Þjóðviljinn - 27.07.1968, Side 6

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Side 6
0 SÍÐA — I>JÓÐVTUlNN — I^aTigardagur 27. JuH 1968. útvarplð 10.25 Tónlistíirmaður vrfur eér hljóimipllöbur: Ásgeór B«án- teiinsscm píainióileikaird. 13.00 Ósikailög sjúklingia. Krist- ín Sveinbjörnsdóbfcir kynniir. 15.15 Á graemiu. ljósi. Pétur Sveimlbjarttiarsofn, stjómnar um- feröairiþiæifcbi. 15.25 Líauigardaigssyiipa í umsjá Híilílgríins Snorrasonair. Tón- loikar, þ.á.im. veröa fluifct tvo verk eílbir Jónas Tómasson, yngri. Davdd Bvans foikur á flautu, Gurnnar Egdlson á kllardinettu og Sigurður Mark- ússon á í'agott: a) Gjöf hamida eimmi, og b) Þábbur fiyrir þrjá. 17.15 Á móibum aeskummar. Dóra Ingvadótfciir og Pétur Steiin- grímsson kynna nýjusbu dœg- uriögdm. 17.45 Lesibrarstumd fyri-r Intilu börmin. 18.00 Söngvar í lébbuim tóm. Les Djions Singers symgja frönsik lög og kór og hljóm- svoit Ray ConniifCs leiiikur lóg eÆbiir Cole Porter. 19.30 Daigilegt Mf. Vaildiimar Jó- hanmesson ritstjórnarfull,trúi sér urn þáttinin. 20,00 Lamdsdownestremgjakvart- ettimm leikúr a. Seremata eftir Haydn. b. Amdamte eftir Schuibert. c. Amdante Canta- bil.e eftir Tsjaikovsky. d. Di- vertiimiemto eftir Mozairt. 20.30 Leikrit: „ManmítalT1. Kliiaus Graebmer samdd upp úr saim- nefndirl sögu efftir Stiefan Zweig. Þýöinig: Þárarinin GuÖnasom. Leikstjóni: Lárus PáLsson. Leikendur: Róbert Amfinmsson, Rúrik Haralds- son, Valur Gislason, Baldvin Halldórsson, Helgi Skúilasom, Valdimar Lárusson, Indriði Waage, HeQga Bachmanm. (Áður útvarpað 1902). 21.45 Amerísk lög. Felicia Weathers symgur. 22.15 Dansilög. 23.55 Fréttir í stutbu máli. Dag- síkrárlök. Bílasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti VW ‘60—‘66 Taunus 17 M station ‘66 Fiat 1100 ‘66 Cortina ‘65—‘66 Moskwitch ‘60—‘66 Skoda 1000 M.B. ‘65 Skoda Oktavia ‘60—‘64 Renault R-8 ‘66 Nýlegir jeppar benzín & diesel. Úrval eldri bíla. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvem þvott. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. ArabellaC-Stereo IN Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. • Hvers vegna verzlar verðlags- st|ori h|a mer? • Nær ár er liðdð sdðan Vöru- markaðiurima í Ármúla 1 A hóf starfsemi sfna og hefur hamm þegar afflað sér álitlegs hóps aftur og afbur, sem hafa reynt viðsikipti oiniu siimni hér, sagði Ebeneser Ásgeirsson forstjóri í viðtali við Þjóðviljamn. Þegar fróttamiaður leit imm á markaðdmm á dögiuinum, þá var þar slamgur af viðsknptavimum er gengu mdilii hárra stafila af nýlenduvörum — dósir og pakkavörur á stóiiu gólfplássi Þáma nafast maður á skipa- skoðumarstjóra ríkisins að kauipa nauðsynjar til heimilisdns. Vorð- lagsstjóri verzlar hér ailtaf fyr- ir hoimili sdtt og ætfci hamm að haía vit á vöruverði og gæðum í yarzlumuim borgarinmar, sagði Ebeneser við firéttamiamminn. Ilérma er vöruverð llíka um tuittuigu prósent lœgra en í ný- londuvöruverzlumum yfdrleitt — við leggjum til dasmis tótf pró- sont á alla dósa- og pakkavörur borið saman við 31 prósent á- lagningu á sömu vörutegumdir í nýlemduivöruivieirzlumum borgar- inmar. Himsvegar gerum við að skfcl- yrði, að viðsikiptavimir kaupi vöruina í kassavís á þessuim kjörum. Umbúðir eru þó við- ráðamilegar eins og ailiir þeklkja af þurrkuðum ávöxtum og fcskjum svo að eitthvað sé nefnt. Þá er einniig hægt að kaupa hér í stykkjavís á væg- ari kjörum en í smásöluverzilum- um, sagði Bbianeser. Því miður verkar samkeppni ekki sem Skyidi máMi smásöju.-. verzlana hér í borgimni og raum- verulega er sama verðið yfir aiila línuma á öllum vörutegund- um með sáralitlum frávifcum. þessu ætti fólk að gera sér girein fyrir í viðskiptalífinu, sagði Ebenaser að lokum. af viðskiptavimium — þedr koma en greiður aðgangur á milli. ------------------------------------------------------------------<s> Nýtt og notað Hjá okrkuT fáið þið ódýra-n kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin bggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B gæðaflokkar MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Rýmingarsala m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur, telpnapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur, sikyrtur, sportblúss- ur og terylenebuxur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inn>g. frá Snorrabraut)'. Myntmöppur fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. — F.innig möpp- ur með ísL myntinnj og spjöld með skiptípeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐL Frímerkj aúrvalið stækkar stöðugt BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötn 11. Sumarhátíðin í Húsafellsskógi um Verzlunarmannahelgina HLJÓMAR — 0RI0N 09 Sigrún Harðardéttir — Skafti 09 Jóhannes — Dans á 3 stöðum — 6 hljómsveifir — Táningahljómsveitir 1968 — hljómsveitarsamkeppni SKEMMTIATRIÐt: Leikþættir úr „Pilti og stulku“ og úr „Hraðar hendur“. — Ómar Ragnarsson — Alli Rúts — Gunnar og Bessi — Ríó tríó — Bitlahljóm- leikar — Þjóðdansa og þjóðbúningasýning — Glímu- sýning — Kvikmyndasýningar — Fimleikar. Keppt verður í: Knattspyrnu — Frjálsíþróttum — Glímu — Körfuknattleik — Handbolta. * Unglingatjaldbúðir — * Fjölskyldutjaldbúðir. Bílastæði við hvert tjald. Kynnir: Jón Múli Árnason Verð pðgöngumiða kr. 300,00 fyrir fullorðna; kr. 200,00 fyrir 14—16 ára, og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðum. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U.M.S.B. - Æ.M.B: 1 < é t i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.