Þjóðviljinn - 17.07.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Page 10
Midvikudagur 17. júllí 1968 Sjón er sögu ríkari: Vandaður frágangur íbiíða F. B. í Breiðholtshverfinu l>: Vísir varð ber að tilhæfulausum gróusögum, er blaðamenn skoðuðu í gær íbúðina sem „skilað var aftur". Hxnar furðulegustu gróusögur hafa verið í gangi um lé- legan frágang íbxiða í Breiðholtinu sem byggðar eru á veg- xim Framkvæmdanefndar byggingaráaetlunar ■ ríkisins. Þó tok steininn úr með frásögn Vísis sl. fimmtudag og föstu- dag, þar sem sagt er að íbúðimar séu stórgallaðar og nefnt er dærni um að maður hafi neitað að taka við íbúð sinni af þeim sökum. Frásögn Visis er í sjálfu sér svo fárámileg aá ausljóst er að þar er villamdi sagt frá, og hafa starfemenn Fraanikvaemdanefndar hrakið mestu finrumar en margt hefur Vísdr þegar étið ofam í siiig. í gær gafst blaðamönnum kosí- uf á áð skoða htna utmræddu í- búð, sem Vísir segir aá væntan- legur kaupandi hafi neitað að taka vlð', og lýsti svo: ,,>að var svo mikill raki í gódfi, í stofu og borðstofu, og parketgólfið gapti frá við veggina. >etta er engSn íbúð fyrir 985 þús. kr.“ Auk bess éegir Vísdr að parketgólfið hafi sigið, «r gengið var um, og hefði orðið að skipta um ailt parket á gólfuinum. >á segir í frásögin- inini að gluggatjöld hefðu bærzt tjl. Jón Þorsteiinsson, form., FB, sagði að þeir í nefndinni hefðu kosið að hafa þann hátt á til að sýna fram á fjarstæðurnar í frá- sögn VÍsis að sýna blaðamönn- uffl fbúðina, svo þeór gætu af eig- ( in naun kynnzt stadreyndum í þessu máli, og hefði ekkert ver- ið hróflað við fbúðinni síðain Vís- ir birti „rosafregnina“ um hina gölluðu ibúð. Sagði Jón. m.a. að gardínur hefðu aldrei verið sett- ar upp í fbúðinni, þótt Vísir hefði það eftir húsfreyjunni, að gluigga- tjöld hafi bærzt til í stofiunni. Er það skemmst frá að segja að vandaðri frágang á fbúð. hef- ur blaðamaður Þjóðviljans ekki séð, enda hafa vi<ninubrögð við smiði húsamna á mangan hátt Korstnoj vann Tal, WrAVz < * - '' I 1. gær tryggði Viktor Kortsnoj sér sigur í einvíginu við Mifchail Tall er tíundu skákinni milli þeirra auk með jafntefli. Hlaut hamm 5Vs vimmimg en Tal 'áVs- Knrtsnoj vanm tvær' skákir í upphatfi einvígisims en Tal vann 6. sfeákina. Hinar 7 urðu allar jafntefli. einvígi þeirra Larsens og Spasskís er það nýjast að frétta að Larsen’ vann 5. skákina og er staðan þvi 31/, gegn l1/, Spasskí í vil. Eru því allar líkur á að hann muni mæta Kortsnpj í lokaeinvíginu um rétt-inn til að skora á hedmsmeásitarann. | verið til fyrinmyndar og sá þess hvergi stað, að fullyrðingamar í ! frásögn Vísis hefðu við nokkuð að sityðjast. Hims vegar er það rétt að væntanllegur eigandi af íbúðinmi hætti við kaupin, og get- 1 ur tæpast verið um aðrar ástæð- ur að rasða en hanm treysti sér ekki að gireiða bað sem banf að greiða við móttöku fbúðarinnar, en bað mum vera um 70.bús. kr. Eru þetta þó beztu kjör sem memm hafa nokkru sinni fengið á nýj- um íbúðuim edns og margsdnnds hefur verið rakið hér í Þjóðvi.lj- anum. Ibúðin er þrjú herbergi, alls um 86 fenm. og kostar full- frágengim að uitam og imnah, kr. 985 þúsund. * FB er nú með 6 hús í smíðum og er búið að afhenda fbúðir í tveim þeirra, þ.e. 104 fbúðir, og hefur engri þeirra verið ákilað afltur nemia margnefmdri fbúð, og það var eins og áður segir ein- ungis vegna fjárskorts væmtan- legs kaupanda. 1 gær var' aug- lýst í dagb'löðunuim etftir tilliboð- um í frágang lóða við f jögur hús- in og májniogu þeirra að utan, er ætlunin áð þessu verði lokáð fyr- iir haustið. Atvinnumál ungs fólks rædd ÆJskulýðsfylkingin boðar tdl áriðamdi fundar um atvinnuleysi meðal- ungs fólks fdmmtudaginn 18. júlí kl. 8.30 að Tjamargötu 20. Framsöguerindi flytja: Guðmundur Agústeson, hagfræðingur, um atvimmuleysið pg efna- hagsstefnu ríkisstjómarinnar i dag. Hafsteinn Einarsson, stud. jur., um ástandið i aitvimmumálum ungs fólks og afleiðingar þess. Ragnar Arnalds, lögflræðingur, um atvinnuvandamál lamdsbyggð- arinnar. Sigurður Magnússon, iðmnemi, um íslenzkam iðnað og innflutn- ingsstefmu rfkissijómarinnar. Félagar i Reykjavik, Hafarfirði og Kópavogi, fjölmennið ogtak- ið með ykkur gesti. Æ F /ðfu á Akur- eyri ferðust Hér á myndinnl sést hóp- ur iðnverkafólks á Akur- eyri, sem verið hefur ^fjög- urra daga ferðalagi hér um Suðuriand. Iðnverkafólk á Akureyri hefur haldið þessum ágæta sii að fara saman í ferða- Iag einu sinni á sumri allt frá árinu 1932. Eftir að Iðja var stofnuð þar nyrðra árið 1937 hefur félagið skipulagt þessar ferðir. Fararstjóri hópsins og form. Iðju, Jón Ingimarsson, bað Þjóðviljann fyrir þakklæti til allra þeirra scm grcitt höfðu götu hópsins í þej>s- ari ánægjulegú ferð, og nefndi hann þar sérstaklcga til Björgvin Sigurðsson á Stokkseyri. (Ljósm. Þj. ÁÁ). Norðmönnum valið • I gær kunngerði landsliðs- nefnd val sitt á íslenzka lands- liðinu sem leika á gegn Norð- mönnum hér á Laugardals- veliinum næstk. fimmtudags- kvöld. Nú eins og oft áðnr er það óskiljanieg formúla sem iandsliðsnefnd fer eftir við val sitt á liðinu, eða hvers á Ak- ureyrarliðið að gjalda svo skýrasta dæmið sé tekið? Ak- ureyringar eiga ekki einn ein- asta mann í liðinu að þessu sinni, en eru þó efstir í 1. dcild og hafa vcrið það í allt sum- ar. Aftur á móti cigi lið eins og KR og Valur sem IBA-Iiðið hefur unnð stórt í sumar 7 menn í liðinu. • I annan stað cr það furðn- legt að Iandsliðsnefnd skuili al- gjörloga sniðganga Akranes- liðið, sér í lagi framlínu þess sem þó hefur skorað 30 mörk í 4 leikjum en aðeins fengið á sig 4. Maður skyldi ætla að landsliðið hefði þörf fyrir mcnn som gcla skorað mörk, en svo virðist ckki vera. Aomars . lífcur þe'ifcfca aflkvaeimi lainidslliiðsnofndar þaininiig út: Þorbergur Alilason, Proim, Jóhainnes Afclason, Fraim, Þorsteinin Friöþjófsson, Vai, Guðnii Kjartansson, ÍBK, E)J.ert Sehraimi, KR * Halidlár Björmssan, KR, Reynir Jónsson, Vai, Þárólfur Bedk, KR Hermann GunmarsscKn!, Val, Eyleiifur Hafsteinsson, KR, Blmar Geirsson, Fram. Varaimenn: Guðmuridur Péfcurs- son, KR, Ævar Jónsson, IBA, Magnús Jónatansson, IBA, Kári Árnason, IBA, Hreinn Elliðasioin, ÍA. Halildór er nýldði og EHerfc var ekkd með siiðast, hiris vegar kom Jóhannes inn þá sem varamaður. Norska liðtið er þammig skipað: Egrtl Aiusfcbö, Bramm, Hanald Beir.g, L,yn, Trygve Bormö, Skertd, Nills A. Egigem, Rosenlborg, Ödd Iversen, Rosenborg, Svedn Kvika, Viki’rig, Ari'ld Maitlhisien, Válerengem, Odav Niisem, Vikimg, Tor Aisaker Nöstdalhi, Strömsigodset, Svieáin Bjöm Oisen, Lyn, Ola Dyibwad pisem, Lym, Sfceimair Pefcfcersen, Sfcrömsgiodset, Jam Rodvamg, Lym, Harald Sumde, Rosenborg, Inge Thuin, Sfcrömsgodse*. Yerður Fljótsdalsáætluninni bráðum hrundið í framkvæmd? Áætlun gerð á vegum Skógræktar ríkisins og Skógræktarfé- lagsins lögð fram og kynnt ráðherrum og fjárveitingarvaldi □ Af hálfu 'Skógræktar rík- isins og Skógræktarfélags ís- lands hefur á , undanförnum misserum Qg árum verið unn- ið að gerð áætlunar um skóg- rækt sem þátt í búskap bænda í Fljótsdal í Norðurr Múlasýslu. □ Nú liggur áætlun þessi fyrir og er þar miðað við að teknir vei'ði til skógræktar samtals 1500 hektarar lands í Fljótsdalshreppi á næstu 25 árum, um 20 ábúendtxr gerist aðilar að áætluninni og fram- kvæmd hennar njó.ti vemdar löggjafans og fjárfi'amlaga úr ríkissjóði, tæplega 1,5 milj. kr. ár hvert á tímabil- inu. Áætlunin hefur verið Iögð fyr- ir stjórnarvöld, m. a. ráðherra Iandbúnaðar og fjármáia, og rætt hefur verið við flesta bændur í Fljótsdalshreppi. Hafa 15 ábú- endur þar ákveðið að taka nú þegar allt að 700 hektara lands tii skógræktar, og bæta við skóg- arlandið síðar þegar lokið er ■ ■ 'V gróðursetningu i þennan fyrsta \ áfanga. Þá er þess vænzt að nokkrir þændur í Fljótsdai, sem eigi hafa enn ákveðið þátttöku sína, gerist aðilar að áætluninni þegar framkvæmdir hefjast. Heimamenn 'áttu hugmyndina ' / Hugmyndin um bessa áætlun vaknaði fyrsfc í Skógræktarfélági Austurlands, og voru gerðar nokkrar frumathuganir á vegum félagsims og áætlanir, en á aðal- fundi Skógræktarfélags Islands, 'Sem haldinn var á Blönduósd sumarið 1965 va'r samþykkt álykfc- un sctrn miiðaði að því, €að skóg- rækt yrði tekin upp’ sem þátfcur í búskap bænda i Fljótsdal til styi-ktar búrekstri beirra, sem nú byggisfc eingöngu á shuðfjárrækt. Með bessu yrði stefnt að fjöl- breyttari atvin.ruuiháttum og haf- in fraimileiðsla á mikilvægu hrá- efni. Fljótsdalurinn var valinn sökum bess að á Hallormsstað, sem er í næsta nágrenni, má nú byggja á hálfrar aldar reynslu atf ræktun lerkis og annarra trjá- tegunda, sem tbld'nr munu bezt henfca í beirri ræktun, sem hér er stefnt að. Að gerð áætlunarinnar um Framihald á bls. 7 Gomu! timburhus og fín hotel Hreinsunardeild borgarinnar t_ athafnasöm þessa dagana að rífa niður gömul hús hér í borginni, og þar kunna menn til verka eins og sést hér á myndinni sem tek- in er við Bergstaðastræti í gær- morfeun. Þar var stór krani með gapándi k jaft sem bókstaflegW hámaði húsið i sig á nokkrum tímum. Þetta var hús nr. 31 en nokkrum dögum áður hafði hús- ið nr. 36 yið sömu götu farið sömu leiðina. Bæði voru þessi hus í næsta nágrenni við HóteS Holt, svo nú angra þessi gömlu timburhús ekki lengur taugar fínna gesta í hótelinu. (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Biaframönnuir boðið til Niamey NIAMEY 16/7 — Ojukwu crf- ursta, leiðtoga Biafrafanna, hetf- ur vérið bpðiið að koma á fund Barfealágs Afri'kurikjanna sem haldinn er í Niamey í Niger. -----------------—--:- Landsliðið er mætir \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.