Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 1
I Þriðjudagur 24. september 1968 — 33. árgangur — 203. tölublað. Ekki séð enn hvort grnnd- völlur er fyrir samkomulagi í gær barst Þjóðviljanum eftirfarainidl fréttatilkynning frá viðræðunefnd stjórn- málaflokkanna um funda- höld nefndarinnar undan- fartia daga, og gaignaöflun: „Fulltrúar stjómmála- flokkanna bafa niú, haldið allmarga fundi til að ræða efnahagsmálin. — Eins og fram var tekið í fréttatil- kynningu eftir fyrsta fund- inn, hinn 3. september 1968, var þá þegiar Ijóst að taka mundi nokkrar vikur þang- að til sýnt yrði, hvort sam- komulag næðist, m.a. vegna þess tíma, s«n nauðsynleg gagniasöfnun' krefðist. Nú hefur margvíslegra gagna verið aflað og málin bafia venuilega sfcýrzt vegna þeirra og við umræður, sem átt hafa sér stað og einung- is hafa fjallað um sjálf efnahagsmálin. Hinsvegar er enn unnið að frekairi gagnáiöfliin og þari miargt nánari athugunar við, svo sem með samanburði á þeim úrræðum, sem helzt koma til greina. Fyrr en þessum at- huigunum er lokið verður ekki -séð, hvort grundvöllur er til samkomulags, og má ekki búast við neinum sór- stökum fréttum af hverjum einstökum fundi. BUVORUVERÐIÐ VÆNTAN- LEGA ÁKVEÐIÐ í VIKUNNI Senn hverfur Aðalsfrœti 9 Sl, sunnudag var frá því sagt hér í blaðinu, að byrjað væri að rífa Gúttó og birtar myndir þaðan. En það eru fleiri hús í miðbænum sem eru á förum, t.d. húsið sem myndin er af hér að ofan. Þetta er Aðalstræti 9 þar sem , Gildaskálinn var m.a. tii húsa, en nú á að fara að i-ífa húsið sem staðið hefur autt síð- an eldur kom upp í því fyrir nokkrum mánuðum. Mun eiga að hysgja verzlunarhús á lóðinni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) „Zond-5" lenti hægri lendingu á Indlandshafi á laugárdag Vísindamenn Sovétríkjanna hafa enn rutt brautina í rannsókn á geimnum - Stórfenglegt afrek, sagði forstjóri NASA, og sýnir að sovézkum vísindamönnum er nú að heita má ekkert ókleift í geimrannsóknum MOSKVU 23/9 — Enn einu sinni hafa sovézkir vísindamenn rutt brautina í könnun geimsins og orðið fyrstir til að ná mikilvægum áfanga. Það var tilkynnt í Moskvu í gær að sovézka geimfarið „ZOND-5“ hefði lent daginn áður hægri lendingu á Indlandshafi og vearið í gær tekið um borð í sov- ézkt skip. Þetta er í fyrsta sinn sem það tekst að senda geim- far umhverfis tunglið og taka það aftur til jarðar í heilu lagi. Þetta sáðasta afreik sovézfcra geiimivísinidiajmanoa hefur að von- um vakið mikla atihygli og orð- ið miönnium til ábendingar uim að því fer fjamri að þair hafi gefizt Skipstjórinn féll úr stiga Mb Jón Garðar kom til Keflavoikiur um fcl. 10 á sunnra- dagsmorgiun með lák Víðis Sveinssonar sikipstjóra, sem lézt um borð í skipi sí'niu á leið á sfldairmiðm sl. fimmtudag. Slysið varö með þeim hætti að Víðir féli úr sitiiga og sfcah niður á diefclkið og mun hafa látizt sam- stundis. Enn er ekki vitað hvort hann lézt a£ afleiðingium fallsins eða befur orðið bráðfcvaddur í sUganinm. upp í kapphlaupinu við banda- rísika sitarfsibræður sana um að senda meninað geimfar til tungls- ins. Jarnes Webb, forstjóri banda- riísfcu geimivísindasitofnuinairinniar NASA, sagði þanndg um afrekið að það' væri stórfenglegt og sýndi að sovéztoum vísándaimönnum væri nú að heita má etfckarf ó- fcleifit í geimramnsóknum. Sir Bornard Lovieilfl, forstöðumaður atlhugunarstöðvarininar í Jodrell Bamk á Englandi, sem fylgdist með aMri íerð geimfairsins sagði að hór væri um að ræða geysi- legt te^kniafrek sem markaði niikilvæigan áfanga í mannafeirð- um um geiminn og mætti búast við mörgum og merkilegum til- raunum á næstu mámuðum, Tæprar viku ferft „Zond-5“ lenti á jörðinni tæpri viku eftir að því var skotið á loft frá Sovétríkjunum á sunmudag- inn í sáðustu viku. Geimfarið fór bak við tuingliið í uim 1.950 fcm <j> fjarlægð frá yfirboiröi þess og tófc síðan aftur sitefnu til jarðar. Inn í gufuihvollf henmar kom það siarhikýæimt Tassfróttastofumni kl. 15.54 á laugiardaig að ísilenzkum tíma og var hnaði þess þá um 11 km á sekúmtíu, eða sem næst 40.000 km á fcluifckustund. Þá dró úr hraða þess vegna loftmótsitöð- unnar og lenti það í falMffium á miðju Indlandsihafi, svo til miðja veigu máillli Suður-Afríku og Vest- ur-Ástralíu, um 1.000 km fyrir suðausitan' Máritíus, 14 mínútum síöar. Ný tegund hitaskjaldar Sovézfct skip ték það um borð dagiimn eftir og mun nú vera á leið með það til Vlladivostck i Austuir-Siberíu. Vegina hinnar lömigu leiðar rnunu væntanlega líða nökkrir dagiar þar til nónari flréttir beirast af „Zond-5“, en lítið hefur verið látið uppd um tungilfieirðina ann- að en þaö að geimfarið hafi gert allar þær atlhuganir sem til hafi verið ætlazt og tæki þess uiinið sem skylldi. Þió hefur sovczki geimvíándamaðurinin Leoníd Se- dof sfcýrt frá því að geimfárið hafi verið búið niýrri tiegund af sikfldi til að vernda það fyrir Framhald á 3. síðu. □ Næsta miðvikudag verður lagl; fram hið nýja búvöruverð til bænda samkvæmt gerðardómj — nánar tiltekið samkvæmt úrskurði yfirnefndari □ Fá menn þá að vita, hvað kjötið, kartöfl- urnar og líklega mjólkin kosta i vetur. Tekur síðan tvo til þrjá daga að reikna út búvöruverðið til neytenda og ætti sá verðútreikningnr að liggja fyrir um næstu helgi. Stéttasamband bænda þingaði í Skógiaskóla um síðustu mán.aða- mót og sendi þá frá sér harð- orða yfirlýsingu í þeim dúr, að bændur myndu stíáMir ákveða nýtt búvöruverð, ef efcki lægi fyr- ir grundvöllur búvöruverðs fyrir 25. september — sá frestur renn- ur út annað kvöld. Þá yrði einnig leitað álits bænda um hið nýja búvöruverð yfimefndair og myndu bændur beita sölustöðvun, ef þeim þætti það óviðunandi Þjóðviljinn náði tali 'í gær af Gunniairi Guðbjartssyni, forrn. Stéttar.saimbands bænda, og innii hann frétta af tilkomu hins nýja búvöruverðs, — fcvað Gunnar yf- imefndinia ætla að skila af sér útreiknuðum grundvelli fyrir miðvikudiagstkvöld. Við kveðjum saman stjómair- fund á fimmtudag eða föstudag til þess að fjaUa um grundvöll- inn og munum þá ákveða, hvort við förum út í sölustöðvun, sagði Gunnar. Framhald á 9. síðu. Leikur Vals og Benefica i sjónvarpinu ú? í kvöld, þriðjudag, verður knattspyrnukappleikur portú- ¥ gölsku meistaranna Benfica og # Vals, sem fram fór á Laugar- ^ dalsvelli sl. miðvikudag, sýnd- ¥ ur í sjónvarpinu. Er þetta í & fyrsta skipti sem sjónvarpið ¥ sýnir í heild kappleik sem háð- V ur hefur verið hér á landi. — * Útsending þáttarins hefst kl. ¥ 21.15 og breytist því dagskráin frá því sem áður var tilkynnt; ¥ m. a. fellur niður sýning á leik Nott. For. og Coventry. ÆF Framhalds- aðalfundur ÆFR Æsfculýðsfylkinigin í Rvik boðar til framlhaldsaðalltBundar miðvikudaiginn 25. september 1968, ki. 8.30 i Tjamargötu 20 uppi. Daigskrá: 1. Inntóka nýrra félaga 2. Kosning fuMtrúa á 23. • þing ÆF 3. Reikninigar félagsdns 4. Önnur mól Stjómin ÆFH-fundur Æskulýðsfyltoingin í Hafn- arfirði boðiar til félagsflundar miðvikudagáinn 25. septemlber M. 8.30 í Strandgötu 41. Dagskná: 1. Kosning fulltrúa á 23. þdng ÆF 2. önnur mál Stjórnin. Svíarnir unnu Saansfca liðið SAAB sigraðd æf- ingarlítið Reykjavífcurúrval í gærfevöld með 25-10. 1 leiiklhléi var sitaðan 12-10 Svíum í vil, en í síðari hálffleik tófcu þeir lédkinn algjörlega í sínar hendur og sigruðu öruiggiega. Útháldsleysi gerði mjög vart. við. sig hjá land- anum í síðari hálfleik en aftur á móti viirtusit þessir sænsku at- vinnumeinn vera í fulilri æfingu. Ráðherra fer bónarleiðina: Nú eiga togararnir ai bjarga frá atvinnuleysinu í vetur! • Útgerðarróð Bæjarútgerðar Reykjavíkmihefur samþyktot að togarar fyrirtækisins sfculi landa aiffla sínum heima en ekki sigla með hann á er- lendan markað. Síðan hefur sjávarútvegsmáláráðiherra Egig- ert G. v Þorsteinsison, bednt þeim tilmælum tál stjömiai' FlB að togarar landi eins miklu af affla sínum heima og unnt er. Ráðherrann hef- ur einnig beint þessum til- mælum til Tryggva Ófeigssón- ar útgerðarmanns, en hann er utan samtalka FlB. • Þjóðwiljinn sneri sér í gæir til fulltrúa FÍB, sem haft hef- ur með þessd mál að gera, og sagðj hann, að það væri mikið mál og flókið og ekki væri hægt að snúa togurunum eins og skoparafcringlu. Við feng- um þessi tilmæli ráðheirans nú fyrir skömmu og er öhætt að segja að þau fengu mjög. 'góðar undirtektir, og er fullur vilji fyrir hendi að gera allt sem hægt er- til aö landa heima og auka þannig at- vinnu í landi. Við munum gelfa ákveðin isvör við þessum tilmæilum nú síðast í vikunni. • Karfaafflann heflur tekið undan fyrr nú í ár en venju- lega, en hann veiðist mest í birtunni, og eru fllesíir togar- amir nú á veiðúm tfyrir er- lendan markað og þeim verð- ur ekki snúið við. • Þjóðviljinn hafði einnig samband við Tryggva Ófeigs- son útgerðarinann, sem á fjóra togara. en er ekki í sam- tökum togaraedgenda, FlB. Tryggvi sagði að honum hefði borizt bréfið frá ráðhema nú fyrir helgina með þassum til- mælum. Þetta væri stórt mól og erfitt að taka afsitöðu til þess á stundinni. Þvi vildi . hamj ékkert um það segja annað en það, að nökkur að- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.