Þjóðviljinn - 24.09.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Blaðsíða 3
/ Þtriðijudiaigur 24. september 1968 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 2 U Þant hefur frumkvæðí um að stöðva árásirnar á N- Vietnam Telur aðgerðir Bandaríkjanna í Dóminíska lýðveldinu hafa verið öllu verri en íhlutunin í Tékkóslóvakíu NEW YORK 23/9 — Ú f>ant, framkvæmdastjóri SÞ, gerði í dag á fundi með blaðamönnum í New York grein fyrir ályktunartillögu sem hann ætlast til að allsherjarþing SÞ taki til meðferðar. í tillögunni er þess krafizt að Banda- ríkin hætti loftárásum sínum á Norður-Vietnam, Ful'ltrúi Bandarfkjanna hjá SÞ, George Ball, mótmælti tillögunni þegar með hörðum orðum. Ú Þant sagðd blaðamonnum aö hann væri sannfærður um að á- lykfbunartillagan myndi verða samlþykkt af miklum meirihluta á aihsherjarþinginu. Tillagan er siiutt og lýkur með þvi að flriðar- viðræðumar í París myndu kom- ast á rekspöi ef Bandaríkin hættu loftárásunum. Ú l>ant viður- kenndi að ósennilagit væri að málið yrði tekið fyrir á þingi Sí> þar sem Vietnam-málið væri ekki á dagisikrá strj ómmálaum- ræðna þess. Þetta ar enn eitt frumkvæðd Ú Þants til að reyna að auðvelda frið í Vietnam með þvi að láta SÞ krefjast þess alf Bandarfkj- ur.um að þau gangi til móts við meginkröfur Norð> r-Vietnams. George Ball, aðalfulltrúi I'anda- ríkjanna hjá SÞ, brást hinn versti við þegar hann frétti af tillögu Ú Þants. Hann gekk á fund hans og ræddust þeir við í tuttuglu mínútur. Að því loknu sagði Ball við fréttamenn að Bandarí'kjastjóm teldi að um- mæli tJ Þants á blaðamannafund- inum hefðu á engan hátt verið til þess fallin að auðvelda hin- ar erfiðu samningaviðræður sem standa yfir í París. fig hef gert honum það fyllilega ljóst. sagði Ball. Önnur ummæli Ú Þants á blaðamanniafundinum voru til þess fallin að vekja reiði Banda- ríkjastjómar. j Reutersskeyti frá NTB er komizt þannig að orði: Ú Þant sagði í dag að atburð- irnir í Tékkóslóvakíu myndu hafa í för með sér nýja lotu kalda stríðsins. Hann kvaðst harma íhlutunina í Tékkóslóv- akíu, en hann Jagði samtímis á- herzlu á að það sem hefðd gerzt í Tékkóslóvakíu væri ekki sam- bærilegt við aðgerðir Bandaríkj- anna í Dóminíska lýðveldinu. Þó myndi hann segja að innrásin í TékkósJóvakíu hefði eitrað and- rúmsloftið í alþjóðamálum. Hefðu Rússar varpað sprengjum á bæi og þorp Tékkóslóvakíu hefði ekki staðið á mér að segja álit mitt á því, sagði Ú Þant. Af þessari frásögn verður ekki annað í-áðið en að Ú Þant telji Bamdaríkin hafa brotið meira af sér í Dóminíska lýðveldinu (og í Vietnam) en Sovétríkin í Tékkó- slóvakíu. Nýtt geimafrek Sovétmanna Fnamhald af 1. sáðu. hinum miifcla hita sem stafar af lof'timótstöðunni í gufuhvolfinu. Mannafcrð innan skamms Það er talið víst að hin vei- heppnaða tilraun boði að áður en langt líðá verði sent geimfar af söimu gerð með menn innanborðs sömu leáðina umhverfis tumgáið og afiur til jarðar. Jafmvíst er þó talið að fleiri sOákar tilraunir verði gerðar mieð ómönnuð geiim- för áður en árætt verður að senda menn í hima löngu ferð. Sovézkir vísindamenn hafa með þessu síðasta afreki staðfóst að þeir standa í engu að baki bamdarískuim starfsbræðrum — og keppinautuim — sínum. Flest- um ber sannan um að nú verði engu um það spáð hvorir verði fyrri til að senda menn til tunglsáns. Meiri lífcur eru þó taldar á því sem stendur að sov- ézkir geimfarar muni fyrst lita tunglið úr niánd þess, hvað sem líður lendingu á yfirborði þess. Áætlum Bandaríkjamanna hef- ur veríð að senda mannað geim- far til yfirborðs tungisins fyrir lok næsta árs, en þær tafir sem orðið hafa á Apollo-áætluninni gera það heldur ósennilegt að við þá áætlun verðá staðið. Eftir þrjár vikur, eiga þrír bandarískir geim- famar að fara á braut umhverfis jörðina í „Apollo-V“ og vena þar í tíu sólanhringa. Takist sú til- raun eru örlitlar lfkur á að Bandaríkjamenn verði sendár í desember nk. með geimflari, „Apollo“-8“, sem færi á braut umhvesrfis tungilið áður en það sneri aftur til jarðar. Ein í svip- inm eru sem sagt meiri líikur á að það verði sovézkir geimfarar sem fyrstir komast á næstu slóð- ir við tungiið. ; BOKAMARKAÐUR Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HVERFISGÖTU 21 — SÍMI 10282 — PÓSTHÓLF 1398 Þeir sem kaupa bækur samkvæmt meðfylgjandi bókalista fyrir 1000,00 kr. eða meira, njóta neðan- greindra kostakjara. Krossið í reitina framan við þær bækur sem þér viljið kaupa. Óljóst ástand í Tékkóslóvakíu: Brottför herliðs boðuð bráðum en viðræðum leiðtoga frestað 50 KRÓNUR BÓKIN: PRAG 23/9 — Enn er ástandiö í Tékkóslóvakíu óljóst Jafnframt því sem fréttir, haföar eftir beztu heimild- um, berast af því að á næstunni muni brottflutningur sovézka hemámsliösins hefjast, hefur enn veriö frestaö þeim viöræðum sem staöið, hefur til^að haldnar yröu í Moskvu milli leiðtoga Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna, en ráöiö hefur verið af líkum að þar myndi fyrst og fremst veröa rætt um brottflutning sovézka herliösins. Á laugardaginn sagði Oldrich Cemik í ræðu á fundi með verka- mönnum í Ostrava að brottfluto- ingur hinnia erlendu hersveita myndi hefjast innan nokkurra d'aiga og í dag var það haft eftir góðum heimildum í Genf að- þar hefði tékkó'slóvaskur ráðherra, Stefan Gasparík, sagt að mestallt herlið Varsjárbandalagsins myndi farið frá Tékkóslóva'kiu fyrir 15. október. Fréttaritari Reuters í Genf seg- ir að Gasparik hafi skýrt tékkó- slóvöskum sfjórniarerindreikium í Genf frá þessu, em hamn bafi kom- ið til Genfar til að greina þeim frá ástandinu í heimalandinu og einnig til að hvetja Tékkóslóvaka sem erlendis dvelja til að shúa heim. Það er einnig haft eftir Gasparik að þeir starísmenn sovézku öryggisþjónustunnar sem séu í Tékkóslóvakíu hafi þar að- eins gætur á sovézku herimönn- unum sjálfum. Moskvusámikomu- lagið hafi ekki veitt Sovétríkjun- um neinn rétt til að koma „ráð- gjöfum" sínum fyrir í Tékkó- slóvakíu, er einnig haft eftir Gaisparik. ■ Enn frestað Það er nú alllamgt síðan að það spurðist að til stæði að haldinn yrði í Moskvu fundur leiðtoga Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu. Afráðið mun hafa verið að Tékkóslóvakamir færu til Moskvu á laugardaginm var. Ekk- ert varð úr þeirri ferð og var þá talið að viðræðumum hefði verið frestað fram í byrjun þess- arar viku. Nú þykja hims vegar ekki horíur á að úr þeim verði fyrstu dagana og kæmi jafnvel ekki á óvart, segja fréttaritarar, þótt þeim yrði frestað íram yfir næstu helgi, líka. í Prag er talið víst, að sögn fréttaritara, að Tékkóslóvakar knýi nú á með þessar viðræður, en þeir hafi verið ófúsir til þedira í fyrstu. Nú séu það hins vegar sovézku leiðtogamir sem færist' undan að hitta Tékkósióvaka. Menn velta fyrir sér hvemig á þessum umskiptum stemdur. Það er nú fullyrt að eining Tékkó- slóyaka hafi aldréi verið traust- arj en nú og allt tal um að að- staða Dubceks flokksritara bafi versnað sé úr söigumni, en kvitt- ur kom upp um það í síðustu viku. MOSKVU 23/9 — í dag var skotið á loft frá Sovétríkjunum enn einu gervitungli af gerðimni Kosmos, því 243. í röðinni. SKÁLDRIT: □ Lundurinn helgi — Björn Blöndal □ í Ijósaskiptunum — Friðjón Stefánsson □ Musteri óttans — Guömundur Danielsson □ Mannleg náttúra — GuSmundur G. Hagalín □ Sendibrél frá Sandströnd — Stefán Jónsson □ Snæbjörn galfi — Sigurjón Jónsson □ Anna Rós — Þórunn Elfa □ i skugga valsins — Þórunn Elfa □ Raddir morgunsins — Gunnar Dal □ Ævintýri Pickwicks — Charles Dickens □ Saga dómarans — Charles Morgan □ Albín — Jean Giono □ Elín SigurSardóttir — Johan Falkberget □ Svart blóm — John Gaisworthy □ Dóttir landnemans — Louis Hémon □ Tunglið og tíeyringurinn — Somerset Maugham □ Manntaft — Stefan Zveig □ Sögur frá Bretlandi □ Sögur frá Noregi ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT Q Hrafnseyri — BöSvar Bjarnason □ fslenzkur jarðvegur — Björn Jóhannepson □ LæriS aS tefla — FriSrlk Ólafsson □ Bókband og smlSar — GuSmundur Frimann □ Fögur er foldin — Rögnvaldur Pétursson □ [slenzku handritin — Bjarni M. Gisiason □ Frjálsíþróttir — Vilhjálmur Ejnarsson □ Æskan og dýrin — Bergsteinn Kristjánsson □ Bergmál Ítalíu — Eggert Stefánsson □ Rig-Veda — Sören Sörensen þýddi □ MæSrabókin — A. Sundal □ ÚrvalsljóS — Gtsli Brynjólfsson □ ÚrvatsljóS —t..GuSmundur Friðjónsson □ ÚrvalsljóS — Bólu-Hjálmar □ ÚrvalsljóS — Jón Thoroddsen □ ÚrvalsljóS — Jönas Hallgrímsson □ ÚrvalsljóS —: Jón Þorláksson □ ÚrvalsljóS — Kristján Jónsson □ ÚrvalsIjóS — Matu.ias Jochumsson □ ÚrvaisljóS — Stefán frá Hvíladal □ ÚrvalsljóS — Stefán Ólafsson □ Útlendingurinn — Albert Camus □ Skriftamál — Francouis Mauriac □ Hamskiptin — Franz Kafka ÞJÓÐLEG FRÆÐl — ÝMISLEGT: □ Einars saga Ásmundssonar I -J- Arnór Sigurjónsson □ Einars saga Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson □ SigurSur Sig. búnaSarmálastjöri — Jónas Þorbergsson □ íslenzku hreindýrin — Ólafur Þorvaidsson □ HeiSnar hugvekjur — SigurSur.GuSmundsson □ Samdrykkjan — Piaton □ Milli Grænlands köidu kletta — Jóhann Briem □ Undir vorhimni — KonráS Gfslason (bréf) 100 KÓRNUR BÓKIN: 70 KRÓNUR BÓKIN: SKÁLDRIT □ SegSu mér aS sunnan — Hulda □ Sólarsýn.— Bjarni Gizurarson ,□ SíSustu þýdd IjóS — Magnús Ásgeirsson □ Frönsk IjóS — Jón Óskar þýddi □ Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson □ ÚrvalsljóS — Bjarni Thorarensen □ ÚrvalsljóS— Eggert Ólafsson SKÁLDRIT □ Landsvísur — Guðmundur Böðvarsson □ SólmánuSur — Þóroddur Guðmundsson □ Vísur um drauminn — Þorgelr Sveinbjarnarson □ Ferhenda — Kristján Ólason □ Blóm afþökkuð — Einar Krlstjánsson □ HugsaS heim um nótt — GuSmundur Halldórsson □ Romeó og Júlia — Gottfried Keller □ Syndin og fleiri sögur — Martin A. Hansen □ Platero og ég — Juan Ramón Jiménez □ Mýs og menn — John Steinbeck ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT: □ Sigurður á Yztafelli — Jón SigurSsson □ Um Skjöldungasögu — Bjarni Guðnason □ Setningaform og stíll — Haraldur Matthfasson □ Bréf frá fslandi — Uno von Troil □ NorSlenzki skólinn >— SigurSur Guðmundsson □ Cíceró og samtiS hans — Dr. Jón Gíslason □ Við opinn glugga — Steinn Steinarr □ Leiðin til skáldskapar — Sigurjón Bjömsson □ Öm Arnarson — Kristinn Ólafsson Ég undirritaður óska hér með að kaupa gegn staðgreiðslu þær bækur, sem ég het merkt við á þess- um bókalista. . Samtals..... bækúr á Nafn Heimilisfang Póststöð .... kr. (Póstkröfu- og burðargjald bætist við framangreinda upphæð). Dags. 1968 Undirskrift Þessi kostakjör gilda aðeins til 15. október 1968 FRÁ NÝJUNG! FRA | VÖRUTILBOÐ VIKUNNAR Vi3 bjóðum y3ur þrennar SOKKABUXUR aÓeins á kr. 222,- 74 kr. stk. (£ /^///J Skólavörðustíg 12. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.