Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 1
I
Laugardagur 28. september 1968 — 33. árgangur— 107. tölublað.
/T
Saltsíldarverð 1. oktéber — 31. des.
• Á fundi Verðlagsráðs sj ávarútvegsins í fyrradaig varð sam-
komulag um eftirfarandi lágmarksverð á síld til söltunar Norð-
ain- og Austanlands tímqbilið 1. október til 31. desember 1968.
Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring kr. 505,00
Hver uppmæld tunna (130 lítrar eða 108 kg) kr. 371,00
Síld sem afhent er utan hafna til söltunar um
borð í skipum á miðunum, hvert kg. kr. 1,90
eða hver uppmæld tunna 120 lítrar kr. 305,00
• Önmur ákvæði, sem gilt hafa um afhendingu síldarimnar
o.fl. eru óbreytt. (Frá verðlagsráði sjávarútvegsins).
120 þúsund
manns misstu
rafmagnið
í gænmorgun misstu um
120 þúsumd manmis rafmagm-
ið vegna bilunar í temigi-
virid við Elliöaá og stóð
bilunin yfir frá M. 10,15 til
11 fyrir hádegi.'
Þainnig varð nafmagns-
laust í Reykjavik, Kó'pa-
vogi, Hafnarfirðá og víðar
um Reykjanesi, — einmdg
.rofnaði samhandið við
Andakílsárvirkjum og hefur
að líkindum orðið raf-
magmslaust á Akranesi og
upp um aillam Borgarfjörð.
Á þessu svæði búa uim 120
þúsund manns.
Bilumiin varð vegna
skammhlaups í teinairotfa í
30 kw. tengivirki við Ell-
iðaá, samkvæmt upplýsing-
uim frá Ingólfi Ágústssymi,
reiksiturssitjóra Landsvirkj-
umar.
Jón Þórarinsson
dagskrárstjóri
Prá 1. október hetfur Jón Þór-
arinssom., tónslkáld, verið settur í
starf dagskrárstjóra í lista- og
sfkemimitideild sjónvarpsins — i
sifcað Steindórs Hjörleifssonar,
leikara.
Engin svör fásf h\á ráSherra eða SÍF um salifisklnn
Er Thorsarasvind!ið í saltfisk-
sölunni ekki úr sögunni enn?
Hér sjást nokkrir fulltrúanna á ráðstefnu um nuilm-
Þjóðviljinn A.K.).
lllil*
og skipasmíðaiðnaðinn ér hófst í gær. — (Ljósm.
Taxtar málmiðnaðarmanna stundum
lægri en hjá ófaglærðum mönnum
— sagði Snorri Jónsson á ráðstefnu málmiðnaðarmanna í gærdag
■ Á ráðstefnu um málm-
og skipasmíðaiðnaðinn í gær
flutti Snorri Jónsson, for-
maður Málm- og skipasmiða-
gambands íslands, athyglis-
vert ©rindi um stöðu launþega
í þessari iðngrein.
■ Kvað hann kauptaxta
í dag h já málmiðnaðarmönn-
um óeðlilega lága í viðmið-
un við aðra starfshópa og
væru stundum lægri en hjá
ófaglærðum mönnum.
,Menn batna'
Á fundi saltfiskverkenda í
fyrradag urðu hörð orðaskipti
og margit var skemmtilega
sagt. Forsvarsmenn stjórnar
5IF sögðust bundnir lof-
orði við Unifish um eð selja
engum öðrum á Italíumarkaði,
og væri betta munnlegt lof-
orð rikisst.iómarinnar. Þetta
gætu þeir ekki svikið, þv-í þá
væri hætta á að samningnum
um sölu á þessum 1600 tonn-
um yrði rift og jafnvel hætta
á kröfu um skaðabætur. Öm
Clausen sagði þá ríkisstjórn
sem sviikið hefði sikriflega
samninga við Paonessa árið
1966 ætti ekki að muna um
að svíkja munnleg loforð nú í
ár. Gall þá við í Lotfti Bjarna-
syni útgerðarmanni í Hafnar-
firði: „Menn batna“.
Snorri sagði meðal annars um
þessi mál:
Störf málpiiðniaðairmann'a eru
oft óþrifaleg og erfið og þeim
fyl'gir oft óloft, hávaði og slysa-
hætta umfram fjölmöng önnur
störf. Það þarf fjögurfa ára nám
til þess að hljóta réttindi í málm-
íðnaðargrein.um. Til að stundia
þær þurfa menn áð' vera hraust-
ir og góðum hæfileikum búnir.
Til alls þessa þarf að taik,a tillit,
þegar ákveðið er með samningum
kaup og kjör þessara manna.
f dag eru málmiðnaðarmenn
mjög óánægðir með sipn ’ hlut
miðað við allar aðstæður. Laun-a-
þróun undanfiarimnia ára hefur
mótazt mjög af því, að laun há-
launahópanna í þjóðfélaginu
haía. hækkað mikið í hlutfalli og
sáralítill munur er orðinn á kaupi
ýmissa lófaglærðra hópa og
málmiðnaða'rmanna. Dæmi eru
til þess, að sumir kauptaxtar ó-
faglærðra séu eins háir og hærri
en kaup málmiðnaðarmanna.
Ég álít þessa þróun mjög ó-
heillavænlega fyrir málmiðnað-
inn í heild þvi að það er lögmál.
að starfsgrein, sem ekki býður
starísifólki sínu sambærileg kjör
við það, sem annarsstaðair tíðk-
aist í þjóðfélaginu, hlýtur að
verða undir i samikeppninni um
góða starfsmenn.
Það skal viðurkennt, að í samn-
ingum 1965 komy atvinnurek-
endur nokkuð til móts við það
sjóniairmið okkar málmiðnaðar-
manna, að kaup okkar væri í við-
miðun óeðlilega lágt. Af hendi
atvinnurekenda var þá viður-
kennt að um stórt skref væri
ekki að ræða, en stærra gæti það
ekki orðið í þetta skipti. Þetta
þyrfti að lagfæra smóm saman.
En þannig fór með þessi góðu
áform við launauppgjörið . árið
eftir — 1966 — að þau ruku út
í veður og vind. 1966 fengu um
3/3 hlutar þess fólks, sem í
verkalýðsféliigum eru innan Al-
þýðusambandsins, grunnkaups-
hækkanir, .sem að vegnu meðal-
tali voru taldar .vera um 4%.
í það skiptið og síðan hafa
málmiðnaðarmenn enga grunn-
kaupshækkun fenigið, en það á-
samt öðru hefur þýtt sikref aftur-
ábak í launaviðmiðun og kaup-
mætti írá því að saimnjngar voru
gerði-r 1965.
Rök heildarsamtaka atvinnu-
refcenda fyrir þessari afstöðu, að
kaup málmiðnaðarmanna mætti
ekki hækka, voru þau, að 1966
hefðu ekki önnur laun hækikað,
en þeirra lægst laiunuðu. En er
þetta rétt? — Nei, þetta er ekki
rétt.
í hópi þeirra launþega, sem
fengu hækkað kaup með samn-
ingum 1966, voru mýmargir sem
tilheyrðu kaupflokkum, sem voru
jáfnháir og jafnvel hærri, en
Árekstur
Árekstur varð á Kársmesbnaut
í Kópavogi í gær. Kona ófe
Skodaibdfreið af Miðarvegi inná
Kársnesbiiaut pg rakst bifrteiðin
á jeppa sem ók vestur Káirsines-
braut. Konan meiddist á höfði Pg
var ffluitt á Slysavarðstóiu na og
þaðan á Borgarsj úkrahúsið.
hæstu samningsbundnir kaup-
taxtar málmiðnaðarmanna.
Samningsbundið vikukaup með
vísitölu — byrjunarliaiun — var:
'(Fyrri talan miðuð við 1. sept.
1965 — hin við 1. sept. 1968).
Málmiðnaðiairm. 2.193,00 2,577,00
L taxti ófagl. ; 1.765,00 2.195,00
4. taxti ófagl. 1.909,00 2.375,00
8. taxti ófiaigl. 2.130,00 2,787,00
Launahlutföll kaups ófag-
lærðra og málmiðnaðairmannia:
(Fyrri talan miðuð við 1. sept.
1965 — hin við T. sept. 1968).
M'álmiðn'aðarmenn 100,00 100,00
1 taxti ófaglærðra 80.48 85.18
4. taxti ófaglærðra 87,05 92,16
8. taxti ófaiglærðra 97,13 108,15
Þessi samanburður kaups og
launahlutfalla hér að framan er
ekki gerður til að mikla kjara-
bætur þess fólks, sem var í náð-
inni við launauppgjörið 1966. Síð-
Fraimlhald á 9. stfðu.
■ Þjóðviljinn hefur reynt
þrjá síðustu daga að ná tali
af Eggerti G. Þorsteinssyni,
sjávarútvegsmálaráðh., vegna
þeirra skrifa sem orðið hafa
um sölu á saltfiski frá ís-
landi til Ítalíu og þátt ráð-
herrans i því máli.
■ Ráðherrann hefur verið
svo upptekinn af öðrum verk-
efnum, að hann hefur ekki
getað svarað spumingum
Þjóðviljans um þessi máþ en
það síðasta sem var að frétta
frá ráðuneytinu um þetta
mál, var að afstaða ríkis-
stjÖrnarinnar væri óþrey’tt,
en ekki væri að vita hvað
gerðist eftir að Tómas Þor-
valdsson form. stjómar SÍF
kæmi heim.
Tómas hefuir sem kuinnugt er
verið á söluferð víða um lönd að
reynia að seljia saltfisik frá ís-
landi, og dvelst hann nú í Portú-
gal. Hafði hann sagt í símtali
heim, að á fimmtiudag yrði Ijóst
hvort samningar tækjust eða
ekki, en í gær er Þjóðviljinn
hafði tal af skrifstofustjóra SÍF,
Stefáni Jónssyni, höfðu engar
fréttir borizt frá Tómasi, og sú
spurning sem brenniur á vörum
saltfisikverkenda er þessi: Hvar
er Tóm'as og hvað hefur hann
að segja? Á meðan liggur salt-
fiskurinn undir skemmdum og
þeir forráðamenn SÍF, sem hér
eru á landinu, segjast lítið vita
um þessi mál og öllum kauptil-
boðum er hafnað.
Erfitt hefur reynzt að tfá ó-
yggjandi upplýsingar um hve
mikið hefur verið verkað atf salt-
fiski á íslandi í ár,- en ekki er
fjarri lagi að álíta að saltfiskur-
inn sé að verðanæti uppá500milj.
króna, svo hér ér ekki um að
ræða mál þeirra manna einna
sem verka saltfisk heldur þjóð-
arinmar í heild. Það er stór þátt-
ur í þjóðarbúskapnum hvemig
tekst til með sölu á þessu verð-
mæti og getur það ekki verið
einkamál fárra manna.
SIF er sem kunnugt er sam-
tök saltfiskframleiðenda, enda
dregur það tæpast nokkur i efa
að hagkvæm'ast ei; að framleið-
endur hafi þessi samtök um sölu
á afurðum sínum til að koma í
veg fyrir undiirboð á markaðnum.
og er þetta viðurkennt atf rfkis-
Framhald af 9. síðu.
ITALINN
FÓR
I GÆR
ítalski fiskkaupmaðajrinT} Mer-
curio Fransico, fuMjtrúi Paon-
essa, tfór héðan af landi um
miðjan daig í gaar, og náði
Þjóðviljinn taii af honum um
leið og hann ktxm út úr Hótel
Sögu um tvöleytið í gær á leið
suður á Keflavikurfluigvöll —
og' var myndin sem hér birt-
ist þá tekin. Ég fékik engin
svör frá ráðuneytinu í morg-
un, sagði Mercurio, og fer ég
þvi beint til Esbjerg í Dan-
mörku þar sem ég kaupi 500
tonn úr norskum togara og
síðan held ég til Noregs að
kaupa 1000 tonn til viðbótar.
Með það sama steig hann inn
í bílinn hjá Jóni Guðmunds-
syni í Sjólastöðdnni, og héldu
þeir sem snarast suður á
Kefflavíkurflugvöll, en salt-
fiskurinn er elftir óseldur í
landinu. — (Ljósm. Þjóðv. A.
K.).
Frá ÆF-þingi
33. þing ÆF var sett í Félags-
hcimili Kópavogs kl. 8 í gær-
kvöid af Ragnari Stefánssyni,
forseta ÆF.
Fyrsti forseti ÆF, Eggert Þor-
bjarnarson, ávarpaði- þingið og
óskaði því heilla í starfi.
Þá var gengið tii kosninga
starfsmanna þingsins og kjör-
bréfanefndar. Forsetar þingsins
voru kjömir Steinunn Stefáns-
dóttir, Kópavogi, Svavar Gests-
son og Franz A. Gíslason Rvík.
Ritarar þingsins eru Þorkcll
Björnsson, Húsavik, Valva Árna-
dóttir, Kópavogi og Kristín Ást-
geirsdóttir, Reykjavík.
1 kjörbréfanefnd voru kosin
Ragnar Ragnarsson, María Kristj-
ánsdóttir og Steingrímur Stein-
þórsson — og í nefndanefnd eiga
sæti Margrét Blöndal Páll Hall-
dórsson og Leifur Jóelsson.
Þingið starfaði fram eftir kvöldi
í gær og hefst kl. 2 í dag.
Ráðstefna um málm- og skipasmíðaiðnað
í gærmorgun var ráðstefna um
málm- og skipasmíðaiðnaðinn
sett í húsakynnum byggingariðn-
aðarins að Skipholti 70 og lýkur
henni síðdcgis í dag.
Ráðstefnuna setti Bjami Ein-
arsson, skipasmiðuir í Njarðvík,
og þegar á éftir ffluibti Jólhann
Hafstein, iðnaðanmálaráðlheirm, á-
vairp-
Fimm yeigamikil erindi voru
flutt á ráðstefnunni í gær: Stein-
ar Steinsson, tæknifrasðingur,
flutti erindi um stöðu mólmiðn-
aðarins fyrr og nú, Jón Sveins-
son, skipaverkfliiæðin'gur, um
stöðu skipasmíðaiðnaðarins, Snorri
Jónsson, framkvæmdastjóri A.S.I.
um stöðu launþega í málm- og
skipasmtfðaiðnaði, Siiggeir Jóns-
son frá Seðlabanka Islands um
launamól í mállm- og skipasmiíða-
iðnaði og Bjami Braigi Jónsson
fró Efnaihagsstofnuninni um áætl-
anagerð í skipasmíðaiðnaðd.
Fyrirspumir og umræðiur urðu
eftir þessi erindi og jafnframt
voru umræðuhópar að stö'rfum.
1 dag er gert ráð fyrir flutningi
þriggja erinda: Gúðjón Tómiasson
ræðir um þjóðhagslegt gildi járn-
iðnaðar, Gunnar Guttormsson um
iðnmenntun og þróun miannafla í
málmiðnaði og Pétur Sigurjóns-
son um endurhæfingu starfs-
manna t>g framhaldsmenntun í
jámiðnaði.
Eftirfairandi aðílar standa að
þessari ráðstefnu: Félag jámiðn-
aðarmanna, Félag dráttarbrauta
og skipasmiða, Landssamhand
miálmiðnaðarfyrii’tækja, Málm-
og skipasmiðasamlband íslands og
Meistairafélag jámiðnaðarmanna.
.
4