Þjóðviljinn - 27.07.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVI'LJINN — Ijaugardagur 27. júli 1968. AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT 15 — Já, sagðá hún, — að vírsu s«m vildu íræðast um hetta leyti er það satt, en eí einíhverj- rómantíska brúdkaup. Það voru um vegnar vel bar vestra — j greinar í blöðunum um Gute- — Þú átt við ef maður graeðir . manserfíngjann og ástaraevintýrd nóga peninga. j hennar, bað komu bréf frá banka- — Tja, ég átti ekki aðeins við ! stjórum og lögfræðingum. Og penmga. — Jú, sagði ég, bað eru pen- ingar. EJf maður græðir mikla peninga, bá hlýtur hann aðdáun ag virðingu og bá skiptir ekki máli hvar hann er fæddur. — Þetta er eins alls staðar, sagði Ellie. — Gerðu bað, Ellie, sagðd ég. — Gerðu bað fyrir mig að fara ekki og heimsækja móður mína. — Mér fínnst bað kuldalegt, — Nei, bað er bað ekki. Held- urðu að ég sé ekki dómbær á hvað er ’bezít fyrir móður mína? Hún kæmist í uppnám. Ég segi bér satt. — En bú verður að henni að bú sért giftur. — AHt í lagi, sagði ég. ;— Ég ekal gera bað. Mér datt í hug að bað yrðd auðveldara fyrir mig að skrifa móður minni frá útlöndum. Og betta sama kvöld, bogar Ellie var að skriifa Andrew frænda og Frank frænda og stjúpu sinni, Coru van Stuyvesant, bá var ég líka að skrifa bréf Það var ó- sköp stutt. — Kæra mamma, skrifaði ég. — Ég hefði átt að vera búinn að s«íja bér betta, en ég var hálf- feiminn við bað. Ég gifti mig -fyrir brem vikum. Það gérðist aTlt í dálitlum flýti. Hún er falleg stúlka og mjög indæl. Hún er rík og bað gerir . betta allt dá- lítið vandræðalegt á stundum. Við ætlum að byggia okkur hús heima á Englandi. I svipinn er- um við að ferðast um Evrópu. Reztu kveðjur. binn Mike. Árarigurinn af bréfaskriftum kvöldsins var breytilei'rur. Móðir mín beið í viku áður en hún sendi bréf sem var henni líkt. Kæri Mike. Ég bakka bér fyr- ir bréfið sem eladdi mig. Ég vona að bú verðir hamingjusamur. Þín einlæg móðir. Eins og Ellie hafði spáð gerði hennar fólk mun rneira veður út af bessu. Við höfðum sett allt á annan endann. Við vorum umsetin af blaðamönnum Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyTtistofs Steinu og Dódó Gaugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 PERMA Hárgreiöslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 Joks var gengið frá opinberum fundi. Við hittum Santonix við hússtæðið í Sígaunahaga og við litum á teikningar og ræddum málin og begar allt var komið af stað, fórum við til London, tófcum á lei-gu fbúð hjá daridge og bjuggum okíkur undir að sæta áhlaupinu. Fyrstur kom Andrew P. Lipp- incott. Hanri var roskinm maður, burrlegur og settur í fasi. Hamn var hár og granwur, rólegur og kurteis í framkomu. Hann var frá Boston og ég hefði ekki get-. að heyrt bað á mæli hans að' hann var Bandarikjamaður. Það ,Ji var ákveðið í símann að hann kæmi til okkar í íbúðina klukk- an tólf. Ellie var- taugaóstyrk; ég tfamn bað bótt hún reyndi að leyna bvú Herra Lippincott kyssti Bllie og rétti mér höndina og brosti alúðlesa. — Jæja, Ellie mín, bú lítur mjög vel út. Blómstrar, ef svo mætti segia. — Komdu blessaður, Andrew fraendi. Hvemig komstu? Með flugvél? — Nei,' ég átti mjög skemmti- lega ferð yfir um á Queen Mary. Og bstta er maðurinn binn? — Þetta er Mike, já. Ég lék hefðármann, eða hélt ég væri að bví. — Sælir, herra minn, sagði ég. Síðan spurði ég hvort hámn vildi drykk, en hann afbafckaði bað alúðlega. Hann settist í bak-háan stal með .gyllt- um örmum og horfði brosleitur af Eilie á mig. — Jæja, sagði hann. — Þið unga fólkið hafið verið að gera okkur lífið brogað. Mikil róman- tík, eða hvað? — Mér bykir bað leitt, sagði Ellie. — Mér bvkir bað reglulega leitt. — Er bað svo? sagði herra Lippincótt fremur burrlega. — Ég hélt bað væri bezta leiðin, sagði Ellie t— Ég er efkki alveg sammála þér um bað, góða mín. — Andrew frændi, sagði Ellie. — Þú veizt vel að ef ég hefðd farið öðru visi að, bá hefði orð- ið hræðilegt uppistand. — Af hverju hefði átt að verða uppistand? — Þú veizt hvemig bau hefðu látið, sagði Ellie. — Og bú lfka, bætti hún við ásefcandi. Hún bætti við: — Ég ér búin að fá tvö bréf frá Coru. Eitt í gær og annað í moraun. — Þú vérður að taka tillit til geðshræringar fólks, góða mín. Það er ekki nema eðlilegt undir bessum kringumstæðum, finnst bér ekki. — Það er mitt einkamál hverj- um ég giftist Pg hvemig og hvar. — Þú lítur ef til vill bannig á málið. en annað kvenfólk í hvaða f.jölskyldu sem er, væri flestf á annarri skoðun. — I rauninni hef ég sparað öllum töluverð óbægindi. — Það má taka þannig til orða. — En bað er satt, er ekki svo. — En þú viðhafðir margs kon- ar blekkingar, var ekki svo, með aðstoð manneskju sem hefði átt að vita betur en gera það sem hún gerði. Ellie roðnaði. — Þú átt við Gretu? Hún gerði ekki annað en það sem ég bað haina um. Em þau öll fokredð út í hana? — Auðvitað. Þið hefðuð tæp- lega getað búizt við öðm, hvorki þú né hún. Eins og þú manst var hún í trúnaðarstarfí. — Ég er myndug. Ég get gert það sem mér sýndst. — Ég er að ræða um tímabilið áður en þú varðst myndug. Blekkingamar hófust þá, var ekki svo? — Þér megið ekki álasa Ellie, herra minn, sagði ég. — I fyrsta lagi vissi ég ekki hvemig mál- um var háttað, og þar sem allir ættingjar hennar eru í öðm landi var ekki auðvelt fyrir mig að hafa samband við þá. — Mér er fullkomlega Ijóst, sagðd Lippincott, —■' að Greta póstlagði tiltekin bréf og gaf mér og frú van. Stuyvesant vill- andi upplýsingar samkvæmt beiðni Ellie, og fórsit bað satt að segja mjög vel úr hendi. Þér hafið hitt Gretu Anderson, Michael? Ég leyfi mér að kalla yður Michael, fyrst þér emð giftur Ellie. — Auðvitað, sagði ég. — Kaill- ið mig Mike. Nei, ég hef ekki hitt ungfrú Anderson — — Ekki það? Það kemur mér á óvart. Hann leit á mig rann- sqkandi auigum. — Ég hefði hald- ið\ að hún hefði verið viðstödd giftingu ykfcar. — Nei, Greta var ekki þa>r, sagði Ellie. Hún leit til mín á- sakandi og ég ók mér vandræða- lega í stólnum. — Ég er hræddur um það, sagði hann eftir stundárkom, — að þið tvö Michael og Ellie, verð- ið að vera viðbúin nokkrum á- sökunum og gagnrýni frá fjöl- skyldu Elliar. — Ég býst við að þau flykk- ist að mér í ein-ni bendu, sagði Ellie. — Mjög sennilega, sagðd herra Lippincott. — Ég hef neynt að ryðja brautina, bætti hann við. — Þú stendur með okkur, Andrew frændi? sagði Ellie og brosti til hans. — Þú getur ekki ætlazt til þess af forsjálum lögfræðingi að hann gangi svo langt. Ég hef samt lært það, að í ljtfinu er skynsamlegt að sætta sig við það sem er búið og gert. Þið tvö hafið orðið ástfamain hvort af öðm, gengið í hjónahand, og að því er mér skilst keypt land- areign í Suðurenglandi og haffdzt handa um að reisa bar hús. Þið ætlið þá að setjast að hér á landi ? — Við skulum eiga heimili okkar hér, já. Hafið bér eittihyað við það að athuga? sagði ég Og vottaði fyrdr reiðd í röddinni. — Ellie er gdft mér og nú er hún brezkur þegn. Og hvers vegna ætti hún ekki að setjast að í Englandi? — Það er ekkert sem mselir á móti því. Fenella getur búið í hverju því landi sem húri vill og hún getur átt eignir í fleiri löndum en einu. Húsið í Nassau er þín eign, eins og þú manst, Ellie. — Ég hélt alltaf að Cora ætiti það. Hún hefur alltaf látíð sem það værd hennar eign. — En húsið er skráð á þitt nafn. Þú átt líka húsið á Long Island og ’getur komið þangað hvenær sem þú vilt. Ennfremur áttu talsverðar eignir og oliu- lindir fyrir vestan. Rödd hans var vinsamleg, alúðlleg, en ein- hvem veginn fannst mér sem þeim væri beint tií mín. Var hann að reyna að reka fleyg á milili okkar Ellie? Ég var ekki viss um það. Það virtist ekki sérlega skynsamlegt að hamra á því við eiginmanninn að kona hans ætti eignir um allan heim og væri ofboðslega rik. Ég hetfðd haldið að hann myndi frernur gera lítið úr auði Elliiar, eignun- um, peningunum og því öllu saman. Ef ég væri æviritýraroað- KROSSGATAN 1 1 2 3 I ? 8 10 // /Z . /3 ‘n 15 □ Lárétt: 2 rússneskt skáld, 6 for- föður, 7 sjúkdómur, 9 tvíhljóði, 10 hár, 11 muldur, 12 öfuig röð, 13 tala, 14 beina að, 15 garð- ávöxturinn. I.óðrétt: 1 ^formið, 2 gæs, 3 tíð- um, 4 guð, 5 glórulaus, 8 angan, 9 umdæmi, 11 án, 13 svif, 14 gat. Lausn á síðustu krossgátu: . Lárétt: 1 skupla, 5 sló, 7 allá, 8 sá, 9 Agnes, 11 al, 13 auki, 14 nýr, 16 skáldin. Lóðrétt: 1 spaðans, 2 usia, 3 plaga, 4 ió. 6 básinn, 8 sek. 10 nudd, 12 lýk, 15 rá. S KOTT A Á ég að hætta að vélrita svo að þú getir hatft næði til að lesa? Sérðu e) á að óg er að vinna? Liátið ekki skemmdar kartöílur koma yður i vont skap. Noffið COI.MAIVS-kartöfluduft BIFREIÐAEIGENÐUR ATHUGipj Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VORUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LfJNDFLUTMNGfífí % Ármúla 5 — Sími 84-600. ®H® Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sírni 34362. Gerið við bíla ykkar sjáif Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. LátiS stilla bíiinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokux. — Örugg þjónusta. / BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Limum á bremsuborða. HemlastiUing hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegandir smuroiíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.