Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 5
Þriðjuctagur 24. s@ptem.ber 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g Heimavistarskófí i fyrir fötiuð börn í ráði er að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra setji á stofn heimavistarsikóla fyrir fötluð böm í Reykja- dal í Mosfellssveit nú á þessu hausti. Hægt verður að taka við allt að 15 bömum á aldrin- um 6 til 12 ára, sem fá þama venjulega kennslu eins og í barnaskóla, auk nauðsynlegrar sjúkraþjálf- unarmeðferðar. Foreldrar, sem áhuga hafa á þessu, sendi umsókn- ir um skólavist til félagsins eigi síðar en 3. okt. n.k. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Sjafnargötu 14, Reykjavík. Áskorun til bifreiðaeig'enda í Reykjavík. Skorað er á bifreiðaeigendur, sem enn hafa ekki greitt bifreiðaskatt fyrir árið 1968, að greiða hann þegar í stað, svo komizt verði hjá stöðvun bifreið- anna og lögtaksinnheimtu. Jafnframt er skorað á bifreiðaeigendur, sem rétt eiga til endurgeiðslu á gjöldum frá árinu 1967, vegna innilegu bifreiðanúmera á því ári, að fram- vísa kvittun frá árinu 1967 og sanna með vottorði bifreiðaeftirfitsins rétt sinn til endurgreiðslunnar fyrir lok þessa mánaðar, en þá fellur endurgreiðslu- rétturinn niður. Reykjavík, 20. sept. 1968. Tollstjóraskrifstofan, Amarhvoli. Hörð átök innan Al- þjóíasamtaka verk- lýðsfélaga í París PRAG — Innrás Sovétmanna í Tékkóslóvakíu hefur vald- ið alvarlegum átökum innan Alþjóðasamtaka verkalýðs- félaga (WFTU), sem lýtur kommúnistískri forystu — og var þar erfitt ástand fyrir sakir deilna Rússa og Kín- verja. Verklýðssambandið hefur for- Polaceks, sem er stuðningsm. dæmt harðlega innrásin.a, og Dubceks. Tékkneska blaðið varð bað til bess að Moskva Pravda segir að menn hafi krafðist bess að ábvörðun bess skipzt á skoðunum, en fer ekki yrði tefcin aftuir. Framkvæmda- nánar út í bá sálma. nefnd WFTU. sem hefur aðset- Rúmenar voru ekki boðnir á ur í París, vísaði beirri mála- bann fund, og er það talið vegna leitan á bug eindregið og fram- bess að Sovétmenn vildu ekki að kysefndastjórinn, Louis Saillaht Tékkar aettu sér bandamenn á tók þátt í aukaþingi -tékknesku fundinum. verklýðssamtakanna í ágústilok,^____________ en hafnaði hinsvegar bbði fráY austurþýzku verklýðssamtökun- um FDGB. Um leið krafðist Saillant þess í bréfi til formanns verklýðs- sambandsins, Herberts Wernke og Walter Ulbrichts, að her- námsliðið yrði á brott frá Tékkóslóvakíu fyrir septemtoer- lok. Orðsendingar Saillants til verklýðssamtaka í innrásarrik.i- unum hafa ekiki fengið áheym og veltir framkvæmdastiórinn því nú fyrir sér hvort hann eigi ekki að setia samskipta- bann á verklýðssamtök í Sov- étríkiunum, Póllándi, Austur- Þýzkalandi, Ungver.ialandi og Búlgaríu. Fbrmenn verklýðssamtatoa þessara landa hatfa verið á fundi í Búdapest ásamt með semdinefnd tékknesku verklýðs- samtakamha undir forystu K. J. P. ELDHÚSINNRÉTTINGAR eru landsþekkt gæðavara og hafa alla þá kostí sem þarf í nýtízkuleg og fullkomin eldhús. — VELJUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ AÐEINS ÚRVALS EFNI NOTAÐ. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA JÓNS PÉTURSSONAR SKEIFAN 7 — SÍMI 31113. ÞU LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI NÚ BYRJAR SKÓLINN tL ■' D X. m D J 0) z z UJ * : BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Til þess að fíýfa fyrir afgreiðslu höfum við opnað SKÓLAVÖRUMARKAÐ þar sem erienda bókadeildin var óður. Við viljum sérstaklega benda á að við eigum enn allmikið úrval af skólatösicum úr ekta leðri á gamla verðinu. Ennfremur aðrar skólavörur í miklu úrvali: Skólapennar (ókeyp- is áletrun), pennaveski, lausblaðabækur og pappír í þær, alls konar stíla-og reiknings- bækur, teikniblokkir og teikniáhöld, geymsluhulstur fyrir skólabækur o.fl., o.fl. MUNIÐ: Kennslubœkurnar og skólavörurnar á sama stað. U) a r > < 0= 73 G 73 LÁUGAVEGI 18 LAUGAVEGI 18

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.