Þjóðviljinn - 14.09.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1968, Síða 8
g SfBA — ÞJÓÐVIMIMN — Laugardagur 14. septefmlber 1988. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 12 I Það var eKki satt, huigsaði Canning þreybulega. Hann yrði að ganga á hann og vissi ekki hvemig hann ætti að koma t>ví við án þess að skýra frá þvi seim gerzt hofðá. Þegar hann vaeri búinn að bvi, myndi Bob trúlega ljúga sig fárvedkan. — Borðaðu brauðip bitt, sagði Canndng hiranalega. Síðan sagði hann: — Þú -veizt vel hvaða aiuigum ég lít á atferli þitt til þessa, en þetta er af allt öðrum toga. Ég ætta ekki að fara að rifja upp það sem liðið er. En þú verður að gera þér ljóst, að afleiðingarnar af þessu geta orð- ið mjög alvairlegar. Mig langar til að hjálpa þér. Eina leiðin til að ég geiti það, er að ég fái að vita allan sannleikann og engu leynt. Skilurðu bað? — Já. Bob var að borða. — Ég er búinn að segja þér allt. — Við stoulum athuga, hvort ég rnan þaö. Maðurinn náigaðist þig með hpíf í hendinni, þú barðir hann, hann skar þig í andlitið með hmifnum, þú barðir hann niður og hann sló höfðinu við stólbak. Þú skildir við hann með- vitundarlausan. — Já, og þetta er allt t>g sumt. Ég — ég veit að ég hefði átt að athuga hvort það væri allt f lagi með hann, en mér lá svo mikið á að komast burt úr hús- inu. ■ — Var það hús Dalefjölskyld- unnar í Marlborough götu? — Drottínn minn, hvemig viss- irðu það? Bob gapti. — Ég hef verið að reyna að hlera í Minchester, sagði Cann- ing varfæmislega. Hann varð að að fara að ölíu með gát. Nú vissi hann að þama var um’ eitt ■og sama afbrotið að ræða. Hann neyddi sjálfan sig til að halda áfram: — Náðirðu hnífnum af manninum? — Hann datt í gólfið. — Tókstu hann upp? — Nei. Ég hefði ekki vil.iað snerta hann. Ég — ég segi þér satt, ég var alveg að farast úr hræðsiLu. Ég var hræddur allan tímann og þegar ég sá þannan náunga —. — Veiztu hver hann var? — Nei. Ég vair með vasaljós, en það var ekki kvei'kt á því. Ég hefðii ekki séð hann nema af því að bfll ók framhjá þegar ég var Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyíta) Sími 24-6-ia PERMA Hárgreiðslu- og snyTtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. á leið fram í anddyrið og bíi- ljósin skinu inn í stafuna. Ef bíllinn hefði ekki komið heífði ég gengið ‘beint á hann. — Og þú snertir ekki hnífinn? — Heyrðu, pabbi, ég er að segja þér sannleikann, sagði Bob. Gallinn var sá, að hann hafði oft svarið að lygi væri sann- leikur. Hann var svo sem nógu einilægnislegur á svipinn og flóttasvipinn er oft brá fyrir í augnaráðinu, var nú ekki sjáan- legur, en auðvitað vissi hann að hann varð að vera sannfaerandi. Sennilega hélt hann að ekki væri annað í húfi en frelsi hans vegna innbrotsákæru, en bað væri svo sem nógu alvarlegt. — Allt í lagi, sagði Canning. — Segðu mér nú hvemig bú vissir að það væm peningar í húsinu og hvers vegna þú hélzt að enginn yrði heima? — Jú — Bob stakk hægri hendinni í vasann, dró upp síg- arettuveski úr -silfri og opnaði það vandræðalega. Það var tómt. — Geturðu gefið mér rettu? Canning gaf honum síearettu og kveikti í henni fyrir hann. — Þakk, pabbi. Jú, ég var að hjá Garnett á laugarxiaginn. Þú veizt, á skeiðvellinum. Ég sá Dalebræðuma taka við hrúgu af seðflum hjá gjaldkeranum. Hon- um tókst að horfa áfram í augu föður síns. — Ég veit að þér er illa við að ég skuli veðja; en ég get ekki að þvi gert, ég má bókstaflega til. Ég var búinn að tapa hverjum einasta eyri sem ég átti. Ég var enn reiður út í þig og ég vildi ekki Ifiara heim, en ég varð að útvega mér ein- hverja peninga. En svo fómm við nokkrir strákar að tala sam- an og einn þeirra sagðd að gömlu Dalehjónin væru farin að heim- an. J erry sfjómar danshljóm- sveit og — — — Ég veit það. — Jæja. Jú, Jerry og bróðdr hans, Peter' heitir hann, ætluðu víst að boröa á veitin'gahúsi. Einn af strákunum er í afgreiðslunni á Georg og Drekanum, og hann vissi að húsið myndi verða mann- laust mestalian tímann. Ég vissi að Jenry og Peter myndu ekki koma heim fyrr en um hálfþrjú, bað var dansleikur betta kvöld og dansað til tvö. Qg ég hélt að þetta yrði leikur. Strákamir voru að tala um að Jerry myndi aetla að geyma alla þessa peninga í húsdnu. Loks leit Bob niður fyr- ir sig. — Satt að segja hafði ég séð hvar hann geyrndi pen- ingana, stundum að minnsta kósti. — Þú hafðir þá komið í hús- ið áður? — Já, einu sinni. Hann hlust- aði á mig þegar ég var að leika á trompetinn. Það var auðvitað lélegt, en hann sagði að ég ,gæti komið til ef ég æfði miig duig- lega. Meðan ég var þar, fór hann inn í annað herbergi t>g ég sá til hans gegnum gættina. Það voru eins konar leynidyr alftan í sk'áp og hann ýtti bara á hnapp og þær opnuðust. Hahn tók fram vöndul af seðlum. Bob kyngdi aftur. — Ég er að segja þér all't af létta, pabbi, en nú get ég séð hvað ég vair mifcil ótukt. Ef hann hefði komizt undan með peningana, hefði hann trú- lega álitið sjálfan sig snilling. Canning sagði ekkert. Hann var á náluim, vegna þess að þetta tók lemgri tíma en hann hafði búizt við og ef til vill sat Bella ennlþá í borðisitíofunni, stjörif, sljó og lömuö atf sikieillfingu. — Gott og vel, sagði Canning. — Ég geri ráð fyrir að gerir þér ljóst að lögreglan á trúlega eftir að uppgötva að þú varst þama að verki. Bob eteig skrefi nær. Rödd hans varð skerandi. — Ég skdl ekki hvemig það ætti að vera! Þetta hafði komið við kaunin og óttinn var kominn aiftur. — Ef — ef þú segir þeim þaö þá ekki. Ég — ég var með hanzka, ég skildi ekki eftir nein fingra- för eða neitt. Canning langaði mest til að hvæsa: Reglulegur atvinnu- maður. En löngunin dofnaðd sam- stundis. — Það fer ekki marngt framhjá lögreglunni, Bob. Ég myndi ekki vera of viss í rrrinni sök. En þú fullyrðir að þú hafir ekki snert þennan hna’f? — Hann — hann snerti mig. Ég — ég varð að slást til að komia í veg fyrir að hann beitti honurn; hann hefði drepið mig. — Tókstu hann af honum? — Ég — — Gerðirðu það? — Ég sló hann úr hendinni á honum, tauitaði Bob. — Það er all't og suimit. — Tókstu hann upp? — Ég tók hann aðeins upp, viðurfcenndi Bob. Hann leit aft- ur undan. — Ég var með hanzk- ana, ég gat ekki séð að það skipti máli. Satt að segja steig ég á hann og tók hann bara upp í hugsunarleysi, þú veizt hvemig það er. Canning var erifitt um mál: — Og var það rneðan hann var meðvitundarlaus? — Já, auðvitað. — Og þú stanzaðir til að taka upp hnífinn og horfa á hann, þótt þú værir ekki að haífa fyrir þvi að lýsa á manninn og athuga hvort allt væri í lagi mieð hann? — Nei. Nei, það er ekki satt, ég — ég vissi varla hvað ég var að gera. Geturðu ómö'gulega skil- ið þetta? — Ég er einmdtt hræddur um að ég sikilji það, sagði Oanning bitur í bragði. Hann langaði til að hrinda piltinum frá sér, reið- in ólgaði f honum og rak burt alla meðaumkun. Það var ómögu- legt að greina sannleikann frá lyginni; þegar Bob fengi að vita að Peter Dale væri dáinn, myndi hann sennilega segja allt aðra sögu. — Ég fór til Minehester eins og ég sagöi bér. Bob sleikti varirnar. . — Já, gaztu — gaztu komizt að einhverju? Skelfingu brá fyrir í augum haais, hann rétti út hægri höndina og snerti hönd föður- ins. — Þú. hefur ekki farið til lögreglunnar, er það? Hún er ekfci á efti.r mér? — Ég sagði lögreglunni ekkert, sagði Canning. — Guð minn góður, hvað þú gerðir mig hræddan. Bób færði sig f jær og það var eins og hann reifcaöd á fótunum. — Pabbi, ef þú — ef þú hjálpar mér núna, þá sver ég, að ég sfcal ekki oftar haga mér einjs og asni. Þú ska-lt efcki þuirfa að kvarfca. Ég fæ mér fasta vinnu og haga mér eins og maður. Þú gefcur treyst mér. Rödd hans skalf. Canning sagði ekkert. Bob gekk að borðstofuborðinu og hailaði sér fram á það. Hnífur féll glamrandi í ' gólfið. — Pabbi, hvíslaði Bob. — Hvað kom fyrir? Hvað fréttirðu? Það varð löng bögn; óttinn þa-ggaði niður í honum. Hann for að hreyfa til varimar í of- boði; hvað gæti orsaikað bessa skelfingu, ef hann vissi ekki hið sanna? — Hvað fréttirðu? Canning sagðd hljóðlega: — Maðurinn var Peiter Dale. Hann dó. Þú viissir að hann var dáinn, var ekki svo? Þú dr----------- — Nei! öskraði Bob. Þetta var angistar og hryllimgs- óp. Það þaggaöi alveg niður í Canning og síðan kom alger þögn. En svo streymdu orðin frá skjálfandi vörunum. — Nei, það er ekki satt. Bob teygði upp hægri handlegginn eins og til að verjast líkamlegri ógnun. — Ég drap hann ekiki. Ég vissi ekki að habn var dá- inn. Nei, nei, hann er ekki dá- inn, það er óhugaandi, það get- ur elkki vérið. Nei, nei, nei. — Hlustaðu á mig, Bob, sagði Canning með sömu rólegu ,rödd- itnini. — Bróðir Petens Dale fann hann látdnn. Ég býst ekiki við að hugsanlegt sé að fela þig fyrir lögreglunni. Ef lögreglan hér á staðnum finnur ekki slóð þína fljótlega, þá sendir hún eftir Scotland Yard. Ég held að skyn- sainlegast fyrir þig sé að gamiga að því vísu að það komist upp um þig. Það bezta væri auðivit- að að þú færir og segðir lög- reglunni allt af létfca. — En hann var ekki dáinn, það er óhugsandi, hann sló bara höfði,nu við stól. i — Ef það er sannleikurinn, bá ættirðu að segjá lögreglunni það undir eins. — En hann er dáinn, — þeir — Bób fann erngin orð; hann Odýrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við okkur sem fyrst. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 sími 1-000-4 og 11109 kl. 1 til 7. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Símt 3-68-57. Nýkomið / úrvali Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl. Verðið hvergi betra. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. UG-RAUÐKÁL - UNDRA GOTT S KOTT A — Dásamlegt! Það ganga sögur um það að kennarinn í algebrn hafi verið drepinn! RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBARDINN ENDIST Hata enzt 70.000 km aksfui* samkvaemf voftoÞBl atvinnubfIsfjöpa Fæst h|á flesfum HfúIbapBasBIum á landinu j Hvepgi lægpa vepö ^ j TRADINC CO. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpsressuvinnu. — Einnig skurðgröft Ódýrast í FÍFU r 1 0 Ulpur — Peysur — Terylenebuxur —• Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut) VESIR [tilliill li'liil Isabella-Sterec IN 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.