Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 8
?
g SÍÐA — I>JÓÐVILJXNN — Fimmtuda^ur 8. ágúat 1068.
AGATHA CHRISTIE:
EILIF
NÓTT
24
Vdð héldum álfram að gera
áaetlanir um tBriamtíðina.
, G-reta kom og dvaldist hjá
okfeuæ yfir helgi. Hún var mjög
hrifin af húsinu og óskaði okk-
ur til hamingju með húsgagna-
kaupin, málverkin og litasam-
fietnmgamar. Hún var- mjög hátt-
vís. Eftir helgina sagðist hún
ekki viija ónáðá nýgifta fólkið
lengur, enda yrði hún að maeta
í vinnunni.
Ellie naut hess að sýna henni
húsið. Ég sá hversu vasnt Ellie
þótti um hana. Eg reyndi að
haga mér sfcynsamlega og vera
þaagilegur í framkomu, en ég
var feginn þegar Grefca fór affcur
tíl Löndon, vegna hess að dvöl
hennar haifði verið mér áreynsia.
Þegar við höfðum búið þama
ntokkrar vikur vorum við tekin
í tölu íbúanna og kyinnitumst
Guði. Hann kom einn daginn í
heimsókn til okfcar. Við Elllie
höfðum verið að velta fyrir okk-
ur hvar við aettum að koma fyr-
i.r blómabeði, þegar þjónndnn
okfcar, háttvís en í mímum aug-
um dálítið gervilegur, kom út úr
húsinu og tilkynntí okkur að
Phillpot majór vaeri í setustof-
unni. Það var þá sem ég hvíslaði
að EMie. — Guð. EMie epurði
hvaö ég ætti við.
— FóMdð héma lítur á hánn
einis og Guð, sagði ég.
Og við fórum inn og þar var
Phillpot majór. Hann var ósfcöp
alúðlegur, hvensdagslegur maður
ríálægt sextugu. Hann var í
sportföfcum, fremur þvældum,
með grátt hár sem farið var að
þynnast í hvirflinum Pg stutt,
strítt yfirskegg. Hann baðst af-
söfcumar á bví, að kpnan sín
hefði ekki getað komið líka.
Hann sagði að hún væri sjúklimg-
ur. Hann settist og rabbaði við
okfeur. Ekkert var sagt sem gæti
talízt merkilegt eða sérleea at-
hyglisvert. Hann hafði lag á að
iáta tfólki líða vel í návisf sinni.
Hann kom innt á ýmisiegt. Hann
spurði ekki beinna spuminga, en
hann áttaði sig fljótt á bvi hvert
áhugi okkar beindist. Hann ræddi
við mig um veðreiðar og við Ellie
um garðyrkju og gróðurmold.
Hann hafði komið tvívegis tíl
Bandaríkjanna. Hann komst að
þvi að þótt Ellie væri ekki sér-
m
mf/ EFNI
^t' SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18, Hl. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33r968.
lega spennt fyrir veðreiðum, þá
hafðd hún yndi aff reiðmemnsku.
Hann sagði henni, að ef hún
hefði í hyggju aö halda hross,
þá gætí hún komizt tíltekimm stí'g
gegnum furuskóginin 'og yfir á
góða jafnslétfcu þar sem hún gætí
sprefct úr sporá. Síðan fórum við
að ræða um húsið okkar og sög-
umar um Sígaunahagann.
— Þið viitið þá hvað aflmenn-
ingur kallar staðinn, sagði hann,
— og þefekið væntamlega alla
hjátrúna líka.
*t— Sígaunaspér í stórum stfl,
sagði ég. — Alltof mikið aff þeim,
myndi ég segja. Og gamla frú
Lee stendur fyrir þeim.
— Hamingjan sanna, sagði
Phillpot. — Vaslines Est.her
gamla: hefur hún verið plága á
yfekur?
— Er hún dálitíð rugluð í koll-
inum? spurði ég'.
— Ekki eins mikið og hún viM
vera láta. Mér finnst ég bera
hálfgerða ábyrgð á henni. Ég
kom henni fyrir í þessu húsi,
sagði hann. — Ekki svo að skilja
að hún sé neitt þakklát fyrir það.
Mér þykir vænt um gömlu kon-
uma, þótt hún geti stundum ver-
að hádfhvimleið.
— Spádómar?
— Nei, ekki endidega. Hefur
hún kannski spáð fyrir ykkur?
— Ég veit ekfki hvprt hæat er
að kalla það spádóma, sagða Ellie.
Hún var öllu heldur að vara
okkur við að koma hingað.
— Það þykir mér skrýtið.
Phillpot majór lyfti stríðum brún-
unum. — Venjulega eru spádóm-
ar hennar eykursætir. FaMegur'
karlmaður, hjónaband og kirkju-
klufckur, sex böm og sandur a/f
peningum og hamingja í hverju
spori, kæra min. Hann lifcti eftir
seimnum í rödd hennar. — Það
kom mikið af sígaunum hingað
þegar ég var stráfcur, sacrði hann.
— Ég held mér hafi farið að
þykja vænt um það, bótt þeir
væru margir hverjir þjófóttír og
óáreiðan'legir. En ég hef aMtaf
laðazt að þedm. Meðan ekki eru
gerðar kröfur til þeirra um lögr
hlýðni, þá er allt í lagi með þá.
Ég fékfc svo sannariega oft kjöt-
kássu hjá sígaununum þegar éi
var strákur. Ofcfcur fannst við
standa í þakkarskuld við gömlu
frú Lee, hún bjargaði lflfi bróð-
ur míns þegar hann var li'till.
Dró hann uppúr tjöm þegar ísinn
hafði brostið undan hpnum.
Ég hreyfði mig klurinalega til í
stódnum og sópaði öskubakka úr
gleri niður í gólfið. Hann möl-
brotnaði.
Ég tók upp brotin og Fhillpot
majór hjálpaði mér.
— Ég býst við að frú Lee sé
álveg hætfculaus, sagði Ellie. —
Það var heimskulegt a/f mér að
verða svorna hrædd.
— Voruð’ bér hrædd? Hann
lyffti brúnum enn á ný. — Var
það svP slæmt?
— Það var ekki að undra þótt
hún yrði hrædd, sagði ég í
skyndi. — Það var líkara óignun
en aðvörun.
- Ógnun? Hann virfciist van-
trúaður á bað. g
— Tja, það lét þamúg 1 eyr-
utn. Og fyrsta kvöldið sem við
komum hingað, fcom dáiítið fyr-
ir.
Ég saigði honum frá stein-
inum sem fleygt hafðá verið inm
um gluggann.
— Ég er hraeddur um að bað
sé orðið talsvert um unga óald-
arseggi nú tíl dags, sagði hainn,
— þótt við höfum verið blessun-
•arlega lausir við þá í saroain-
burði við aðra staði. Bn þvi mið-
ur gefcur svona lagað alltaf kom-
ið fyrir. Hann leit á E11íq< —
Mér þykir mjög leitt að þér
skylduð verða hrædd. Þetta var
reglulega andstyggilegt, svona
fyrsta fcvöldið.
— Ég er búin að jafna mig á
því, sagði Ellie. — Þetta var ekfci
það eina, það gerðist dálítið ann-
að efcfci löngu seinna.
Ég sagði honum lífca tfrá þvi.
Við höfum komið niður einn
morguninn og við höfðum fund-
ið dauðan fugl, stunginri í gegn
með hnfffi pg lítínn bréffmiða sem
á var skrifað með illlæsilegu
fclóri: — Farið héðan, það er
ykfcur fyrir beztu.
Nú sýndist Phrllpot reglulega
reiðilegur. Hann sagði: — Þið
hefðuð átt að tilkynna lögregl-
unni þetta.
— Við vildum ekki vera að
því, sagði ég. — Það hefði
fcanriisfci gert illt verra.
—■ Jæja, það þarf nú samt að
koma í veg fyrir slífct og þvílíkt,
sagði Phillpot. Allt í einu var
hann orðið heiimikið y/firvald. —
Annars heldur fólk uppteknum
hætti. Þykir þetta víst gaman.
En þetta virðist nú annað Pg
meira en gaman. Þetta er illgimi
— kvikindisháttur — Svo bætti
hann við eins og hann væri að
tala við sjálfan sig: — Það er
efcki eins og nokkur hér hefði á-
stæðu til að aimast. við ykkur eðá
beri bersónulega, óvild til ýkkar.
— Ned, sagði ég. — Það gefcur
efcki verið, því.að við erum bæði
alls ófcunnug hér.
— Ég skal aithuga þetta, sagði
Phillpot.
Hann stóð upp tíl að fara og
leit í kringum ,sig.
— Ég skal segja ykkur,. sagði
hann. — Ég er hrifinn af þessu
húsi ykkar. Mér dátt ekki í hug
að ég yrði það. Ég er dálítið
gam-aldags, skiljið þið, hálfgerður
affcurhaldsseggur eins og sagt er.
Ég er hrifinn alf gömlum húsum
og byggingum. Mér ’líkair efcki
við þessa verksmiðjukassa sem
eru að' rísa hér um alllt íand.
Stórir kassar. Eins og býkúpur.
Ég vil að hús iséu skreytt, tígu-
leg. En þetta hús fellur mér í
geð. Það er látlaust 02 nýtízku-
legt, býst ég við, en það hefur
sína reisn og bað er bjart yfir
því. Og þegar maður horfir hér
út um gluggann, þá sést ýmis-
legt í nýju ljósi — miög athy^-
isvert. Hver tedfcnaði bað? Bnsk-
ur arkitekt eða útlendingur?
— Ég sagði honum frá .Sant-
onix.
— Aha, sagði hann. — Ég heff
einhvers staðar lesið um hann.
Gætí það hafa verið í Húsum
og Görðum?
Ég sagði að hann væri mjög
þefcktur á sínu sviði.
— Mér þættí gamaon að hitta
hann einhvem tíma, bótt ég vissi
sjálfsagt efcfci hvað ég ætti að
segja við hann. Ég er ekki sér-
lega listrænn í mér.
Svp bað hann okkur að korna.
tíl hádegisverðar með þeim hjón-
um ednhvem tiltekinn dag.
— Það er gaman að vita hvem-
ig ykkur lízt á húsið mdtt, sagðd
hann.
— Það er trúlega gafnalt hús?
sagði ég.
— Byggt 1720. Fallegt tímabil.
Upphaflega húsið var í Elísabet-
arstíl. Það brann um árið 1700
og nýtt hús vair reiist á sama
staðnum.
— Þið hafið bá allta/f átt hér
heima? sagði ág. Ég áittí eikki
við hann sjálfan, beinildnis, en
hann skildi mig.
— Já. Við höfum verið hénna
síðan á Elísabetartímanum.
Stundum auðugir, stundum alls-
lausir, seldum land begar ffla
gekk, lœyptum það afftur þegar
baitnaði í ári. Mig myndi langa
til að sýna ykkur báðum það,
sagðd hann og svo leit hann á
Ellie og brosti. — Ég veit að
Bandarikjamönnum þykir gam-
an að gömilum húsum. Þér verðið
kannski efcki eins hrifinn af því,
eagði hann vdð mig.
— Ég hef ekki miikið vit á
slíku, sagði ég.
Síðan háfði hann sig á burt.
I bílnum hans beið spandel humjl-
ur. Bíllinn var gamall og lúinn
og lakkið skellótt, en ég var að
byrja, að átta mig á tilverunni.
Ég vissi að á þessum slóðum
var hann eins konar Guð og
hann hafði lagt blessun sína yffir
okkur. Það sá ég. Honum geðj-
aðist vel að EUie. Ég held jaffn-
vel að honum hafi líka fallið vel
við mdg, þótt ég hefði séð hann
líta tíl mín homauga öðru hverju
eins og hann væri að reyna að
fella skjótan dóm yfir einhverju
sem hann hafði ekki áður komizt
í kast við.
SKOTTA
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 svima, 5 óhreinka, 7
tónn, 9 hindra, 11 lofttegund, 13
•flugfélag, 14 stallur, 16 eins, l1?
ótuikt, 19 jarðeignin.
Lóðrétt: 1 á belti, 2 aith., 3 blett,
4 ríki í Asíu, 6 erfiðleikamir, 8
þrír eins, 10 skemmd,' 12 hópur,
15 ohreinka, 18 fæddi.
Plaslmo
ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
Þ0LIR SELTU 0G SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTrading Company hf u
LAUGAVEG 103 — SlMI 17373
BRAND'S A-1 sósa: Með kjöti, “
með fiski. með liverjn sem er
— Ég er í rétta skapdnu ti'l að horfa á hryllingsmynd; var að
reifcna heimadæmin!
Bílasalinn
VIÐ VITATORG
Símar: 12500 og 12600.
Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti
Bílar fyrir skuldabréf:
Taunus 12 M ’63
Taunus 17 M ’63
Zephyr 4 ’63
Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63
DAF ’63
Skoda Oktavía ’63
Rambler ’61 og ’65.
Einnig nokkrir sendiferðabílar
með leyfum.
Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00.
Laugardaga frá kl. 9.00—18.00.
Ódýrt! - Ódýrt!
Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og
hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur,
úlpur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR - TELPNABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvem bvott.
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141
VÉLÁLEIGA
Símónar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu.
Einnig skurðgröft
Rýmingarsala
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum-
argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss-
, ur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut).
7