Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 3
Líaugardaigur 14, septemlber 1968 IÞJÓÐVTL»nNN — SIÐA ^
skulu gréiðast fyiirfram fyrir sk
og verður þeim veitt móttaka
skólahúsinu mánuðaginn 16. s
Skólagjald. er að þessu sinni kr. 7.000
+ félagsgjöld kr. 500,00; samtals
kr. 7.500,00.
Cernik heitir viðræðum um
brottflutning kernámsliðs
Haldið verður áfram umbótastefnunni en þó innan
þeirra takmarka sem Moskvusamkomulagið setur
PRAG 13/9 — Oldrich Cernik, forsætisráðherra Tékkó-
slóvakfu, skýrði þ’jóðþinginu í Prag frá því f dag að ríkis-
stjórnin og forysita kommúnistaflökksins væru staðráðnar
að halda áfram umbótastefnu sinni, en framkvæmd hennar
ytrði þó að vera irman þeirra takmarka sem sett væru í
Moskvusamkomulaginu við Sovétríkin.
Cemiik hét þinginu því að inn-
an skamms mynd-u hefjast við-
ræður milli ríkisstjórnia Tékkó-
Lífið er nú tekið að færast aftur í samt horf í Prag og
öðrum borgum Tékkóslóvakíu. Hinar erlendu liersveitir
hafa verið fluttar úr borgunum, eða a.m.k. miðbiki þeirra,
þótt þær séu enu ekki langt undan (myndin t.v.). Vmsar
minjar um veru þeirra í borgunum hafa verið fjarlægðar.
Þannig hafa áletranir og fánar verið tekin niður af styttu
Venceslas á samnefndu torgi og skruðjurtir gróðursettar
þar. Á myndinni til hægri er verið að vökva þær.
ASbaaar fara úr
Varsjárbandalagi
BELGRAD 13/9 — Shehu. for-
sætisráðherra Albaníu, lagði í
gær fyrir þjóðþingið tillögu rík-
isstjómrarinnar um að Albanar
segi sig úr Varsjárbandalaginu.
Shehu sagði að Albanar væru stað-
ráðnir að verja fullveldí sitt og
sjálfsfæði. Tillagan urn úrsögn-
ina úr Varsjárbandalaiginu væri
vottur þess áð Albamía „viður-
kemndi ekki áhrifasvæði stóirvelda
heimsvaldasinna og endurskoð-
un arsi nn a“. V arsj árbandialiagið
starfaði ekki lengur í þágu frið-
ar og sósíalisma, heldur þjónaði
það eingöngu haigsmunum sov-
ézku forystunnar og „gagnbylt-
ingarbandalags Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna“. Alban-ar hafa
ekki verið boðaðir á fundi Var-
-sjárbandálaigsins síðah árið 1962.
en beim hefur ekki verið vikið
formlega úr því.
slóvakíu og V ars j árbandalags-
ríkjianna fiimm um brottflutning
hhma erlendu hersveita úr land-
iniu. Sá brottiRutninigur myndi
Andstaðan gegn
Franco magnast
MAIDRID 13/9 — Fréttaritari
brezka útvarpsins. í Madrid sagði
í diag að stöðugt sæjust fleiri
merki þess að andstaðan geign
stjóm Francos færi harðnandi.
Hainn nefindi sieim dœini að nú
hefiðu fjórir- biisikuipar kaþóJsku
kirikjiunnar geegið í lið með
prestum þeim sem haf a lýst and-
stöðu sinni gegn stjómarfiarinu á
Spáni. Bisikupamiir hafa. m.a.
krafizt enduirskoðunar sáttmálans
milli kirkjunnar og Franco-
stjómairinnar sem veitir stjórn-
innd heimittid til að Mutast til uih
skipun manna í embætti kiinikj-
umnar.
fara fram smám saman þar til
allt i hið erlendia herlið væri á
brott, en skilyrði þess að svo yrði
væri að staðið væri að öllu leyti
við Moskvusamikomulagið.
Cemik sagði að draga yrði úr
áhrifum hægriafla og annarra of-
stækismannia og yrðu blöð, út-
varþs- og sjónvarpsstöðvar að
gera sitt til þess að svo yrði.
Haen viðurkenndi að ekki hefði
allt verið sem skyldi í Tékkó-
slóvakíu fyrir innrásina. Fljót-
færnj og misræmi hefði stundum
á undanfömum mánuðum edn-
kennt störf ríkisstjómar og
flokks.
Cernik flutti ræðu sínia til að
fylgja úr hlaði frumvörpum sem
ríkisstjórnin hefur Xaigt fyrir
þingið í samræmi við ákvæði
Moskvusamkomulagsins, en þau
gera m.a. ráð fyrir ritskoðun til
að koma í veg fyrir að birt sé
gagnrýni á hemámsveldin.
Svoboda forseti ávarpaði einn-
'ig þingið og hvatti það til að
styðja ríkisstjómina af heilum
hug. Svoboda sagði að gagnslaust
væri að velta því fyrir sér hvað
þjóðin vildi að gert væri, heldiur
Her Lagosstjórnar haldar
áfram sókn sinni / Biaíra
LAGOS 13/9 — Her sambands-
stjómarinnair í Lagos heldur á-
fram sókn sinni í Biafra og bend-
ir alit til þess að endalok séu að
nálgast í borgarastríðinu.
Svæði það sem er á valdi upp-
reisnarmarfnia Ojukvu er í lag-
inu nánast sem þríhymingur og
hver hliðin um 100 km. Leiðin
virðist opin fyrir sambandsher-
inn að þeim tveim borgum sem
Biaframenn bafa enn á valdi sínu
en það er í nágrenni við þær sem
lendinigarbrautimar eru sem
Rauði krossinn hefu-r notað til
m-atvælaflutninga sinna. Þeir
flutninigar hafa nú verið stöðv-
aðir végna þess 'að önriur braut-
in hefur orðið fyrir spremgiuárás-
um og barizt er s.kammt frá
hinni. í síðustu viku voru 450
lestir af matvælum og lyfjum
fluttar til Biafra.
Her Biaframanna hörfár nú
lengra til austurs og eru horfur
á að hann búist til lokaviðureign-
ar. Það torveldar Biaframönnum
enn vömina að þeim berast nú
ekki lengur vopn og vistir með
flugvélum.
Stöðugar erjur
Israels og araba
TELAVIV 13/9 — Síðasta sólar-
hrin-g voru enn erjur milli fsra-
elsmanna og araba. Skipzt var á
skotum yfir ána Jórdain, en
vopnaviðskipti voru einnig milli
ísraelsmanna og iSýrlendinga og
Egypta. Skotið var af loftvama-
bvssum á ísraelskar flu.gvélar yf-
ir Súezskurði.
Abb-a Eban, utanríkisráðherra
fsraels, bar á móti því í Telaviv
í dag - að f sraelsmenn hefðu í
hyggju að ráðast enn á hin ar-
abísku granniríki sín og hvatti
Egypta sérstaklega til að festa
eklri trúnað á sögur um stríðs-.
áform ísraels.
Óvissa fyrir kosningarnar /
Svíþjóð nú á sunnudaginn
STOKKHÓLMI 13/9 — Mikil ó-
vissa er um úrslitin í þingkosn-
ingunum sem fram fara í Sví-
þjóð á sunnudaginn, og allar
horfur eru á að fylgi borgara-
flokkanna annars vegar. og verk-
lýðsflokkannia hins vegar verði
mjög svipað og gætu fáein at-
kvæði ráðið úrslilum um hvort
stjóm sósíaldemókrata situr á-
fram við völd eða þorgaraleg
samsteypustjórn taki við.
Samkvæmt skoðanakönnun sem
gerð var fyrir nokkrum dögum
ættu verklýðsflokkamir, sósíal-
demókratar og kommúnistar, að
fá 49,8 prósent atkvæða sam-
tals. >að er að heita má s-ama
hlutfallstala og þeir fengu í skoð-
ariiakönnun í júlí sl. (hún var þá
49.9). en nokkur roskun hefur
orðið á fylgi þeirra innbyrðis,
þannig að sósíaldemókratar hafa
bætt við sig 1,3 prós. á kostnað
kommúnista, og er talið víst að
það stafi af atburðunum í Tékkó-
slóvakíu. Fylgi borgaraflokkanna
þriggja hefur samkvæmt skoð-
anakönnuninni minn.kað um 0,3
prós. síðan í júlí og hafa þeir
nú 48,3 prós. eða heldur minna
en verklýðsflokkarnir.
Aðrar athuganir benda til að
borgairaflokkarnir muni fá sam-
tals 118 þingsæti, en verklýðs-
flokkamir samtals 115. Þau úr-
slit myndu þó ekki leiða af sjálfu
sér til borgaralegrar stjóm.ar,
því að verklýðsflokkarnir hefðu
enn meirihluta í báðum deildum
þingsins samanlögðum. Til þess
að hrinda þeim meirihluta myndu
borgara-flokkamir verða að vinna
tíu þingsæti og það er talið ólík-
legt.
Oldrich Cernik
ættu menn að einbeita sér að
því sem hægt væri að gera við
ríkjandi aðstæður.
Það hefur enn ekki verið stað-
fest í Prag að Jiri Hajek utan-
ríki-sráðherra bafi sagt af sér.
Blóðbað í gær í
þorpi á Indlandi
NÝJU DELHI 13/9 — Meira en
hundrað manns særðust og a.m.
k. fjéor létu lífdð þegar lögiregl-
an í þorpi eimu í fy'lkinu Ufitar
Pradiesh á Xndlandi hóf í dag
skothríð á mamnfjölda sem haföi
safnazt saiman við lögreglusitöð-
ina til að mótmæla hrottailegu
framferði lögreglunnar.
Indverska stjómin bamnaði í
dag verkfall um 4 málljóma opdn-
berra starfsmanna, m.a. vdð póst,
síma og jámbrautir, en verk-
fallið átti að hefjast á fimimitu-
daginn kemiur og standa sólar-
hring. Verkfallið var boðað til
að fylgja á eftir kröfum utn
kjai’aibætur, en s-tjórnin sakar
verklýðsfélögin um að heyja
pólitíska barátfcu.
B
aftur opnaðar
PARÍS 13/9 — Nokkur hluti Sor-
bonne-háskóla hefur nú verið
opnaðu-r aftur og hefur ekkert
sérstakt borið til tíðinda. Bóka-
safn háskólams var opn-að í gær,
en í dag voru kenmslustofur eimm-
ig opn-aðar. Lögregla er hvar-
vetna á verði í háskólabygginK-
unum, sérstaklega í læknadeild-
inni. Þar eiga að hefjast upp-
tökupróf, en stúdentar hafa mót-
mælt þeim prófum og krafizt að
þau verði felld niður.
TRESMIÐAFELAG
REYKJAVÍKUR
AiisherjaratkvæBagreiðsla
Áfcveðið hefur verið að viðh*fa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör fulltrúa félagsins á 31. þing ASÍ.
Tillögum um 6 aðalfulltrúa og jafnmargra til vara
ásamt meðmælum a.m.k. 64 fullgildra félagsmanna
skal skila til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins fyr-*
ir kl. 18 mánudaginn 16. þ.m.
Stjérnin.
Bikarkeppni KSf
Melavöllur
1 dag fer fram leikur milli
KR (a) - KR (b)
Mótanefnd.
FRÁ VERZLUNARSKÓLA
ÍSLANDS
Verzlunarskóli íslands verður settur
í hátíðasal skólans mánudaginn 16.
september kl. 2 síðdegis.