Þjóðviljinn - 24.09.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Síða 8
/ 3 SfÐA — ÞJÓÐVELJINN — ^í^uéa^UT 24. september 1968. BLAÐBURÐUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog: Austurbæ og Vesturbap, Sími 40753. Píanó og orgel stillingar og viðgerðir. BJARNI PÁLMARSSON sími 15601. BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bitreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar. einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíkii. Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Gerið vi3 bíia ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur — Örugg þjónusta BlLASKOÐUN OG STILLING / Skúlagötu 32. simi 13100 Hemlavíðgerðir • Rennum brémsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlasfilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn ex smurður fljóft og vel. — Opið til kl. 20 á föstu-dögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytnr fjölL — Við flytjum alít annað. ' / SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLST.TÓRARNIR AÐSTOÐA • Þriðjudagvr 24. sept. 1968. 20,00 Fróttir. 20,30 Erlend málefni. Umsjón Markús öm Anbansson. 20,50 Denni dæmalausi. — Is- lenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 21,15 Perú. Þriðja xnyndin úr nfiyndaifloíkkinuini uim sex Suð- ur-Ameríkuríki. Perú er uim margt forvitnilegra Xand Evr- ópuibúum en Argentína og Chiie. Það er itíika mun skemmra á veg komið í þjóð- félaigsmálum og á við marga erfiðleika að etja vegna þess. Islenzkur texti: Sonja Diego. 22,00 Iþrólitir. Bfini m.a.: Eeik- ur Nottimgham Forest og Coventry City í enstai dieild- arkeppninni í knattspymu. • Þriðjudagur 24. sept. 1968. 10.30 Húsmajðraþáttur. Dagrún Kristjánsidóttir húsmœðra- kennari taiar um siáturgerð. — Tónileikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem hiedma sitjum. Kristmiamn Guðmundsson rdt- höfundur les sögu sína „Ströndina þláa“. (7). 15,00 Miðdegisútvarp. Jerry Wilton og Mjómsveit hans leika dansUög. Vitakd Carr 'syngur þrjú lög. Melachrino hljómsvedtín leikur róman- tísk lög. Kór og Mjómsveit Miteh Miilers fiiytja lagasyrpu; „Minningar". The Vilía.ge Stampers leika lagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperutónlist. Atriði úr ,,La Bohóme“ esfitir Puecind. Cahlo Bergonzi, Renata Tebaldi o.fl. flytja ásaimt kór og hljóm- siveit tómílistarskóla heilágrar Sesseljiu í Rómaborg; Tuilio Serafin sitjómar. 17,00 Fréttir. Tónlist eftir Ric- hard Strauss. Margát Weber og útvarpshljómsweitin í V- Bertlín leilka Búrlesfcu í d-moll fyrir píanó og Mjómsveit; Ferenc Fricsay sitj. Oskar MichaMik, Júrgien Buttkow- itz og útvarpstMjómsveitdn í Berlí leika TvöfaJda konsert- ínu fyrir klarinettu, fagott, sibrengjasveit og hörpu; Heinz Rögner stjórniar. 17.45 Destrarstund fyrtr liitíLu bömdn. 18,00 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Dagtegt mál. BaJdur Jóns- son leílctor iiiytur þáttinn. 19,35 Þáttur um atvinnumáiL — Eglgert Jónsson hagfiraeðingur fllytur. 20,00 FiðJa og sembaíl. Jan Tom- asow og Anton Heiíller ledka verk eftir ítölsk tónskáld á 17. öld. a) Sónata í g-moll op. 1 nr. 10 eftir Tartim. b) Sónata í A-dúr op. 6 nr. 11 eftir Albinioni. c) Choc- onna í g-mdll eftir VitaBi. 20.20 Maður framitíðarimnar. — Guðmundur Þórðarson póst- maður filytur erindi, þýtt og endursagt. 20.40 Löig uiniga flóllksdins. Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 tftvarpssagan: „Húsið i hvamimiinuim" efltir Óskar Að- afeitein. Hjörtur PáJsson les. 22.15 Suður-bæheimsk svíta eft- ir Vitezsllav Novalk. Ríkisfii'l- harmoníusveitin í Brno leifc- ur; Jarosilav Vogel stjómtar. 22.45 Á Mtjöðbengd. „Bliss“ smá- saiga efitir Kaitherine Mansfi- eOd; Celia Johnson . les. 23.20 Fréttir í stuittu máli. — Sýning Vilhjálms í Bogasal • Vilhjálmur Bergsson stendur þarna við tvær af myndum sínum á málverkasýningunni sem opnuð var i Bogasal Þjóðminjasafnsins um helgina. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Afmæli Sextug er Tómasdóttir, Kópavogi. í dag írú Helga Digranesvegi 62, um þessurn mönnum gott sitarf í þágu félagsins. Fjárhagsafkoma félagsins á starfsárinu 1967/1968 verður að teljast góð. Nettó eign.aaukning varð um 236 þús. kr. eftir að ei.gnir félagsins höfðu verið af- skrifaðar um c.a. 50 þús. kr. Sjálfboðailiðsvinnia félagæina Sj álfboðaliðsvinn.a félagsmianna við standsetningu húsakynn.a T. R. að Grensásvegi 46 var metin á tæpar 30 þús. kr., en útkeypt hefðd þessi vinna tvimælalaust kostað mun meira. Stærstu lið- ir eigniabreytinigannia voru efn- isfcaup veigna s f an d sef n ingn r fé- lagsheimilisins og kaup hús- gagna í það. svo og lækfcun á- hvílandi veðskulda á því. ‘ Hér á eftir fer yfirlit um verðmestu munina, sem félaigið keypti eðia því áskotnaðiisit á annian hátt: • Úr skýrslu TR • Hér fer á efitir kafili úr árs- skýrsilu TaÆHtféflaigs Reykjavífcur. Æskulýðsstarfsemi var mikil veturinn 1967/1968. Umsjóniar- maður æsbulýðsmála var Bragi Kristjánsson, sem vann mikið og gott verk á þeim vettvangi á staæfsáriinu. Braga til aðstoðar var Egill Egilsson og ber einn- ig að þaikka hooum gott starf. Hér á efitir fer skýrsiia Braga um æskulýðsstarfsemina. „Samvinnia Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Taflfél. Reykja- víkur, sem hófst haustið 1966, jókst mjög síðasitliðinn vetur. Eins og árið áðux stóðu þesssir aðilar fyrtx skákkennslu í gagn- fræðaskólum Reykjavíkur, skák- keppni miilli gagnfræðaskóla Reytojavifcur og náigrennis og fjöltefli við Friðrik Ólaísson, stórmeistara. í vettir sem leið bættist við unglinigasitarfsemi í Skákheimili T.R. Var heimilið opið uniglimgum á lauigardögum frá kl. 14 til 17 og á þriðju- dögum frá kl. 17 til 19 í viku hverri yfir vetranmánuðina. Eftirtalddr félagsmenn T.R. tefldu fjöltefli við uniglimgana: Friðrik Ólafsson, Guðmundur Siigurjónsson, Jón Kristínsson, Bjöm Þorsteinsson, Bragi Kristjáns'son, Gunnar Gunn- arsson, Leifur Jósiteinsson og Andrés Fjeldsted. Umglinigam- ir sýndu starfsemi þess’airi mjög mifcinn áhuga, og mættu 30 til 40 að meðaltali a®an veturinn. Hefiur samstarfið við Reyni Karlsson og Jón Pálssoo hjá Æsfculýðsréðí Reykjavífcur ver- ið mjög ánægjulegt, og vooandi er, að það megi aukast á kom- andi árum“. Því má bæta hér við, að unig- linigamir voru einmáig virkir þátttakendur í hinum ýmsu skákkeppmum félagsins svo og sikákæfinigum þeim, siem .fram fóru á helgidögum, enda er tala unglinga og æskumanna í félag- inu nú komin á annað hundrað- ið. Almennar sfcáfcæfingar fóru fram einu sinni .í viku hverri þann tíma, sem ekki stóðu yfir himar árlegu skákkeppnir fé- lagsins. Egill Valgeársson, Þor- steinn Bjamiar og Bragi Hall- dóirsson sáu um æfimgamiar s.l. vetur, en Geir Ólafisson nú á liðnu sumiri. Ber að þafeka öll- 20 borð og 30 stólar frá Krómihúsgögnum, 22 jámstólar, armstóll, skrifstofustóll, 10 ljósalampar í loft, stórt eikar- skrifborð (gamalt) og lo, TAL- skákklukkur. Nöfin þeirra, sem unnu við standsetíi. húsnæðisins haustíð 1967: Bjöm Þorsteinsson, Bjöm Theódórsson, Bragi Hall- dórsson, Bragi Kristjánsson, Egill Egilsson, Guðmundur S. Guðmundsson, Guðmundur Ár- sælsson, Gunmar Gunnarsson, Gylfi Maignússon, Hermann Ragn,arsson, Hilmar Viggósson, Hólmsteinn Steingrímsson, Jó- hann Sigurjónsson, Jón Frið- steinsson, Júlíus Friðjónsson, Oddur Þorledfsson, Pétur Eiriks- son. Steingrínvur Hólmsteinsson, Trausti Bjömsson og Tryggvi Arason. <5>- Prjónastofan PEYSAN BOLIIOLTI6. , , , Erum alltaf með úrval af prjónafatnaði. PEYSAN S.F. — Sími 37713. VELJUM ÍSLENZKT(H)íSLENZKAN IÐNAÐ FELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn firrumitudaginn 26. september n.fe. kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðari. DAGSKRÁ; 1. Félagsmál. 2. Kosning 23 aðalfulltrúa og 23 varafulltrúa á 3. þing Málm- og skipasmiðasamibands ís- lands. 3. Önnur mál. Mœtið vel og stundvíslega. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna. Berklavörn Reykjavík Funiduir verður haldinn að Bræðraborgarstíg 9, fimmtudaginn 26. september kl. 20,3Ö. . Fundarefni: 1. 16. þing S.Í.B.S., sem háð verður 18/10. ’68. 2. Önnur mál. 16. þimgs Mltrúar félagsins eindregið beðnir að mæta. Stjómin. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.