Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 3
Pöstadaigur 4. ciktóber 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J I W Mannskæðir gðtubardagar í Mexíkó- borg stefna Olympíuleikum í hættu MEXIKOBORG 3/10 — Tal- ið er að a.m.k. tuttugu menn hafi látið lífið og fjölmargir sserzt í óeirðum sem urðu í Mexíkóborg í nótt eftir að herlið hafði beitt skotvopn- um gegn fimmtán þúsiund manna fjöldafundi á torgi í norðurhluta borgarinnar. — Mexíkóstjóm segir að átökin muni ekki hafia áhrif á Ol- ympíuleikana. Stuðningnr viS Nató, með svindli BLACKPOOL 3/10 — Á þingi Verkamannaflokksiniá brezka var í dag samþykkrt m-eð 3.4 milj. atkvæða gegn 2,5 milj. ályktuti frá flokkstjóminni, þar sem lýst er stuðniinigi við Nató og inmrásin í Tékkóslóvakíu fordæmd. Vinstri aranur flokksins gerði árangurs- lausa tilraun tdl að fá þessi tvö m-ál aðskilin. Þingið samþykkti tillögú -stjóm-ar Wilsons um að hún stöðvi hinar umdeildu vopma- sendingar til Nígeríu. Fjöidaíumdiurinm var haldiinm á Torgi þriggja menni-nga eins og það er nieifnt. Herlið réðst gegn f-u n darmönmuim og hafði sér til aðstoðar bæði stríðsvagina og þyrlur. Vélbyss-um vair beitt ög sjónarvottar segja að skotið hafi verið bazzokasprengjum inn í bygginigarnar umihverfis torgið. Leyniskyttur hafi byrjað oð skjóta af húsþökunum umihverf- is er henmennimir tóku aðryðja sór leið í mannfjöidaínum. Á blaðaimanmafundi sem kall- aður var saman skyndilega í morguin var því haldið frarrt að um 20 manns hefðu látið lífið, þar af einn hietrmaður. Tíu. aðrir hermenn hefðu sserzt og þeirra á meðal Toledo hershöfðingi, en hann var fyrir herliði því sem um dagiin* hertók háskóiahverfið í bcttiginníi, varð hann fyrir kúlu leyniskyttu. Talið er að mörg hundruð manna þeirra er vom á útifundinum hafi særzt skot- sárum eða á a-nnan veg. Tilcfni fundarinis var að fagna þvi að herlið hafðd hörfað frá háskóla- lióöinni. Bftir þetta fóm stúdentar æfir um götumar í nótt, er þeimhafði tekizt að rjúfa hengæzlu um torg- iö. Brenndu þeir strætisvágna og réðust á lögregluma og hrópuðu ó Anddyri einnar af háskólabyggingununi í Mexikóborg: — dyrnar sprengdar upp með bazúku. Leiðtogar Tékkóslóvakíu eru komnir til viðræðna íMoskvu Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólasetning fer fram á morgun, laugardaginn 5. október kl. 2 e.h. í FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS, efri sal. Hafið stundaskrá meðferðis. — Mætið stundivíslcga. Skólastjóri. Kaupmenn — kaupfólög Kvartar fólk ekki yfir því að ljósa- perurnar endist stutt. . . ? ÞÁ ERU nrrai PERURNAR LAUSNIN / Fólkið komst . . : Framhald af 1. síðu. svona hefur þétta gengið síðan klukkan sjö í giænmongun. Þar ssm við stóðum á lítilii stétt fyr- ir flramian iningöngiudyr h-ússins gnæfðu himin-háir moldarhaugar yfir manni og stóngrýti lé upp að tröppunum, svo að illgengt var inm í húsið. Tvö stúHkuiböm voru að búa sig ú-t í Álfitamiýrarskalamn pg, kom önnur stúlkan grátamdi tlf baka og fékk hughreystingu hjá móður sirnnd til þeiss að leiggja á brattann á n-ýjan leiik. Fjögur böm ininan við fénm- ingu búa nú hérna og ymigsta barnið er þriggja ára — dóttur- dóttir mín, segir kon-an. Nassta sunnudag er ætlunin að ferma eina dóttur mína og get óg vart gert henni glaðan dag eins og á stendur, sagði móðirin. Bærimm leigir okikur þatta hús- næði og enu klóak-rör stífiluð, og fást ekki hreinsuð — hafa þeir allt á homurn sér þama hjá bænium. Því miður leyfir efnahagur oikk- ar ekki að leiigja annað hús- næðd með afarkositum, þar sem við fáum vart leigt með svona mör.g bam á heimilinui, sagðd konan. Ég gifti md'g aftur fyrir tveimiur árum og maðurimm minn hefur orðið fyrir áflöOIum msð sendiferðabifireið sína — ég hefi unnið sem vökukoma inn á Kleppi að uindanfömu. Þing BSRB Framhald af 1. síðu manna og voru tveir flugumferð- árstjórar á þinginu. í blaðinu í gær var getið um helztu mál þingsins, ©n í fyrri- nótt vom samþykktar lagabreyt- in-gar. Þýðingarmestu breyting- artillögum.ar, sem sam-þykktar vom kveða á um að kjörtím-abil v stjóm-ar skuli eftirledðis vera þrjú ár, þó að nýkjörin stjóm eigi a-ðeins að starfa til tveggja ára. Þá var sambykkt að for- manmaráðstefhia skuli vera föst stofnun á vegum samtakanna. Bæjarmálaráðstefnur voru einm- ig lögbundnar til þess að fjalla um sérstök mál bæj arstarfs- manna. í samþykkt um orlofsheim-ili var þess krafizt að opinbexir starfsmenn fengju sama stuðning í þvi s-kyn.i og Alþýðus'ambandið hefur notið. 1 cliag sdtja þingfiulltrúar boð fj-ármál'aráðh-erra í ráðherrabú- staðnum. 1 hefnd. Mexíkóstjárn tilkynnti uim upplýsingaþjónustu sína í dag, að átökin hefðu en.gin áhrif á OI- ymipíuleikina, sam hefjast eiga ' 12. október. Barragan vamar- i málaráðherra heflur o-g haldið i því fram að ekiki væm uppi mein i áform um að lýsa yfiir neyðará- standi í bongimni. Síðari fregnir herma, að al- þjóðlega ólympíunefndin sé mjög áhyggjnfull yfir átökunum i borginni og sé jafnvel að velta því fyrir sér hvort ekki beri að frcsita leikuhum. Var búizt vlð að hún kæmi saman á fund í kvöld og taki ákvörðun um mál- ið. STOKKHÓLMI 3/10 — Sjaldan hefur annar eins viðbúnaður verið í Stokkhólm-i við brottfö-r fl-ugvélar og í dag er laigt var af stað með norræna íþróttiamenm á Olympíuleikana. Lögreglusafnað- ur var á vellinum sem mun kosta hálfia miljón króna. Óttuðust menn mótmæli un-ga fó-lksins gegn OL — n-okkur unigmenni voru og mætt með mótmælaspjöld þar sem á var lestirað gull, sijfiur og blóð. MOSKVA 3/10 — Duibcek, fbrm. kommúnistaifllokiks Tékikóslóvakíu kom í dag til Moskvu til við- ræð-na við sovézka ráðaimenn á- samt Cernik forsæ-ti srá ð'herra o-g Hus-ak, fórm.. 'slóvaikíska flctoks- ins. Helztu leiðtogar Savétrikj- anna tóku á’ móti þeim en án alilrar viðhafnair. Búizt er við harðri afstöðu sovézkra í við- ræðunium; Því áliti til stuðnings er það nefnt, að sovézka íllokiksblaðið Pravda er í dag óvenj-u harðort í garð Tékka, telur það ganga allt- of hægt að áistandið „færist í cðli-iegt horf“ uim leið og blaðið staðhæfir að Sovétmenn haldi fylliloga sinn bluta Moskivusam- komulagsins. Þar var og gefið til kynna, að sovézkir leiðtogar vilja að tékkió&lóvaski kommún- istafllokikurinn standi sjálfur að áróðursherferð í því skynd að sannfæra fólkið um að innrásin hafi verið nauðsynle-g. Síldarstúlkur óskast Síldarvinnsl'an h.f. Nesikaupstað óskar eftir að ráða strax vanar síMarstúlkur til Neskaupstaðar. Fríar ferðir, frítt fæði og húsnæði. KAUPTRYGGING. Upplýsingar í dag og á morgun eftir hádegi í síma 83289. SÍLDARVINNSLAN H.F. Neskaupstað. NELEX ljósaperurnar eru norskar og end- ast við eðlilegar aðstæður 2500 klst. ATHUGIÐ að Noregur er eina landið í Evr- ópu þar sem landslög kveða svo á að ljósa- perur verði að endast meir en 2500 klst., að jafnaði, þ.e. 2 sinnum lengur en venjulegar perur. — Leitið nánari upplýsinga. Við útvegum yður að kostnaðarlausu falleg statíf fyrir perurnar. Heildsölubir gðir: EINAR FARESTVEIT &.CO. H.F. Bergstaðastræti 10 A. — Sími 21565. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft FACO nytt FRÁ ENGLANDI OG Nt SNIÐ FRÁ FACO FRÁKKAR JAKKAR BUXUR SKYRTUR OG ALLT FYRIR UNGA MANNINN PÖSTSENDUM FACO Laugavegi 37 — Sími 12861.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.