Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 7
Fimnmibudaigur 8. ágúst 1968 — í>,TÖÐVXLJINN — SÍÐA 'J KENNARÁR Gangfræðaskóli Garðahrepps óskar eftir að ráða 2 fcennara; éinkum til tungiumálakennslu. Nánari upplýsingar gefa skólast'jóri í síma 51984 og formaður skólanefndar í síma 5Ó839. • ( Skólanefnd. KENNARA vantar að heimavistarskólanum að Jaðri. Upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur, Tjamargötu 12, sími 21430j * « Fræðslustjórinn í Reykjavík. SAMKEPPNI Borgarstjórn Reykjavíkur heíur ákveðið að efna til samkeppni meðal arkitekta um ÆSKULÝÐS- HEIMILI á lóðinni Tjarnargata 12 í Reykjavík samkvæmt samkeppn- isreglum Arkitektafélags íslands 1. verðlaun kr. 105.000,00 2. verðlaun kr. 70.000,00 3. verðlaun kr. 30.000,00 Auk þess er dómne'fnd heímilt að kaupa tíl- lögur fyrir allt að kr. 30.000,00. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni fulltrúa-Bygg- ingaþjónustu A.í:, Laugavegi 26, sími 22133. s Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dóm- nefndar í síðasta lagi 4. nóv. 1968. Forstöðumaður sjónvarpsins svarar spurningum blaðsins Pébur Guöfinneson hefur sent Þjódviljainuim svar við spuim- ingum heim, sem blaðið birti 31. júií sl. í svari Péturs við þeirri spumingu, hvort hann télji viðedgandi að starfsmenn sjónvarpsins eigi aðild að á- róðursfyrirtæki kemur ekkert fram, sem hnekkt getur beim efasemdum, sem komu fram í Þjóðviljanum á _dögunum, að startfsemi við áróðunsfyrirtseki sé ósamrýmanileg stanfsemi við sjónvairpið sem hlutlausan fjöl- mdðil. Pétur segir beinlinis í bréfi sínu að aðild að áróðurs- fyrirtæki sé ekíki „ósamrýman- leg starfi beitra hjá sjónvarp- innu“. Bréf Pétuns fer hér á eftir í héild: LEIKFÉLAGIÐ Framhald af 10. síðu. sdnn. Nefhdist sýnámigin: Það var um aldamótin. Þá rak LR sem fyrr leikXistarskóla í Tjamarbæ og brauitskráði 8 pemendur. Bkki verður tékið við nýjum nemend- um í haust fremur en í fyrra- haust. Nýbrautsikráðdr neméndur mymduðu sín á milli Litila ieák- félagið, sem stóð fyrir sýningum á Myndum í Tjamarbæ, og sá auk þess um sjonvarpsdagskrá. Steindór Hjörleifsson hefur verið formaður Leiktfélags Rvfkur síðan 1965 og er hamn jafinframt formaður leikhúsnáðs; fram- kvæmdastjóri leikhússíns er Guð- mundur Pálsson og lenkihússtjóri er Svednn Einarsson. SKUGGSJÁ Framhald af 2. síðu. núverandi ríkisstjóm í landinu briípur að - sjálfsöigðu fegins hendi, því hér er stéfna henn- ar í hnotsikum. Eins og þar kemur fram eru hagtfræðdngar raunar ósamimálla uim „hve mik- ið atvininuileysi sfouili teljast eðlilegt“. En þær hagfræði- kenningar verða ævinlega qtf- aná, sem þjóna ríkjandi stétt bezt í það og það skiptið. Þann- ig gæti borgaralega hagfræðinga á Isiandi greint á um bað hve margir ættu að vena atvinnu- lausir, en þedr fóstbræður Jón- . as Haralz og Jóhannes Nordal gætu vafalaust komtið sér sam- an um slíka tö'lu eftir þv£ hvað kæmi sköpunarverfri þeirra, , efnahaigsstefnu rikisstjómarinn- ar, bezt á hverjum táma. — Börkur. SKIP/lÚTCieRD KIKISINS M. S. ESJA fer vestiur um land í hringferð 9. þ. m. Vörumóttaka daglega. M.S. BLIKUR fer austur um land tál Akur- eyrar 14. þ. m. Vörumóttaka- daglega. M. S. HERÐUBREIÐ fér vestur umiland tíl Akuneyrar 15. þ. m. Vörumóttaka daglega. Höfum flutt lækningastofur okkar , / í Fichersund (Ingólfsapótek), sími 12218. Viðtalstími alla daga kl. 15—15,30, nema þriðjudaga og laugardaga. Þriðjudagakl. 17—17,30 Símaviðtalstími í símum 10487 og 81665 kl. 8,30—9,00 f.h. mánu- daga til föstudags. Guðimmdur B. Guðmundsson, læknir Isak G. Hallgrímsson, læknir. „Herra ritstjóri. 1 blaðd yðar 31. júli er t>ednt til mín nokkrum spumingum varðandi starfsemi sjónvarpsims og starfsmenn þess. Spurt er, hvort ég telji við- eigandi, að „starfsmenn sjón- varpsins eigi aðild að áróðurs- fyrirtæki". Spumingin er í framhaldi af grein í Þjóðvilj- anum 26. júlí og tilefnið er, að tveir' sitarfsmenn í sjónvarpinu, þeir Eiður Guðnason og Mark- ús Öm Antonssnn, eiga hlut í nýstofnuðu hlutafélagi, Kynn- ingu h/f. Ekkert liggur fyrir um starf þessara m'anna að at- vinnurekstri hlutafélagsins. Virðist mér aðild, sem tak,- markast við hlutatfjáreign eina ekki vera ósamrýmanleg starfi þeirna hjá sjónvarpinu, en yrði um aukastörf að ræða ber öll- um starfsmönnum Ríkisútvarps- ins vitanlega að fara eftir regl- um laga um réttindi og skyid- ur starfsmanna ríkisins og venjureglum sem skapazt hafa beim til fyllingar. Varðandi hljómplötuútgáfu, sem um er spurt, er bað að segja, að tveir starfsmenn sjón- varpsins, þeir Andrés Indniða- son og Jón Þór Hannesson, stofnuðu hinn 4. október 1967 fyrirtækið Hljómplötuútgálfuna s/f, ásamt Hinrik Bjamaisyni. Með bví að Jón Þór Hannes- son vinnur við hljóðsetningar- störf í sjónvarpinru var honum tjáð, að miður heppilegt væri að hann væri aðili að samei.vn- arfélagi, sem hann sjálfur mundi bunfa- að framkvæma hljóðisetningarvinrtiCi fyrir sem starfsmaður sjónvarpsins. Hvarf hann bá úr félaginu. Öll vinna sem sjónvarpið liefur innt atf hendi fyrir Hljómplötuútgáfuna s/f hefur verið færð tíl reikn- ings á sama Ihátt og önnur seld vinna. Hefur sjónvarpið veitt mörgum aðilum slíka þjónustu. Blaðið spyr ennfremur, hvort starfsmenn sjónvarpsins hafi unnið í vinnutíma sínum að gerð þátta, sem þeir síðan hafi fengið greidda sérstafclega. Sú regla gildir f sjónvarpinu að startfsmenn fái ekfci slikar greiðslur. Ég vil að lokum taka fram, að ég tel úr lausu lofti gripið sem segir í Þióðviljanum 1. ág- úst, að í bréfi frá sjónvarpinu séu niðrandi ummæli um ís- lenzfcan iðnað. Ætti öllum að vera það ljóst sem lesið hafa sjálft brðfið í Þjóðviljanum“. Umferðartalning Framhald af 1. síj3u. bankinn teikur mark a og hetf- ur öðlazt alþjóðlega viðurkenn- ingu — en því miður er siíikt verkfræðinigafyrirtæki ekki tál hér á landi. Ég geri hins vegar ráð fyrir að við höfum hérlendis startskrafita til þess að ganga algjöriega frá þess konar áætilun að öllu leytí hvað hæfnd snertir. Það gæti verið að ekki væru nógu margir á lausu í augnablik- inu, en að öðru leyti ættó ókfcur ékki að vera þar vahdi á hönd- um, sagði Pétur Edríksson að lokum. Byggingarmál Framhald af 1. síðu. ritað um steánuna í húsnæðís- málum og tekið fyrir hve mikið þarí að byggja á > næstu árumn. Er sá kaffli skýrsnunnar etftdr Pétur Eiríksson, hagfræðdng, sem er sitarísmaður Etfnahagsstofinun- airinnar. Skrifaðd hann greán í Fjánmálatíðindi snemma á þiessu ári um húsnæðisþörf lamdsmanna 1950-60 og áætlum um íbúðar- byggingar 1967-71 og er greinin tokin upp í skýrskmni. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags fslands Aðvöruntil húseigenda .Vegna sáendurtekinna kvartana viljum við hér með ítreka aðvörun okkar til húséigénda við auglýsing- um ýmiSsa réttindalausra aðila um húsaviCVerðir og benda húseigéndum á að leita upplýsinga hjá samtökum byggingariðnaðarmanna'. Meistarafélag húsasmiða Trésmiðafélag Reykjavíkur Sérfræðingsstaða Staða sérfræðings í bamaákurðlaékningurh við handlækningadeild Landspítalahs er laus til um- sóknar frá 1. okt. 1968. Laun samkvæmt kjarasamningum milli Lækna- félags Reykjavíkur og stjómarnefndar ríkisspítal- anna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsféril og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Rvk fyrir 9. sépt. 1968. Reykjavík, 6. ágúst 1968. Skrifstofa ríkisspítalamia. MÁLMiBNABARMENN óskast nú þegar HEÐINN Ms. Helgafell Lestar í Hull um 26. águst. Lestar í Rotterdam um 28. ágúst. LOSUNARHAFNIR: Reykjavík, Akureyri og aðnar hafnir eftir því sem verkefni gefa tilefni til. Flutningur óskast skráður sem fyrst. SIS Elsbuleg móðir okfcar HÓLMFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTHt, frá ísafirði, sem andaðist í Borgarspítalanum 1. ágúst verður jarð- sett töstudaginn 9. ágúst kl. 10,30 f.h. frá Fössvogskirkju. Fyrir hönd barna tengdabama og barnabarna Kristján H. Jónsson Faðir okkar og tengdafaðir ÞORSTEINN GUÐLAUGSSON, sjómaður, Hringbraut 88, andaðist 6. ágúst að Hraínistu. Böru og tengdaböm. ÓSKAR ÞORVARÐARSON frá Tungu lézt í Borgarsjúkrahúsinu miðvikudaginn 7 . ágúst. Fyrir hönd vandamanna Sigrún ísaksdóttir. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.