Þjóðviljinn - 24.09.1968, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Qupperneq 12
Fyrirspurn til iðnaðarmálaráðherra um fríðindi útlendinga á fslandi: Greiða erlendir verktakar tolla og skatta á Islandi? Dillinger Stahlbaii GmbH. Maschinenfabrik Oerlikon AS Stormbull AME OSAG/MADER Braathen AS. Blaser Stahlbauwerk Miiller Gautschi Electro Bizerba Schamotte Werke Norgas A/S Bellis & Morcom AME — Heizung GmbH. Karmöy Stalindustri Sprecher & Schuh AG. Ormson/Rasmussen. Hedda Gabler sýnd að nýju Að tillögu kjöoiefndair voru eftirtaldir rnenn einróma kosmir í stjórn Sjlólmaininasamibandsi'ns næsta kjörtimiabil: Formaður Jón Sigurðsson, forrn. Sjóimannafélaigs Reykjavíkur, og meðstjómendur: Krisitján Jónsson form. Sjó- mannafólags Hafnarfjarðar, Pét- ur Sigurðsson ritari Sjómanna- félags Reykjavíkur, Ifilmar Jóns- son gjaldkeri Sjómannafélags R- togarana landa heima svo að fólkið í frystihúsunum missl ekki vinnima. í>að er sýnt að erlend auð- fyrirtæ-kí eru að bola íslenzk- um verktökum og íslenzku vinnuafli í burt, og eru þau á góðri leið með að ná einok- unaraðstöðu við nýtinigu ís- lenzkra auðlinda. Héir á eftir er birt skrá yfir þau'fyrirtæki sem eru verktakar við bygg- ingu Álverksmiðjunnar í Straumsvik, og má sjá að út- lendingar eru þar allsráðandi en íslendinigar koma hivergi nærri nema sem undirverktak- ar í mesta lagi. Og sjálf Ál- verksmiðjan sem hagnýtir is- lenzka raforku á broti af því verði sam landsmenn verða að greiða fyrir hana er að sjálf- sö-gðu eign erlends auðfélags og allt tal um hag fslendinga af þessum viðskiptum er því argasta blekking. Þjóðviljinn hefur reynt að fá upplýsingar hjá skattyfiirvöld- um um skattskyldu þedrra er- lendu verktaka ,sem vinna við byggingu verksmiðjunn'ar í Straumsvík, en fengið ógreið svör hjá embættismönnunum. Þjóðviljinn beinir því þeirxi spumingu til iðnaðarmálaráð- herra hvort erlendir verktakar njóti eimhverra fríðinda fram yfir hina íslenzku. Borga er- lendu verktaikamir toll af þeám vinnuvélum sem þeir nota? Greiða þeir söluskatt? Greiða þeir aðstöðugjöld og önnur gjöld eins og aðrdr ait- Iðnaðarmálaráðherra vinnurekendur innan lögsaign- arumdæmis Hafnarfjarðar? Hér fer á eftir skrá yfir þá verktaka sem vinna við bygg- iimgtu Álverksmiðjunnar í Straumsvík: Svenska Industribyggen AB (SIAB). Wartmann & Cie. AG. Salzgitter Bochumer Rohrleitungsbau Miiiler/Greschbach Wiener Schwachstromwerke Maschinenfabrik Hartmann Demag — Ruhr Fulmina Sapi H. A. Waldrich GmbH. , Applied Research Kampnagel J. MöIIer Intherma GmbH. KERBS & Co. AQ. Innbrot og stórþjófnaður i verz/un að Borg í Grimsnesi Sl. sunnudagsmátt var frarnið innbrot í verzlunina að Minni- Borg í Grímsnesi og var stolið þaðan nokkrum tugum þúsunda í peningum. Tveir piltar héðan úr Reykjavík voru handtekmir á sunnudaginn vegna þessa þjófn- aðar og hafa þeir játað á sig inn- brotið og skilað um 28 {>úsund krónum af þýfimu. Hins'vegiar ber þeim og eigandamum ekki samian um upphæðina siem stolið var, taldi eigandinn í fyrstu að horf- ið hefðu 70—80 þúsund krónur en hefur nú lækikað þá upphæð niður í 50 þúsund krónur. Pilt- amir halda því hins vegar fram að þeir bafi ekki tekið nema um 40 þúsund krónur. Munu þeir bafa verið búmir að eyða tals- verðu af féniu er þeir voiru hand- tekrnir. Piltamir tveir, sem báðir eru rösklega tvítugir að aldri, höfðu verið á diansleik í félaigsheimil- inu að Minni-Borg um kvöldið. Eftir dansledkinn fóru þedr á- samt þrem öðrum félögum sínum að heimsækja kunn.ingjafólk þeirra er bjó í tjaldi skammt frá verzlumarhiúsimu. Piltamiir tveir sem innforatið frömdu fóru noktoru seinna úm nóttina á stúf- a>nia að afl.a tóbaiks og í því skyni brutust þeir inn í verzlundna.. Fundu þeir lyklatoippu í búðar- borðinu og datt þá í hug að vita hvort einhver lykillinn gengi ekki að pen.inigaskápnum, og reyndist svo vera. Hirtu piltamir pening- ana úr skiápmjm en ekki munu þeir sem með beim voru hafa vit- að um þjáfmaðinn. • Upplýsingar Þjóðviljans um innrás erlendra verktáka í ís- lenzkt atvinnulíf hafa vakið mikla athygli ekki sízt af þeim sökum að atvinnuleysi fer nú vaxandi í Iandinu og horfir margur með ugg til vetrarins. Jafnvel ráðherrarnir eru fam- ir að kippa við sér eins og bezt sést af „tilmælum“ Egg- erts sjávarútvegsmálaráðherra til togaræigenda um að láta Um helgina tilkynntu alls 27 skip um síldarafla, samtals 2950 lestir. Var veiðisvæðið á sunnu- dag á 70° og 20 mín. norður breiddar og 4° vestur lengdar. — Eftirtalin skip fengu afla um helgina: Iestir Lodtuir Baidvimssan EA 120 Fylfcir RE 130 Órfirisey RE 410 Eldborig GK 100 Guðbjörg ÍS 80 Þorsteimn RE 80 Krossames SU 80 Ámi Magmússon GK 220 Sóley ÍS 30 Jörumdur III. RE 140 Ásgedr RE 80 Fífill GK 225 Hafrún ÍS 120 Ámi Miagiússob GK 220 Armiar RE llo. Reykjaiborg KE 80 Brettiinigur NS > 80 Gummiar SU 25 Guðbjörg ÍS 80 Jörumdur II. RE 100 Gígjia RE 200 Isieifur VE 120« Gjiaf ar VE 30 Náttfari ÞH 40 Kristján Valgedr NS 130 Huginn II. VE 40 Hrafn Sveimbjamarson GK 40 • Eeikfélag Reykjavíkur er nú að byrja aftur sýningar á Heddu Gabler eftir Ibsen, sem frunisýnd var í fyrravor og leikin við mikla aðsókn 22 sinnum til loka leikársins. • Ásgedr Hjartarson sagði uin þessa sýndngiu í ledkdómd sín- urn í Þjóðviljamuim: Hedda Gabler er eán þeirra, sem ég hdiýt að geymoa í þaiklkilátu miimni . . . “ Fyrsta sýning haustsins á Heddu verður annað kvöld, miðvikudagskvöld, en á mynd- inni sjást Guðmundur Pálsson (Jörgen Tesman) og Helga Bacmann (Hedda), en Helga hlaut Silfurlampann fyrir bezta leik ársins í hlutverki Heddu Gabler. Sjáifkjörið / L V á ASÍ-þing Sl. fimmtudag var útrunninn frestur til að skila tillögum um fulltrúa Landssambands vörubif- reiðastjóra á 31. þing Alþýðusam- bandsins. Fram kom aðeins einn listi, listi stjórnar og trúnaðar- ráðs og er hann því sjálfkjörinn. Fulltrúar Landssambands vöru- bifreiðastjóra á 31. þing Alþýðu- sambandsins verða: Aðalfulltrúar: Ein.ar Ögmundsson, Reykjavík, Péltur Guðfiinnsison, Reykjiawdlk, Guðmann Hannesson, Reykjavík, Haraldur Bogason, Akureyri, Hrafn Sveinbjamiairson, Hall- ormssitað, Sigurður In-gvarsson, Eyrarbakkia, Gunin.ar Ásgeársson, Akramesi, Sigurjón Sigiurðsison, Vestmianmaeyj'um og Jómas Guð- bjömsison, ísafirði. Vararfulltrúar: Ásgeir Sigurðsson, Reykjiavák, Stefán Hannesson, Reykjavík, G-uðm-unduir JásefsBom, Reyikja- vík, Guðmundur Smoenrason, Ak- ■- ureyri, Gummiar Davíðssan, Nes- kaiupstað, Kristjén Steímgrímsson, Hafnarfirði, Jón Jóhannsson, Saiuðárkróki, Andrés Ágúsitssom, Hvolsvelli og Höskuldur Heliga- son, Hvammstanga. Jón Sigurðsson var endurkjörinn form. sambandsins Sjómannafélag Akureyrar geng■ ur / Sjómannasambúnd íslands Fyrsti ríkisráðs- fundur í forseta- tíð dr. Kristjáns 1 gær biairzt Þjóðvilj'aimum eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkisráðsritiara: Fyrsti ríkisráðsfundur í em- bættistíð dr. Kristjáns Eld- jáms sem forseta íslands var hafldinim að Bessastöðum sl. laiugardaig. Forsietinn flutti ávarp íupp- hafi fundar og sagði m.a.: „Þegar ég nú kem táll sam- starfs við ríkásstjómina, mun ég af heilum huga leggja mig fram um, að það samstarf verðd gott, oig kappkosta að fylgj.ast vel með í hverri grein, svo sem forseta er skylt og nauðsyplegt. Svo bezt ræki ég þá skyldu, sem á mér hvílir, þá hina sömiu, sem oss er ödl- um flallin, að vinna að heill og hamángju lands og þjóðar, hver á sínu sviði og sameig- ihHega.“ Forsætisráðlheirra, dr. Bjami Bemedáktsson, þakkaði fyrir hönd ríkisstjómarínnar um- mæli forseta og ármaði hanuirn heilla í hinu virðulega em- bætti og óskaði eftir sem beztu samstairEi milli ríkisstjómar- innar og forseta. Gieffið var út forsetabréf, er kveður regluilegt Alíþángi 1963 til fundar fimmtudagánn 10. október rujk. Þá var Jón G. Mairíasson, fyrrverandi banka- stjóri, endurskipaður formaður orðumefndar, Agnar Kl. Jóns- son, ráðuneytisstjóri, skipaður í nefndina og Friðjón Skarp- héðinsson, yfLrborgarfógeti, skájþaður varamaður í nefnd-1 inni. Forseti féllst á, að lagt yrði fyrir Afllþinigi frumvarp til Itaiga um breytingu á löigum nr. 63/1968, um tollsfcrá o.fl., og frumvarp tál laiga um breyt- ing á lögum nr. 86/1963, um stafnun happdirættis. Þá voru staðfestar á fundin- um ýtmsar afgneiðsilur, sam fanið höfðu fram uitan ríkis- Jón Sigurðsson var emdurkjör- inn formaður Sjómannasambands Islands á 6. þingi þcss sem hald- ið var í Rcykjavík núna um helgina. Á þinginu var samþykkt aðild Sjómannafélags Akureyrar að sambandinu. Þingið var haldið í Lindarbœ og hófst á laugardag en lauk á sumnudag, og voru þingfulltrúar 31 frá sjö fólögum, en aðildarfé-' lög að samibandinu eru- nú 8 eft- ir að Sjómiannaféilag Akuneyrar heifur giengið í saimfoandið og fé- lagsmenn um 2750. Forseti þángs- ins var Pétur Siigurðsson og varafoi-seti Kristján Jónsson i Hafnarfirði. Kjaramói voru mjög til umræðu og störfuðu tvær nieffndir á þinigiinu, alllsherjar- og örygigisimállanefnd og kjara- og atvinnumálamefnd. Ýmsar sam- þykiktir voru garðar, og verður ságt frá þeim siíðar í Þjóðviiljan- uim. vákur, Tryggvi HedgBson flonm. Sjómannafélags Akureyrar, Jó- hann S. Jóhannsson farrn. Sjó- mannadeildar Verkalýðsfélags Akraness og Maginiús Guðmunds- son form. M atsveimafélagsins. Að laknu þinghaldi Sátu þing- fiuilltrúar boð sjávarútveigisimála- ráðberra og síðan boð Hrafnistu, Dvalarheimiilis aldraðra sjó- manna. Síldaraflinn um helgina 3000 lestir ÆF Happdrættið Æskuilýðsfyikdngin, samiband ungra sósíalista minnár aflia féiaga sína og samherja á að gerá sem fyrst skil' í afmælis- happdrætti hreyfi n gari nnar. Þeir sem enn hafa ekki fengið senda máða geta sótt þá til skrifstofunnar Tjaa-nargötu 20, opin frá kil. 14.00-20.00 allá daga nema sunmudaga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.