Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 8
0 SÍÐA — I>JÓÐVXLJINN — Líaugardagu'r 17. égúst 1968.
AGATHA CHRISTIE:
EILIF
NÓTT
32
standi, sagði PhiUpot. Karun leit
á mig kynlegu augn-aráði. — Ég
heíði ekki haldið að þetta félli
í þinn smekk, en —
— í>að gerir það reyndar ekki,
sagði ég. — £>að er fullflúrað og
kvenlegt til þess. En Ellie elsk-
ar svana hluti. Hún á afmæli í
næstu viku og mig langar til að
geÆa henni það í afmælisgjöf.
Koma henni á óv.art. Þess vegna
vildi ég ekki að hún vissi að
ég ætlaði að bjóða í það í dag.
En ég veit að hún yrði mjög
hrifin af þessari gjöf. Hún kæmi
henni sannarlega á óvart.
Við fórum inn, fengum okkur
sæti og uppboðið hófst. Gripur-
inn sem ég vildi eign-ast varð
reyndar nokkuð dýr. Báðir Lund-
únakaupmennimir virtust haf a á-
buga á borðinu, þótt annar þeirra
væri svo faglegur og stilltur að
það var varla hægt að greina
bvemig hann hreyfði til verð-
skrána, en uppboðshaldarinn
fylgdist van'dlega með öllu. Ég
keypti líka útskorinn Chippen-
dale stól, sem ég hélt að færi vel
í anddyrimu hjá okkur og stór
og efnismikil gullofin veggtjöld í
góðú standi.
— Jæja, þú virðist hafa verið
í essinu þínu í morgun, sagði
Phillpot og reis á fætur um leið
og uppboðshaldarinn tilkynnti
matarhlé. Ertu að hugsa um að
koma aftur í dag?
Ég hristi höfuðið.
— Nei. ég hef ekki áhuga á neinu
sem á að selja í dag. f>að eru að-
öJlega svefnherb ergishú sgögn og
gólfteppi og þess háttar.
— Nei, mér datt í hug að þú
hefðir ekki áhuga. Jæja. — Hann
leit á úrið. — Jæja, ætli við ætt-
um ekki að koma okkur af stað.
Ætlar Ellie að hitta okkur á
George?
— Já, hún kemur.
/ — Og — héma — un-gfrú And-
ersen?
— Nei, Greta er fa-rin til Lond-
on, sagði ég. — Hún ætlar á eitt-
hvað sem kallað er hvít útsala.
Með ungfrú Hardcas-tle skildist
mér.
— Já, Claudie var eitthvað að
t-ala um þetta um daginn. Verð-
lag á rúmfatnaði er ofsalega hátt
nú á dögum. Veiztu hvað vandað
koddaver kostar? Þrjátíu og
fimm shillinga. Einu sinni kost-
aði það sex. i
— Þú ert fróður um þess-a hluti,
sagði ég.
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyTtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968
— Já, ég heyri konun-a stund-
um kvarta yfir þessu. Phillpot
brosti. — Þú lítur dæmalaust vel
út, Mike. Sæll og glaður.
— Það er af því að ég k-omsit
yfir þetta papier maché skrif-
borð s-agði ég. — Eða það er að
nokkru leyti þess vegn-a. Ég vakn-
aði i morgun í mjög góðu skapi
og fa-nnst ö-ll tilveran dásamleg.
Þú veizt að- suma da-ga er eins
og a-llt sé fullkomið.
— Uhu, sagði Phillpot. — Ta-ktu
það með stiUingu. Þetta er talið
fyrirboði.
— Fyrirboði? sagði ég. — Er
það ekki eitthvað skozkt?
— Það kemur á undan ógæfu,
dren-gur minh, sagði PhiUpot. —
Þú ættir að hafa hóf á gleðinnd.
— Ég trúi ekki á svona kenn-
ingair, sa-gði ég.
— Og ekki, á sígaunaspádóma
heldur, eða hvað?
— Við höfum ekki séð sígaun-a-
konun-a okkar upp á síðkastið,
sa-gði ég. — Ekki í heil-a vi-ku eða
meira.
— Kan-nski hefu-r h-ún skroppið
eitthvað að heiman, sa-gði Phill-
pot.
Hann spurði hv-ort ég æ-tlaði
að aka honum í mín-um bíl og
ég sagði að það væri sjálfsagt.
— Það er ástæðulaust að fara
með báða b-ílan-a. Þú hl-eypir mér
hér úr í bakaleiðinni, er það ekki?
Hvað um Ellie, kemur hún á sín-
um bíl?
— Já, hún kemur í li-tl-a bíln-
um. ^
— Ég vona að við fáum eitt-
hvað Ijúffengt í George, sa-gði
Phillpot m-ajór. — Ég er svan-g-
u-r.
— Keyptirðu nok-kuð? spuxði
ég. — Ég var sjálfur svo spennt-
ur að ég tók ekki eftir því. ^
— Já, maðuir verður a-ð fyl-gj-
ast með þegar maður býður í
eitthva-ð. Verður að taka eftir
víðbrögðu-m sérfræðin-ganna. Nei.
Ég kom með eitt eða tvö boð, em
það varð allt of dýrt fyrir mig.
Ég gerði mér þá hugmynd að
þótt Phillpot ætti ósköpin öil
af landi, þá hefði h-ann í raun-
inni ekki miklar tekjur. Hann
var í rauninni fátækur m-aður,
þótt hann væri stór j-a-rðeigamdi.
Hann fékk ekki eyðslueyri nema
með því móti að selja af landi
sínu og hann vildi ekki selj-a það.
H-ann elskaði það.
Við kom-um í George og fyrir
utan stóðu allmargir bílar. Senni-
lega var það fólk frá uppboðinu.
Ég kom hvergi auga á bíl EUi-ar.
Við fórum i-n-n og ég svipaðist
eftir henni, en hún var ekki kom-
in. End-a var klukkan efcki n-em-a
liðlega eitt.
Við fórum og femgum okkur
drykk við barinn meðan við bið-
um þess að EUie kærni. Þama var
býsn-a margt fólk. Ég leit inn í
borðstofun-a en þeir geymd-u enn
borðið handa okkur. Þar sá ég
mörg andlit. úr n-ágrenniniu sem
ég þekkti og við glu-ggaborð sa-t
m-aður sem kom mér kunnuglega
fyrir sjónir. Ég Var vis-s um að
han-n væri ekki úr nógrennin-u,
því að klæðaburður hans gaf það
til kynn-a. Auðvitað hef ég rekizt
á marga menn á líf-sieiðinni og
ekki við því að búa-st að ég þekki
þá alla. Hann haíði þó ekk; ver-
ið á uppboðinu.^en þar h-afði s-amt
verið ann-að andlit sem ég taldi
mig þekkja eh gat ekki áttað mi-g
á. Það er stundum erfitt að koma
fyrir sig a-ndiitum, n-em-a maður
muni hvar maður sá þa-u.
Matmóðirin í GeorgeXoránn-i
kom askvaðandi í skrjáfandi
svörtu silki eins og ævin-lega og
gaf si-g að mér:
— Komið þér tnnáðum að borrð-
inu yðar, lierra Rogers? Það eru
nokkrir sem biða.
— ICon-an mí-n kem-ur ef-tir
andarta-k sa-gðd ég.
Ég fór af-tur inn til Phdl-lpots.
Ég hélt kan-n-ski að sprunigið
hefði hjá Ellie.
— Það er rétt að við förum
inn í m-a-tsalinn. sa-gði ég. — Það
er einhveT æðibunuganigur á
beim. Það er svo m-argmennt hér
í dag. Svo bætti ég við: — Ég
er hræddur um að stundvísi sé
ekki helzta dyggð EUi-ar.
— Ojæja, sagði Philipot með
mestu . ró. — Kvenfólkið nýtur
þess að láta okkur bíða eftir
sér. AUt í lagi mín -vegn-a, Mike.
Við skulum koma inm og byrja
að borða.
— Ég skil ekkert í EXlie að
láta okkur bíða svona, sagði ég.
Og ég bætti við að það væri trú-
lega vegna þess að Greta væri í
London. — EUie er svo vön því
að Greta minni han-a á a-lla ska-p-
aða hluti, komi henni. af stað í
tæ-ka tíð og allt það.
■— Er hún mjög háð un-gfrú
An-dersen? (
— Að þessu leyti, já, sa-gði ég.
Við héldum áfram að borða,
snæddú-m aðal-réttinn og fen-gum
síðan epla-tertu með flúraðri
smáköku ofaná.
— Skyldi hún ann-ars h-aí-a
gleym-t öU-u saman, sa-gðj ég aUt
í einu.
— Það er kannski rétt þú
hrimgdr.
— Já, ég held ég ætti að gera
það.
Ég fór fr-am í símanm og
hrin.gdi. Frú Cairson, m-atselj-an,
svaraði.
— Ó, eruð það þér, henra Ro-
gers. F-rú Rogers er ekki komin
heim emn.
— Hvað ed-gið þér við? Ekki
komin iieim hvaðan?
— En hún er ekki komin heim
ú-r reiðtúm-um enn.
— En það var eftir mongun-
verðinn. Hún getur ekkd haf-a
verið ríðandi í aUan morgue.
— Hún sagði ekkert um það.
Ég áttí van á henni heim.
— Af hverju hrimgduð þér ekki
til mín fyrr og létuð mdg vita?
— Ég vissi ekkí hvar ég gæti
náð í yður. Ég vissi ek-ki hvert þér
fóruð.
Ég sagði benni að ég væri á
Georgekránni í Bartiegton og gaf
henei upp símanúmerið. Hún átti
að hrimgja til mín strax og Ellie
kæm-i Xieim eða hún frétti eitt-
hvað af lienni. Svo fór ég aftur
inn til PhiUpots. Hann sá a-f
svipnum á mér að eitthvað var
ekki eins og það átti að vera.
— EUie er ekki komin heim,
sagði ég. — Hún fór út að ríða í
morgu.n. Hún gerir það flesta
morgn-a, en hún er yfirleiitt aldirei
lenigiuæ en hálftím-a tí-1 kLu-kfcu-
tíroa.
— Gerðu þér nú efcki áhy-ggj-
ur að óþörf-u, dren-gur minn, sa-gði
hann vinigj amlega. _■—Húsið ykk-
ar er ósköp afskekkt ein-s og þú
veizt. Ka-nnski - hefuir hesturim-n
hen-hair orðið haltur og hún þurft
að teyma h-ann heim aftur. Yfir
alla mýrina o-g heiða-rnar hand.an
við skógimn. Það er fáförult á
þeim slóðum og erfi-tt að finna
sendisvein.
— Ef hún hefði hætt við að
koma og f-arið. í staðinn í héim-
sókn tíl einhvers, sagOi ég, —
þá hefði hún- hrin-gt hinigað. Hún
hefiðd beðið fyrir skiláboð til
okkar.
— Jæja, hafðu sam-t ekki of
miklar áhyggjur, sagði PhiUpot.
— Ég held sam-t að við ættum
að fara strax og reyna að komast
að. því hvað gerzt hefiuir. ,
i Þegax vlð gengum út á bila-
stæðið vax annar bíll að aka
burt. 1 honum var maðurinn sem
ég hafði tekið eftir í borðsalnuirh
og allt í einu mundi ég hver
þetta var. Það var Stanford
Lloyd eða einhver mjög líkur
honum. Ég velti fyri-r mér hvað
ha-nn væri að geira hér. Gat vex-
að hann væri komdnn tii að
heimsækja okkur? Það var þá
furðu-legt, að hann skyldi ekki
hafa gert ofck-ur aðvart. 1 bíln-
um með honum var kvenmaður
sem leit út eins og Claudia Hard-
ca-stle, en hún h-afði ætl-að tíl
London með Gretu að verzla.
Mér þótti þetta allt býsn-a und-
ariegt. ...
Á leiðinni leit Phillpot á mi.g
öðru hver.ju. Einu sinni mætti
ég auignaráði hans og siagði hálf-
bitu-r í bragði:
— Allt í lagi. Þú sagðdr að
gleði miín i morgun væri fyrir-
ROSSGÁTAN
Lárétt: 1 höfuðborg, 5 heiður, 7
Þyngdareining, 9 snemma, 11
gaign, 13 hljóm, 14 í koki, 16
í röð, 17 seint, 19 festar.
Lóðrétt: 2 haf, 3 knæpa, 4 tæp-
ast, 6 trúrri, 8 uppstytta, 10 fugl,
12 áfilog, 15 auðuig, 18 í röð .
TækniskóH íslands
UNDIRBÚNINGSDEILD
RAUNGREINADEILD
1. HLUTI
MEINATÆKNADEILD
Umsóknir nýrra nemendia þurfa að’ berast fyrir
næstu mánaðamót. Umsóknareyðublöð má biðja
um í síma 19665, 81533 og 51916. einnig fást þau að
Skipholti 37 bæði í Tækniskóla fslands og í Iðn-
aðarmálastofnun íslands.
« SKÓLASTJÓRI.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
SKOTTA
— Það er ei-ns og fólk hafi ekki baft aniri-að að gera í gamla da-ga en
að skfifa niður m-ann-kynssögu!
Bflasalinn
VIÐ VITATORG
Símar: 12500 og 12600.
Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti
Bílar fyrir skuldabréf:
Taunus 12 M ’63
Taunus 17 M ’63
Zephyr 4 ’63
Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63
DAP ’63
Skoda Oktavía ’63
Rambler ’61 og ’65.
Einnig nokkrir sendiferðabílar
með leyfinn.
Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00.
Laugardaga frá kl. 9.00—18.00.
Ódýrt! - Ódýrt!
Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og ,
hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur,
úlpur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR -p TELPN ABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sisléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvern þvott.
^ / __________________
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu.
Einnig skurðgröft
Rýmingarsaia
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum-
argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss-
ur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut).