Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVELJINN — Laugardagur 28. september 1968. BLAÐBURÐUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog: Austurbæ og Vesturbæ. Sími 40753. Píanó og orgel stillingar og viðgerðir. Streng'jahlj óðfæraviðgerðir. Hlj óðfærasala. BJARNI PÁLMARSSON sími 15601. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki) Bónum og • ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudselur. • Límum á bremsuborða. • Gamanmynd í Stjörnubíói • Stjömubíó hefur sýnt undanfarnar tvær, vikur kunna bandaríska gamanmynd, „Cat Ballou". Meft aðalhlutverkið fer t,ee Marvin, en fyrir leik sinn í því hlaut hann á sínum tíma hin eftirsóttu Óskarsverðlaun í Bandaríkjunum. Aðrir helztu leikendurnir eru Jane Fonda, Michael Callan og Dwayne Hickman — og sjást þau »11 hér á myndinni ásamt Öskarsverðlaunahafanum, scm er lengst til hægri. 10,25 Tónlistanmiaður velur sér hljómiplötur: Atili Heiimir Sveinsson tónskáld. 13,00 Óskailög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15,10 Laugardaigssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Um- ferdarmál. Tónleikar. 17,45 Á nótium æskunnar. Dóra Ingivadóttir og Pétur Stein- griimisson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17,45 Lestranstund fyrir litlu bömin. 18,00 Söngivar í léttum tón: Comendian Harmonisits sytngja gömul og vinsæl lög. 19,30 Daiglegt Kf. Ámi Gunn- arssom fréttamaður sér um þáttinn. 20,00 Kórsöngur: Sunnukórinn á Isafirði og KarJakór Isafjarð- ar syngja saman, kvenradd- ir Sunnuklársins einar sér og karlakórinm einnig. Söng- sitjóri: Ragnar H. Ragnars. — Píanóleikari: Hjálmar Helgi Raignarsson. 20,40 Leiifcrit: „Að hugsa sér!'! eftir Kristin Reyr. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ [ MÍMI Leikstjóri: Helgi Skúlason.— Parsóniur og leikendur: Hann- es söiumaður: Gísili Alfireðis- son. Lyftuvörður: Jón Aðils. Brynja skrifstofustúlka: Bri- et Héðdnsd. Geir Jón forstjóri: Ævar R. Kvaran. Ása: Bryn- dís Pétursdóttir. 21,40 Offenbach og Auber. Sin- flómuMjómsveitin í Detroit leikur forleikdna að „Heflenu fögru“ og „Æfintýrum Hoff- manns" eftár Offenbaoh oig forlei'kinn „Masanielflo" eftir Auber; Paul Paray stjónniar. 22,15 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu méli. — Daigsfcrárflok. sfónvarpið 20,00 Fréttir. 20,25 Hofllenzki fjöllistamaður- inn Del Monte sýnir lisitir sínar. 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Balfl. Islenzkur texti: — Rannveig Tryggvadóttár. 21,10 Bráðger sniliiingur. Mynd- in fjalilar um ehristopher Wren, sem m.a. vann sérþað til iirægðar að teiibna og láta reisa Pálskirkju í London og margar aðnar kunnar bygg- ingar í Englandi. Þýðandi og þulur: Sigurður Ingólfsson. 21,40 Lyikiilíl að leyndartmáli. (Dial M for Murder). Mynddn er gerð af Alfred Hitchock eftir sammetfndu leikriti Fred- erick Knott, sem hetfúr verið sýnt í Reykjavík. Aðailihlut- verik: Ray Milland, Gnace KeQlly og Robert Gummings. ísilenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 23,20 Daigskiráraok. ______\_________ Verkamannafélagið HHf Hafnarfírði Kjör fulltrúa á 31. þing ASÍ. Tiliögur uppstiUinganefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins á 31. þing Alþýðusambands ís- lands, liggja frammi í skrifstofu Verkamannafélags- ins Hlífar, Vesturgötu 10, frá og með 28. september 1968. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyr- ir kl. 18,00 þriðjudaginn 1. októþer 1968, og er þá framþoðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum heldur f élagsfund í Aðalveri Keflavik þriðju- daginn 1: október kl. 20,30. FUND AREFNI: 1. Ragnar Arnalds skýrir frumvarp 'til laga fyrir Alþýðubandalagið. 2. Gils Guðmundsson ræðir stöðu Alþýðu- bandalagsins og væntanlegan landsfund þess. Alþýðubandalagsfólk fjölmennið. STJÓRNIN. Menningar- og friðarsam- tök íslenzkra kvenna halda fumd um æskulýðs- og menningarmál í T ónri- arbæ sunnudagimn 29. september M. 14,30. Dagskrá fundarins verður; ÞJÓÐFÉLAG Á KROSSGÖTUM. Andri Isaíksson. sálfræðingur Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi Margrét Guðnadóttir, læknir Reynir Karlsson, kennari Sveinn Hauksson, stud. med. Stefán Unnsteinsson. menntaskólanemi. ræðast við og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnjn. Tilboð óskast í Caterpillar d-17 jarðýtu 2 tonma, enn fremur Intemational kranabifreið (Wrecker). Tilboðin verða opnuð 1 skrifstofu vorri þrið'iudaginn 1. okt kl. 11. Sölunefnd varnarliðseigna. HemlastiHing ht. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn ex smurður fljóft og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Opiö hús Æskulýðsráð Reykjavíkur mun eins og und- anfarna vetur hafa opið hús fyrir unglinga á Fríkirkjuvegi 11 sam hér segir: Fyrir 15 ára og eldri þriðjudagskvöld og föstudagskvöld kl. 8—11, laugardagskvöld kl. 8—11,30. Fyrir 13—15 ára sunnudaga kl. 4—7. í sambandi við opið hús verða dansleikir, kvikmyndasýningar, kvöldvökur o.fl. Starf- semi þessi hefst að nýju sunnudaginn 29. september n.k. kl. 4. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. Ódýrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við okkur sem fyrst. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 sími 1-000-4 og 11109 kl. 1 til 7. Þjóðviljann vantar sendil, hálfan eða allan daginn- — Þarf að hafa reiðhjól eða vélhjól. Talið við afgreiðsluna. ÞJÓÐVILJINN — sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.