údýr diikaiifur Seljum næstu daga ódýra dilkalifur frá kr. 40,00 per kg. 1 Nýtt hvalkjöt kr. 38.00 per kg, svið og folaldakjöt. Afurðasala Reykhússins h.f. Skipholti 37 (Bólholtsmegin), sími 38567. Alliance Francaise Fyrirlestur verður haldinn í Háskóla fslands á veg- um félagsins fimmtudaginn 18. júlí 1968 kl. 8.30 e.h. Emanuel Martin, „ancien éléve de 1‘école normale Superieure de la rué d‘Ulm et agrégé de lettres classiques“ talar um „Romain Rolland — le mirage allemand“. Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku. Allir velkomnir. Ódýrf! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálférma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Sigffabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Kora+ron), sem nýjar eftir hvern bvott. O. L. Laugavegi 71 Símj 20141. Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýrah kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 —16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 —16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM )

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.