Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Page 7
T Þriðjudagur 24. séptember 1968 — 'ÞJOÐVTLJINN — SlÐA 'J GuSmundur Vigfússon borgarráSsmaSur: æskileg og líkleg til að skila jákvæðum árangri': ? Eirns og fcunmuet er hefur rík- isstjómin ósfcað eftir viðræðutn við flokka stjómarandstöðuininar vegna þess mikla vanda, sem við blasir í efnahagsmálum þjóðar- inmar. Alþýðubandalaginu þótti rétt og skylt að tafca þátt í þessum viðræðum stjómmálaflokkanna og tilnefndi af sinni hálfu tvo fulltrúa til þeirra. Þessar viðræður eru skamrnt á veg komn.ar og fram að þessu hafa þær mest snúizt um öflun upplýsinga um ástandið í efnia- hagsmálunum. Orsakir erfið- leikanna Enginn ef ast um að ástandið er alvarlegt. Orsakitmar eru tvíþætt- ar. Fylgt hefur verið alrangrd og hættulegri stefnu í efnahaigs- og atvinnumálum þjóðarinnar allt tím abil „ vi ðrei snar ‘ ‘stj ómarinn- ar. Vanrækt hefur verið að hyggja upp og treysta undirstöðu- atvinnuveg þjóðarinhiar, sjávar- útveginn og þann iðnað sem hon- um er tengdur. íslenzkuT iðnaður hefur verið lamaður og ýmsum iðnaðargreinum útrýmt með hömlulausum innflutndngi erlends iðnaðarvamings. í stað þess að efla og treysta íslenzkam iðnmð sem mikilvæga atvinnu- og fram- leiðslugrein hefur hagsmunum hans og þar með almenninigs ver- ið fómað íyrir einfcaihagsmuni heildsialastéttairimnár, sem hefur verið brjóstabam þessarar ríkis- stjómiar frá upphafi. Hér hafa einjnig komið til huigmymdir og áætlianir valdhafanna um að tengj a ísland erlendum efnaihaigs- bandalögum og opna að fullu markað hér íyrir vörum og fram- leiðsju erlendra stórfyrirtækja. Sjálfur undirstöðuatvinnuveg- ur þjóðarinnair, sem færir nser allan gjaldeyrinn í þjóðarbúið, þ.e.a.s. sjávairúitveguirinn, hefur verið vaniræktur svo, að fram- leiðsla frysta fisksins hefur dreg- izt saman hór á sama tíma og hún heðfir stórlega aukizt hjá öðr- um fiskveiðiþjóðum. Öll áherzla hefur verið lögð á síldrveiðamiar, að vísu gjöfulan atvinnuvog þeg- ar vel gemgur, en stopulan og ó- tryggan. Togurunum hefur á 8 árum faskkað um 25 og eru nú aðeirís um 15 togarar gerðir út. Togaráaflinn komst hæst í 227 þús. lestir árið 1958, . að vísu metár í aflábrögðum togaranna, en fyrstu 8 mánuði þessa árs er hann aðeins 36 þús. lestir. Tog- aramir voru öruggasti hráefnis- gjafi .hraðfrystihúsanna, Bátaflot- inn sem sinnti hráefnisöflun fyrir frystihúsin hefu.r verið látimn ganga úr sér og engar skipulegar ráðstafanir gerðar til endumýj- unar hans né aukningar, fremur en togaranna. Það liggur þvi í auigum uppi að þessi lömun sjávairútvegsins hefur haft óheillavænleg áhrif á rekstur hifaðfrystihúsanna og ekki sízt þegar til viðbótar kem- ur sú mikla verðbólga og sí- auknia dýrtíð sem fylgt heíur stjómleysi viðreisnarinnar. Allt hefur þetta gert grundvöll sjáv- arútvegs og fiskiðnaðar veikari og ótryggari og þessar atvinnu- greimar ver undir það búnar að mæta þeim verðhækkunum sem orðið bafa á mörkuðumum erlend- is síðasta 1V2. til 2 árim. Endia þótt gjnldpyristekjuimar hafi verið miklar og vaxandi á tímabili góðæ-risins, er hú gjald- eyrisvarasjóðurinn sem mest hef- ur verið gumað af komimn nið- ur I 330. milj. k.r. og meginhluti þess brezkt ,lán en ekki eigið atflafé. Nær strax og umdian hall- ar frá toppverði á mörkuðunum blasár gjaldeyrisskortur við. Þessu veldur ekki einungis van- rækslan á endumýjum og upp- byggingu fraimleiðsilutækjainna heldur og fyrdrhyggjulaus sóun gjaldieyrisins og sú stjómllausa fjárfesting, sem menn hafa horft upp á, og m.a. birtist í því, að skrifstotfu- og verzlunairhiallir hafa yerið byggðar í þeim mæli að nú munu tugþúsundir fer- metra slíks húsnæðis tilbúið eða í byggingu, sem ekki hefur tekizt að leigja eðn selja. engar horfur eru á, að tekið verði í notkun á næstu árum. Sjá allir hyert vit er í því hömluleysi sem til slíkrar út- komu leiðir. Emiginn færir á reikning stjómarsrtefnunnar verðtfaill á erlendum mörkuðum eða afla- brest á síldveiðum, en bet.ta er nú hvorttveggja staðreynd, þótt menn voni enn að úr síldveið- unum rætist nokkuð í haust og vetur. En hitt er jafnljóst að þjóðin stæði ólíkt betur að vígi til að mæta slíkum . áföllum, ef lögð hefði verið áherzja á al- hliða uppbyggingu íslenzkra at- vinniuigreima, fiskiskipin endur- nýjuð og þau íærð í nýtízku horf, hraðfrystiiðnnðurinn efld- u.r og fullvinnsla úr sjávarafla tekin upp í stórum stíl. M'arkaðsmálin hafa líka verið vanrækt og J>urfa á því sviði að verða alger umskipti frá því sem verið hefur. Allar aðrar fiskveiðiþjóðir leita hinna víð- tækustu marknða fyrir íram- leiðslu sj'nia og verja til J>ess skipulagðri vininu og fjármun- um, og rná mikl.um árangri. Við sitjum hins vegar uppi með skreið, saltíisk 'og fiskblokkir í stórum stíl, vegna sinnuleysis í mairkaðsmálum. Stefnubreytingar er þörf Enginn efast um að fram- leiðslan á í vöik að verjast eftir þun.gar búsifjar viðreisnarinniar —. og nú síðast af völdum lægra markaðsverðs. En þnð felst eng- in lækning til frambúðar aðeins í nýrri gengislækkun eða stór- felldri skattlaigningu á almenn- ing. — Gjörbreytt stefna í efna- hagsmálum )>jóðarinnar get.ur ein komið til bjargar. Þá stefmu hefur Alþýðubandalagið mótað í yfirlýsingum sínum, málflutn- inigi og starfi og mun útfæra hana nánar í }>eim viðræðum, som nú standa yfir um efnahiaigs- málin. Það }>arf einnig að gera vald- höfunum Ijóst þegar }>eir ræða iekjuöflun ríkissjóðs, sem þátt í efnaihagsvanda, að þjóðin ætl- ast nú til þess að ríkisbáknið sjálft verði teikið til endiurskoð- unar og þar komið við stórfelld- um spamaði, áður en hærri gjöld eru heimíiuð af almenningi og framleiðslunni í rikissjóð. Á þesisu sumri hefur verið at- vinmuleysi víða um land, eink- anlega á Austfjörðum og Norð- urlandi, þar sem menn byggja mest á síldveiðunum, og ekkert virðist að óbneyttu geta bjargað þessum landshlutum frá al- mennu atvinnuleysi í hatust og vetur nema síldin veiðist nær landi og í verulogum mæli, og skaþi þanniig atvinnu í sjávar- þorpúnum, Hér stinnan- og vestanlands hefur einnig gætt atvinnuleysis, ekki aðeins í þorpunum á Snæ- fellsnesi held.ur og í Reykjavík og nágrannabæjum. Fram eftir sumri voru hópar mann® at- vinnulausir, ekki sizt skóliafólk. og aitvinnuleysið hefur raiunar aldrei horfið að fullu á þessu sumri. Atvinniuleysás'tryggingasjóður- inn hefur þegar greitt bæt.ur til atvinnulausra á þessu ári að Guðmunclur Vigfússon upphæð 18.3 milj. kr. og sú upp- hæð á áreiðanlega eftir að hækka mikið til áramóta, að óbreyttum horfum. Hafnar eru uppsagnir verkafólks og iðnað- armanría hjá verktökum og fyr- irtækjum. Og slíkar uppsaignir eru boðaðar í vaxandi mæli á næstu vikum og mánuðum. an markað, og kemur þar til bæði bland.aðri afli með haust-< in.u, hærra fiskverð úti og kröf- ur sjómanna um að fá siglingar- túra. Verði fxystihúsunum hér í borginni ekki séð fyrir hráetfni í haust og vetur er einsýnt að stöðvun þeirra eykur '.stórlega á atvinnuleysi og svdptir hundr- uð heimila nauðsynlegum fram- íærslutekjum. Ráðstafanir gegn atvifinuleysi . 1 Augljóst virðist að þær ráð- stafanir sem gera þarf gegn yf- irvofandi atvinnuleysi t.d. hér á Reykjavíkursvæðin.u, eru marg- þættar, og þar þurfa að koma til skipulegar og samræmdar aðgerðir ríkisvaldsins, atvinnu- fyrirtækja og sveitarfélaga. At- vinnuleysið er mestur vágest.ur og hörmulegastur fyrir þá verkamenn og fjölskyldur þeirra, er fyrir verða. En það hefur einnig hóskaleg áhrif á hag rífcisins og sveit.arfélaganna. Hvað sveitarfélögin snertir lam- ar atvinnuleysi strax tekju- stofna þeirra og það á sama stærsta verkefnið í efnahags- malunum er að koma í veg fyr- ir atvinnuleysið. Bráðabirgða- ráðstafanir eru óhjákvæmileg- ar án tafar til þess að hindra neyðarástand og eignamissi al- þýðustéttanna. Framtíðina verð- ur að byggja á íslenzku fram- taki, þekkingu og du.gnaðí og eigin yfirróðum í atvinnulífinu. Stóriðja í höndum útlendinga verður okkur enginn bjargvætt- ur. Við verðum að byggja á ís- lenzkum atvinnuvegum og vera menn til að byggja þá upp af stórhug og framsýni og efla þá og treysta svo að þeir séu hæf- ar undirstöður blómlegs efna- hagslífs og batnandi kjara. Viðræður stjórn- málaflokkanna Ekkí er óliki að menn velti því fyrir sér hvort líkur séu til að viðraéður stjómmálaflokk- anna um efnahagsmálin leiði til samkomulags þeirra í miili og þá hugsanlega til myndunar „þjóð- stjómar". Viðræðumiar sjálfar eru ekki enn á því stigi að þær út af fyr- ir si-g gefi nein svör við slíkum Ræða flutt á félagsfundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík fimmtudaginn 19. september síðast liðinn Verklegar framkvæmdir sem verið hafa í gangi í sumax eru að dragaet saman eða vissum verkefnum að ljúka, án þéss að önnuir hafi verið undirbúm eða taki við. Hér í Reykjavík hefur byggingariðnaðurinn lengi verið stór }>áttu.r í atvinnulifinu. Hann hefur enn veitt mikla vininu á liðnu sumri, einkanlega við að fullgéra eða koma áfram bygg- ingum sem voru í gangi. Hins- vegar hefur sárafátt nýbygginga farið af stað í ár og vekur }>að ekki bjártsýni um framtið þess- arar atvinnugreinar, sem einn- ig er mjög tenigd því verkefni að sjá fyrir íbúðum fyrir al- menning. Ég held að segja megi að í- búðabyggingaimiar, og þar með byggingairiðn-acðurinn, haíi bang- ið á bláþræði í allt sumar, og ég óttast að sá þráður sé nú að breste, éf ekfci verða gerðar ráð- staíanir í tíma. Tekjurýmun al- mennings og skortur á lánsfé. einkanlega á frumstigi íbúða- bygginganina, er að leiða hættu hrörniunair og stöðvunar yíir í- búðabyggmgarnar. Þessi hætta er okki aðeins til staðar hér á Reykjavíkursvæð- inu, þar sem húsbyggingar hafa verið mikilvæigur þáttur'’ í at- vinnu mikils fjölda verkamanna og iðnaðarmanna. Það tilheyr- ir einnig undan.tekninigum að byrjað hafi verið í kaupstöðum og knuptúnum úti á landi á nýj- um íbúðabyggiwgum á Ixsssu ári. Ég hygg að það sé rétt. sem fram hefur komið að mesta hættan á atvinpuleysi vetrka- manna í haust og vetur sé í sam- bandi við samdrátt húsbygging- anna og að þvi er virðist vax- aindi stöðvun þeiirra. í hraðtfrystihiúsunúm hefur verið mikil vinna í sumar, bæði fyrir karla og kon.ur/og þó eink- um konumar. Togaramdr hafa aflað vel og lagt frystihúsunum til mikið hráeíni til vinmslu. Nú hefur verið sa.gt upp flestum eða öllum konum í frystihú sunum og miklum fjölda karla. Orsök- in er sú að togararoir eru fam- ir að sigla með afl«m á eriend- tíma og þörfin er brýnni fyrir auknar framkvæmdir og meiri atvinnu á þeirra vegum. Mimnk- an,di kaupgeta af völdum at- vinnuleysis hefur einnig aug- ljós áhrif til samdráttar í tekj- um ríkisins. Mér virðist að nærtækustu verkefnin í sambandi við at- vinnumálm, og þau sem enga bið }>ola, séu að tryggja nægi- legt hráefni fyrir frystihúsin, m.a. með því nð sjá um að tog- ararnir landi áfram hér heima í .stað }>ess að flytja afiann ó- unninn úr landi, og að hindra yfirvofandi siöðvun í bygging- ariðnaðinum. Hættunni á á- framhaldandi samdrætti í bygg- ingariðnaðinum verður varla af- stýrt með öðrum hætti en að sjá byggingairiðnaðin.um fyrir óhjákvæmilegu fjármagni, t.d. með því að tryggja byggingar- samvinnufélögum og eirístak- lingum bráðabirgðalán til fram- kvæmda og gera jafníramt ráð- staíanÍT til að flýta greiðsilu fastra lán® þegar húsin eru veð- hæf. Nauðsynlegt er einnig að hraða meira en gert hefur Verið undirbúningi að næsta áfanga framkyæmdanefndar bygging- aráætlunar í Breiðholti, og sjá þeim framkvæmdum fyrir nægi- legu fjármagni án þess að lama um leið hina almennu lánastarf- semi Húsnæðismálastofnunar ríkisins, eins og reyndin hefur verið hirigað til. En það þarf einnig að gefa öðrum iðnaði fullan gaum um leið og atvinniumálin eru rann- sökuð í heild og tillögur gerðar til lausniar. Enginn vafi er á því að hér ber t.d. að byggja upp mikilvægar dráttarbrautir og skipasmíðastiiðvar. Viðgerðir og nýbyggingar skipa verða að fara fram í landinu sjálfu og verða myndarleg atvinnugrein. Hér er bæði um að ræða gjald- eyrissparnað og möguleika á stóraukinni atvinnu fyrir ís- lenzka iðnaðarmenn og verka- menn. Ég held að það fari ekkj á milli mála, 1 að brýnasta og hugleiðingum eða bollalegging- um. Til viðræðnianna er stofnað með þeim hætti að engar full- nægjamdi upplýsingar liggja fyrir um ra’Unverulegt ástand efnahiaigsimálann'a, hvorki ein- staka þætti þeirra né þá heild- armynd, sem taka þarf afstöðu til. Verður ekki annað sagt en þétta séu furðuleg vinnubrögð. Sá yandi sem við er að íást héf- ur verið að hrannast upp á löng- um tíma, sem afleiðing ran.grar og hættulegrar stefnu í efna- hags- og atvinnumálum þjóðar- innar á öllu viðreisnart.ímabil- inu, þott enn hraðar hafi sigið á ógæfuhlið með síaukinni verð- bólgu og dýrtíð, verðlækkun og söluerfiðleikum framleiðsluvar- anna og nú síðast með stór- rriinnkaindi síldiarafla. Ríkisistjórnin átti því svo sanmarlega að hafa öll skilyfði til að sjá hvert stefndi og haga störfum sínum og sérfræðinga sinna og stofnana samkvæmt því. Hefði ríkisstjómin ástund- að eðlileg og alvarleg vinnu- hrögð ba,r henni að nota liðið sumar til gagngerðrar könnun- ar á efnahagsmálunum, gagna- söfnunar og útreikninga, sem viðræður stjómmálaílokkanna hefðu getað byggzt á og stuðst við, enda þótt stjórnairandstað- an hefði að sjálfsögðu óskað fyllri upplýsinga, nákvæmari útreikninga í einstökum afrið- um og rannsóknar nýrra þátta, sem áhrif gætu haft á heildar- mjmdinia, afslöðu manna, mat og endanlegar niðurstöður. En ríkisstjórnin efnir ekki til viðræðnanna milli allra stjórn- málaflokkanna með þessum hæiti. Takmörkuð gögn liggja fyrir og fyrstu vikur viðræðn- anna fara greinilega í söfnun gagna og útreikninga, sem stjórnarandstaðan telur sér nauðsynlegt að íá í hendur, til þess að hafa fullnægjandi yfirlit yfir ástamd og horfur og skilyrði til rökstuddra áfcvarðana og nið- uirstöðu. Þetta eru auðvitað stórváitia- verð vinnubrögð og sýna al- vöruleysi stjórnarflokkanna og ríkisstjórnarinnar. Sámtímis og viðræðurnar hefjast dembir svo ríkisstjómin yíir þjóðina 20% gjaldeyris- skatti, sem hækkar‘verðlag um 8-^15% i einu vetfangi. Er þetta gert án minnsta samráðs við flokka stjórnarandstöðunnar og eingöngu á ábyrgð ríkisstjóm- arinnar. Aísökun ríkisstjórn- arinnar er sú og sú ein, að aug- ljóst strand viðreisnarinnar með yfirvofandi gj aldeyrisskort hefði á örskömmum tíma leitt til ó- eðlilegr.a vörukaupa og vöru- skorts. Eftir að viðræður stjórnmála- flokkanna eru rétt hafnar tekur ríkisstjómin þá ákvörðun á eigin spýtur að senda Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra með dýru föruneytj á fund svissneska aluminhringsins. Er- indi ráðherrans varað leita hóf- anna hjá hinum erlenda auð- hringi um að hraðað verði stækk- un álbræðslunnar við Straume- vík og nýir þættir iðnaðar á ts- landj jafnframt lagðir í hendur erlendu hringavaldi. Trúin á erlent auðm-agn i at- vinnurekstri á íslandi hefur því ekki brostið hjá ríkistjóminni. 'Hún er enn reiðubúin að af- henda útlendingum orku ís- - lenzkra fallvatna á miklu lægra verði en íslenzkur atvinnurekst- ur á kost á, og að afsala áfram dómsvaldi um ágreiningsefni er risa kunna, sem hvarvetna í öðr- um löndum heyrir undir inn- lend,a dómstóla, í hendur er- lendra aðila. Þetta hefur verið slíkt ágrein- ingsmál milli stjóm-ar og stjóm- arandstöðu að vinnubrögð rík- isstjómiarinnar vekja ekki að- eins undiruin heldur eirwiig rétt- mæta tortryggni. Þau eru svo sannarlega ekkj til þess fallm að vekja trú á að rikisstjómin. hafi nokkuð lært af reynslu und- anfarinna ára eða því sem nú blasir við. Og þau benda sízt til, að ríkisstjóroin hafi nálgazt það sjónarmið, að efla þurfi ís- lenzkan atvinnurekstur, treysta íslenzka undirstöðuatvinnuvegi . t.il þess að tryggja næga atvinsnu og batnandj lífskjör í landinu. Vantraustið á þjóðlegum at- vinnurekstri er enn hið sama og engar skyndiráðstafanir gerðar til þess að efl.a hann og treysta undirstöður hans. Og þetta ger- ist enda þótt stórfellt atvinnu- leysi blasi við og reynslan hafi sýnit að bygging álbræðslunniar í Straumsvik breytir þar litlu eða en.gu um. Tvær spurningar og svör við þeim Þegar meta skal möguleika á samstöðu allra flokka um efna- hagsaðgerðir og myndun þjóð- ' stjómor, verður einnig að hafa í huga tvær spumingar: 1. Er svokölluð „þjóðstjórn“ almoqnt séð æskileg og líkleg til að skila jákvæðum árangri? 2. Hefur einhver sá brestux orðið í samstairfi stjómarflokk- anna, þingmeirihlutans, sem bendir til þess að ný viðhorf hafi skapazt og að sjónarmið sljónniarandstöðunnar og þá ekki sízt Alþýðubandalagsins verði viðurkennd, ekki aðeins í orði heldur einnig í verki — og framkvæmd stefnubreytingar tryggð? Ég skal vera fáorður um fyrra atriðið, þ.e. hvort „þjóð- stjóro“ se almenmt séð æskileg og líkleg til að skila jákvæðum árangri. Vissulega geta þær að- stæður skapazt að alger sam- staða þjóðar og þá einnig alger samstaða um stjóm og fram- kvæmd *mála sé æskileg og nauðsynleg, einfcanlega ef ó- venjujega hættu ber að höndum og tilveru þjóðar og sjálfstæði er ógnað. Hins vegar er það undir flest- um öðrum kringumstæðum eitt af höfuðatriðum lýðræðis og þingræðis að stjórnarandstaða sé starfandi og haldi uppi heil- brigðri og naiuðsynlegri gagn-' rýni á stjóro og stjóroarathafn- ir og kynni einnig sínar eigin leiðir til iausnar á vandamál- um líðandi stundar og framtíð- arinnar. Með þeim hætti. fæst ekki aðeins nauðsynlegt aðhald Framhald á 9. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.