Þjóðviljinn - 14.09.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.09.1968, Qupperneq 1
Laugardagur 14. septemher 1968 — 33. árgangur — 195. tölublað. Hvað segja verktakar um atvinnuhorfurnar? Margir líta með kvíða til of- framboðsins á vinnumarkaðn- Myndin er tekin af fundarmönnum í Borgarnesi, meðan ályktunar nefndin sat að störfum. AlþýSubandalagsmenn á Vesturlandi: Við viljum láta landslýð allan heyra rödd fólksins - segir í ályktun fundar í Borgarnesi: tiltaeki klofningsmanna fordæmt um í vetur og munu um helm- ingi fleiri verkamenn verða skráðir atvinnulausir í vetur borið saman við fyrra^etur, ef ekkert verður að gert — lét Guðmundur J. Guðmundsson, varaform. Dagsbrúnar hafa eftir sér á dögunum. • Þegar er farið að sneiðast um atvinnu hjá verkamönnum hér á höfuðborgarsvaeðinu og inn- an tíðar bætast fleiri í hópinn. • Hér fara á eftir atvinnuhorf- ur frá ýmsum verktökum í Reykjavík. Breiðholt Hjá Breiðholti h.f. hafa unnið um 250 menn í sumar og hætta fyrstu verkamennimir þar á næsitu diögum og fleiri munu hætta eftir þvi sem verkþóttum lýkur á næstu vikum. 1. nóvemiber verður 95 prósent af vedkinu lokið og síð'asta ibúð- in verður afhent í febrúar og «r þá fýrsta áfanga — 312 ,búðum lokið. Síðasta steypan af veggja- móti fór fram í gær og Jókið verður við steypurvinnu í næstu viku og losmar þá um nokkra menn. Um þessar mundir eru skólastrákar að hætta og verða þá mennimir við steypuvinnuna settir í þeirra stað — eru þetta orðindr vel þjálfaðir og vel verki fiamir menn og sjáum við efitir þeim út í busikann, sagði fram- kvæmdastjórinn, Guðmundur Binarsson, í viðtaili við Þjóð- váljann í gær. Vinnuvélar Tuttugu menn vinna við Vinnuvéiar Ingóllfs Tryggvasonar og hafa haft nóg að gera í sum- ar, saigði Inigólfur í viðtali við í’jóðviljarun í gær. Það er nú fiarið að hægjast um núna hjá oktour — við höfium þió verkefmi næstu tvo ménuði — aðaEega fyrir Kópavoigsfoæ, sagði Ingólf- ur ennfremur. Við höfium sannarfflaga orðið vardr við samdrátt é vinnumark- aðnum umdamfama daiga og koma menn hér í stríðum sitraumum til þess að biðja um atvinnu — jafnvei fhlauipavinnu í kilukfcu- stund á daig. og hinn eitthvað lengur — við fáum hvíldma í vetur, seigja þeir. Efrafall Hjá verktakafyrirtækinu Efra- falli hafia unnið 80 til 90 verka- menn í sumar að hafnarfram- kvæmdum í Njarðvík og Þor- láksíhöfn og að smíði spensná- Framhald á 7. síðu. Heidur orgeitén- leika í Skálholts- kirkju á sunnudag Á morgun, sunn-udaginn 15. september, heildur Haukur Guð- laugsson, orgeMeikari á Akranesi, ongeiltí5mlleika í Sfcálholtskirkju. Tónleikamir hefjast kl. 4 síðdeg- is. Á efinisskránni varða verk efitir Buxtehude, Baoh, César Franc og Reger. 1 júní s.l. héílt Haukur orgel- hiljómleika í Maríuíkirkju, í Lú- beck í Þýzkalandi og vom þedr haldnir í boðd 'borgarstjómar þar. Einnig héft hann hijómleika í dómkiiikjunni í Schleswig. Hlaut Haufcur lofsamllega blaðadóma fyrir leik sinn á þessum stöðum. Ábending til al- mennings frá NeytendasamL • Neytendasambölkin vilja af gefnu tilefni benda félags- mönnum sínum á, að þeim ber ekki að greiða verð samkvæmt nýsettuim bráðabi rgðaJögum uim 20 P'rósent innfllutningsigjald, neima varan hafi samnanleiga verið tdllafigneidd eða keypt +dl liandsins eftár að lögin öðlkið- ust gildi. • Verði fólagsmenn varir við misbrest í þessu efini, þá eru þeir beðnir að lóta sfcrifisitoifu samtakanna og verðiagsyfirvöad vita. (Frá Neytenidasamtöfcunum), Klukkan að ganga tvö í fyrrinótt lauk fjöl- mennum fundi kjördæmisráðs og annarra for- ystumanna Alþýðubandalags .Vesturlands í Borg- arnesi, þar sem samþykkt var með hverju ein- asta atkv. á fundinum — 48 talsins — harðorð ályktun um framkomu Hannibals Valdimarsson- ar, eftir brotthlaup þrettánmenninganna á fund- inum á ísafirði, og um nauðsynina á stofnun sósíalísks flokks upp úr Alþýðubandalaginu á landsfundi þess í haust. f lok ályktunarinnar sem birt er á 10. síðu blaðsins í dag, segir: „Með þessari á- lyktun viljum við láta Hanni- bal, Valdimarsson og l'andslýð allan heyra rödd fólksins í Al- þýðubandalagii Vesturlands, þar sem einhugur ríkir um uppbyggingu Alþýðubanda- lagsins og vonum við að svo verði um allt land, þrátt fyrir fráhvarf formannsins“. Léleg eftirtekja innbrotsþjófanna! 1 fymnótt var brotizt iinn hjá þrem fyrirtækjum sem eru til húsa að Skeiifunni 3 og 5 og reynt var að brjótast inn hjá fjórða fyrirtækinu on flólkst ekki. Eftirtekja þjófanna sém þairna voru að vérki vairð þó haria lít- il: Á einuim staðnuim skjala- maippa og á öðnum Bælgætispoki! Fundurinn í Borgamesd hófst um níuleytið um kvöldið, fiimmtudag, og sóttu hann sem fyrr segir 48 forystuimemn A/l- þýðuibainidalagsins á Vesturiandi hvaðanæía úr kjördæminu; 10 a£ Akraine.sd, 10 úr Borigainneisd, 4 frá Stykikishólmi, 1 úr Qlafsvílk, 2 af Hellissandi, 5 úr Grundiarfirði, 5 úr Dalasýslu, 5 úr svcitum Boirgarfjarðaii'sýslu, 3 úr sveiita- héruðum Mýrasýsilu, 'oig þrir af sunnainveirðu Snæfiellsnesi. Miklar urni'æöur fónu firam á íundiniuim og ríikti aligjör einhug- ur, sem kemur fnam í áilyktum- inmi. Þessir tóku til móls á fiumd- iinum: Ársæll Valdimarsson, Bjamfríður Leósdóttir, Hafsteinn Sdgurbjö-rnsison, öíll af Akranesd, Geir Jómsson, Olgeir Friöfiríns- som, og Siguirður B. Guðforonds - spn, Borganniesi, Guðmumdui: Böðivars-som, Kirkjufoóli.' Erlingur Viggóssom, Stykkishóilimi, Guð- miundiUir ÞorsteinsscKn> Sikóilpa- stöðum, Luinidareykjadal, Skúli Alexia'ndersson,- Ilelli ssand i, Guð- mundiuir Þomgirímisson, Staðastað, Jóhamm Ásmuindissom, Kvemó, Gnumidanfirðl, Pétur Geinsson, Botai, Hvallffirðd og Jónas Árna- som alþingismaðuir, Reykholti. Að umrseðum loknurn var kos- in neffnd til þess ' að fjaiia um — Sitarísmiennimir óduiðu efit- ir að ég k^emi á fundinm í gær- dag til þess að ræða um yfdrvof- andi uppsiáigmdr, hversu mdklar þær þyrftu að vera og hvaða at- vinnuimöguilei’kar vaaru fyrir hendi, eff S'tarfsmienndmndr yrðu að hverfia frá störfúmi við Breið- holtsframfcvæmdimiar. Ég lét þá sikoðun í ljóis á fiumd- imuim, saigði Guðtoiundur, að e.t. tillögiu að ályktum fiumdarins, sem síðam var borin upp til at- kvæða og samþykkt með hverju ednasta atlkvæði. v. væm tveir möguileikar ldkleg- astir til þess að halda atvinn- umni áfiram í Breiðholti. Sá fiyrri að fengnar yrðu lóðir á svoköll- uðu neðra svæðd, sem eru tilbún- ar, en ekki era hafnar byggingar á enn. Síðari möguileikiinn er sá, að efira svæðið yrði tekið að hluta, þó aö það sé ekiki fiuli- búið. En auðvitað em firam- kvæmdiir hóðar fjérinagmi og þó Fátt hefiur verið um sumar- leyfi hjá starfismönmum hér við fyrirtæ'kið og hafa tveir menn tekið sumaroriof — anmar í viku að ekki liggi fyrir neinar nedt- anir er ljóst að engiir pendngar ‘ eru til í Byggingars-jóði. / Framfcvæmdirnar eru táisvert J á efitir áætilun orðnar og mjög I brýnt að hraða þeim svo mikiö i sem ummt eir. Starfsmenn þama 7 eru samhasfðir og vont að slíta J jafngóöuim vinnuflokki, þvi það J tekur auðvitað alitaf tíma að ( þjálfa stiarfishóp samiam afitur. 7 En við þessum stiarfsmömmum. J Framhald á 7. síðu. J Alþýðubandalagið I í Reykjavík j — vantar fólk til starfa ( í dag. — Hafið samband J við skrifstofuna Miklu- j braut 34, sími 18081 eft- \ ir kl. 13. Alvarlegur j heybrestur | Þjóðviljanum barst í gær í fréttatilkymming frá harð- J ærisnefnd þar sem segir að útlit sé fyrir alvarlegam heybrest hjá fjölda bænda á stiórum svæðum, þótt beti- ur háfi rætzt úr með hey- fenig en borfiur voru á í vor. Dagiana 31. ágúst og 6. til 12. september ferðaðist barðærismefnd um Vestur- Skaftafellsisýslu. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Stranda- sýslu, Húnavatnssýslur báð- ar, Skagafjairðarsýslu, Þirng- eyjarsýslur báðar og Norð- ur-Múlasýslu. Hélt nefndin fundi með stjómum búnað- arsambanda, hreppsnefnd- aroddvitum, héraðsráðu- nautum, forðagæzlumönm- um og fleiri forráðamömm- um viðkomam'di byggðar- laga á þessu svæði. Emda þótt heyskaparhorfur séu mum betri en útlit var fyr- ir smernma í sumar, þá lít- ur út fyrir að alvarlegur heybrestur verði hjá fjölda bæmda á stórum svæðum. Mjöig mikil heymiðlun á sér stað milli héraða og lands- hluta. Flestir bæmdur hafa reymt að bæta úr heyskort- inum eins og kostur var á með því að nýta eyðijarðir nær og fjær og taka á leigu emgjar jafnvel í fjarlægum landshlutum. Ótti meðal verkafólks um atvinnuástandið Fundur uð hefjust með sturfs- mönnum á stórum vinnustöðum — Guðmundur J. Guðmundsson á fundi í gær með starfsmönnum Breiðholts □ Mikill beygur hefur gripið um sig meðal vinnandi fólks vegná fyrirhugaðra uppsagna á hundruðum starfsmanna á fjölmennum vinnu- stöðum. — í gær héldu starfsmenn við byggingar- fraimkvæmdirnar í Breiðholti fund, þar sem rætt var um atvinnuástandið og kom Guðmundur J. Guðmundsson, starfsmaður Dagsbrúnar, á fund- inn og ræddi við starfsmennina. Guðmundur sagði fréttamanni blaðsins í gærkvöld' að haldnir yrðu fundir á öðrum vinnustöðum á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.