Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 7
T
X
Laugardagur 28. september 1968 — TÞJÓÐVTTjJTNN — sfoA ^
Menningarhreinsanir í París — Hvað varð um bífla-
byltinguna? — Siðþótarsögur og Kókakóla — Galileo
enh í hættu — Upp og niður með Stalín
^ > ■ - - í't * *
*• <■.***!:?
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér í blaðimu var
hinn frægi franski leikam og
leikstjóri Jeari-Louis Barrault
rekinn úr starfi forslöðu-
manns Odeonleikhiissins fyrir
ununæli, sem talin voru of vin-
sarnleg uppreisniairstiúdentum
þeim sem tóku leikhús hains
á sitt vald í maíbyltinigunni.
Þar var að verki mennfamála-
ráðhierra de Gaulles. André
Malraúx.
Barrault er samt ekki af
baki dottinn þótt hann sé nú
fallinn í ónáð Gaullista. Hann
leitar að „200 feirmetra" hús-
plássi þar sem hann getur
komið á fót leikstairísemi og
segir: „Verksmiðja sem ekki
er starfandi, gömul spOrvagna-
geymsla — hvað sem er getur
komið að gagni“.
I>etta miál hefur ekki dregið
þann dilk á eftir sér sem bú-
ast mátti við, þótt virðuleg-
ustu blöð Frakklnnds til haegri
og vinstri hafi látið í ljós and-
úð sína. Þetta kenna menn.
uppgjafairanda, sem fylgdi
sigri Gauilista í kosningun-
um. Eftir þann sigur fóiru
miklar hefnd arráðstaf an ir í
leikhúsum, skólum, háskólum,
og sérlega í útvarpi og sjón-
varpi, en þaðan voru allir þeir
fjarlaegðir sem ekiki „gættu
stöðu sinntar" í mai. Meðal
þekktra manna sem óæskilegir
eru taldir í ríki de Gaulles eru
stjómandi Arts et Lettres,
Gaetan Picon, tónskáldið
Pierre Boulez, sem eldað hef-
ur grátt silfur við Malraux
ráðherra, og ýmsir stjómend-
ur menningarstofniana eins og
Emil Biasiini (sem sýndi of
mikinn áhuga á menningar-.
miðsitöðvum byltinigairsininaðra
stúdenta).
Þegar de Gaulle kom til
valda 1958 var Bairr^ult án
leikhúss og þótti hneyksli.
Malraux, þá nýbalkaður
menntamálaráðherra setti
hann strax -til stairfa og mætti
með de Gaulle sjálfan á fyrstu
frumsýninigunia. Malraux hoss-
aði hinum snjalla leikhúsfröm-
uði síðan mikið, sendi flokk
hans í ferðir til útlanda m.a.
og varði hann á þingi fyrir á-
rásum hægrimanna, sem þótti
hneyksli margt af því, sem
Barrault gerði. En nokkur
samúð sem hann sýndi stúd-
entum í maí hefuir semsagt
orðið honum að faíli. Ein,s og
jafnan áður þegar orðstír
Gaullista er í hættu, hefur
franska sjónvarpið látið eins
og þetta mál sé ekki til.
Bítlabyltingin byrjaði fyrir
fimm árum. Hún óx upp
neðanfrá og vairð að einhverju
sem meira var en flest af
þeirri pop-músík sem menn
höfðu þekkt fram að henini.
Bítlamúsíkin varð að einskon-
ar listrænu tjáningarmeðah —
ekki fyrir lítinn minnihluta,
heldur fyrir íjöldann. Um
leið list sem talin va.r nógu
sterk til að skýra frá heilli
kynslóð, nýjum lífsstíl. Hvati
á nýjar hugmyndir. Uppreisn
æskulýðsins.
En nú er þessi bylting á umd-
anihaldi. Bítlarnir sjálfir eru
„utan ga,rðs“. Að vísu er hér
ekki allt á hreinu. Þeir eru
nú rakkaðir niður af þeirri
dægurpnessu. sem áður lifði á
þeim góðu lífi: blaðamenn sjá
sér nú mestan hag í að salla þá
niður. En þoir eru ekki einir
á lekum báti. I’að er kreppn
i gjörvöllum bítlaheiminum. í
Svíþjóð, sem hefur verið há-
þróað bítlaland að sögn, cr nllt
í uppláusn. Þekktustu hljóm-.
sveitimar spila dansmúsík og
innlenda slagara í fomum stíl.
Félagsfræðingar poplistar
segja að draumurinn um nýjn
menningu, sem tengi fólk sam-
an, sé á undamhaldi. Einn
þeirra segi.r: Á þeirri stund er
músík, sem. upphaflega var al-
þýðleg, fer að líta á sjálfa sig
sem list, missir hún tök á
fjöldanum. Þetta kom fyrir
djassinn, þannig fór fyrir
svinginu, og nú er bítið að
fara sömu leið. Áheyrendur
bregðast.
Sú bítlamúsik. (i breiðri
merkingu orðsins) sem telur
sjálfa sig til listar, snýr sér í
æ ríkari mæli til minnihluta-
hópa í leit að áheyrendum.
Það er að gerast klofningur í
Out flokk, og er hann í nánum
tengslum við Siðvæðingar-
hreyfinguna frægu, sem mik-
ið orð hefur á sig fengið fyr-
ir vinsemd við afturhald
hverskonar.
Flest hefur einhverja póli-
tíska þýðingu í þessum heimi
— eins og kemur fram hjá
dönskum frumkvöðli í þessum
efnum, Peter Kongshaug. Hanri
segir: Svo fór að virðast, að
það væru aðöins síðhærðir ó-
róabelgir með mótmælaskilti.
Við upphaf Bítlabyltingarinnar ...
■ ■ -
Amlré Malraux og Barrault: 200 fermetrar ...
bítinu (fleiæi eru hætt stadd-
ir en pólit’ískir flokkar um
þessar mundir). Og í því sam-
bandi er vísað til stöðu djass-
ins um það leyti sem svingið
var að ganga sér til húðar.
Annarsvegar höföu menn
menn eins og Ellington, hins-
vegar Glenn Miller. Spor-
gönigumenn Millers urðu pop-
menn síns tíma, Ellingtons
stunduðu fágaða list. Fróðir
menn búasit við svipaðri þró-
un í bítinu innan þess megi
búast við aukinni sérhæ-fingu
og tilraunastarfsemi á næst-
unni.
Danir eru um þessar mund-
ir að fá yfir sig hireyfingu
sem upp er runnin í Banda-
ríkjunum. Hér er um að ræða
sönghreyfingn sem á að byggja
menn upp í kristilogum anda
og nefnist Sing-Out. íslending-
ar munu og haía baft nokkur
kynni af slíkum söngftokki
bandarískum. En nú ætla Dan-
ir að stofna sinn eigin Sing-
sem gætu tekið til máls. En nú
er hinn mikli, þöguli fjöldi af
snyrtilegum, öguðum ungum
mön'num kominn til skjalanna.
Við höfum nefnilega einnig
sitthvað að segja og ætlum að
gera það moð valdi hins góða
fordæmis.
Sing-Out í Danmörku hefur
fengið að syngja í fríminút-
um i skólum en forðast stærri
borgir yfirleitt af ótta við upp-
þot. Kongshaug segir að allt-
af finnist góðviljaðir menn
sem reiðubúnir séu til að taka
þátt í kostnaði af starfseminni.
Hann nefnir í nýlegu blaðavið-
tali einn . slík;an aðila: einn
Sing-Out hópur hélt nýlega
hljómleika fyrir 100 miljónir
bandarískra sjónvarpsáhorf-
endia — kostnaðinn 1 greiddi
Coea-Cola hrmgurinn.
Mál Galileó Galilei, hins
ágæba vísindamanns, ,sem
kaþólska kirkjan dæmdi fyrir
Fraanhald á 9. síðu.
I
Iláskólinn: Börn þeirra sem þegar hafa verið hér hafa margfalda möguieika á að komast hiní
á við börn úr öðrum þjóðfélagshópum.
! Hvaðan koma ís-
lenzkir stúdentar
\
J, margvísleguim
umræðum
um skólamál að undan-
förnu hefur ekki sérlega mik-
ið verið rætt um mismunandi
aðstæöur unglingia, raunhœfa
möguleika til náms og þá sér-
sifaklega iangskódanáms. Þeg-
ar siLíkit ber á góma er eðii-
lega tailað um það fynst og
fremst, scm við okkar aðstæð-
ur er einna br>Tnost: rhiiklu
lakari aðstöðu unglin-ga í
dreifbýlinu í samanburði við
jafnaldna þedrra á þægilegri
sfcólasivæðum.
En það er minna um hug-
leiðingar u,m áhrif þau, sem
eftnahagur og þá efeki síður
menntuin forddra og sitaða
hefur á námsferil bama þeinra.
Vfkjum otofeur sem snöggv-
ast til Danmerkur áðiur en
lengra er lialdið. Ný'leg rann-
sókn, þar gerð, sýnár, að efna-
hagur foreldra hafi mikil og
bein áhrif á það hvort böm
þeirra fari í mennitaskéla og
^ síðar í lamgskódanám eða
|k ekki, en þó í enn ríkari mæli
" en tekjumarsjálfar, staðafor-
Q eddranna í þjóðfólaginu. -
I aithugiun fólagsmálarann-
sóknarstofnunarmnar dönstku
er íbúum skipt í fimm hópa
eftir stöðu í þjóðfólaginu.
Það kemur á daginn að ef
fyrirvinna í ödlum þessum
hópuim heflur meira ein 30
þús. kr. danskar í sfeattskyld-
ar tekjur, þé er yfirleitt mikll-
ar líkur á þvi að afkvæmi
hans fari í menntaskóla. Ef
tekjur em hinsvegar 20-30
þús. kr. hefur stétt miannaog
staða mildu meiri áhrif. Yfir-
litið h'tur þanmig út:
Stöðuhópar I og II: Fyrir-
vinnur með yfir 30 þús. kr.
tekjur eiga , 26% bamna þess-
ara hópa á aldrinum 14-20 ára
í menntaskóda. Fyrirvinnur
nteð 20-30 þús. kr. eiga 11%.
Stöðuhópur III: 30 þús. kr.
menm eiga 13%, en 20-30 þús.
kr. menn 6 prósent.
Stöðuhópur IV — 17% og
3%.
Stoðuhópur V — 18°/0 og 0.
í, girein um þessa aitihugun
í danka blaðinu Information
segir á þá leið, að þótt fjár-
ráð hafi ekki edns beim áhrif
á námstferil* og áður, þá hafi
40 ára fræðslumálapóditík
undir forustu sósaaldemölirata
ekki haft umtálsverð áhrif á
þann menntaveg, sem leiðir
menn í helztu áhrifastöður ’.
þjóðfétaginu: þeir sem bezt
eru settir halda áfnam að
leggja til valdamenn moi’gun-
dagsins.
!
i
!
!
!
Það er þvi miður enginn
hsegðarleikur. Við getum að
vísu blaðað í ársskýrslum
menntaskióllanna — þar fáum
við upplýsingar um starf feðra
busanna og er betra en efcki.
En hér er margt að athuga.
Starfsheiti eru mörg á reiki
hér á landi, og óft ekki Ijóst
hvers komar menntun liggur
þeim að balci. Þar að auki gcfa
þau mjög hæpnar upplýsingar
um fjárhag'manna — við get-
um nefnt nasriæktdæmirýms-
ir flokkar iðnaðaa-manna hafa
á síðari árum haft mikiu
„meiri efni á“ að senda börn
sín í menntaskóla og síöan
hjadpa þeim til framhalds-
náms en stórir höpar háskóla-
manna í opánberri þjónustu.
Og auk þess er það meiri
vinna en svo, að hún verði
unnin í snatri að athuga hvað
af því fólki sem inngön^u fær
í menntasikóla lýkur námi, og
hvað af því hásfcóianámi.
[FD©TD[L[L
Engu að síður lót égfreist-
ast til að blaða í sfeólaskýrSi-
um Menntaskólans í Keykja-
vik til að fá þótt efeki væri
nema gadlaða huigmynd um
þessii mál, og má vera að nið-
urstaðan þyki forvitnileg. Þaö
má að sjálfsögðu deila um
það, með hvaða hætti éghef
spyrt saiman starfsheiti eða
stéttir, ég hlýt hvort eð er
að hafa sjáifur alla skömm
og hneisu af þvi.
□
Fyrst neyndi égaðkomast að
því úr hvaða þjóðfélags-
hópum þeir voru sem innrit-
uðust í Menntaskólann í
Reykjavfk á árunum 1932 >g
1933. Þessá ár komu alls um
100 manns i skólann, annað-
hvort í fyrsta bekfe eða lær-
dómsdeild — (eftir próf úr
gagnfrajðaskólum). Þeir skipt-
ust á þennan veg, eftir þvi
som næst verður komizt:
háskólamenntaðra
embasttismanna i
Yissúlega vseri fnóðlegt, að
atihuiga hveimig ástandið er
í þesswm efnum hér á fslandi.
Börn
manna,
hasstu lounaflokfcum (læknar,
lögfræðingar, foi'stöðumenn
stofnana o.s.frv) — 34.
Börn forstj. ýmiiskonar — 9
Börn kaupmanna — 17.
Böm bærnda — 12.
Böm iðnaðarmanna — 11.
Böm verkamanna og sjó-
manna — 3.
Böm skrifstofu- og verzl-
unafmanna, opinberra startfs-
manna í lægri launatfBokkum
— 10.
Gera má réð fyrir þvi að
þetta hlutfall hafi verið nokk-
uð annað í Menntasfcódanum
á Afcureyri/ sem þá var ný-
lega tékinn til starfa. Enhvað
sem því líður þá er augljóst
að MR verður ékki feallaður
annað en yfirstéttarskóli —
það kemur enn betur í ljós
ef menn hugleiða hve fá-
mennur hópur foireldra stend-
ur að stærstu hópum nýttiða.
1 annan stað var litið á
skölasikýnsikir ársins 1963: hvað
hafði gerzt á þrjátíu árum?
Þá innrituðust 249 busar og
tóku 187 þeirra stúdentspróf
fjórum árum síðar.
Börn híískólamanna og em-
bættismanna ofarlega í launa-
stiga — 69.
Böm kennara — 13 (hér
tekin sér, auðvitað vitum við
að á bak við starfeheitið
kennari felst ótrúlega margt
hér á landi).
Börn kaupmanna 4 (miklu
færri en 1932-33, miá vera
vegna þess að Verzlunarskóli
íslands útskrifar nú stúdenta).
Böm bænda — 4 (færri en
1932-33, en Mennteskódinn. á
Akureyri hefur etflzt og
Menetasikólinn á Laugarvatni
er kominm ti(l. skjalanna).
Böm iðnaðarmanna (og
manna með jrmisle@a tækni-
lega sérþekkingu) — 70.
Böm verkamanna (og bif-
reiðarstjóra) og sjómanna
— 23.
Böm skrifstofumanina, verzl-
unarmanna, opinberra starfs-
manna í iægri launaHokfeum
— 35.
□
Eins og við stjáum hefur þó
nokkur breýting orðið sið-
an 1932-33; einkurm hafla iðn-
aðarmemm höfuðborgarsvæð-
isins sótt fram í vesrðandi
stúdentahópi. Engju að síður
verður ekld betur séð, en að
þeir som bezt eru settir í þjóð-
félaginu og (eða) hafa lengsta
mennbun að baki „fraimleiðd“
um hclniing þeirra, sem mest
áhrif munu hafa í ísdenzku
þjóðfélagi með tið og to'ma.
Og sé hópur manna er smár
í samanburðá við bær fjöl-
menmu alþýðustéttir sem eiga
aðeins 10% nýiiiða í mennta-
skóla. (Því má bæta hér við,
að samkvæmt heimildum frá
1950 höfðu aðeims 2,7%lands-
manna stúdentspróf — þeir
eiga hins vegiar um 40%
þeirra sem tóku stúdentspróf
árið 1966).
Um ástæður þessarar mis-
skiptingar mœtti sikrifa langt
mál — efnahagsástæður Mand-
ast saman við misjafinar upp-
eddisástæður og hefðir í fjöi-
skyldum. En hitt megum vid
vita, að við höfium fudla á-
stæðu til tortryggni í garð
þeirra sæiu hugmynda um
jafnan rétt til menntunar á
íslandi, sem menn hatfa ein-
att uppi sér tijl haegri verka.
!
Arnl Bergmann.
rjmrÆer*msr-,-**- j® ...m .jxrjssrjm mrjw
!
i