Þjóðviljinn - 27.07.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Page 3
átW Ijatigardaigur 27. júM 1968 — £>JÖÐVTOLJIISrN — SlÐA J Fyrrverandi forsetaefni í fangelsi: Dæmdur í fimm ára refsi- vinnu fyrir friðarstarfsemi ............. , ' SAIGON 26/7 — Hinn þekkti lögfræðingur í Saigon, Truong Dinh Dzu, sem fékk næstflest atkvæði í forsetakosningrm- um í Suður-Vietnam í fyrra var í dag dæmdur í fimm áua refsivinnu fyrir herdómstóli í Saigon. sekur fundinn um að hafa mælt með friðarsamningum við þjóðfrelsisherinni Lögfræðingtirinn, sem er 51 árs garnaH vair áksprð'Ur fyrir brot á lögum' frá 1965, en samkvæmt þeim er allt það athæfi bannað sem miðar að því að grafa undtan andstöðu þorgara og bermanna gegn kommúnisitum. Truong Dinh Dzu kvaðst sak- laus, en dómnum er ekk; hægt að áfrýja. Opinberir talsmenn Banda- ríkjiamanna í borginni vildu ekk- ert um dóminn segj a í dag, en fréttamenn segja að Bandaríkja- menn séu hissa og uggandi og hafi helzta útvarpsstöð þeirra í Suður-Vietn-am ekki nefnt dóm- inn eiinu orði í helztu fréttaút- sendingu sinni í kvöld. f gær var ungur stúdent dæmdur í fimm ára fangelsi fyr- ir sömu sakir. Hann hafði gefið út stúdentablað, sem var hlið- hollt hugmyndinni um falskan fnð í þágiu kammúnista, eins og ákærandinn sagði. Dzu vax færður í réttarsalinn úr fangelsinu þar' sem hann hef- ur verið í halitíi síðan í maí, er hann var handtekinn á sjúkra- húsi. Dzu rétt gafst tækifæri til að faðma konu sína og böm áð- ur en herlögreglan sló af tur hring um hann er dómur var fallinn og leiddi hann á brott. Ég er ekki sekur, hrópaði Dzu. Fyrir rétti vísaði hann til við- tals sem hann hafðí átt við er- lenda 1 fréttamenn í apríl. , Hann. viðurkenndi að hafa saigt það sem mestu máli skipti í við- 'taliriíu, eða að hann teldi að sam- steypustjóm með þátttöku komm- Truong Dinh Dzu únista yrði að taka við stjórn í landinu. Ég er ekkd sekur, ég .sagði bara skoðun mína og hef fullan rétt til þess samkvæmt stjómarskrá Suðuir-Vietnams. V í réttarhléi skýrði hann frétta- mönnum frá því að hann hefði ekki fenigið leyfi til að hitta skip- aðan verjÆida sinn fyrr en nokkrum klukkustundum áður en réttúr var settur. í. þrjá mánuði hef ég ekki fenig7 ið að taka á móti fólki í heim- sókn og hef ekki íenigið að lesa blöðin, sagði hann. Sprenging í Saigon Tveggja hæðg hús kínversks andkommúnistablaðs í Saigon var í dag sprengt í loft upp. Fjóirir þjóðfrelsishermenn þar af tvær konur ko?ílu inn í bygg- inguna með skammbyssuir í hönd- um skömrnu áður ,en blaðið átti að fara í prentun og neyddu blaðamenn og starfslið til að fara út úr húsinu. Önnur konan bar sprengjuna í veski sínu. Hún setti hiania undir edna hverfipressúna og hvarf út á götu með hinum. Pressan var fullkomlega eyði- eina hverfipressuna og hvairf út í rústir. Bardagar Bandiarískar risasprenigjuflug- vélar af gerðinni B-52 gerðu árásir á skotmörk skiam-mt frá Hue í dag, eftir að herlið á jörðu niðri hafði sent fregnir um átök við miklar sveitir ,,Norður-Viet- na-ma“ og vopnabirgðir höfðu fundizt á svæðinu í gær. Sprengjuflugvél'amar gerðu einnig árásir á skýli og birgða- stöðvar í hinum svonefnda jám- þríhyrningi 113 kim norður af Sai-gon. Liðsflutningar AFP í Sad-gon segir í kvöld að bardagamir sem bloss-að hafa upp í héraði umhverfis Sa-igon og stóraukið skemmdarverka- starfsemi geti bent til þess að á- rás þjóðfrelsishersins gegn höf- uðstaðnum, sem svo lengi hefur verið beðið, sé nú yfirvofandi. Bandaríska upplýsingaþjónust- an í S-Vietn-am er sögð hafa miklar upplýsingar um herdedld- ir þjóðfrelsishersins og „Norð- ur-Vietaiama“ að þser séu á leið frá landamærahéruðunum við Kambodja suðaustur í átt til Saiff- on og fréttir hafa borizt af mörg- um bardögum í héraði-nu síðast- liðinift sólarhring. Frá komu franska kommúnistaleiðtogans Rochet til Prag. Lennart ritari miðstjórnar lengst til hægri þá Kriegel formaður miðstjórnar Þjóðfylkingarinnar og W. Rochet. Enn þá kynþáttaóeirðiír í 2 borgum Bandaríkjanna CLEVELAND 26/7 — Meintur foringi þeldökkra hermdar- verkamanna sem börðust með skammbyssum í bálftíma við lögregiluna í blökkumannahverfi Cleveland fyrir þrem dög- um var leiddur fyrir rétt í dag sakaður um að hafa skotið í þeim tilgangi að drepa. Clifford landvarnaráðherra Bandaríkjanna ræðir við Johnson um horfurnar í Vietnam. Foríngjar kynþáttakúgunar / Afríku ráða ráðum sínum PRETORIA 26/7 — Forsætisráðherra Suður-Afríku, John Vorster og Ian Smith forsætisráðherra Rhodesíu kornu sam- an á fund í Pretoríu í dag um sama leyti og fréttir berast af því að öryggissveitir Rhodesíu og lögreglulið frá Suður- Afríku hafi gert harða árás á skæruliða í Zambesí-dalnum. 1 báðum löndum láta nú skæruiliðar stöðuigt meira til sín taika og fréttamenn telja að það sé höfuðumræðuefnd forsætisráð- herranna, etn opinberlega hefur ekki verið frá þvi skýrt hvað þair ræða. 1 Pretoríu er einnig gert ráð fyrir því að Ian Smith skýri suður-afríska &tarfisforóðuir sínum frá tilraunum sanum til að korna á nýrri stjórnarskrá í Rhodesíu, Lögreglusvedtir frá Suður-Afr- íku eru nú að störfum í Zaim- besídainum, en sú staðreynd ber því vitni, að yfirvöld Suður- Afiriku leggja áherzSu á að sitöðva SikæruJiðana eins langt frá landa- mærum ríkisins og mögulegt er. Saigt er að skæruiiðar komdst inn í Suöur-Afríku frá Rihodesíu og að þeir laumiist inn í Rho- desíu nyrzt í landinu. Sumir fréttaimenn teilja að það séu allt að 1000 til 2500 skæru- liðahermenn á Zambiesíubakika Eljótsins, reiiðubúnir að hailda inn í Rhodesíu. Vorster forsætisiráðlherra hefur óður lofað Rhodesiu áframhald- andi stuðningi í baináttunni gegn skæruliðum svo lemigi sem yfir- völd í Rhodesíu ksora sig um-. Tékkóslóvakia Framhald af 1. síðu. ábyrgðar rikisvalds og flokksins. Eriendir frétta/menn í Moskvu telja að afstaða Sovétrikjanna tdl sitefnu Dubceks sé nú fastmótuð og komi enigin mólamiðlun til grciiinia, að sögin NTB. Fréttaskýrandd Prövdu segir að aldrei geti komið til miáiLa að Tékkúslóvakía tajkii kenningum hins lýðræðislega sósíalisma. I eigin aithugasemdum eða í tilvitnuinnm í blöð bandamanna slóu sovézk blöð þvi föstu í dag að þróumin í Tókkóslóvakíu sé elaki iinnanríkismál landsnns. Fréttamaður NTB segir, að eft- ir öllu að dæma hafi lörysta sov- ézka flokksins setið á umræðu- fundurn síðustu solarhringa, að líkindum með flokiksfólögum frá öðrum Austur-Evrópuríkjum. I málgaigni landvamaráðu- neytisins, Rauðu stjörnunni, er í dag ásamt með mikilum fróttuim af hieræfinigumum við vesturlanda- mæri Sovótríkjanna birt tilvitn- un í búlgansikit blað og segir þar að eniginn haf.i hrópað um brot á fullveldi landsins eða þjóðlegu sjáilfstæði er sovézkar herdeildir marseruðu uim götunnar í Prag er þær höfðu frelsað landið undan nazisitum. Þá vom líka tiil svikarar, sem unnu með Hitlers-liðinu og græddu á því, en tók'knesloir wea'kamieinn fögnuðu sovéthemum og felldu gleðitár, því þeir sáu í „íhluitunar'herinum“ frelisam sína, segir í hinu búligarska þlaöi.. Izvestía lýsdr því jteir í dag að blöð í sósíalistískum ríkjum og öll framsækin blöð í heimi tjái nú ugg sinn yfir þvi að aftur- haldsöfllin og hedmsvaldasinnar hafa látið til San taka í baráttammi gegn n mdiirstöðuim sósiíalismams í Tékikóslóvaka'u. Að sögn lögreigHunnar er for- inginn, Fred Ahmed Evans, 37 ára gamall og var hann dæmdur í giæzluvarðihald til 7. ágúst er mál hams verður afitar takið fyr- ir. Hanm saigðist elcki vera sekur. Bvans var leiddur fyrir rétt skömimu eftir að borgarstjórinn í Cleveland, Carl Stokes hafðd skýrt frá því að útgöngulbannið sem var sett á eftir sfcoithriðina á þriðjudagsikvöld er 11 manns létu lífið og 23 særðust hefði ver- ið stytt. I nótt var tiltölulega róllegit í borgiinmi, en þó vom 30 manns haindtefcndr fyrir tilraunir til rána oig brot á útgöngufoanminu. Tryggingasérfræðin,gar segja að óeirðirnar í Cleveland þessa viku hafi valdið tjóni sem memi á tmSIli einná og hálfri annarri miljón dollara. Borgarstjómn sem er blökku- maður hefur verið harðlega gagn- rýndur fyrir að hafa neyn.t að koma á friði með þvi að draga þjóðvarðliði til baka í gærkvöld og senda í þess stað þeldökka lög- regilumenm og félagsráðgjafa á vettvang. Þá hafa jdiirvöld borgarinmar skýrt frá þvi að Fred Ahrned Evams hafi fengið 10.000 dollara hjá borgaryfirvöldum af opin- bem fé en þeim ótti að verja til hreinlætisróðstafana í borginni. Ixjgreglan segir að Evams hafi skýrt frá því að hamn hafi not- að_ þetta fé til vopnakaupa. í Chicago kom í nótt tii al- varlegra kymþáttaóedrða, eri lög- regiian segist ekki hafa handtek- ið neinn, em átta mamms meáddust. Unglinga- meistaramót um helgina Uniglingameistariamót íslands fer fram á Akurejrri laugardag og &unmudag n.k. Yfir 50 þátt- takendur frá fjölmörgum fé- lögum og bandalöigum haía til- kyrmt þátttöku í mótinu að þessu sinnd. Keppnisgrein'ar á laugr.rdag (fvrri dagur): 100 m hlaup, kúluvarp, há- 'stökk, 110 m grindahlaup, lang- stökk, 1500 m hlaup, spjótkast, '400 m hlaup, 4x100 m boðhlaup. Keppnisgreinar á sunnudag (eeinni dagur): 200 m hlaup, kringlukast, stangarstökk 3000 m hlaup, sleggjukast, 800 m hlaup, þrí- stökk, 400 m grindahlaup, 1000 m boðhlaup. Mótið hefst kl. 14 á laiugar- dag. .— (Frá FRA). Kennedy ekki varaforsetaefni BOSTON 26/7 — Edward M. Kennedy öldunigadedldiarþingmiað- ur lýsiti því yfir í daig að hann mumi ekki gerast varafomsetaefni Demókraita í kioenmguruum' í nóv- emfoer og sagðd í fróttaitílkjnnm- ingu um þetta efni að ákvörðun sín væri „endánleg, föst og ekki tileflni til frekari umihuigsunar“. Þessi yfiriýsdng bimdur endi á lanigvarandi hugledðingar um það að Kennedy mundi fáanillégiir til að gerast vanaforsetaefni, en skoðaniakannamir hafa leiitt í ljós, að hanm gaetá krækt í mörg at- kvæði fyrir DemókmataiELokkinn e£ hann yrði t. d. varafarsetaefni H. Humphreys. Ahöhrændu fíugvél- uriuuur ekkisleppt ALSIR 26/7 — Fjórar konur og þrjú böm sem voru í hópi þeirra 12 ísraelsmanna sem haldið hefur verið í Alsir síðan á þriðj'udag verða látin laus um næstu helgi. Konurnar og bömim fá að fara til Parísar eða Rómar með venju- legri éastíunarflugvél. En þrjár flugfreyjur úr Boeing 707 vélinni ásarnt sjö öðrum af áhöfm vélarimmar og fimm karf- mötninum af farþegunum eru enn í haldi í Alsír. 23 farþegar s'em ekki . vom Israelsmemm fengu að fara frá Alsír sama d^ig og fluigvélinni, sem er í eigu flugfélaigsins E1 A1 — var lemt í Alsír eftir að þrir vopnaðdr memn höfðu neytt vélina sam var á leið til Teil-Aviv frá Róm til að breyta uim stefnu og halda til Álsír. Blöð og útvarp í Alsír hafa ekfci nefnt flugvélarándð ednu orði né heldiur þær staðhæfingar í öðmm arabaríkjum að ísiraels- mönnunum verðd halldið þar til Israel hafi falMzt á að sfcipta á þeim og arabiskum fömgum í ísrael. Tveir fullitrúar áiþjóðasamitaka flugmanna komu til Alsír í dag til að reyna að fá áhöfn ísraielsku flugvélarinmar látna lausa. Samgöngumáflairóðherra Israels Mösihe Carmel hershöfðinigi var- aðd í dag arabarfkin ■ vdð að færa baráttu sína gegn Israel út fjrrir landsvæðdn fyrir botai Miðjarð- arhafs og sagði að þedr ætta að gera sér ljóst að þar með beitta þeir tvíaggjuðu sverði. Hann sagðd að ástandið yrði al- varlegra með hverjum deginum og ábyrgð Alsír færi vaxamdi 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.