Þjóðviljinn - 23.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.08.1968, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. áeúst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Ceteka stöðvar fréttasendingar VINAKBORG 2l7S — Hin opin- bera fréttastofla Tókkóslóvakíu, Geteka, sendi út þá frétt fyrir midnætti á midvikudagskvöldið, að erlendar hersveitir hefðu tek- ið fréttastofuna á sitt vaild. Fréttastofan hafði getað sent út flréttir afskiptalaust þang'að tol seint uin kvöldið, og hafði sent út margar tillkyinningair þar sem innrásin var fordaemd _ og sovézku hersveitirnair voru kall- aðar hemámsliið. Um 20,45 kom svo íregnin um að fréttastofan hefðd verið her- tokin. „Á þessu augnabliki hætt- ir flrjáls fróttaþjónustu Ceteka“, Kall til mennta- manna heimsins PRAG 22/8 — I vikuriti tékkóslóvaSkra rithöfunda, Litemy Listy, sem kom út rétt eftir innmásina, voru rithöfundar, listamenn og menntamenn um heim ali- an beðnir um að láta Tékkóslóvakiíu ekfci standa eina. I blaðinu stóð mí. a.: „Enginn í Tékkóslóvakíu hefur beðið um þessd af- skipti eða um nofcfcra aðra rífcisst.iórn en þá, sem Dub- cek, Gernik og Smrkovsfcy veita forystu. Ef önnur rik- ísstjóm á að stjónna okk- ur, verður ekki 'hægt að mynda hana nema með hótunum um vopnabeitingu. Látið okfcur eklki standa eina, látið ekki troða liiður van tékkóslóvösiku þjóðar- innar.“ 1 ávarpi til þjóðar- innar sagðí blaðið: „Við munum hattda báráttunni áfram til síðustu stundar s með hið ritaða orð að vopni“. ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•*: tilkynnti fréttastofan. Síðasta seitfnimgin, sem ekki varð lokið, httjóðaði á þessa leið: „Ef frek- ari fróttaskeyti verða send út, korna þau efcikj frá. ..“ meira heyrðist ekki. Sjónvarpssitöðin Gottwaldiov hætti útsendingu á miðvikiudag- inn kl. 17.28 eftir staðairtítoa. — Þulurinn tillkynnti að stöðin yrði að hætta útsendingum, þar sam tilkynint hefði verið að þaðgæti haft alvarlegar afleiðdngar fyrir starfefólk stöðvarinnar ef send- imgum yrði haldið áfram. Útvarpsstöðdn Cesike budejov- ice í Suður-Bæheimi tilkynnti einnig á miðvikudag, að stöðin hefðd femgið skipanir um að hætta útsendingum, en, sagðisvo, Tvcir *ðstu menn Tékkósttóvakíu Dubcek og Svoboda sem nú eru að starfsmenn stöðvarinnar hefðft fangar Rússa. Heiðursmerkin sem Svoboda ber munu mörg sovézk neitað að hlýðnast skipununum. , en hann var hershöfðingi í her þeirra í Seinni heimsstyröldinni. Fulltrúi Tékkóslóvaka í öryggisráðinut Falsanir ai Tékkar hafí beðii um innrás NEW YORK 22/8 — Fulltrúi TékkóslóvaMu hjá SÞ mót- mælti harölega innrás Sovétríkjanna og bandalagsríkj a þeirra í Tékkóslóvakíu og krafðist þess að hinir erlendu herir yrðu þegar í staö fluttir á brott, á fundi í örygg- isráði SÞ í nótt. Fornir vinir Sovétríkjanna nú fangar Hernám Tékkóslóvakíu harð- lega fordæmt víða um heim □ LONDON '22/8 — Sovétríkin og bandalagsríki þeirra Þýzkaiandi, æm hafi óskað þess hafa sætt harðri gagnrýni og almennri fordæmingu um stuðnmg smn við her" heim allan fyrir innrásina í Tékkóslóvakíu og er árásin rædd í forustugreinum blaða um alla Evrópu. Þá voru miklar mótmælaaðgerðir í fjölmörgum borgum Evrópu og þ. á. m. í höfuðborgum allra Noröurlandanna. Brezk blöð fordæma innrás- 'unum það dagljóst hvílíka ifyrir- rásdna harðlega og segir The Times að Sovétríkin eigi nú á hættu að rnissa forystu í kamim- únistahreyfihgu Evrópu. Brezk ’þlöð eru samdáma um að lítið sé hæst að gera nema það, að ríkisstjómin í Bretlandi ög öðrum rífcjum geri Sovétríkj- Vitum ekki hvað vii eigum að gera A/ // Kaupmannahöfn í gær, frá blaðá- mannd Þjóðviljans, Vilborgu Harðardóttur. — Allar fllugferð- ir héðan til Prag liggja nú niðri og búast starfcmenn þeirra fllug- flélaga sem halda uppi áætlun- axferSum við því að svo verði í að minnsta kosti tvær vikur. Ég liedt inn í sendiróð Tókkó- elóváklu hér í Kaupmannahöfn í dag. Sendiráðsstarísmennimir kváðusit efckert samband hafa Júgóslavar vilja að hernáminu sé hætt samstundis BELGRAD 22/8 — Júgóslavía fór þess á leit við Sovétríkin, Pól- land, Austur-Þýzkaland, Ung- verjaland og Búlgaríu í fcvöld, að þau gerðu saimsitundis ráðsitafanir til að binda endi á hið „grimmd- arlega heimám Tékkóslóvakíu“, eins og sagt var. 1 yfirlýsingu júgóslavnesku stjómarinnar stóð, að hin vopn- aða innrás, sem hafi verið gerð án beiðni og gegn ósikum tékkó- slóvösku ríkiisstjómorinnar og am.arra lögmætra sitofnana, sé brot á landamæmm fullvalda ríkis, og brot á viðurkenndum grundvallarreglum þjóðarréttar og séttméla Sameinuðu þjóðanna. Eklkert ríki eða hópur nfkja hefur rétt til að ákveða örttög annars ríkis eða þróun þess, sagði ennfremur í tilkynningunni. haft við heimaiand sitt eftir sið- ustu atburði, þeir hefðu enigin fyrinmæli fengid að heiman. og væm mjög févana og gætu ékk- ert aðstoöað þá Tékka sem staddir væm nú í Ðanmörku sem flerðamenn, en það er all- stór hópur. Sfðar um daigiran átti ég leið á aðaljámbrautarstöðina og sett- íst þar á bekk. Miðaldra hjón sátu þar á bekfcnium og vom að blaða í vestur-þýzku dagblaði, Hamborgar-kvöidblaði. ABt 1 einu tók ég eftir því að þau vom farin að tala tékknesiku saman. Gaf ég mig á tatt við þau og spurði hvort þau væm Tékikar. Þau sögðu að svo vajri, þau hefðu verið á skemmtiferða- lagi í Danmöhku og hefðu æto- að til Praig þá um daginin. — Nú vituim við ekkert hvað við eigum að gera, sögðu þau, — en við emm Tókikar og eigum heima í Téfcikóslóvafcíu og hvergi ann- arsstaðar. Eg spurði þau, hvort þau væm eklœrt kvíðim. — Jú, svömðu þau, ekfci hvað sízt vogna þess að við emim búin að vera í leyfi hér á Vestur- löndum. Hjónin lögðu aftur áherzlu á það aö þau yrðu' að fcomast heim, og þetta sama viðhorf virðiist mér rlkjandi meðal þeirraTékka sem ég hef hitt hér. • Annars virðast mér allir for- dæma innrásina í Tékkóslóvakíu og efnt hefur verið til mikdlla mótmaelaaðgerða víða í borg- inni. Á náöhústorgi var haldinn afarfjölsóttur mótmælafuindur í dag og þar var Aksel Lairsen að- alræðumaiðurinn. litningu athæfi þeirna half'i vafc- ið. Brezki kommúnistaffakfcurinn gagnrýnir harðlega iinnráBina í Tékkóslóvakíu í yfiríýsingu sem flokkurinn gaf út í dag. Það er alveg sama hve skoðanir vom skiptar í hinum sósíalisfcu lönd- uim á því hvað var aö gerast í Tékkóslóvakíu, hemaðaríhlutun er jafln fordæmanlleg fyrir það, segir í yfirlýsingunni . I vestur-þýzfcum blöðum er mjög harkalega brugðizt við því að þýzkir hermenn skuli taka þátt í hemámi Tékkóslóvakiíu 30 ðmm eftir að Hitler hemam landið. Spá þýzk blöð miklum viðlsjám á komandi tímum og telur Fnank- furter Allgemeine Zeitung að atf- staða ráðamanna í Washington titt Mos'kvu muni giörbreytast. • 1 yfiríýsingu sem gefin var út eftir fund forsætisnefndar. júgó- slavnes'ka kommúnistaflokksins segir að árásin á Téfckóslóvakíu sé tímamót í samskiptum sósial- ískra landa. Finnska blaðið Helsinki Sano- mat seigir að ástæður hemámsins séu hugmyndafræðilegar t>g vilji árásaraðilar gera það lióst í eitt skipti fyrir öll að s'kilnimgur Tékkóslóvakíu á sósíalisma sé rangur. En það verður að fordæma kröftuglega öfbeldi sem aðtferð til að leysa deilumél segir blað- ið. Málgagn danskra kammúnista Land' og BJ>lk segir að ekkert liisgi fyrir opinberíega sem geti réttoætt innrásina. Kommúnista- flokkur Danmerkur telur að tékkósilóvaska verklýðsstéttin geti sjálf framkvæmt þær póliitísku og efnahaglegu umbætur sem lengi hafa verið nauðiynlogar án íhluitunar erlendra herja. Opinber málgögn í N-Vietnam birtu í daig yfiríýsingu um her- námið frá Tass fréttastofunni. Dagblöð í Varsjárbandalags- ríkjum halda enn í dag áfram að úlskýra hvers vegina nauðsyn haifi kirafizt hernaðarfhlutunar í Tékkoslóvakíu. Málgagn ’ a-þýzka flofcfcsins Neues Deutschland sfcýrir fra þvi að blaðinu hafi borizt mikill fjðldi símskeyta, bréfla Pg upp- hrioginga flrá íólki í Austur- Hundruð þúsunda manna fóru í mótmælagönigur víða um Evr- ópu í dag til að sýna fordæmingu : á tnnrás Sovétríkjanna og ann- | arna Varsjárbandala'gsrí'kja í Tékkóslóvakíu. Á annað hundrað þúsund manns söfnuðust saman í miö- borg Stokkhólms í gærkvöld, þar sem Torsten Ni'lsson uitanrífcils ráðherra ávarpaði fundinin. og lagði flram ályktun, þar sem her- námið er fordæmit og þess knaifiizt að erlendir herir verði þegar í stað á brott frá landinu. Mörg þúsund manns fóru í mótmælagöngu í Kaupmanna- höfn og var mikið lögregllulið kal'lað út til að vernda sovézka sendiráðið í borginni, en allt fór friðisamlega fram. í Hettsinki korri til npfcfcurra óeirða eftir inifcla mótmætta- göngu og voru nofckrir miótmæl- enda handteknir. Þá voru og meira eða minna friðsamlegar mótmælaaðigerðir í V-Þýzfcalandi, London, París, Róm og Amsterdam. Ennfremur voru pg mótmæla- aðgerðir í Bandaríkjunum og Kanada. Jan Muzik fulltrúi Tékfcósló-^ vakíu flutti mótmæli sín í örygg- isráðinu éftir . að ákveðið hafði verið að taka þetta mál á dag- skrá þrátt fyrir harða baráttu fulltrúa Sovétríkjanna og Ung- verjalands sem sögðu íhlutunina í Tékkósióvakíu vera innaniands- mál Tékkóslóvaka. Muzi'k lýsti þvi yfir að hann bæri þessi mótmæli fram sam- kvæmt ótvíræðum fyrirmælum utanríkisráðherra Tékkóslóvakiíu Jiri Hajek og vísaði hann ein- dregið á bug fullyrðinigum Sovét- stjórnarinnar um að yfirvöld í Téfckóslóvakíu hetfðu beðið um sovézkar hersveitir. Hann lfkti ástandinu nú við það er Hitler og Chamberlain þáverandi forsætisráðherra Breta gerðu Miinchen-samninginn um Tékkóslóvakíu. öryggisráðið kom aftur sam- an til fundar kl. 3.30 að íslenzk- um tíma í dag og lagði þá Otto Boreh, fulltrúi Danmerkur, flram ályktun fyrir hönd ríkisstjómair sirinar, Brasilíu, Kanada, Frakk- lands, Paraguy, Bandaríkjanna og Bretlands, þar sem þess er krafizt að sjálfstasði og fullveldi Tékkóslóvafcíu verði virt að fullu. Skorað er á Sovétrífcin og bandalaysríki þeirra að gera sig ekki sek um fleiri ofbeldisverk eða kúgunaraðgerðir sem geti orsakað frekari þjáningar og dauða. Þegar í stað verður að flytja sovézka herinin ti'l baka og hætta allri fhlutun í innanl'andsmálefni 'Tékíkóslóvakíú. Fuflltrúi Sovétrflkjanna hefur neitunarvald í öryggisráðinu svo að ályktunin verður að sjélf- sögðu ekki samþykkt, en* fllytj- endur henmar vona að mikill meirihluti fluilltrúa i öryggisráð- inu muni greiða henni atkvæði og fordæma þannig sovéziku í- hlutunina. 1 ályktuninni er edninig skor- að á ölll aðildarríki SÞ að hag- nýta stjómrnálasamsfciptii sínvið Sovétittkin og ör.nur ríki sem hlut eiga að máli. til að flá þau til að fallast á kröfur ályktunar- innar og jafhframt er U Þant aðalrítari SÞ beðinn að fylgjast stöðugt með gangi mála og gefla öryggisráðinu skýrslur. um fram- vindu þeirra. McGovern öldungadeildarmaður: // // Bandaríkin og Sovétríkin mega læra sömu lexíuna NEW VORK 22/8 — George S. McGovern, öldungadeild- armaður, sem gefið hefur kost á sér til framboðs fyrir Deniókrata í forsetakosningunum í haust og hefur hlotið stuðning flestra fylgismanna Roberts heitins Kennedys, hefur látið í Ijós þá skoðun eftir síðústu atburði í Tékkó- slóvakíu að nú sé orðið Ijóst að Sovétríkin og Bandarík- in þurfi bæði að læra sömu Iexíuna, nefnilega þá að það sé erfitt, ef ekki ókleift með öllu, fyrir stórveldi að neyða smáþjóð til að láta að vilja sínum. McGovern tók undir þá skoðun, sem t.d. er Iátin í ljós i tveimur helztu blöð- unum í New York, „New York Times“ og „N. Y. Post“ að stríð Bandaríkjanna í Vietnam komi í veg' fyrir að þau geti nokkuð aðhafzt vegna Tékkóslóvakíu. Eugene McCarthy, annar leiðtogi frjálslyndra Demókrata, er einn- ig þessarar skoðunar. Hann sagði að íhlutim Bandaríkj- anna í Vietnam, á Kúbu og í Dóminíska lýðveldinu hefði auðveldað Sovétríkjjlmum að fara sínu fram í Tékkóslóv- akíu og torveldað Bandarikjamönnum að víta þau fyrir það. T ékkósl óvakía... Framhald af 1. siðu. Vestur-þýzka fréttastafan ,DPA segir frá því, að Oldrich Cern- ik hafi verið flluttur til Ruzyne flugvaillarins í sovézkuim. bfl efit- ir hádieigi í dag og filuttur um borð í fllugivéa, sem fllaug af stað til óþefckts ákvöiðunairstaðar. Óstaðfestar fregnir . henma, að Dubcek og aðrir leiðtogair hafi verið fluttir burt á sarna hátt, en Ludvig Svoboda fonseti sé enn einangi-aður í Hradcamy- l höliinni- í Prag. Samfcvæmt fróttum frá ýims- um frjálsuim . útvarpsstöðrvum voru árekstrar og skothríðir í mörgumborgum í Téfckóslóvakíu. Engar öruiggar tölur eru þó fyrir hendi um faHma og særða. I Prag einni er sagit að mdnns.t sex manns hafi beðið bana og í Bratislava a.m.k. átta, en fflétta- maður DPA í brag setgir að aðr- ar upplýsingar'gefi til kynna að tala fallimmi sé kannske mikiLu ■ hærri. Samifcvæmt frétt sem vesitur- þýzka fréttastofan DPA hefur eftir tékkneskri útvarpsstöð, hafa deildir úr tétokóslóvösku leyni- lögreglunni, sem gengdð hafa í ldd mied inmrásarmönnum, hand- tekið ýmsa forustuimenn viða uim landið í dag. Svo til aiilt atvinnullíf sböðvaö- ist í Prag. Eftir háidegi voru aöeins nofckrar nýlendúvöru- verzlanir og bakarí opin enfátt var hægt að ■ kaupa. Fréttamaður Reuiters sagði, að allsiherjafverfc- fall virtist þegar viera stoolilið á í höfuðborginni. Utvarpið í Prag skýrði fráþví skömmu áður en það hætti send- inguiin í dag að Rússar hefðu sett Duibcek aðalritara þá úrslitalkosti að hann héldi útvarpsávairp til þjóðarinnar og hylltó þar hier- námslið Varsjárbandalagsríkj- amna sem „firélsaira“. Ósifcaðfestar fregnir hermdu' að Pavlovsiki hershöfðingi sovézfca liðsins hefði gefið þedm leiðtog- um Tétokóstóvaka sem enn ganga lauisir fnest fram á kvöld til að mynda nýja stjórn, edia mundi hemámsliðið sjálft útneflna hana. Aðeins tvö dagblöð komuu út í Prag í morgun, málgaign komm- únistafttokksins, Rude Pravo, og Prace, málgagn aiþýðusamibands- ins. Bæðd blöðin fordæmdu inn- rásdna. Rude Pravo sagði aðinn- rásarherinri yrði æ taugaóstyrk- ari og varaði menn við þvtt að sýna andspymu, sem gæti toosib- að mannslíf. Hékk á glugga- pósti á 2. hæð Fimm ára tett,pa var í gærdag hætt komin, en hún hafði hætt sér út um glugga á annarri hæð, og hétok hún á gluggapóstínum er lögregliuiþjónninn Inigólfur Sveinssion kom þar að. Bjargaði hann telpunni sem varð ekki meint af. Varð fyrir bíl Á tólfta tímanum í gærmorg- un hljóp litil tettpa fyrir bíl og lenti hún á hægira firamhomi bfllsins. Hruflaðist teipan í and- lití og var fllutt á Slysavaiðstof- una, en ekki voru meiðsli hemn- ar talin alivairleg. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.