Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINN — Fösbudagui- 4. október 1968. Ctgefamdi: Samemingarflokkrur alþýðu — Sósóalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigmröur V. Fridþjófsson. Augiýsinigastj.: Ólafur Jónsson... Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Ásikriftarvorð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Innlend skipasmíði gíðastliðin 5 ár hafa verið flutt inn fiskiskip fyrir 2 miljarða króna og innflutningur 10 ára þar á undan mun hafa verið svipaður. Afkastageta inn- lendra skipasmíðastöðva mun vera komin upp í nálægt 3500 rúmlestir á ári miðað við fiskibáta af stærðinni 25 til 6Q0 rúmlestir. Til þess að viðhalda stærð fiskiflotans eins þarf að smíða um 3000 rúm- lestir fiskiskipa á ári, ef miðað er við að 6% flot- ans gangi úr sér árlega. Á árunum 1957 til 1967 var brúttóaukning flotans — tréskip og stálskip — 160 skip, þar af voru aðeins 8 smíðuð innan-> lands, 152 innflutt. Þessum tólum á að vera unnt að snúa við á næstu tíu árum. Af þeim tölum, sem hér hafa verið nefndar er ljóst í fyrsta lagi, að ís- lendingar geta sjálfir endurnýjað fiskiskipaflota sinn og í öðru lagi að smíði fiskiskipa og strand- ferðaskipa innanlands hefur í för með sér stór- felldan gjaldeyTÍsspamað. Enn er þó ónefnd sú staðreynd að skipasmíði hér á landi veitir hundr- uðum verkamanna og iðnaðarmanna atvinnu. Þannig er s'tarfræksla skipasmíðastöðva þýðing- aximikil fyrir þjóðarheildina einkum nú þegar gjaldeyrissjóðir þverra, atvinnuleysi fer vaxandi ög endurnýjun fiskiskipaflotans — einkum þess hluta hans, sem aflar hráefnis fyrir frystihúsin — er afar brýn. Enn er þó eftir að nefna þá staðreynd, að öflugar skipasmíðar innanlands geta ekki ein- asta verið gjaídeyrissparnaður fyrir íslendinga, heldur geta skipasmíðarnar einnig skapað gjald- eyristekjur, þegar innlenda skipasmíðin er orðin nægilega 'traust. |jað ætti því að vera sérstök ástæða til þess fyrir stjqrnarvöld á þeim tímum, sem erfiðleikar, steðja að, að treysta og efla skipasmíðarnar innan- lands. En þegar erfiðleikar eru hjá útgerðinni, eru alltaf líkur til þess að óskir um smíði fiskibáta verði færri og greiðslugeta minni. Rekstrarfé skipa- smíðastöðvanna hefur ekki verið annað en það sem smíðasamningarnir sköpuðu, en enginn banki í landinu lánar fé til þess að kaupa jám til þess að hafa á lager. Þetta verður að breytast. |jær upplýsingar, sem hér hafa verið raktar komu fram á ráðstefnu málm- og skipasmíðaiðnaðar- ins á dögunum. Þar kom ennfremur fram að marg- ar skipasmíðastöðvar búa nú við mikla óvissu um næstu verkefni, einkum er þó alvarlegt ástand hjá skipasmíðastöðvum, sem aðeins em búnar til ný- smíði en ekki viðgerða. Það er skylda stjórnar- valda að tryggja að rekstur skipasmíðastöðvanna geti haldið áfram. Þannig getum við áfram veitt fjögur hundruð manns fasta atvinnu sem fram- leiða á ári fyrir fjögur hundruð miljónir og spara með vinnu sinni tvö hundruð miljónir á ári. — sv. Minning sánu leyti er brautryöjandiaverk hérlendis og hefst á ljóði gannla Kilimé: Halldóra B. Björnsson skáldkona AJlir sönigvar verða til hjá fóíilkinu úti í óbyggöuinuini, stundum bomia þeir til okikiar eins og grátur, djúpt úr kvöl hjartajnts, stundum eins og glaður htléitur, sprottinn upp í fögmuðinum sem maðuir finnur tdl yfir lífinu Hún var ung, rétt rúmiega tvitug þegar ég sá hana fyrst; það var í Borgamesi hausitið 1930. Og ég vedtti hiemmi strax athyglli, þessari faillegu stúliku rmeð döikikt byfligjað hár' og djúp draumlyndisleg augú, hún var sérstaeð, kvemileg og Ijúf í fram- komiu. Ég vildi stnax kynmast herrni, og við áttum mairgt sam- an að sælda eftir það. Síðan hafa árin liðið, mörg og löng ár, og margt á dagana drifið bæðd gleði og sorg. Við vorum samt oftasí glaðar, lótum eikki eftir okikur að vera með óflund þótt á- mióti blési. En það var hún sem var gaxld svo [góðri lund, slkapgerð heranar sérstæð og vinátta henjnar traust. Hall- dór% var svo gestrisin að segja má, að á litlu heimili hennar væri edtt „Unu!hús“, þar sem öflQum var jafln vei tekið. Halldóra Bjömsson var fædd í Látla-Botni á Hvailfjarðair- strönd í Borgarfj arðarsýslu 19. apríl 1907, dóttir hjónanna Helgu Pétursdóttur á Draighálsi og Beiniteins Einarssonar, bónda í Litla-Botni, en þaðan ffluittist hún með fareldrum sínum aö GraXardal í Skorradail, þar sem hún ólst upp og divaldi fram yfir tvítugsaldur. Minntist hún æsikusitöðva sinna oft og inni- lega, það var eins og hún geymdi sveitina sína. í faðm- inum aillt flram á síðustu sitund. Sandamár á Hvalfjarðarströnd- inni, Litli-Sandur (með álaga- blettinn) þar sem hún dvafldd oft í æsku hjá Herdísi móðuirsystur sinni, og Mið-Saindur, sem báðir voru teknir undir erlenda her- skála, voru henni hjartfóiligmr éíns og lifaihdi veirur, og það var henind djúpur sérsauiki þeg- ar verið var að afmá þessi býli vegna hersetu 'þar. Frá Grafar- dal fflu'ttist HalWdóra svo með foreldrum sanum og systkinum að Geitabergi en þaðan á óðals- setur Helgu móður hennar að Draghálsi, þar sem Sveinbjörn þróðir hennar býr enn. Um svipað leyti fór Haildlóra að heiman og vanin nokkur ár við póstafgreiðsilu í Borgarnesi. Hinn 26. des. 1937 giftist hún Karli Leó, syni Guðmundair Björnssonar sýsflumainns í Borg- arnesi, áður á Patreksfirði, ei-gnuðust þau eina dóttur, Þóru Eflfu, sem gift er Gísla Guð- mundssymii loftsikieytamanni, og eiga þau nú fjögur börn. Mann sinn mdssti Hallldóra 8. júlí 1941, þeigar dóttirin var aðeins tveggja ára. Þá fóru erfiðdr tím- ar í hörnd, en hún lét það ekki buiga sig og hélt áifram rékstri saumastofu þedrrar er Karl maður hennar hafðii þá sett A stoifn. Slíkt starf gaf þó varla svo mikimn arð að hægt væri að sjá sér og toarminu farborða og réðist hún því nokflcrum ár- um seinraa í þjónustu hjá Al- þingá og vann þar við skjala- vörzlu á lesfararsa! um meira en tuttuigu ár, meðan kraftar ent- ust, eða þangað til í maí s.l., er hún varð að ganga undir stóran uppsiicurð á sjúkrahúsd og átti ekiki þaðan afturkvæimt. Haillldóra B. Björmsson var landslkunm fysrir Ijóðagerð sína og ffleiri ritstörf. Fyrsta ljóða- bók hennar Ljóð kom út 1949 og hflaut hún ágæta dlóma í ís- lenzkium blöðum. Eitt er það lamd kom út 1954, Trumiban og lútan, ljóðaþýðángar 1959, og nú á s.l. vori kcm út önnur ljóða- bók hemnar Við samda. í fór- um sínum átti Halfldóra aulc þess fúlilunnin veirik óprentuð, oa vii ég þar tií nefina Ijóðaibáilk- inn Bjólfsikviðu, sem húm, hafði að mesitu loikið við að þýða úr engilsaxnesku. og lagðd síðustu hönd á það verk heisjúk og þjáð á síðast iiðnu sumri, og það virtist gamgia kraftaverki niæst hve miklu hún gat komið > til laiðar, eins og heiflsu hennar var fardð. Einnig rnurn þriðja ljóðabók hennar nú vera í ■ prentun og ennfremur þættir úr Hvallfirði. Haflldóra átti fal- legan lyrdsícain stremig í ljóða- . gerð sinmi, hún hafðd góð tók á gera greim fyrir öflluim sitörfum hennar í þágu lands og þjóðar í stuttri bflaðaigrein. Hemmar er nú sárt saíkmBð af ættinigjum, vinum, kunmingjum og þeiim sem áttu nánust kynni vdð hama, einkadóttur, temgda- syni, og öílilum litíLu hamabörm- og indæflum lörídum heimsdns . . . Ef til vdll er fæst tailið sí verkum Hailldóru þó getið sé prentaðma bóka, því hún var sístarfandi að ritun frumsamins efinis, þýðínga og firóðeiks sem ekki náði að koomia fyrir al- menmíngssjóndr að heoini lif- andi. Halldóra átti rfk afsikipti af málefnum Rithöfundafélage Islands; var hún nokbur ár í stjóm féHagsins og formaður þess um tveggja ára bdl. Fé- lögum heminar er mú ljúft og skylt að þakflca hiemni réttsýna leiðsögn og saimfylgd. Þorsteinn frá Hamvi „Bleikra laufa láttti beð að legstað verða mínum." Þessar ljóðlínur koma mér i hug, þegar Haflldóra B. Bjöms- son er tifl. maldar borim í ldt- skrúði hins íslenzka hausits. Það var e.t.v. myndauðgin í vericum hennar, sem oribaði sterkast á mamm við lestur þedrra, og var þar sama hvort hún sfcrifaði um böm í ísltemzkri sveit eða um kjör himna unddrokuðu í fjar- lægum heimshflutum. En Halfldóra átti ffleiiri sitremgi í hörpu siinni en sitreng sflcáld- skapar og mynidauðgi, sá streng- ur sem hljómaði þar hæst var stremigur miamnúðar og rótiflætis og óbrigðuit skyn hemmar á rétt Halldóra B. Björnsson Nótt frá þínum þrautadegi þig hefur leysta, bragadís; —- með aldurlausúm vinum vís draums er þér búin vist á vegi. ' ■ ( Og forn af himins brotin bergi bíður þín stuðlaharpan þar; — strengjum verður ei stirt um svar, slagurinn frjáls þér fipast hvergi. ' ' t En lengi, þar sem' lastu blóm á sumri fyrr, mun söngvið eyra í svala og bárulögum heyra kveða við hennar eftiróm. Þorsteinn yaldjmarsson. íslenzkiri tungu og hafðd ágæt.t brageyra, hið sama mátti segja uim fflest systkina henmar, eink- um bræður henmar Pétur, sem dó ungur, og Sveinbjöm á Drag- hálsi; þau vomöfll hagimælt, * mieira og mdnna. 1 æsflcu var Hailldlóira tvo vet- ur við nám á lýðsfcóflanum á Hvitárbakka í Borigarfirði og vairð það henmi drjúgt vegamesti, enda bætti hún við síðar með framihaldsnémi í tumgumiáiLum og ýmsu ffleim, sem kom henmi að gagni í lífsstarfi hennar. Hún gegndi og miömgum tirúnað- arsitörfum, för í sendinefinduim til Rúmemfu, RáðstjórmamTcj- anna og Armoníu, húm var uini skeið formaðu r Memmingar- og friðarsamitaka íslen2ikm kvemna og í stjóm og fónmaður Rit- höfundafélags Isiands. Húrn var ritstjóri Pennasflóða, smásagma- safns eítir ísilen2jkar konur og um aruörg ár í ritstjóm 19. júní blaðs K.R.F.l. Halfldóra var svo meric og miikiflhiæf koma, að erfitt er ad> unum og afldraðri rnóður. Við sem áttum hana að vimd höfum irídsst mikið. Það tjóm verður okkur afldrei bætt. Sigríður Einars frá Munaðarnesi Við fináiBalil HailLdám B. Bjöms- som er að salcna samfylgdar- manns sem með sflcrumilausuim og hógværum hætti inniti af hendi þau verkeflni sem fýrir lá að fjalllla um, sflcorti edgi að heldur þamm sikaphita er tovedkir lífvænleg verk. Giflti þar eiinu um ritstörif hennar, afskipti af féiagsmálliulm og þá hljlóðlátu önn hiversidagsins sem seint verður veigin á metaskálum. Það sem eftir Halldiáru liggur á sviðd ritstarfa, ljóð hennar og bemsfcuiminmmigair, er mótað vammilausri smeflcikivisi, og leiðd ég hiugamm þá ednflcuim að þýð- íngum hemmar á Ijóðum Eski- móaí Afrikuimanna og Kínverja í Tramban og lútan siem að og, ramigt. Kymmi otokar HáHdóru hóflust með saimstarfi oflckar í. stjlórm Mennimgar- og friðarsamitaka íslenzkra kvenna, erí Hallldára var ein af stofmendum samitak- anma og formaður þeirra um tveggja ára skedð, og átti ég því láni að faigna að starfa í stjóm- irnni rrueð hemni síðara árið. Ég tefl mér það mikinm félagsilegan ávinnimg, auk þess ávimmings sem er að kymmast konunni Halldóru, en vimiátta okkar ent- ist meðan báðar lifðu. For- miemnska Halldóru einlkenmdist af sömu víðsýninni, gáfunum og saTnviztouseminni og öflfl ömmur vieric hemnar, aiuk þess var henmi ákafflega sýmt um að fá félags- komur til að starfa að mállutm. af gléðd og áhuga. Haflldóra var aðeins tvö ár fonmaður í MFÍK, hún hafði þá skoðun að sama fálkið ætti etoki að vera allt of lengi í forystu féilaiga, hún við- urkenndi að vísu að tvö ér væri of stuttur tími, en til að leggja áherzlu á sikoðum síma vildi hún hefldur sitja of situtt en of lemgi í formammssæti, þamnig var hún á undam sinni samtfð í þessu edns og svo mörgu öðru. Em þó að Hallldóra Léti af fonmeimnsku samtatoa okflcar var húm viricur þátttakamidi í öfllum oflckar störf- um imeðan kraftamir entust, hún átti t.d. tvisvar sæti í nefnd til að undirbúa útvarpsdagskrá samtakanma og í muörgum flledri nefndum starfaði hún fyrir okikur og heill og heiður sam- taílca okkar bar hún fyrir brjósti fram á dauð'astumdina. Sóilar- þrek hemnar var ólbilandd, og meðan hún beið dauðans á Landspítalanum í suimar viamm húh að því ritveríki, sem ejt.v. á eftir að bera nafm hennar hæst af öllum hemnar ritverk- um. Menningar- og friðarsamitök íslenzikra bvenma þaflcka Hafll- dóru öill þau rraikilvægu störf siem hún hefúr unrnið fyrir okflc- ur, við kveðjum hana með klökflcium en þakiklátuim huga, og eruim stoiltar af að hafa étt silíka konu í forystu sambak- anna. Við semdum dóttur hemm- ar, temgdasyni og bairmabörín- um okkar innilegustu saimúðar- kveðjur. María Þorsteinsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.