Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 1
 Félagar og stuðningsmenn Fylkingarinnar ■ Nú fer að líða að drsetti í afmæl- ishappdrættinu. Dregið verður næst- komandi sunnudag 6. október. Nauðsyn- legt er að allir sem hafa fengið senda miða geri skil fyrir helgi í skrifstofunni Tjamargötu 20, sími 17513. Oíkkiur vantar einnig sjálfboða- liða til starfa fyrir happdrættið. Mætið í skrifstofúnni á morgun kl. 2. — ÆF. Gerið skil strax! Hafði þjóðnýtt olíufélög: Forseta Perú var steypt af hernum LIMA 3/10 — Forseta Perú, Femando Belaúnde Terry. var í dag steypt af stóli af hemum.. Umkringdu brynvagnar og herbílar stjómarsetrið aðeins 12 stundum eftir að ráðherr- ar nýrrar stjómar höfðu svarið eið. Forsetinn hefur verið við völd síðan 1963 og var talinn tiltölulega frjálslyndur. 26. þingi BSRB lokið Kristján Thorlacius var endurkjörinn formaður Q Kristján Thorlacius var endurkjörinn, for- maður BSRB á þingi samtakanna sem lauk á 5. tíihanum í fyrrinótt. Kristjáin hlaut 86 aitikvæði en. Björgvin Guðmundsson 55 at- kvæði. Sigtfinmiur Sigurðssom, Starfsmaranafélagi Reykjavíkur- borgar, var kjörimm 1. varafor- seti og Haraldur Steimþórssom, Landssambandi íramhaldsskóla- kennara, 2. varaforseti. Voru báð- ir kjörnir saimhljóða. Atkvæða- greiðsla fór fram um meðstjórm- endur og vaæ tiilaga uppstilling- amefndar kjörin: Meðstjómendur voru kosndr: Guðrún Blöndal, hjúkrunarkonia, Ágúst Geirsson, simamaður, Ein- Kristján ThorlaÆÍsu ar Ólafsson, Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Bjamí Sigurðsson f-rá Prestafélagimu, Guðjóm B. Baldvinsson, SFR, Guðlaugur Þórarinsson, Startfsmiamniafélaigi Hafnartfjarðar, Kjartan Ólatfsson, Samb. ísi. bamiakennara, Valdi- mar Ólaísson, Félagi fluigvallar- starfsmamna. — Guðrún, Guð- laugur og Kjartam eru ný í stjóm, en úr stjóm fótru Sigrún Jón.atamsdóttir, hjúkrumiarkonia, Magnús Eggertssom, sem átt hietf- ur sæti í stjóm BSRB í 22 ár, en baðst umdan endurkjörd að þessu sinni og Karl Guðjónsisan. Þessir voru kosnir í varastjóm: 1. Þorstedran Óskarsson, síma- maður, 2. Sigurðuir Sigurðsson, ríkisútvarpinu, 2. sóra Sigurður Haukur Guðjónsson, 4. Sigurður Ihgason, póstmaður, 5. Berg- mundur Guðlaugsson, tollvörður, 6. Bogi Bjam.ason, lögregluþjonn og Ingibergur Sæmundsson, Stairfsmanniafél. Kópavogs. Á þinigtfundim,um í fyrrinótt vgr kosim milliþihigameÆnd, fimm mann-a, til þess að fjalla um skipulagsm-ál og lö-g samtakanma. Á þiniginu hafði komið fram sór- stök tíll-aga frá starfsmönnufn Reykjavíkuirborgar um skipulág samtakann-a, þar sem gert var ráð fyrir skiptingu starf-smannia bæj- arfélaigia og ríkisstofmana innam samtakamna. Þessari tillögu var vísað til milliþinganefndarinnar og voru þes'sir kjörn-ir í netfnd- ima: Guðmundur JónsSon, Akra- pesi, Tryggvi Sigurbjiarmarsom, Starfsmanmafél. ríkissitofniama, Eggert Ásgeirsson, Reykjavíkur- borg, Guðmundur Magnússon, Samib. barnakenmara og Annia Loftsdó-ttir hjúkirunarkoma. Þá v-ar samþykkt á fumdinum í fyrrinó'tt, að veiita Starfsmianma- fél. Nesk-aiupsta ða-r - og S-tarfs- manmafélagi ríkisútv. sjónvarps, aðild að samtökumum. Var sjón- varpsmönnum veitt aðild með þeim fyrirvara að þeir tækju upp viðræður við hljóðvarps- m-enn um samrunia þessara félaga eða samstarf. Aðild-arumsóikn fé- lags fluigumferðarstjóra var h-afin- að, en fluigumferðarstjórar ediga aðild að Félagd fLuigvalIiaisfarfs- Fr-ajmlhald á 3. síðu. Tvær togarasölur í þessari viku Tveir togarar hafa sielt í Þýzka- lamdd í þessari vilku, Röðull í Cuxhaven á þriðjudag 123 tomn fyrir 134,880 mörk og .Úramus í Bremerhaven 118 tornm fyrir 105.100 miörlk. Elklki muinu ffleiri íslenzkir togarar selja í Þýztoa- landi nú í vikunni. Ráðstefnan Hótel Borgarnesi 5.-6. okt.: „Unga fólkið og Aíþýðubandalagið □ Farið verður fmá Reykjavík kfl. 1 á morigiuin flrá sikrif- stofu Aillþýðajbandalagsins, Lauigavegi 11. Þátttakendur maeti kl. 12,30. Fajrið verdur i einikabdilum og er því nauð- synílegt -að flóllk komi tíman- lega. □ Ráðs-tetfnan hefst kl. 16 o-g stendur til 22 á lauigardag. Um kvöldið verður fjölbreytt kvöldvaka, þar sem fraim koma Jónas Árnason, alllþdng- ismiaður, Guðmundur Böðv- a-rsson skiáld og Guðbengur Bergisson rithöílundur. □ Á sunmudag hetfst ráðsitetfn- am að nýju kl. 10 f. h. og stenduir til kl. 16. □ Þeir þátttakiemdur er sækja ráðstefniuna lanigt að miunu gista á hótelinu og munu all- ir -þátttaikendur eiga þesskost að njóta alis er hótelið heflur upp á að bjóða. □ Væntanlegir þátttakendur eru beðni-r að h-afa samibamd við skirifsitofu Alþýðúbamda- lagsdms í dag milli kll, 3-6 e.h. í símia 18081. Dráttarbrautin á Akureyri vígö 1 dag verður dráttarbra-ut- in á Akureyri formlega tek- in í notkun, er Helgafell, sem er tæp 2200 tonn, verð- ur tekið þar upp og hefur svo stórt skip a-Idrci fyrr verið tekið upp í slipp á Islandi. Byrjað var á smíði slippsins í maí í vor, og er allur tækjabúnaður fenginn frá Póllandi. Ilafnarsjóður Akureyrar er eigandi braut- arinnar, endá ern dráttár- brautir taldar hluti af hafnarmannvirkjum, hins vegar hefur Slippstöðin h.f. á Akureyri brautina á leigu. Fjórir togarar hafa verið teknir bar upp nú í haust, en ekki er alveg lokið dýpk- un framundan slippnum. Hér á myndinni sést bessi stærsta dráttarbraut á ís- landi. (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.i. Smjemma morgiuns var Bela- únde leiddur hamdtelkinn út úr forsetaihöliinni og keyrður í jeip-pa til herstöðvar edmtnar. Fors-etinn var fölur af redð-i og hrópaði: Bleyður. Síðairi fregnir herma að Belaúnde hafi flogið í daig t.il Buanos Ai-res, og beðizt hælis í Argentínu sem pólit-ís-kur fllót-ta- maður. Hin nýja stjórn hefiur sentfrá sér tvær yfirlýsdngar. Þar er lotf- að þjióðemisstefnu og dylgjað um éhrif erlendra afla í landdmu. Persónufrelsd er aflnumið. emiher- inn lofar „röð og neiglu“. Fyrir herforinigjunum er Alvarado, yf- inmaður hersíns. Stúdentar neymdu aö efna til mótmælaaðgerða, véltu bílum og dnedtfðu filuigritum, en að öðru leyti var alflfl með kyrrum kjörum í höfuðbongánni. Ekki er vitað um afdrif réðiheirr- amma. Forsetirm hafði upp á sdðkasit- Stéttaátök á Spáni MADRID 3/10 — Spæmskir verkamenn herða baráttuna gegn kau-pbindinigarstefmiU stjóm-arimm- ar, en húm bammiar meiri kaup- hæ-kkun en 5,9% í ár efti-r al- gjöra kaupstöðvun í fyrra. Hóta þeir verkföllum og krefjiast fu-lls samtakafrelsis og samnin-gsréttar. Belaúnde ið verið gagnrýmdiur mtjög af amdstæðingum sanum fyrir sfcefnu sína í oilíumálum, em i ágiúst þjóðnýtti stjóm hams edgmir bandaríska félagSiins The Imiteir- nationial Petnóelum Compamy í landinu.. Flestir fróttaskýrejudur líta á valdarándð sem atiliögu hægriaflamma gegm einni aflþedm fáu stjómum í Suður-Ameætffcu sem, tiltölulega umbótasiirmaðar sóu. Perú er medra en helmingi stærra land em Frakkflamd, fb-ú- armdr 10 miljónir. Lamdið er.einn ■heflztd fislkfraimfleiðamdi hedrns. Fólkið komst varla út úr hús- inu og húvaðinn var ærandi I íbúðarhúsnæði bvtf sem myndin er af hér að ofan býr níu manna fjölskylda og lék bar allt á reiðiskjálfi £ gær vegna skurðgröfu, sem var að grafa fyrir garðvegg til l>ess að um- lykja vöruport hjá Verzlunar- sambandinu og fleiri aðilum bak við húsasamstæðuna við Skip- holt. Heitir þetta hús Hrauin við Krin-glumýnarbnaut. Blaðamaður frá Þjóðviljanum kom þama á vettvang í giær og hatfðd fcal aí húsmóðurimni, firú Guðríði Jöns- dóttur, sem flutti imm í þetta hús fyrir sjö árum, ekkja imeð fimm böm innam fenmin-gar. Ær- amdi hávaði var í húsinu meðan Skurðgrafam var , að verki og Framhald á 3. stfðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.