Þjóðviljinn - 27.07.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINN — Ijaugardagur 27. iúlí 1968. / lllu vii ai íslenzka sundfólkii sé nefnt um leii og OPIÐ BRÉF til kvenna í Eystrasalts- löndum, Noregi og Islandi Þjóðviljanum befur borizt eftirfiarandi bréf frá Tcwfa Tómassyni, ritara Sundsam- bands íslands þar sem hann gerir athugasemdir við grein Gunnlaugs Sveinssonar er birt- ist hér í Þjóðviljanum og fleiri blöðum nú í vikunni. „Reykjavík 25. júlí 1968. Vegna bréfs Gurtnlaugs Sveinssonar til dagblaðanna í Reykjavík óska ég að eftir- farandi upplýsingar komi fram: Lands'Mðsfólk okkar, sem vann íra og Vestur-Skotn og hefur sett fjölda meta í sumar, hefur æft að jafnaði 14—18 tíma á viku frá því í vor. Helztu afrek þeinra í júlímán- uði voru sem hér segir: Unglingameistaramót Norður- landa í Osló 2. og 3. júlí Bllem Inigvadóttir, 2. í 200 m bringusumdi 2,58,2 (ísl. met). Guðjón Guðmundsson, 2. í 200 m bringusundi 2.44,1. Athygli laelkam og annarra Jik- amsfræðinga hefur á síðustu ár- um í auknuím mæli beinzt að mikilvægi likamsræktar fyrir fóik á öilum aldri. Óhóf í mat- aræði, óþarft fituimagn og hreyf- ingarleysi eru atriðd er flýta fyrir hnignun og hrörnun lfkam- ans. Með þassar staðreyndir í huga var um s.l. áraanát hafin niý stairfsemd á vegum Júdo- deildar Ármanns. Þar er konuan ,á öllum aJdri gefið tækifæri til hollra cg hóflegra likamsæfinga undir handleiðslu sérþjálfaði-a leiðbednenda. í 'æfingartímum þessum. er aðaJáherzlan lögð á aihliða lík- amsrætot en ekki á fimJeiika i venjuiliegum skilmmgi. Sérsitak- lega er ástæða tái þess að benda á, að enigin nauðsyn er á, að þátttakendur hafi áður notið í- þróttaþjálfunar. Þar sem það á við er konunum gefinn kostur á ráðleggingum varðandi sér- stafct mataræði til þess að losna við óþarfa líkamsiþunga. Vegna mjög góðra undirtetota og miiikillar aðsókmar að þeim námskeiðum sem haldin hafa verið á undanfömum mánuðum, hefur nú verið átoveðdð að fjölga námskeiðunum. Hefjast byrj- Finnur Garðarsson 2. í 100 m skriðsundi 1.00,0. Guðmunda Guðmundsdóttir 4. í 400 m skriðsundi 5.17,6. Landskeppni við írland 5- og 6. Júlí I Bélfast (Sarneinað lið Norður- og Suð- ur-f rlands). ísland vann með II5 stigum gegn 104. Samtals voru sett 7 íslands- met, 11 A-sk met auk 9 írskra „Allcommers“ meta, en af þeim settu íslendingar 5. Keppni við „Western Dístrict" Skotlands 8. júli ísland vann með 72 stigum gegn 60. Af 12 greinum unnu fslend- ingar 8, þar af 5 greinar tvö- falt. Eitt fslándsmet var sett. Alþjóðlegt sundmót í Stokk- hólmi 15. og 16. júlí Þátttakendur voru allt bezta sundfólk eftirtaldra landa: endanámskeið í byrjun næsta mánaðar og verður bæði um síðdegistíma og kvöldtíma að ræða. Er sérstök ástæða til þess að benda á, að citt námskeiðið verður þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 3 s.d. er eingöngu ætl- að konum um og yfir fimmtugt og konum sem myndu vilja léttast um meira cn 4-5 kg. Öll náimiskeiðin fara fram í hinum nýju og, mjög vistlegu húsakyntnum Júdodeildar Ár- manns, að Ánmúla 14. Eru þar auk aafingasaJa, , steypuböð, gufuböð og nuddbekkur til aí- nota fyrir þátttakendur og hjól til þrekmælinga. Jafnframt verður öllum þeim konum er vilja gefinn kostur á að læra sjélfsvöm sieinna í haust. Em konur hvattar til þess að taka þátt í starfsemi þessari, en byrjendaflokkar veirða síðdegás á mánud. og föstud. og kvöldtím- ar verða á þriðjud. og fimmitud. Nániari upplýsdngar eru veittar daglega í síma 89532 eftir kl. 16.00. Jafnframt þessari starfsemi fara fram æfingar í Júdo og eru þeir sem áhuga hafa á að aefa þá grein ætíð veJkomnir. Sér- staíklega er bömum og ungling- um bent á að prófá þessa 1- þróttagirein. Belgía, Danmörk, Finnland, ís- land, Ítalía, Júgóslavía, Noreg- ur, Tékkóslóvakía, Vestur- Þýzkaland, Austur-Þýzkaland. Austurríki og Svíþjóð. Guðmundur Gíslason, 3. í 200 m fjórsundi (2. af Norður- landabúum). Leiknir Jónsson, 5. í 100 m bringusundi (2. af Norðurlanda- búum. Leiknir Jónsson, 6. í 200 m „Enginn veit sina ævina fyrr en ödl er.“ 1 dag verður Öskar Jakotos- son Nýbýlavegi 34a jarðsunginn, Óstoar var íæddur á Blönduósi 27. ototóbeir 1928, sonur hjónanna Guðnýjar Hjaii'tardóttur og Jak- obs Lámssonar trémiðs. Hann var yngstur af stómm barna- hópi. Ósikar giíitist Guðríði Áma- dóttur og eignuðust þau tvö börn. Fyrstu kynná mín af Óskari vom að mjig minnir árið 1935, þá vorum við frændumir báð- ir börn að aldri, hann sex ára en ég tólf ára, ég mun hafa kom' 9 í noktour stoipti á heiimili mi,oiu' hains og leikið við þá tvo ■ yngstu bræð- uma. En svo flutti þessi ágæta fjölskylda buriu, og árin liðu. Tuttugu og fimm árum eftir þetta er óg orðinn búsetitur í Kópavogi, þá skcður það, að til mín kemur maður'og spyr miig hvort ég vilji selja bíl. Hann sagðist heiita Óskar Jakobsison; sé ég þó strax áð þar er kotm- inn piliturinn, sem ég lék. mér við forðum. Við heilsuðumst innilega og þar með upphófst sú vinátta, sem enitdst meðan báðir lifðu. Á þessuim árum síðan hef ég oft komið á haimiild þedrra hjóna og átt þar skemmitilegar stundir óg notið gesitrisni. Óstoar vax mjög vel greindur, káitur og skemmtiilegíuir, hamn var frjáfls- lyndur í sikoðunuim og eindreg- inn stuðningsmaður allra þedrra sem mámmi máttar voru. Hann var sivo laginn i höndunum að fáa hef ég þekfct alitoa, það var svo tál saima að hverju hann bringusundi (2. af Norðurlanda- búum). EIMen Inigvadóttir, 4. í 200 m bringusundi (2. af Norður- landatoúum). Ellen Ingvadóttir, 5. í 100 m bringusundi (3. al Norður- landatoúum). Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 6. í 100 m brimgusundi (4. af Norðurlandabaium). Alls setti islenzka sundfólkið 8 íslandsmet en samtals voru 25 landsmet slegin á þessu móti. Þegar ofannefindur árangur er hafður í húiga; stoiJst hvers vegna mér er illa við að íslenzka sundfólkið sé nefnt um leið og „14 : 2“. gekk. Ég sem þessar* linur rita hef notdð hjálpar hans á mörg- um sviðum og oft getok mér illa að fá að borg„ fyrir, því honum fannst svo sjálfsagt að gera mönnum greiða. Óskar vann nú seinustu árin jöfinum höndum að bílaviðgerð- um, blitoksm'íði og hverskyíis jámsmíði, en svo var hann fjöl- hæfúr, að fyrir nokkrum áruim vann hann við spunavélar og vann þar nær tveggja manna verk. Ég hef séð eftir hann notokrar andlitsmyndir af ætt- ingjum hans og þær eru svo veJ gerðar, og sýna avo mikila lisita- gáfú að margur lærður maður myndi etoki hafa betur gert. KvöJdið sem Osikar lagði upp í seinustu ferð sína var ég að koma úr vinnu og sá hann vera að búa sig til farar, ég gekk tdl hans og stoppaði liitilia stund eins og svo oft áður. Við spjöJluðum um farðina og eitithvað fleira. En svo ’sogir Óskar snögglega að vanda, „Komdu inn og taktu það Sem ég var að smíða íyrir þúg.“ Það liggur ekkert á því“, sagði ég. „Jú tatotu það samit“. Eg spurði hann hvað ég ætti að borga. „Ekki neitit“ var svarið. Ég þaklkaði honum fyrir og það var hilýtt seinasita handtakið hans og ég óskaði honuim góðr- ar farar og skemmtunar. Einu sinni enn vil ég segja: „Vertu saelll, vinur, og góða ferð, hafðu þökk fyrir sanmver- una.“ Eftirfifandi eiginkonu og litlu bömunuim, systkinum og öðru venzlafóJkii, færi óg hugheilar samúðartoveðjur. Jörgen Berndsen. Nýafstaðin kvenniaráðstefna Eystrasaitsvikunnar í Rostook samlþyktoti einróma eftárfar- andi bréf: Opið bréf til ailira tovenna, kvenf^laga og kvennasamtatoa í Eystrasaltslöndunum, Noreigi og Islainidi. Tengdar sameiginJegum ósk- um um frið og öryggli fjöl- skyldum okikar og heiimilum til handa, erum við hér saman- komnar konur frá Danmörk, Þýzka alþýðUHiýðveJdinu, Finn- landi, IsJandii og Noregi, Pól- landi, Svílþjóð, Sovétríkjunum og Vesturþýzka samibandsJýð- veldlinu tál fjöldafundar í tdl- efni Eystrasaitsvikunnar i Rostock. Við, konur, mæður og ung- ar stúlfcur, höfum í umræðum og persónulegum viðtölum, ráðstefnum og á vináttufund- uim fjallað um kjör og stöðu kvonina í löndum okkar, borið saman bæikur okkar og safnað nýjum kröftum töil starfa að sameiigiinlegum áhuigamáium. Við erum vissari um það en noktoru sinni fyrr, hversu mik- ilvægu hluitverfd við kanur og . samitök þkikar hafa að giegna í viðleitninnii fyrir þvi, að þjóð- ir okkar fái að lifia i firiði, og hvaða ábyrgð við berum, svo að börnurn oldcar verði tryggð haminigjusöm framitíð. Við komuimst að raun um, að í lönduim ökkar taka æ fleiri konur þátt í baráttunni fyrir varðvedzlu friðardns, svo og þeim aðgerðum, sem stefna í þá’ átt að draga úr spenn- umni. Þær fara firam á að lcxfit- árásum verðd hætt og að endir verði bundinn á sibríðið gegn Stj'óim Kmattspyrmusamtoands Islamids hefiur tilnefinit tvo nýja miilkríkjadómara í knaittspymu, þá Stein Guðmundssom og Bald- ur Þórðarson. Áður hafa tveir menn verið tiJnefindir a£ knaitt- spymusambandimu sem mdlli- ríkjadómarar, þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pét- urssom. Það er engím tiJiviljun að þeir Steimm og Baldur eru tilneflndir nú því þeir hafa sýnt nú í suimar að þeár eru þessa Við erum kvíðafuJIar vegna þess, að í hjarta Evrópu hef- ur enn ekki tekizt að slaka á spennunmii og koma í. veg fyrir hættuna á nýjum striðsundir- búningi. Einkaumboðskrafa og neyðarástandslög Vestur- Þýzkalands, svo og vöxtur ný- nazisitískra aifila i heiminum og sérstakilega í Vesturþýzka' sambandslýðvoldinu minma okikur á undiirbúndngiinn að 2. heimsstyrjöJdiinni ógleyman-' legu, seim leiddi ómælanlegar þjámimgar yfir þjóðir otokar. Við fögnum þvú samningn- um um takmörtoun á út- breiðslu kjamorfcuvopna sem óins fyrsta skxefs til þess að draga úr spennunni. Af öllu hjarta tökum við umdir tillög- ur sitjómiméJaimamina og ritois- stjóma, sém korna til móts við viðleitni góðvdljaðra, firiðar- leitandi aifila, og við erum fiull- vissar uim það, að kjamorfcu- laus svæði í Evrópu og stofn- un heiltorigðs samtoands á jafin- róttisgrundvelJá milJi allra ríkja á meginJandinu, þarmeð töldum báðuim þýziku ríkjun- um, væri í samræmi við lífs- hagsmuni þjóðanna. Þau skref myndu stuðJa að því, að sam- band þjóða okkar yrði reist á öryggi og gagnfcvæmu trausti. Við snúum oktour tii alJra kvenma í lömdum okkar og skorum á þær, að vinma af aJ- effli að öllu þvl, sem miðar að raunveruJegum fri ói. Sameán- um kraflta oikkar og aJJa við- ledtni tál að kexma kröfium okk- ar í framtovæmjd, því sem oktour er umhugað utm, „að EysitrasaJit sérfriðarins haf.“ Frá Menningar- og friðar- samtökum islenzkra kvenna. trausts verðir. Atoveðið er að amnar þessaira nýju millirfkjadómara íái verik- efni erlendis nú i haust sem dómari, þ.e. Steinn Guðmunds- som siem é að dæma lieik milli norska liðsims Lyn og umg- versik'a ldðsins Vasas. Línuverðir með honum verða bróðir hans, Guðmundur Guðmundsson, vel þektotur dómari, og himm nýbak- aði mdlliritojadóimari Baldur Þórðairson. Júdódeild Ármanns að fjölga líkamsræktarnámskeiðunum Torfi Tómasson ritari Sundsamb. ísl. Kveðja og þakkir til látins vinar hinum hugdjörfu Vietnam-bú- urn. '' 2 nýir ísl. millirík|adómarar HæfiEelkum - of dýr? Nei, það er hvorki Greta Garbo né Marilyn Monroe sem sjást á myndunum, heldur Ijós- myndafyrirsætan heimsfræga, Twiggy hin brezka, sem tekið hefur á sig gtervi þeirra og sannar þar með enn hæfileika sína í at- vinnugreininni, því aðalkostur góðrar fyrir- sætu er einmitt að geta breytt útliti sínu. Á myndinni len.gst til vinstri sést -Twigigy eða Lesley Homby sem hún heitir reyndar, eine og hún lítur út í raun og veru. Það hefur verið heldur hljótt um þessa tekjuhæstu fyrirsætu í héimi að undamförnu. enda aðeins örfáir s«m bafa efni á að ráða hana til starfa. Bretar eru ekki lengur sam- keppnisfærir, en í Bandaríkjunum fær hún 2000 dolla-ra fyrir daginn. Vegna verðs síns befur Twiggy því orðið mun minna að gera en áður, en verðlækkun kemur ekki til greina vegna þess álitshnekkis sem það mundi- valda innan tízkuheimsins. Einmitt þetta vanda- mál varð vinsælustu fyrirsætunni £ undan Twiggy, Jean Shrimpton, að falli. í sumar roun Twiggy því að ráði umboðs- manns síns. Justin de Villeneuve, snúa sér að kvikmyndunum og er það aðalhlutverkið í kvikmynd eftir ævintýri Faulkners „The wishing Tree“ sem hamn hefur ætlað henni. Framleiðendur með honum verða bítlamir John Lenmon og Paul McCartney. sem einn- ig munu semja tónlistina

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.