Þjóðviljinn - 24.09.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þridjudagur 24. september 1968. Vandamálin í Þórsmörk dalur hafi fljótt Mtið á sjá ' aftur etftir verzlunarrruamna- helgina, enda var landið troð- ið mjög, baeði efftir vortraðkið og saimkoimuna. I tilefni af grein Jóh. Eiriks- sonar í Þjóðviljanum, dags 15. september, og einnig vegina greinar Gests Guðfimnssomar í Albýðublaðinu 18. ágúst, vil ég báðja þessi blöð fyTir eftirfar- amdi greimargerð. Hún getur varpað nokkru ljósi á þá erf- iðieiika og þau vandamál,. sem við er að striða á Þórsmörk. Þórsmörk og Goðaland voru fyrst girt árið 1924. J>á lágu þessi lönd undir skemmdum og birkið var í yfirvofandi hættu sakir ofbedtar og þóeink- um útdgangs, sem þar hafði tíðkazt um langan aldur. Með girðingunni var unnt að bægja útigangimum burt, en aldrei var oim fullkomma sumarfriðun að ræða, þvi að í flesbum árum var fé hleypt í girðinguna á ýrnsum tímum sumars og að yfirlögðu ráði. Var mikiill styr um girðinguna í mörg ár og lá við borð, að friðun yrði hætt. Þrátt fyrir hina takmörfcuðu friðun komst mikið af nýgræð- ingi upp, og allur sá bdrkigróð- ur, sem menn hafa nú fyrir augum á Þórsmörk og Goða- landi, nema elztu trén, eru ár- angur friðunarinnar. Án frið- unardnnar væri þetta land nú að rnestu auðn ein.. Ég kom fyrst í Þórsmörk árið. 1926 og er því dómibasr um þetta. Bftir 1945 hefur bæði verið aukið við girðinguna og gamila girðingin endurnýjuð að mestu, og reynt hefur verið að bægja fé á burt eftir mætti. Af því, sem síðar verður sagt, ætti öE- um að vera ljóst hversvegna eridtt er að halda landinu fjár- Jausu. jámkeðju til þess að bílarlegðu ekki leið sdna inn í dalinn og ækju yfír grasflatimar. Hins- vegar var gönguhliðið óiæst, svo að menn hefðu óhindraðan aðgang. 1 vetur hafði leysinga- lækur runnið undir og yflr girðinguna skammit frá hliðinu. Þeir bílstjórar, som kamu í Húsadal snemima í vor, gerðu sér tíðföruit um þetta skarð, svo að þegar rnenin Skógrækt- ar ríkisins komu að í j úní var að hraða verkum, og voru þess- ir 8 menn að verki fram til 6. ágúst. Þá var hreinsun lokið eftir verziunarmannahelgina, enda vann stór hópur úr hjélp- arsveit skáta að þessu auk hinna 8. öll HúsadaJsflötin var þrautrökuð með A’ntenntum hrífum. Mátti heita að vel væri frá öllu gengið að öðru leyti en því, að eitthvað hllaut' að verða eftir af fflöskutöppum, minni háttar glerbrotum, og 2508 manns, en ekki 4000-5000 manns eins og J.E. telur, flæmd- ist féð mikið út um stoóigirm, en kom svo aftur er fjölmennið fór. Það sem til náðist af fé, var rekið út, en eitthvað hefur erm verið eftir inni í skóginum. Þannig stóðu leikar eftir verzlunarmannahieilgina. En strax á efitir fór fólk að streyma á Ég geri ráð fyrir þvi, aðþedr sem lesa. þetta, munu spyfja eins og ég, hvernig stendur á því að margir íslendingar era elfkir sóðar sem raun ber vitni um? Og hvernig stendur á þvi, að menn gera sér leik að því að hieypa fé í Mörkina tilþess eins að eyðileggja það, sem þegar hefur gróið? Nú viturn við, að það eru ekki unglingarnir, sem sækja popphátíðimar á Þórsmörk, sem spjöllunum valda, enda þótt cinhverj ir. þeirra kunni Eftir HÁKON BJARNASON skógræktar- stjóra Til þess að gera langt mál stutt skal vikið að ástandinu á þessu sumri svo sem skýrsla skógarvarðarins á Suðurlandi segir: Haustið 1967 var bílahliðinuí Húsadal læst með hengilás og -<s> Sagt í Prag þessa daga Kennari í tékkneskum 9kóla spyx dreng í þriðja bekk: Eru Rússar bræður okkar eða vin- ir? Drenigurinn hugsar sig um og svarar: Þeir eru bræður okkar. — Af hverju það? — Af því að vini sína vel- ur maður sjálfur. ☆ tV Meðal plakata á Venceslas- torgi í Prag var eitt frá fæð- ingarheámili: 12 andbyltinigarmenn fædd- ust hér í dag. Sendið skrið- dreka 'tafarlaust. ☆ ☆ k ☆ í örvæntinigu sinni spurði Dubcek páfann að þvi hvað hann ætti að taka til bragðs. — Það eru aðeins til tveir möguleiícar, sonur minn, sagði páfi. Annaðhvort náttúrleg eða yfimáttúrleg lausn máls- ins. Duboek, sem er raunsæis- maður, kýs heldur þá náttúr- legu,- — Hún er sú, segir páfi, að erkiengillinn Gabríel reki Rússa á burt með sínu logandi sverði. Fyrst svo er vill Dubcek gjama heyra hina yfimáttúr- legu lausn. — Hún er sú að Rússar f-ari sjálfviljugir úr landi. Frá Þórsmörk. ekki sjón að ' sjá Húsadalinn. Má segja að.ekið hap yerið um allt, þar sem bóJum' var fært. Fjöldi bflstjóra hafði hreinsað ruslið úr bíluim sánum þár sem þeir stóðu, en fimim þeárra höfðu skipt um olíu á vélúnum og látið gömlu oilíuna leka beint ofan í grassvörðinn. Dagana 22.-29. júní voru 7 menn frá Skógrækt ríkisins inni á Þórsimörk. Fyrsta verk þeirra -y er að gera við girðingu eftir vetrarsikemmdir. Uim þetta leyti er fé rekið á fjall, intn á Almenninga norðan Þórsmerk- ur, og geta gdrðingarmenn fylgzt með þvi, að fé sé efcki skilið eftir innan girðingar, sn ávaJlit slæðist eitthvað úr rekstr- unum. Var þannig gengið frá girðingu, að hún var fjárheld og slæðingsfé rekið út. Að því loknu var hreinsað til i Húsadal og borinn áburður á graslendi og lítt gróið landyzt í Húsadal. Að þessu verki loknu var HúsadalshJiði lokað á sama hátt og áður, en nokkru. síðar komu tveir bílar með skerrumti- ferðafólk og gerði það sér lítið fýrir, sprengdi upp, lásinn og skipaði bílstjórunum aðakainn. Eftir þetta var Húsadaiur opinn bílum um nokkra hríð. Hinn 19. júlí var Þórsmörk smöluð, og komiu þá um 300 fjár úr henmi, enda hafði hliðið í Hamraskógum, sem veit að afrétt Eyfellinga, verið opnað. Hliðdð var raimmbyggilega lok- að með margföldum vír, þann- ig að ekiki var j'auðhlaupið að því að opna það. Br Ij'óst, að það hefur verið opnað af á- settu ráði. Um betta hilið eiga ékki aðrir erindi en girðingar- menn Skógraektar ríkisins. brenndum eldspýbum, sietm 6- mögulegt er að góma. "Þess má geta, að níilli 19. júlí i og verzlunarmannaihelgar slæddist töluvert fé í Mörkina, sakdr þess, að Húsadalshliðið var iðulega skfflið eftir opið á t þessum tíma, en utan þess er ávaHt töduvert af rennslisfé. Meðan á verzlunarmannahel g- inmd stóð, en hún var sótt af ný inn í Þórsmörk, og var þar ávaflt margt manna aJJan ág- úst og fram í september. Það er ekkert laumunigarmál, að stórir félaigshópar fara oft inn á Mörfc til að dvelja þardæg- urlangt. Sumir þessara hópa skilja frámunalega illa við. enda margir úr hópunum lítt sjálfbjarga. Þvi skyldi það ekki undra neinn, þótt Húsa- rnáske að skiija sóðailega við. Þetta er öJlu frernur hópferða- fólkið, sem kemur þangað á ýrtisum tímum sumars, enda unnt að færa sönnur á það. Meðam fjöJmenni er í Húsadal nota merun salemin, en þegar færra er f Mörkinni setjast menn hingað og þangað. og haga sér í alla staði verr. Það er von að þetta hneyksli marga. Frá áramótum og fram að lokum verzJunarmaninahelgar- innar hefur Skógrækt ríkis- ins varið um kr. 230.000 tiJþess að verja Þórsmörk ágamgi fjár ' og hreinsa landið eftir ferðalanga, en enn eru haust- verkin eftir. Gera má ráð fyrir að kostnaður af Þórsmörk fari nálægt kr. 300.000 á þessu ári. Tekjur af verzlunainmannahel.g- inni voru kr. 50 af 2508 manns að viðbættum kr. 9000 fyrir veitinigasöluleyfi, eða alls kr. 134.000. Mismunur Verður yfir kr. 150.000. Það er takmarkað hvað Skógrækt ríkisins getur lagt af mörkum til Þórsmerkur á ári hverju safeir þess, að hún hefur i mörg horn að lita. Spara mætti töluvert fé með því að loka Þórftmörk algérlega fyrir fólki um lengri eða skemmri tíma yfír sumarið. En þaðværi illla gert gagnvart því fólki, sem kemur þar sér til hress- ingar. og heilsubótar og geng- ur prýðilega um landið. íJn ég sé ekki fram á annað, að annaðhvort verði að gera, að hafa stöðugan lögregiuvörð í Þórsmörk frá Jónsmessu til jafndægurs á hausti, eða að banna almenningi alla umferð um landið nerna stuftan tíma á sumiri. Vona ég, að þessar lín- ur. geti orðið tid þess, að mönn- um verði ljóst við hvaða eri- iðledka er að etja i sambamdi við friðun Þórsmerkur. Sé ég ekiki ástæðu till að orð- lengja þetta frekar. Nóg er komið samt. En vilji þeir Jóh. Eiríksson, Gesitur Guðfinnsson eða aðrir vita eitthvað frekar, skai ég greiða úr því eftir beztu getu. Tíu dögum eftir smölun héldu 4 menn frá Skógrækt ríkisins aftur inn á Þcrsmörk. Þeir tóku til við að hreinsa landið, hrednsa salemi og mála þau, en þau eru alls 9 í Húsa- daJ, en ekki eitt, eins og Jóh. Eiríksson gefur í skyn. En-n- frernur var gengið frá vatns- lögnuim, en úrtök á þeim eru á 4 síöðurn. Hinn 1. ágúst voru 4 menn sendir til vdðbótar til Minning Lárus Sigmundsson Knudsen F. 25. okt. 1891 — D. 24. ágúst 1968 Þriðjudaginn 3. sept. s.l. var til moldar borinn Lárus Sig- mundsson Knudsen verkamað- ur Þrastargötu 7, Reykjavik. Hann andaðist eftir uppskurð á Landsspítalanum 24. ágúst s.l. Lárus fæddist að Svín adals- seli í Saurbæ i Dalasýsllu 2.5. okt. 1891. ForeJdrar hans voru Siigmundur PáilJ, sonur Lárusar M. Knudsen í Reykjavík, af ætt Lánusar Knudsens kaupmanns í Reykjavfk. Er margt merkis- fólk í Reykjavík af beirri ætt. Sigmundur var náskyldur Lár- usi E. Sveinbjörnsisyni háyfir- dómara. Kona Sigmundar og móðir Lárusair var Signý dóttir Indr- iða alþingismanns að Hvoli í Saurbæ Gíslasonar sagnaritara ög fræðaþuls Konráðssonar að Völlum í Skagafirði. Voru þau því systkinaböm Indriði Einars- son lcikritaskáid og Signý. Er sú ætt fjölmenn í Skagafírði, 'og víðar, og’ er það gáfufólk. Ungur miissti Láruis föðursinn og óist upp með móður sinni í Saurbæ í Dalasýslu og í Bitru- firði í Strandasýslu. Etoki leyfði fjárhagúr honum að afla sér skólalærdóms í æsku og var hann þó bókhneigður og greind- ur vel, enda tókst honum að afla sér þekkingar með lestri góðra bóka, þótt ekki nyti hann skólalærdóms. Minni hans var líka frábært, sem fleiri hans ættmanna. i Snemma varð Lárus að sjá sér sjálfur farborða í lífinu, þá tjóaði ekki ungmennum að heimta allt af fóreldrum sín- um eða vandamönnum, eins og nú er oft ajgiengit, að æsku- fóílk nennir ek'ki að hugsa sjálft um sína hagi, en viJl láta aðra hugsa fyrir sig og mata sig eins og hrafnsunga í hreiðri. Ungur stundaði Lárus sjó, með- al annans í Vík í Mýrdal. Lárus sálugi var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Marta Jónsdóttir frá Seljalandi undir Eyjafjöllum. Varð heim 'tveggja bama auðið, sem bæði eru nú iátin. Eftir fárra ára sambúð dó Marta kona hans. Var það Lárusi mikið áfall, bví hann hafði viðkvæma lund og rikar tilfinningar. Ekki stóð Lárus einn uppi í lífinu eftir hað. I Vík í Mýrdal kynntisthann hinni ágætu konu Sigríði dótt- tur Jóns í Norður-Götum í Mýr- dal og lifir hún mann sinn ásamt 6 börmum þeirra, sem öll eru uppkomin og hveri öðru mannvænlegra. Auk hess ólu þau upp 4 bamaböm sín, sem einnig eru öll uppkbmin. Má bað teljast fágætt afrek þeirra að ala upp 10 börn á tímum lélegrar atvinnu og dýrtíðar. Mér er það kunnugt að þau voru ekki rfk af veraldarauði og höfðu ekki ætíð úr mitolu að spila. En þau voru þeim mun rikari af höfðingslund og hjartahlýju, er maetti hverjum, sem að garði bar á heimili þeirra. Það er sá auður, sem aldrei rýmar, heldur nær hann út yfir gröf og dauða. Sigríður virðdst öðrum fremur kunna þá fágætu list að gera mikið úr litlu, enda er hún ein af hinum ágætuistu kon- um, sem ég hef kynnzt. Fer þar saman dugnaður og hagsýni í hvívetna og á hún ekki langt að sækja það til ættmanna sinna. Mestalla sam- búð þeirra áttu þau heima í Reykjavík og bair kynntist ég hessum heiðurshjónum. I meira en 30 ár vann Lárus sálugi sem verkamaður hjá Hafnarsjóði Reykjavítour. Vegna vanheilsu gat hann ekkert unn- ið tvö eíðustu árin, en1 hann bar vanheiLsu sína með æðru- lausri karimennsku. Frá 1942 til 1965 áttu þau heima á Bakkastíg 10 í húsi hafnarinn- ar. Þar var oift gestkvæmt pg glatt á hjalla. Þar ólu bau upp höm , sín og bamalböm. Alsystir Tómasar er frú Jó- hanna etokja Sigmundar Lýðs- sonar á Einfaétingsgili f Bitru í Strandasýslu. Þar búa nú tveir synir hennar. Lárus var friður sýnum. vel meðalmaður á hæð og allþrek- ihn, og var vel knár á yngri árum. Að lundemi var hann „sangvínskur‘‘, ætið glað- ur, reifur og gamansamur, þótt lífskjörin væru oft- erfið. Trygg- lyndur var hann þedm sem hann batt vináttu við. Lárus minn. Mér fínnst tóm- legra að koma til Reykjavfkur, þegar þú ert fairinn. Margur mun sakna vinar í stað, þegar þú ert horfinn. Ég vil Ijúka þessum fátæk- legu orðum með því að biðja algóðan Guð að leiða þig yfir á land lifenda og blessa þig og ástvini þína um tíma og ei- lifð. Far þú í Guðs friði. Selnesi á Skaga 12. sept. 1968. Þinn vinur og frændi. Jón N. Jónasson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.