Þjóðviljinn - 24.09.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓ ÐVHjJUSTN — Þriðjuidagur 24. septemTier 1968. Crtgefandi: Sameiningarflokfcur alþýðu — Sóslalistafllokfcurinn- Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguröur Guómundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. • pitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 líreur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuðd. — Lausasöluverð kirónur 7,00. Nýtt hervæðingarkapphlaup JJJjög er klifað á þeirri kenningu hér á landi og víð- ar að nauðsynlegt sé að magna vígbúnað Atl-. anzhafsbandalagsins og efla herstöðvakerfi Banda- ríkjanna. Lögð er áherzla á þdð að árásin á Tékkó- slóvakíu sýni hversu öflugt og yfirgangssamt Var- sjárbandalagið sé; því verði umfram allt að auka hernaðarviðbúnað Atlanzhafsbandalagsins á móti. ^llur er þessi málflutningur til marks um skort á rökréttri hugsun. Árásin á Tékkóslóvakíu er ekki til'sannindamerkis um styrk Varsjárbandalagsins, heldur um veikleika þess. Her sem átti að hafa þann tilgang að verja sósíalistísk ríki fyrir Bandaríkj- unum og fylgiríkjum þeirra hefur í staðinn verið notaður til freklegustu íhlutunar um innanland's- mál eins Varsjárbandalagsríkisins. Sú staðreynd sýnir hversu mjög hriktir í því valdakerfi sem Sov- étríkin komu á laggirnar til mótvægis við Atlanz- hafsbandalagið, og fleiri dæmi um hliðstæða þróun hafa verið að gerast á undanförnum árum og birzt til að mynda í afstöðu Rúmeníu og Albaníu hér í Evrópu. Varsjárbandalagið hefur verið að lið- ast í sundur á sarna hát,t og Atlanzhafs- bandalagið, en í því hafa þau. tíðindi sem kunn- ugt er gerzt á undanfömum árum að Frakkar hafa slitið allri hernaðarsamvinnu við bandalagið og flest ríki Vestur-Evrópu tekið upp óháðari utanrík- isstefnu en tíðkaðist um skeið. Þessí gagnkvæma sundmng hemaðarbandalaganna var ánægjuefni fyrir allar smáþjóðir, fyrir alla þá sem aðhyllast friðsamlega þróun og vaxandi sjálfsákvörðunarrétt smáríkja. Hins vegar hefur það lengi verið ljóst að risaveldin tvö, Bandaríkin og Sovétríkin, hafa óttazt þessa þróun og beitt sér af alefli gegn henni. "yerði nú tekin upp sú stefna að magna vígbúnað Atlanzhafsbandalagsins er augljóst til hvers það myndi leiða. Varsjárbandalagið myndi auka her- væðingu sína á móti, enda hafa slíkar kröfur þegar birzt í sovézkum blöðum. Vígbúnaðarkapphlaupið myndi halda áfram unz ný tegund hins svokallaða valdajafnvægis hefði komizt á. Innbyrðis aðstaða stórveldanna hefði ekki breytzt; þau hefðu aðeins aukið.völd sín hvort á sínu áhrifasvæði á kostnað hinna máttarminni, smárra ríkja og meðalstórra. Sjálfsákvörðunarréttur smáþjóða og frelsi einstak- linga myndi skerðast 1 réttu hlutfalli við aukinn styrk risaveldanna. Kröfumar um aukinn vígbún- að hemaðarbandalaganna þjóna einvörðungu hags- munum stórveldanna, þær beinast gegn augljósustu hagsmunum allra smáríkja á áhrifasvæðum þeirra. gmáríkjunum ber því alveg sérstaklega að beita sér gegn öllum hugmyndum um nýtt hervæðingar- kapphlaup. Allt tal um aukið öryggi í því sambandi táknar aðeins öryggi stórveldanna á kostnað smá- ríkjanna. Vilji vesturlandamenn styðja ájálfs- ákvörðunarrétt Tékkóslóvaka verður það aðeins gert með því að snúast gegn valdstefnunni; stuðn- ingur við nýtt vígbúnaðarkapphlaup er röksemd fyrir varanlegu hemámi Tékkóslóvakíu. — m. * Um helgina var megin síldargangan komin á 70 gr. 30 mín. N-breiddar og 4 gr. V-Iengdar. Svalbaröi sést á kortimi efst til hægri. Vonandi kemur síld- in á Austfiarðamið *J Síldveiðin heíur þoikazt vest- ur á bóginin frá Svalharðamiö- um og vestur á Jan Mayen- svæðið. Einnig heíur orðið síld- vart 240 sjómíluim norðaust- ur frá Langanesi. Þegar síldin hélt af stað frá Svalbarða, gefck hún fyrst í suður, ]>ar til hún kom í átta stiga heitan sjó, en þá beygði hún í vestur og að Ifkindum þotoast hún í þá átt þar til hún kemur að köidu strauimtuinguinini, seim liggur austur af Islandi. Þe&si kalda straumtunga var mjög bredð undan Austfjörð- unum í byrjun sumars, en hvernig henni háttar nú, það er ég ófróður um. Ég. efast stórlega um, að hún hafi verið mæld síðan í byrjun síldarver- tíðar, þar sem sildarleitarskip- ið Ámi Friðriksson hefur verið upptekið við störf á Svaibarða- miðum. Mestar lífcur eru til þess, að þessi kalda pólstraúms- tunga ráði rrtestu um það hvernig síldveiðunum verður háttað þegar kemur fram á haustið. Að sjálfsögðu heMur síldin suður með straumimörk- um hlýja og kalda sjávarins og þessvegna vefttur mikið á því, að þessi mörk verði sem næst laindi og að gedlar með Atlanzhafssjó þrengi sér inn a kalda svasðið. Ef svo yrði þá gaeti orðið góð síidarvertíð seint í haust. Það er mikilsivert í sambandi við úthafssíldveiðar okkar og aliar rannsóknir, að hafa eign- azt svo gott sikip sem Ámi Friðriksson er sagður vera. Og enginn efast um það, aðJakob Jakobsson fiskifræðingur, sé réttur maður á réttum stað. Okkur vantar betri freðfisk, betri saltfisk og betri skreið «> Þetta aetti að vera kallorð daigsins, því að þetta er sá sannleikur sem á mestu veltur að fiskframleiðendur á sjé og landi skiiji og þjóðin öll. Það er engin sölutregða á því, að selja góðan fyrsta flokks freðfisk, hed'lleg faileg flök í séruimbúðum sem gæðavöru, og það fyrir hagstætt verð. Það er etoiki bara ég sem segi það. Sölustjóri S.H. í Bandaríkjuim Norður-Amérfku sem hér var nýlega á flerð, harar. sagði. að það beiniínis vantaði slíkan fisk á markaðinn. Sama er að sagja með salt- fiskinin; sé hægt að bjóðastór- an 1. flókks fisk þá engin söllutregða og verðið er í sam- rærni við gæðin. Færeyingar hafa nú í sumar seit Grænlandsfisk í Esbjerg á d. kr. 3,00 hvert kg. meitið beint upp úr skipi. Þetta verð hafa þedr fengið vegna þess að þeir vanda- aiia meðferð og hrednsa vel í burtu alit hnaikkablóð og £á fiskinn fyrir bragðið vei hvít- an. Norskur linuveiðarí sem seldi í ágúst Grænlandsfisk samhliða Færeyiragum í Esbjerg hafði akki eins, blæhvítan flisk og þeir þegar kom niður í skipið. Fyrir þennan hluta fanmsins voru honum aðeins boðnar d. kr. 2,70, en hann hafnaði þvi og fór heim með fisfcinn. Þebta dasmi sýnir hve mikilsvert það er, að útlit vör- unnar sé í samræmi við óskir kaupenda. En' þegar hægt er að fá d. kr. 3,00 fýrir kg. af grænienzkum saltfiski upp úr skipi, þá veit maður að verðið værd hærra á ísienzkum ver- tíðarfiski, þvi að þar eiga gæð- in að gieta vierið meiri, sé vei til hans vandáö. Nei, sanniedkuirinn er sá að otokar salifcflistour upp fcii hópa er ekki nógu góð vara. Því verðum við að pína inm ákaup- endur oft latoari fiski heldur en þeir kæra sig um. Fyrsta flLotoks fisfcinn er enginn vandi að selja, en þegar við vierðum að bjóða sivo og svo mifcinn hiuta af laiiari fiski mieð, þá versnar og vedkist að sjáflfsögðu samningsaðsfcaðan. Þannig verð- ur þetta á okfcar saltfaskimörk- uðum svó lengi sem þetta ó- viðunamdi ástand varir í firam- leiðsiunmd. Svipaða sö'gu en þó öilu lak- ari, er að segja af oktoarskreið- arsölu. Þeigar Ní geríumarkað- urínn lokaðist sökum ófriðar þar í landi, þurffci að sjálfsögðu að leggja enn meiri áherzlu á skreiöanmarkaðinn á Italiu sem er bezti og verðmætasti skreið- armarkaiður heimsims. Þetta varð ekki gert af notokru viti, nema með aukinmi vöruvöndun, því að þarna er efitirsófctasti skreiðarmarkaður Norðmanna getgnum aildir og þvi gœðasam- keppnin hörð. Nei, þedm visu mönnum sem réðu mestu í þessum málum, datt ekki í hug að fara þe6sa ]eið. Hefur líklega þótt hún of erfið. I stað þess settu þeir niður gæða-„standardinn“ á storedð til Italíu og undirbuðu norslku skreiðina í verði. Ár- angurinn er lika einis og til var stofinað. Okfcar storeiðar- markaður á Itaiiu hefiur geng- ið saman. Árið 1963 flluttum við til ítal- íu 2987,5 simélesitir af skreið fiyrir 97.068 miijónir ísi. tor. Ár- ið 1964 2.994,9 smáL fyrir 99.648 miljónir ísi. kr. Árið 1965 2.460,9 smáil. fiyrir 127.284 milj. ísll. kr. Árið 1966 2.056,3 smál. fyrir 93.042 miljónir ísl. tor. En svo kemur árið 1967. Þá er nýja stefnan í skreiðarsölu- máiunum á Itaiíu fárin aðsegja til sín svo um mumar. Þetta ár verður storedðarúfcfllutningur á þennan efitirsófcta martoað að- eins 1242 smálestdr og saman- lagt verð er 56.361 miljóm ísL tor. Og ennþá er haldið áfirana á sömu braut á þessum markaði.' Svo koma opinberir aðilar og berja sér á brjóst og tala um söluertfiðledka á mörkuðumum. Það er varíla notokur vafi á því, að talsiverður hluti þedrra erfið- leika er hedmatilibúinn a£ okfc- ur sjáifium. Eftir því semmeira firaimboð'verður á mörfcuðumum þvf haxðari verður gæðasam- keppmin. Þetfca er svoþekfctlög- mái, að þeár sem efclki geta tdl- einkað sér það, ættu helztekki að koma málægit okkar fisk- framleiðsiu og martoaðsimálum. Flóttinn frá undir- stöðuatvinnuvegunum Seinustu árin hefiur ísflemzka þjóðdm verið á hröðu undan- haidd, bedmilínis á fllótta frá sjálfiri sér og' þeim umdirstöðu- atvimnurveigum sem gert hafa það kledflt að byggja hér upp menminigarþjóðfélag. Þessi Hótti hefiur verið skipulagður af nú- veramdi rfkisstjóm sem hefur Framhald á 9. síðu. ENSKA Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. ☆ BYRJENDAFLOKKAR ☆ FRAMHALDSFLOKKAR ☆ SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM ☆ SMÁSÖGUR ☆ FERÐALÖG ☆ BYGGING MÁLSINS ☆ VERZLUN AREN SK A ☆ LESTUR LEIKRITA Einnig síðdegistímar kl. 2-4. J 'js' Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — sími 1-000-4 og 1-110-9 (kl. 1-7 e.h.).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.