Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 5
-r Pöstudaeur 4. oktxSber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 Járniðnaðarmönnum hefur fækkað um 40% undir viðreisnarstjórn! Á ráðstefnu inálm- og skipa- smíðaiðnaðarins á dögiumum fiutti Gurarar Guttormsson, bag- ræðingarráðunautur, etrindi um iðnmenmtun og þróun miannafla í málmiðnaði. Hér verða raktir efnislegia og birtir nokkrir kaflar þessa er- indis. í fyrri hluta erindisiins er vik- ið að iðnfræðslunni í landinu. í»air er meðal annars iátin í Ijósi sú skoðun, að á síðustu 2 ti-1 3 áratugum bafi rífct stöðnun í fræðslumáium iðniaðanmanna og engiar umtalsverðar breyting'ar átt sér stað. Verklegt nám hafi undantekninigarlitið verið í höndum iðnmeistara, en bóklegt nám íarið fram í iðnskóla. Þá er vikið að iðnfræðslulöggjöf- inni, er sett var 1066, þar sern gert er ráð fyrir ailvíðtækum breytinigium á tilhögun iðn- fræðslunnar í landinu. Verknámsskólar Telur Gumnar eftiirtalin ný- mæli athyglisverð: 1) — Að iðnskólamir og iðn- fræðsluroálin heyri nú undir menntamálaráðh. og menntia- málaráðuneytið. — Með þessu er iðnfræðslan viðurkennd sem hluti af hinu almenna fræðslu- kerfi, og ætti það að auðvelda mjög alla samræmingu iðnskóla- námsins við allt fræðslukerfið i landinu. 2) — Að miðskólapróf sé niú gert að algeru inntökuskilyrði í iðnskólana. — Ef ekki verður vikið frá þessu inntökuskilyrði ættu nú að vera meiri mögu- leifear en áður að auka verulega kennslu í greinum eins og stærð- fræði og efnafræði og iðnfræð- um hverrar greinar. 3) — Að skólunum sé nú fækfcað verulega. Það er úr nó- lega 20 í 10. — Telja verður að þessi fækkun skólanna ætti að leiða til þess, að kostað verði kapps um að gera þá sem bezt úr garði hvað húsnæði og kennslutæki snertir. í annan stað ætti að vera auðveldara að ráða góða kennslukrafta að skólum þar sem tryggð eiga að vera góð starfsskilyrði. 4) — Ótalimm er þá veiga- mesti þátturimm í lögumum, em það eru ákvæðin um stofmun og starfræfcslu verkmámssfcóla við þá skóla, sem hér voru tald- ir. Gert er ráð fyrir, að í þess- um skólum fari fram verkleg og bókleg kenmsla í umdirstöðuat- riðum hverrar iðngreinar. — Hér er um að ræða fyrsta sfcref- ið í þá átf að færa verklegia námið imn á braut markvissrar og skipulegrar kenmslu umdir hamdleiðsiu kemmara. Sérskóli Ég álát að vegna sérstöðu jámiðmaðarimis sem grípur meira eða mimma inn í flestar at- vimnugreimar, þá muni hamm verða ofairlega á blaði þegar til álita kemur að stofima sérskóla fyrir himar fjölmemmari iðm- greimar. Að þessu þurfia samtök iðnaðairroamma um liamd ailt að stuðla. Framtíðarþróun iðnnáms Ég er ekki í meirnum vafa um, að þróun iðnnómsins verður í þó ótt, að verklega mómdð í fjöl- mörgum iðnigreimium mumi að öllu leyti færast yfir á hendur iðns'kól'amma. Það iðnfræðslu- stefna að setja sér það marfc að stytta nómstímamn en gera hanm jafnframt notadrýgri. Ég held að stofmun verknámsskól- anna, sem ég hef hér vikið að, vísi leiðina að þessu marki. Þróun mannafla Þar er í upphafi viikið að því, að gagmasöfinum um ýmsa mikil- væga þæfcti iðnaðardns hafi al- gerlega legið niðri him síðustu ár. Bemt er á, að Iðmaðarskýrsl- ur hafi ekki verið gefnar út síð- am 1953 (ef frá eru taldar úr- taksskýrsluir þær, er gefnar voru út af Hagstofummi 1961). Á sarna tíma og miikið er talað um nauðsyn áætlanagentða í öll- um atvinnureikstri, skýtur því um minmkandi þátt nýsmíða í greinímni. Þar sést, að á móti 46 iðn- nermum í plötusmíði árið 1959 eru þeir aðeins 9 á árimu 1966, og af þeim eru 4 á síðasta náms- ári. Svipaða þróun má lesa út úr þessum töflum um skipa- smíði. Tala þeirra á öllu land- inu er hæst 69, árið 1963, em er komim niðuæ í 31 árið 1966. Gætd þetta valdið a.m.k. tímabumd- inmi vöntum á mönmum í þessari greim, miðað við eðlilegan vöxt og viðgamg máimiðnaðarins. 40% færri sveinar Þá ræðir Gunnar um fjölda Á himnm Norðurlöndunum hefur þróunin verið í þessa átt, efcki sízt í Svíþjóð. — Verk- mámsskólarmir verða í rauminni „samsíða" fræðslukerfí við hlið- ina á því sem nú er, (þ.e. bók- legt nám í iðnskóla og verklegt hjá meistara) eins og t.d. sést á því, að þeir, sem hyggja á nám í verknámsskóla þurf a ekki áður að hafa gert námssamning við meistara. Aftur á móti er gert ráð fyrir því, að 8 mánaða nám í verknámsskóla stytti iðn- nám samkvæmt nómssamningi um 12 mánuði. Mikilvægt er að vel takist til um framkvæmd þessara fyrstu tilrauna með 8 mánaða verk- námsskóla, þannig að sú reynsla sem af þeim fæst geti orðið iðn- skólunrum úti um land að liði er hafizt verður handia um stofn- un og starfrækslu verfcnáms- skóla þar. Við störf í vélsmiðjunni. kerfi, sem hér hiefur verið í gildi, og verða mun enn um skeið, — og .á ég þá við verk- lega námið á vinnustöðunum — þetta kerfi er í fyreta lagi allt- of seinvirkt, þ.e.a.s. tekur of langan tíma. Það stríðir gegn allri skynsemi að andæf a því að með allri kennslutækni nútím- ans sé ekki hæ.gt að stytta veru- lega hinn raunverulega náms- tíma í iðnnámi. í öðru lagi hef- ur reynslan sýnt, að með nú- verandi fyrirkomulaigi er afar lítil trygging fyrir því að iðn- nemar verði almennt þeirrar fræðslu aðnjótandi, sem þeir eiga rétt á og þeim er nauðsyn- leg til þess að geta talizt fúll- numa iðnaðarmenii. Ég tel að sá háttur væri væn- legur í þessum eínum, að eftir að nemendur hefðu lokið 8 mán- aða — 1 árs námi í verfcnáms- sfcóla, færu þeir út í atvinnu- lífið í svo sem 1 til V/2 ár með viss forgangsréttindi til iðnaðar- starfa. en sem nemendur þó. Að loknum þessum kynnum af raunverulegum verkefnum á vinnustöðunum, kæmu þeir svo aftur til 4-6 mánaða náms í verknámsiðninni. Með þessu móti er ég sannfærður um að sameinia mætti þetta tvennt: 1) að stytta iðnnámið verulega frá því sem nú er; 2) tryggja iðnaðarmönnum betri menntun og atvinnu- vegunum færairi iðnaðar- menn. Ég held að allir séu sammála um, að starfsreynsla verði ekki kennd á sikólabekk. Hana öðlast menn aðeins í starfi. Af þeim sökum held ég, að það sé rétt mjög sfcöfcfcu við, að þeir sömu aðilar sem stænsitan hag myndu hafa af slífcum áætlanagerðum, Skuli ekki fást til að láta í té þær upplýsinjgar um atvinnu- reiksturinn, sem eru undirstaöa alirar áætiunargeröai-. Það sem ég segi hér um þró- un mannfla í þessum iðnigrein- um er því ekki nema að mjög takmörkuðu leyti byggt á tölu- legum upplýsingum (og þær fáu tölulegu upplýsingar, sem ég vitna hér til, eru að mestu bundnar við Reykjavík) og mun miklu fremur mótast af eigin5 mati á því atmenna ástandi, sem nú ríkir á vinnuroarkaðinum, og þá einkum í greinum málmiðn- aðarins. Fjöldi iðnnema Með erindinu fylgja yfiirlit yf- ír: 1) Fjölda iðnnema á öllu landinu 1959 til 1966. 2) Fjöida iðnnema á fjórða ári á náms- samningi í Reykjavik 1959 til 1966. 3) Fjölda iðnnema alls í Reykjavík í árslok hvers árs 1959 til 1966. Rætt er um þróun þá, er þessi yfirlit sýni. Sagt er að ef á heildina er litið sé ekiki um verulegar stökfcbreytingar að ræða á tölu iðnnema í landinu í greinum málm- og skipasmíða- iðnaðarins á árunum 1959 til ar iðnnemum í greinum jám- iðnaðar þó um liðlega 10%. Aft- ur á móti er athyglisvert að líta á greinar eins og rennismíði í þessu yfirliti. Þar sést að á ár- inu 1966 eru helminigi færri. eða 55, iðnnemar í rennismíði heldur en árið 1961, þá 110. Segdr þetta auðvitað sína sögu iðnsveinia og annars starfsíólks og fylgir yfirlit um fjölda staxf- andi sveina við níu vélsmiðj- ur í Reykjavík frá 1959 til 1968 og yfirlit um starfsmannafjölda og vinnuár í skipasmiði, við- gerðum og málmsmíði frá 1946 til 1966. Samkvæmt þessu yfirliti stairfa nú (í maí ’68) um 40% færrf járniðnaðarmenn við þessd fyrirtæki en árið 1959. Ef á heildina er litið, hefur mann- afli þessara fyriirtækja staðið í stað síðustu 4 ár, enda án efa kominn í aiigert lágmairk hjá stærstu fyrirtækjunum, þar sem yfirleitt er um deildaskiptingu að ræða. Eirfitt mun veria að gera sér 1966. Frá árinu 1965-’66 fækk- í huigarlund hvað telj a megd eðli- lega fjölgun starfandi fólks í þessum atvinnugreinum og hvaða samanburðargrundvöll bæri að leggja þar til grund- vallar. Ef tii að mynda er litáð, annarsvegar á endumýjun og vöxt bátaflotans af stærðinni 100-50o lestir á árabilinu 1959 til 1964 — en á því timiabili óx hann að tölu til frá 67 í 179 skip, eða um nálega 21.500 lest- ir (sbr. töflu 165 í Töifræði- handbók) — og hins vegar á fjölgun vinnuóra í sfcipasmiði og viðgerðum á sama tímabili, þá svarar sú aukning (82 vinnu- ár) til þess að um 16 manns hatfi að meðaltali á ári hverju bætzt í hóp starfandi fólfcs í þessari atvinnugrein á öllu landinu. Af þessu er auðsætt, að smíði þessara 112 fiskiskipa á þessu tímabili hefur ekki nema að sáralitlum hluta far- ið fram í landinu. Hernesskýrslan Ég gat þess hér að framan, að miðað við eðlilegan vöxt mákniðniaðarins, mæfcti búiast við vöntun á vinniuafli í viss- um greinum hans. í þessum efnum ber auðvitað að bafa í huiga þá sfiaðreynd, að fjöldi jámiðnaðarmanna befur á imd- anfömum árum leitað yfir í aðrar atvinnugreinar vegna þess, að þar hafa þedm boðizt betri kjör og meiri tekjumögu- leikar. Máimiðnaiðiurinn hefur rri.ö.o. ekki verið samkeppnis- fær um vinnuafl af þessum sök- um. — Að þessu aitriði, og fjöl- mörgum öðrum, er vdkið í skýrslu þeirri, sem norskur ráðuniautur, A. Hemes, sarndi um möguleika á ákvæðisvinnu í mólmiðnaðinum, en Hemes kom hingað á vegum Meistarafélags jámiðniaðaimi'anna og Félags jámiðniaðarmianna fyrir milili- göngu Iðniaðarmálastofnunar- innar. Ástæða hefði verið til þess að gera hér að umræðuefni ýmis atxiði, sem fram koma í þessari skýrslu, þvd enda þótt hún sé efcki byggð á ýtarlegum rannsófcnum, eru niðuirstöður henraar um margt athyglisverð- Léleg launnakjör Hér sfcal aðeims stiklað á nokkrum atriðum úr skýrslunni, sem beint og óbeimt snúa að vinnuaflinu í starfsigreinumum. (Þess ber að geta að þegar skýrslan var samdn var hér skortur á vinnuafli. f anrnan stað voru þá enn í gildi verð- Eftir GUNNAR GUTTORMSS. lagsátovæði varðandi útselda vinnu): 1. Vakin er athygli á því, að slæm hlutfödl milli afbasta- getu véla og vdmmuafls, leiði til lélegrar nýtingar véla og tækja. — (bis. 8). 2. Ráðun-auturinn álíitur, að nýtimig vinniutknans sé léleg og rekur það m.a. til lélegr- ar skipulagninigax og undiir- búnings verfca, slælegrar verkstjóm-ar, og hinnia tii- töiulega lágu launa í starfs- greininni. Bent er á, að þetta síðasfc nefnda a-triði muni er fram í sækir leiða til „gæða- rýrmiunar" (svækket kvaii- tet) á því virmu'afli sem fá- anlegt er (bls. 8). 3. Sem afleiðingu af verðlaigs- ákvæðum nefnir h-ann eftir- talin atriði (bls. 9) • að lauinim í iðngreinuhum séu komin úr j-afnivægi sam- anborið við aðrar iðnigrein- ar. • að hin lélegu lauinakjör veiki samkeppnismöguleika fyrirtækjann-a um vinnuafl gagnvart öðrum atvimmiu- greinum. • að hin lélegu launakjör skapi óánæ-gju og slæman. starfsanda meðal sfcarfs- mamn-a í fyrirtækjunum. Hafi þau atriði, sem hér hef- u-r verið vi-tnað til úr skýrslu Hemesar, á sínum tíma ver- ið afleiðing verðla-gsákvæða þeirra, er þá vocra í gildi, ættu forsendur þessara meinsemda nú að vera úr söigunni og þá aðeins ef-tir að gera ráðstafanir til samræmis við breyttar að- stæður. Stjórnarvöld ráða úrslitum Ég hef hér að firaman reifað lítillega tvo þætti, sem ásanut Framhaid á 7. síðu. Fréttatímarít um NorBuríönd- in 5 gefíð út á ensku i Höfn Eigendasíkipti uröu um síð- usfcu mániaðamófc að blaðdnu Scandinavian Times, sem gefiö heiflur verið út í Kaupmanna- höfln á ensku í ánatug ctg fflutt fréttir ýmdskomar firá Norður- löndunum. Það er Eigmomt H. Pefcersens sjóðurinn sem kaupir blaðið af stofniendum þess og útgefend- um fram að þessu, þeim Noel Fox og Daniel Michelson. Mun fyrsta blaðið i útgáfu hinna nýj-u eigenda koma út 1. des- emfoar n.k. en framivegis kemur blaðdð út mánaðariega í stað 6 sinnum á ári áður. Er ætl- uni-n að Scandinaviait Timcs flytji efni frá Norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svítþjóð, en einkum láta sig varða etfni er snertir útffiutningsatvimmiuvegi landanna og inn-fliutmn-gsveral- un. Ednnig mun Maðið fllytja fréttdr og greinar um stjómmál á Norðuriöndum, listir og vís- indi, ferðamól, félagsmál, iðn- aðar- og fjárhaigsmiálefni o.s.frv. Nýr aðalritstjóri hefur verið ráðinn að Scandinavian Times, Jdhn A. Herbert, 30 ára gam- all, en hann lauk á siínum tíma prófi við Hairvard -háskóP, - ann í Bandarfkjunuim, starfaði síðan um skeið sem blaðamað- ur þar en hefiur síðusfcu sex árin unmið við uppílýsinga- og blaðadeildina á aðalskrifstof'j SAS í Stokfcihólmd. Blaðdð Scandinavian Timcs stofnuðu þeir Noel Fox og Dan- iel Michelson fýrir 10 árum eins og áður var getið. 1 fyrstu var biaðið gefið út vifcuiega og var þó edna timaritið um nor- John A. Herbert ræn mól sem gefið var út á ensku á Norðuriönduim. Árið 1963 varð sú breyt- ing á útgáfu blaðsins að upp frá því kom það út 6 sinnum á ári í fréttatímarits forrnd. Á liðnu siumri komst upplag bllaðs- ins í 140 þús. eá-ntöik, þar af hafur SAS, skandinaviska fllug- félagið, keypt og dreift viða um lönd og í filuigvélum sínum um 100 þús. edntökuimi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.