Þjóðviljinn - 01.10.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 01.10.1968, Page 2
1 . 9 SÍDA — ÞtfÓÐ'VTÍLJINN — Þa-iðjudagMiP L cfctöbar 1068. -------------------------------l------------------------ Halidór Pétursson: sannleikur Árni hét madur og kaillaður Stóri sannleikur. Mér datt þessi maðiur í hug þegar Eysteinn og Gyiii' voru á öndverðum meidi í sjéinvarpinu fyrir skömimu. Aiuðvitad sá ég strax ad Ámi myndi tapa í lot- unni við Gylfa. Á dögum Áma höfðu menn aðeins hieilaiskriflið til að framleiða þessháttar sann- leika, en síðan tölvur og mengi komu með öllu síniu húlliumhaú er sannlei kurinn orðdnn líkastur skrímslum sem risaeðlur hétu. / Gylfi er alitaf að segja sann- ledkann með nýjustu taekni, svo hann er orðinn býsna bústinn, þó vart viðreisnarlegur. Það væri því ekki fjarri lagi að Gylfi fengi að fomuim sið við- umeftnið Stóri sannleikur Al- þýðuflokksins. Þegar við dirögum hugann að þvi hve sárailítið við vitum um þetta sem kallað er sannleikur, þá minniir sannieiksást sdíkra ntanna helzt á það fyrirbrigði þegar mienn röfctu aett sína ailla leið tdl Adams, eða þá Gylfa- ginningu. Trúlega er bezt að umgangasit þetta hugtak með varúð [Mfct og haft var etftir Köilsika: Hann sagði að faðir- vorið væri gott en ekki vert að tuiggasit á þvi. Og ég er alveg viss um að öngþveiti það sem við nú stöndum fnaimmi fynr á rætur sínar og gneánar i stjórnarsannleika síðustu ára. Pflatusi gamila hefiur nú lengi verið legið á hálsi fyrir að spyrja: hvað er sannleikur, sn ég held að mörgum væri hollt að íhuga þessa spurningu enn á ný. Kölski gamili vildd lesa rangt og snúa útúr þegar hann var píndur til að fara með faðir- vorið, en fer eikki rikisstjörn- inni líkt nú þegar hún ræðir um þetta sem hún kallar „vanda“. Helzt er að heyra að hún vilji kenna guði um þetta alft. Hún mun sjálfsagt láta þetta ár heyra undir grasleys- isár, en grasleysi hefur hvergi verið nema á ræktuðu landi. Engjar og eyðibýli vafin í grasi. Nei, það eru ekkd allar syndir guði að kenna. Bóndi í Borgarfirði eystra sagði mér að það væri leikur fyrir góðan sláttumann að slá á 10 hesta á dag á útengi í sutm- ar, en nú þykir að voniúm úr- hættis að slá með orfi og ljá. Svona er nú grasleysið, hednia- tilbúið eins og margt ffieira. Það skyldi þó aldrei vera að það sama yrði uppi á tenSngn- um með fiskleysið? Gylfi talaði mikið um fisk- leysi og ég var aliveg hissa á Eysitedni, jafn gttöggum manni, að andmæla ekiki slífcu. Hvernig er þá þetta fiskiey.si undirkomið, þaomig að segja má að bannað hafi verið að vedða og verka fisk umhverfis gjörvallt landið. Bann þetta er runnið frá stjóminni eða þedm gæðingum sem ráða yfir henni. Ég var í sumarleyffl mtou á Austfjörðum í sumiar og kynnt- ist þessu af eigin raun. í vik- . unni sem ég var í Borgarfirði var bann við að verka fisk 13 tommur og þar fyrir neðan. Á þessum tíimia var góð fiski- genigd, en fískur frekar srnár. Mikið af fiskinum var því ednsk- is virði. Um næstu helgi kom önnur tittikymning, baninað að verka allan fisk. Svona var þetta um afllt iand. Menn méttu kannski saáta á eigin ábyrgð, en hvemigá fólk- ið að lifa á þvi að róa á sjó og salta fisk og fá hvergi pen- inga til að kaupa lífsnauðsynj- ar, fá meira að segja ekiki lán- að salt? Þetta endaði auðvitað með þvi að menn hættu og neymdu að fá vinnu til áð draga fram -4fið. Vildi nú ekki doktor Gylfi grdpa til talna og reikna út hve mákið hefur tapazt af afia við þessar hagræðingar. Ríkisstjórmin hesfiur ednibflánt á sOd og drabbað niður aðra at- vinnuvegi okkar. Lítið geirt til að atfla nýrra markaða fyrir fisk og gloprað öðrum í hend- ur anmiarra þjófta. En mér er spum og sjáltfsagt fleiruim: Hversvegna mátti eklki . veiða og verka fisk í sumar? Hversvegna mátti engu hætta á þessu sviði? Hér mun þjóðin kref jast svars. Aftur á mióti er bönkumum leyft að láta allisikonar brask- ara ríða sér þeysireið á svind- ilbrautdnni og öllu haldið leyndu á því sviði, þó af slysni komist upþ um einn. og einn Jörgensen. En þá eru þessi mál dretgin árum saman og gleymsk- an látin leggja huiiu yfir og á ípeðan fá þessir memn að halda áfram starfi sínu á veigum bankanna, enda teikur ríkis- stjómin sjálfsaigt ábyrgð á þeim. En ef menn bara vissu hversu þessár Jörgensenar eru margir, þá miundi fólkið. kannski vakna og fúlsa við skuldasúpumni siem það verður að greiða þedrra vegna. Þetta þjóðfédag okkar er orð- i« svo undarlega saman sett að sliilks munu engin dæmi á heimskrínglunni. T.d. hefiur engum af þeiim sem talddr eru drífa atvinnuvegina. nokkra á- byrgð. Þieir sem stunda útveg- inn fá skdp og frystihús uppd krít, eða róttara saigt út á fé þjóðarinnar. Finnist þeim þeir ekki geta sleikt nóg af setja þeir hnefiana í borðið og segja: við hætturn, skipin fara ekki út Náttúrlega em þetta sldpin þeirra!! Iikt er þetta með landbúnað - imn, þó ekki eins, en latið miunu margdr bændur eága í útgerð sinind. En sem sagt gott Þetta heitir á okkar málá frjálst framtak. Ég er náttúrlega ekiki vel inn- naettur, en þó ætla ég ekki stjóminni það, að hún sjái ekki út í hivaða ófætru er 'stefmt og er ekki öillu sammála. En það hefiur verið landlægt hér að þó nnenn hafi þótzt kunna eitthvað fyrir sór, þá hafa uppvakning- anndr gengið með sigur af hólmi. Gæðinigamir hafa sett stólinn fyrir dymar. Þeár hafa f jöregg 'hennar í höndum sór og kreista þar til undian er látið. Stærsta vitleysa í fjárfiestingu síðarí ára er fjárfestingin við- vikjandi síldinnd. Mér sortnaði fyrir augium er ég leit yfir Seyðisfjörð og vissi þó áður, hvað þar hafði gerzt. Hvað verður um þetta allt, ef síild bregst þó ekfld væri nemia 2-3 ár? Ég er eikfld á móti síld og sdld þurfum við að vieiða, en með samræmingu hefðd ekki þurft nema heflming þess fjár sem hér hefur verið sóað, en hægt að taflca á móti jafnmikilli síld. Það er alveg vonttaus vit- leysa að ætla að byggja alla Framhald á 9. síðu. Útivistartími barnu og unglinga breytist Frá og með 1. október breyt- ist útivistartmi barna og ung- Iinga í Reykjavík, samikvæmt reglum i lögreglusamþykkt borgarinnar, þannig að böm innan við 12 ára, mega ekki vera á aimannafæri eftir kl. 20.00 (klukkan 8 að kvöldi), og börn innan við 15 ára aldur ekki eftir kl. 22.00, nema í fylgd með fuliorðnum, sem beri á- byrgð á þeim. Barnavemdamefnd Reykja- víkur mun., eins og undanfarín ár, í samsitarfi við lögreglu borgarinnar, situðla að því, að þessuim reglum sé framfylgt, með sérstöku kvöldieftirliti í hinum ýmsu hverfuimi borgar- inniar. Verður hert á því eftir- li-ti nú við hinn breytta ú-tivist- aríima. Nefndin vill enn sem fýrf- leggja áherzlu á, að siífct eftir- Itt er ga-gnsilítið, nema að til komi samsitarfsivilji foreldra og heimila og skilningur á því, að hér er arnnarsvegar vedferðar- mál bama og ungflinga, sem niaiuðsynlegt er að gefá gaum, — þá eklki hivað sízt að koma börnunuim sjálfum í sfldflning um, að það er fyrst og fremst Framhald á 5. síðu. Frá Melarétt I í Fijótsdal 1 Melarctt er eina rétt á : Austurlandi, a.m.k. sunnan : Vopnafjarðar, þarsemveru- : legur f jöldi f jár kcmur sam- | an. Þar var nú í haust i 6-7000 fjár, sem smalaðvar ■ af Vesturöræfum milli Jök- : ulsár í Fljótsdál og Jökuls- | ár á Dal. Fyrstu göngur á > Vcsturöræfum taka um ■ viku og gengið er inn að : Vatnajökli. Melarétt er öll : hlaðin úr grjóti og vargerð | kringum síðustu aldamót. \ — (Ljósm. sibl.). Upp- rifjun 13dia september s.l. birtist í Verkamanninum á Akureyri viðtal við Jón A. Bjamason ljósmyndara á ísafirði í til- efni af brotthlaupi 13 m-ann-a af kjördæmisráðsfundi Al- þýðubandalagsins á Vestfjörð- um. Á því var vakin athygli hér í blaðinu að ummæli sem höfð voru eftir Jóni í þessu viðtali brytu í bág-a við framburð H-annibals V-aldi- marssonar um sama ef-ni. En þá gerðust þau tíðindi að Þjóð- viljanum barst svohljóðandi símskeyti frá Jóni A. Bjama- syni. dagsett á ísafirði 21. sept- ember: „í tilefrii af frásögn í Þjóðviljanum í d-ag óska ég að fram komi eftirfiarandi: Ég hef ekki átt neitt samtal við hvorki dagblað né vifcublað um aðgerðir okkar Vestfirð- inga . viðvíkjandi Alþýðu- bandialaginiu og er Verkamað- urinn þar engin undanteknin-g. Aðgerðir okkar gerðust 7. sept- ember. Þá hafði ég ekki átt annað samband við Hannibal Valdimarsson en það að ég reit homum bréf þann 20. ág- úst og var þar ekki ein-u orði minnzt á þá hluti sem ske áttu þann 7. september. Virðing- arfyllst. Jón A. Bjaimason". Þótti Þjóðviljanum það að vonum kynlegt að Verkamað- urinn skyldi birta lan-gt viðtal við m-amn sem afneitaði því sjálfur að hafa nokkuð rætt við það ágæta blað. Þetta er rifjað upp vegma þess að Verkamaðurínn birti á föstiudaiginn var atfar sér- stæða grein af þessu tilefni. Þar kemiur fram að Jón A. Bj-amason er iðjusamur við skeytasehdinigamiar um þessar mundir, en þó er framlag Verkamannsins sjálfs ennþá sögulegra. Höfundur þessara pistla reynir stundum að skemmta lesendu-m sínum, og því tekur hann sér það bessa- leyfi að prenta grein Verka- manmsins upp í. heilu lagi án nokkurra athugasemda; raun- ar fylgir því gamni sú alvara að ekki sakar að men-n kytnn- ist hinni málefn-alegu rök- sem-da-færslu sem brotthliaups- menn ástunda um þesisar mundir. (Þess skal geUð að grein-in birtist á forsíðu undir fjöguirra dálka fyrirsögn: „Siðareglur Magniúsar Kjart- anssona-r“ og fylgir tveggja dálka mynd af Maó formianni, þar sem hann situr feitur og pattaralegur í hægindiastóli — en undir myndinn-i er textinn: „Þetta er Mao. M-agnús sést ekfci“!) — Austri. Grein Verkamannsins „M-aignús Kj-airtairrsson bei'tir ritstjóri Þjóðvilj-ans. Maður sá er penmalipur og hefur fen-gið verðlaun fyrir vandaða með- ferð móðurmálsins. Verðlaun fyrir senn-sögli eða heiðarlegar frásaghir hefur Bj-ami forsæt- isráðherra hinsvegar aldrei veitt honum og eigi heldur aðr- ir aðil'ar. Magnús þessi hugðist fyrir ekiki löngu gerast stór maður á stjómmálasviðinu og áleit hentugustu og fljótfömustu leið til þess frama að láta ekk- ert tækifæri ónotað til að svi- virða saklausa menn. H-ann réðist í fyrstu gegn H-anniþal Valdimarssyni og besfur á ann- að ár notað blað sitt til að ófrægja þann mann, en með litíium áranigri, því að flest- um landsmöranum er tounnugt, að Hammi'bal er einna heiðar- legastur og bersöglastur þeirra manna, sem nú fást við stjóm- mál á íslandi. VerðL-auina-M'agnús hefur einnig haft mikla áráttu til að níða ritstjóra Verkamannsins og hefur beitt allskonar lyg- um og aðdróttunum í því efni. Verk'amiaðuriinn hefur yfir- leitt ekfci séð ástæðu til að elta ólar við lygar VerðLauna- Manga, en á sunnudaginn var sLó Mangi öll sín fyrri met, svo að tæpast verður komizt hjá að segja frá. Þann 13. þm. biirti Verka- maðurinn viðtal við Jón Bjamasom ljósmyndiara á ísa- firði um þá atburði, er meiri- hluti fuUtrúa á kjördæmis- þingi Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum gekk af fiundi. VerðLauna-M-angi hélt því frarn í blaði sínu, að Verka- maðurinn hefði ekkert viðtal átt við greindan Jón, heldiur væri „forsiðu-greinin með fimm diálfca þriggja líniu fyrir- sögn samin á skrifstofum Verkamainnsins án þess að hafa samband við Jón A. Bj-amiason!“ Og Man-gi klykkti út með því að segja: „Munu vart dæmi slíkra vinnu-bragða í blaðamennsku jafnvel þó Leitað væri á síðum „Verka- manmsins“ síðasta misserið". En hann Mangi greyið Kjartairasson h-efði kannsfci átt að líta sér nær og gera sér grein fyrir því, að einhverjar lágmarkskröfur verður að gera um siðareglur blaðam-anna. Okkur hjá Verk-amanninum eru að vísu ekki kunmar regl- ur Maos í þei-m efnum, en ei-g- um bágt með að trú-a því, að hann ráðleggi lygi frá rótum. Enda þótt það ei-gi ekki að skipta M-aignús neinu við hverj'a Þorsteinn Jónatansson talar, þá birtum við hér skeyti frá Jóni A. Bjamasyni á ísa- firði til staðfestingar því, að ritstjóri Verkamannsins hafi ekki lagt Jóni svör í munn. Skeytið er da-gsett 25. þ.m. og Mjóðar þannig: „Þamn 12. þessa mán-aðar átti Þorsteinn Jón-atan-sson rit- stjóri Verkamannsins símtal við mi-g um þá aitburði er meirihluti full-trúa á kjördæm- isráðstefnu Alþýðubandial'ags- ins á Veslfjörðum gekk af fundi. Ég leit ekki á þetta sem blaðaviðtal, en upplýsingiar mínar eru rétt hafðar eftir í Verfcamanniin-um. Þó skal tek- ið fram, að Karvel Páhnason einn kynnti Hammibal etfiii yf- irlýsin-gar okkar sama dag og hún var flutt. Einnig var Stein- grímd Pálssyni kynn.t efni yfir- lýsing-arinnar sama dag. Virð- ingarfyllst. Jón A. Bj-amasom“. Verkam-aðurimm ætíar að svo stöddu að spara kostnað við myndiamótagerð af skeyt- inu yfir marga dáLka þó að Magnúsi þyki nauðsyn að fara þamnig með skeyti, sem honum berast. En þá ber líka á það að líta, að Verkamaðurinn hefur engan styrk til útgáf- ummar frá fjármálaráðuneyt- Ánu. Það háa ráðuneyti hefur enga ástæðu séð til að styrkja útgáfu Verkamannsins, þó að því hdn-s vegar þyki nauðsyn að tryggja útkomu Þjóðviljans og dreifa lygafréttum hans í humdraðavís innan lands og ut- an. Að Lokum skal það tekið fram, að ritstjóri Verkamanms- ins var eitt sinn fréttaritari Þjóðviljans á NorðurLandi eystra, en hann gaf þann starfa frá sér, ve-gna þess að þeim hjá Þjóðviljamum reynd- ist um megn að fylgja svo línu sanm-leikans, að þei-r gæ-tu birt fréttaskeytin að norðan án þess að blamda þau ósamnsögli og ramgfærslum. Sama ástæða mum og hafa valdið því, að í ritstjómartið Maignúsar Kjart- amssonair hefur kaupendum Þjóðviljans fækkað um eigi mimm-a en 50 prósent og áskrif- endur blaðsin-s eru nú helzt þeir, sem safna fágætum blöð- um.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.