Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtud&gur 8. ágúst 1968. i BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Síml 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. BifreiBaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar siólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum aiit annað. SENDiBfLASTÖÐIN HF. BfliSTJÓRARNIR AÐSTOÐA • Fimmtudagvr 8. ágúst 1968: 7,00 Morgiuniútvarp: Veðojrfregn- ir — Tónleikiar. 7.30 Frébtár — Tónllieikar 7.55 Bæn 8,00 Morgunlieikfirni — Tónleik- ar. 8.30 Préttir og vedurfregnir — Tónleikar 8.55 Fróttaágrip og útdráttur úr forustugr-einum dagblaðanna. — TónJeikar 9.30 Tilkynuinigar — TónJcikar 10,05 Fróttir 10,10 Veðuivfrognir — Tónlciikar 12,00 Iládegisútvarp. Dagskráin — Tónleikar — 12,15 Til- kynningar — 12,25 Fróttirog veðurfregniir — Tilkyrmingar. 13,00 Á frívaikitinni. Ása Jó- hanimesdlóititir sitjórnar óska- lagaiþætti sjómanna. 14,40 Við, seim heima sitjuim. Inga Blandon lcs söguna: „Einin dag rís sólin hæst“ cift- ir Ruimer Goddcm (29). 15,00 Miðdegisútvai'p. — Frébtir —Tilkynningar — Létt 36g: Lög eftir Riohaird Rodgers. Lagasyrpa sumigin fyrir böm- in — syrpa af jenikailöguim. — Paradísareyj ar — syrpa a£ Hawaii’lögíum. 16.45 Veðurfregnir. BaUetttón- Jist: a) „Dfsdmar", baJlettmús- ik eftir Chopin. b) „Ásikauita- svel'li" — bailtott eftlir Meyer- beer. — Hljómisveitin Phfl- harmonfa leikur, — Charlos Mackerras sitjómiar. 17.00 Fróttir. 17,05 Tónlliist oftir Raikhimanin- off. a) Vocailise op. 34 nr. 14. Natan Milstein leikur með hljómsivait undir stjórn Rob- eirts Irwimgs. b) Tvær prelúd- íur fyrir píanó. Svjatosllaiv Richter loikur. c) Konsort fyr- ir píainó og Mjómsveit nr. 2 í c-moll op. 18. — SvjatosJav Richter loikur með Sinf<jmíu- hljómsveitinni í Varsjá. Stj. Stairniisilaw Wislocki. 17.45 Lestnarstund fyrir liitílu börnin. 18,00 Lög á nnkkuna. Tilkynn- ingar. Paton. Þýðandi: Málfriður Einarsdóttir. Sigrún Guðjóns- dóttir les. 21,25 Píanólög eftir Braihms. — Wiil'helim Kempflf leikur Cap- riccio í fis-molT og h-móllop 76 nr. 1 og 2, Imtermezzó í B-dúr op. 76 nr. 4 og Fanta- síu op. 116. 22,00 Fróttir og veðurfreffnir. 22,15 Kvöldsaigan: „Viðsjár á vestur.silóðuim‘ ‘ eftir Ersikine CaJdwolll. Kristinn Rcyr les. 22,35 „Arlccchino“ eftir Fen’- uccio Buisoni. Þorkcilll Siffur- bjömssori kynniir óperuna sem er flutít af Ian Wallace, bari- ton — Kurt Gester, talrödd — Geraint Evans, baríton — Fritz OUendorff, bassa — Bl- aine MaJbin, mezzosópran — Murray Dickie, teraór og há- tíðaMjómRveitiinni í Glynde- bourne. Stj. Jóhm Pritchard. 23,45 Fréttir í stuttu máld. — Dagsknárlok. • Hrein torg, fögur borg o. J. A. hefur sent blaðlimu eftirfarandi pistil: „I blöðum og útvarpd er mik- ið gert að bví að áminna irólk um góða umigenigni’ í tjaldstæð- um t>g einkunnarorðin eru „hreint land, faigurt Tand“. Hér í bænum oru hað orðin „hredn torg, fögur borg“. Þegar bcssi orð voru skrásett hafði gleymzt að líta niður í gluggaskotin vdð Laufásveg 2, ]>ví að þar má sjá skotin hálf- fu.1T af pappírsrusli og meira að segja var arfaskömmin búin að taka sér bar bólfestu. En bví miður eru bað fleiri gluggaskot sem bannig Mta út. En þetta kann að veira eðli- lefft, þar sem ariamn fser ekki að vaxa í görðunum. Þá verður hann að hasla sér völl í glugga- skoturn. O. J. A.“ 18,45 VeðurEregnir — Daigskrá kvöldsins. 19,00 Fróttir — Tilkynningar. 19,30 Frá tónlistarhátííð í Schw- otaingen í júní si. .JuJinn Bre- arn TeiOcur á gd'tar. a) Þrjá Ijóðræna þætti op. 12 ciftir Edvard Grieg. b) Nocturnal after Joihn Dowland efltir Benjamiin Britten. c) HcJgi- sögiu eftir Isaac Albcniz. 20,00 Daffur í Vfk. Steftín .Tóns- son á ferð mcð hljóðnieimann. 21,00 Vínarlöff. — Robert Stolz stjórniar Ríteishljómsveitinni í Vínarborg. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Tek að mér að skafa upp og lakka útihurffir. Útvega einnig stál á hurðir og þröskulda. Skipti um skrár og lamir. Sími 3-68-57 21,15 Smásaga: „Á hæli með tveim deildum“ eftir Alan Bifreiðaeigendur, sem bæði vilja ifallegt útlit og margsönnuð gæði, velja sér SIMCA 1301 cða SIMCA 1501. SIMCA cr bíll hinna vandlátu, sem láta hvert smáatriði skipta máli. SIMCA er bíll fyrir þá sem óska eftir þæginduim og aksturshæfileikum á hin- um erfiðu þjóðvegum landsirts. SIMCA er sterkur bíll, vandaður, spar- neytinn og traustur. SIMCA er bíllinn sem gengur og gengur og gengur ... SIMCA er til afgreiðslu strax í Reykjavík eða á Akureyri. CHRYSLER-umboðið VÖKULL h/f Hringbraut 121 — Sími 10600. — Glerárgötu 26, Akureyri. K á á t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.