Þjóðviljinn - 23.08.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.08.1968, Blaðsíða 10
 Hafði sólarhringsviðstöðu á íslandi iSliiiaiiSfe*: 1 , V® HPUMMPWWW □ Móhammeð E1 Fasi, menntamálaráöherjra Afr- íkuríkisins Marokkó, hafði viðdvöl á íslandi í gær, á leið sinni frá Bandaríkjtmum til síns heimalands hann heídi nokkuö rætt við íslenzka ráðamenn um að diplomatískiu stjómmálasam- bandi yrði komið á m.illi fs- lands og Marokkó. Haamsvar- aði þad til að engair fbrmleg- ar viðræður um þau efni heifðu átt sér stað, aðeins lausilegit umtail. Hinsvegar teldi hamin ennþá mikilvægari en diplo- matasikipti, ýmiskonar menn- ingarsaimskipti þjóðamma, svo siam stúdentaskipti, gaign- kvæmar heimsóknir hásköla- kennana o.s.frv. Bimmig væri æskálegt að auka férðamanna- strauminn milli lamdanna. Eíkki kvaðst menntamálaráð- herra geta gefið neinar yfir- lýsingar í ríkisstjórmar nafni -um síðustu atburði í Tékkó- slóvatoíu, en það gaefi auga leið, að allir menn hönmuðu .það sem þar hefði gerzt. ætti miemntamálaráðherra og giegindi því sitarfi í þrjú ár, en þá var hanin skipaður rektor háskólans í Rafoat, höfuðborg landsins. Retoto -sstörftrm gegndi hann svo fram áþetta ár, er hamm tók öðru sinni við embaetti menntamáiaráð- herra. *. ■ Möhammeð E1 Fasi hefúr látið að sér k\*eða á vettvamgi UNESCO, Mernn.ingar- og vís- indastofnunar Sameinuðu þjóð- anna. Hann var til dasmis um skeið forseti framkvæmdaráðs stofnumarinnar. Ráðherrann var á he'tnileið frá Sidney, þar sem hann sat alþjóðlegan fumd háskóla- mianna. Kom hanr. með Lcft- leiða-fluigvél frá New York ' gærmorgun, snæddi hádegis- verð í ráðherrabústaðmum við Tjamargötu í boði Gylfi Þ. Gíslasonar menntamálaráð- herra, heimsótti forseta Is- lands að Bessastöðum og fór í Þingvallaferð síðdeigis í gær. Hann heldur áfram förinni heim á leið árdegis í dag. Rektor og ráðherra Móhammeö B1 Fasi er gaign- menntaðu^ maður, sagnfræð- ingur og málfræðingur að mennt. Hartn var rektor Kar- aoiyyine-háskólsns í Fes um skeið á þeim tíma er Mar- okkó var franskt verndar- svæði, en sá skóli er' einn elzti háskóli heiims. Þegar MaroWvó hlaiut sjálfstæði á árinu 1955 tók hann við emib- Menntamálaráðlicrra Marokkó ræðir við Wlaðamenn i ráðherrabústaðnum í gær. Ráðherrann er klæddur sjillaba, kápu að þarlcndra manna sið. in og bílar frá Marokikó hafa verið ffluttir út. fosifatvimmsla, en Marokkó er nú að sögn stærsti fosfatút- fllytjandi í heimi. Mjög miklar tékjur hafa landsmenn af ferðamönnum, ávaxtarækt er mikil í landinu, ndðursuðuiðn- aður á fisiki talsverður á vest- urströndinmi. Iðmiaður er i vexti, olíuh reinsu n anstöðvar hafa risið upp, sykurverk- smiðjur, vefinaðarverksmiðjur, jafnvel bflaframleiðsla er haf- kennt. Er þjóðhátíðadagur Mairokkó 16. nóvemiber, en þann dag árið 1955 kom Mó- haimmeð V. konungur heim úr tveggja ára útlégð á Kors- íku og Madagaskar. Sonur Móhammeðs V. er nú þjóð- höfðinigi í Marokkó, Hassan komungur II. Höíuðborgin er sem fyrr segir Rabat, en stærsta borgin Casablanca með l1/, miljón fbúa. ’ Samskipti þjóðanna Á flundi með firéttamöinmum £ gær, lýsti menntamálaráð- herra Marofckó ánægju sinni yfir komunni hingað; hann hafi ungur borið þarm draum í brjósti að komast einhverju sd'nni til Isiands. Ráðlherrann var að þvi spurður, .hvart Maroktoó er eitt elzta kon- ungsríki í heimi. 1 byrjun þessarar aldar var komið á þar svoneflndu vemdarriki Fraikika. Ibúar landsins viður- kenndu aldrei þessi yfirráð Fraikka og hófu strax sjálf- stæðisbaráttu sem lauk 1955, er fiullveldi þeirra var viður- Fómt konungsríki Ibúar Mjarokkó eru nú um 14 miljónir talsins, þeár eru múhameðstrúar og tala arab- ísku. Helztu atvinnuvegir landsmanma eru akuryrkjaog Sýningin Húsgögn '68 opnuð í dag Frá sýningunni Húsgögn ’68. Tilraun gerð til að kveikja í íbúðarhúsi —«> 1 fyrrinótt var reynt að kveikja i húsinu númer 38 við Lauga- veg. Hús þetta er úr timbri, er verzlun á neðri hæðinni en bú- ið á efri hæðum. Hafði rusli ver- ið hrúgað uppvið skúr sem stend- ur rétt við húsið og er enginn vafi á að tilgangurinn hefur ver- ið að kveikja í því. Lögregluþjónar sáu eld við bakhúsið nr. 38 á Laugavegi kl. 2,30 í fyrrinótt og varð það til þess að ekki hlauzt alvarlegt tjón af. Lögreglan leitaði rnikið að brennuvörgunum en þedr fund- ust ekki. Þessa sömu nótt klukkan rúm- lega eitt var lögreglan kvödd að timburverzlim Áma Jónssonar í Brautarholti. Þar hafði kviknað í skilrúmi í timburskýli. Urðu einhverjar skemmdir vegna elds- ims og var talið að bama hefði einnig verið um íkveikju að ræða. Korter yfiir tvö var svo til- kynnt að eldur væri lauis í timbri og pappa néðan við húsið að Laugavegi 91 og var emn um íkveikju að ræða. L. Svoboda forseti segir að engin /eið iiggi tii baka PRAG 22/8 — Tékkóslóvaska fréttastoffam Ceteka sagði frá þvi, að Ludvig Svoboda, forseti Tékkóslóvakíu, hefði haldið út- varpsræðu á mdðvikudaeskvöld og sagt að sovézka innrásin væri ólögleg og hefði verið gerð án samþykkis löglegra stjómarvalda landsins. Svoboda bað fólk um að sýna ró og stillingu og svara engum öigrumum. Einkum bað hann uniga menn að gera engin vanhugsuð verk. ,Að. lokum sagði fOrsetinn að það lægi engin leið til baka, þvi verki, sem haffið er, hlyti að verða haldið áfram. I dag verður opnuð sýningin Húsgögn ’68 sem félag húsgagna- arkitekta efnir til í nýbyggingu Iðnskólans. Þar sýna 12 af 22 meðlimum félagsins húsgögn og hafa flest þeirra verið teiknuð sérstaklega fyrir þessa sýningu. Þetta er þriðja sýningin sem félagið gengst fyrir. Himiar fyrri voru haldnar 1960 og 1961 en hugmyndin. er sú að reyna að efna til sýnimgar af þessu tagi annað hvert ár. Sýningartímimm nú hefur einkum verdð valinn með tilliti til þess að þessa daga stendur yfir í Reykjavik „Nor- ræni byggmgardagurinn“ og fjöl- margir forustumemm um bygging- armál á Norðurlöndum dvelja hér. Þessir húsgagnaarkitektar taika þátt í sýningunni og sýna þar ný verk eftir sig: Gunnar ■ H. Guðmundsson, Gunnar Magnús- son, Halidór Hjálmárssison, Helgi Hallgrímssom, Hjalti Geir Krist- jánsson, Ingólfur Majasson, Jón Ölafsson, Pétur B. Lútihersson, Snorri Hauksson, Stefán Snæ- björnsson, Sveimn Kjairval og Þorkell G. Guðmundsson. I Sýningin Húsgögn ’68 heffur verið í undirbúningd síðan um áramót. Iðnskólinn hefur lánað húsnæði í nýbyglgingu þeirrd sem hugsuð er fyrir vinnu- og kennslustofur skólans. Hafa sýn- endur þar 600 ferm. gólfflöt á fyrstu hæð og er rýminu skipt niðuir í bása fyrir sýnendur. Tímaritið Iceland Review mun veita viðurkenningu höfundi foess sýningargrips sem afhyglisverð- astur þykir að formi og gerð og líklegastiur til þess að vekja áhuga sem útfllutniimgsvara. Dóm- nefnd fimm manna mun ákveðá hverjum höfunda beri viður- kennipgim. Sýndngamefnd skipa Stefán Snæbjörnsson, Pétur H. Lúthers- son, Ingólfur Majasson og Þor- kell G. Guðmundsson. Stjóm fé- lags húsgagnaairkitekta skipa nú Gummar Magnússon, formaður, Hjalti Geir Kristjánisson og Helgd Hallgrímsson, meðstjómendur. FBstudaigur 23. ágúst 1968 — 33. árgamgur — 1T6. tölublað. Norrœnn fundur um húsnæðismúl hafin □ f gær hófst hér í Reykjavík sameiginlegur fundur norrænna húsnæðismálayfirvalda. Fundinn, sem lýkur á morgun, laugardag, situr 31 fulltrúi, þar af 11 íslend- ingar. Fundarmenn eru fulltrúiar þeirra stjórnarstoCnana, er fara með húsnæðismál á Norðurlönd- um, þ. e. ráðuneyta, húsnæðis- málastofnana, banka o. s. frv. Er foessi ráðstefna hin fjórtánda í röðdnni og hefur verið haldin hér á landi einu sinmi áður. Á ráðsteflniunni mumu fulfltrúar Norðurflandanna flytja skýrslur um þróun húsnæðismálanna á síðasta ári og auk þess verða tekin til umræðu ýmis önnur mál. Meðal þeirra er erindi, um nýjar leiðir í fjáiiöflun tál íbúða- bygginga, skipulag og starfsemi norrænna byggingairfyrirtækjai, fjártmál og fjármögnun fjöfllfram- leiddra ibúðarbyggimga, starf hús- næðismálanefndar- Efnahagsmála- nefndar Sameinuðu fojóðanna fyrir Evrópu, og stuðnihg hins opinbera í húsnæðismálum, við hinar ýmsu fjölskyldutegunidir. Formaður húsnæðismálastjóm- ar Óskar Hallgrímsson, borgar- fuliitrúi, stjómar ráðstefnunni. Annasamir dagar framund- an hjá flugafgreiðslufólki □ Ráðstefnan, sem nefnd hefur verið Norræni bygg- ingardagurinn — Nordisk Byggedag, — verður sett hér í Reykjavík á mánudaginn kemur, en ráðstefnuna sækja mörg hundruö fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum, auk íslendinga. Rúmilega 200 foátttakenda mumu koma hingað til landsins með austur-þýzka skemmtiferðaskip- inu Fritz Heckert, sem leigt hef- ur verið til ferðarinnar. Gista þátttakendur sem með skipimu koma um borð í því meðan á ráðstefnunni stendur. Lanigflestir eiflendu þátttak- endanna koma þó með fkigvélum. Annríkt verður hjá Loftfleiðum vegna gestakomu til ráðstefnunn- ar. Á morgun, laugardag, kemur fyrsta Rolls Royce leiiguflugvél Loftleiða fró Helsinigfons og Stoflckhólmi með 189 farþega, en daginn eftir tvær leiguflugvélar, önnur Rolls Royce vél með 189 farþoga og DC-6B meö 82. 560 gestir ráðstefnunnar 'fljúga héðan með þrem leiguílugvélum Loftfleiða til Skandinavíu tfirá Keflavfk, tveim Rolls Royce fkug- vélum og ednni DC-6B flugvél. Auk þess mun þá verða í Keffla- vík áætlunarflugvél Loftleiða á leið til Skamdinaviu, fullsetin farþegum. ' Mun afgreiðslufðlk Loffitleiða á Kdfllavíkurfflugvelli þurfa að annast brottför 460 farlþaga á vegum Loftleiða á tímabilinu frá kl. 8—9,30 þenfgan laugardags- morgun, auk amnarra farþega, sem ttúlega munu vera þar á ferð á sama tíma. • Ráðstéfnunmi lýkur laugardag- inn 31. þ. m. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.